Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 4
N MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1971 ttl LA t,KH*A X A TAJit BILALEIGA UVERFISGÖTU 103 VW Sendife»ð8biíieið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrov«r 7manna SKÚLATÚWI 48ÍMI15808 (10937) SÍLALEIGA CAR REiMTAL Tt 21190 21188 BÍLALEIGA (CeftavíK. sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþiónustan Stiðui'!andsbraut 10, s. 83330, Hópíerðir “i! leigu í tengri og skemmri ferðn' 3—20 farþega bílar. Kjartan Inghnarsson sími 32716. 0 Menntun fatlaSra í eftírfarandi bréfi er direpið á vandamál, sem. tengt hefur varið til umræðu og aJllir eru ekld á eitt sáttir um hvernig heppilegaat sé að ieysa, en lausn verður þó að finnaat á: „Á Alþingi er verið að ræða um, að menntunaraðstaða verði jd.fnuð. Þá er, að mér skilst, átt við kostnað og fjárhagslega getu æakufóika í atrjálbýli til framhaidsnáma. Á sama tíma kemur svo frétt um samþykkt hjá Fræðaluráðí að aett veirði á stot’n í Reykjavík sérkennsrfu- miðstöð. Er ætlunin að þetta verði skólamiðstöð fyrir þau börn, sem þurfa á sérkennslu. að halda af einhverjum ástæðum. Bent er á Öskjuhlíðina sem hentugan 3tað fyrir slíka skóia, í grennd við Heýrnleysingja- skóiann, og verði skólarnir fyr ir vanvita, bnnda, fatíaða og hreyfihandarlamaðá o.s.frv. — Hver er meiningin? Er ekki rétt ast að reyna að fara sömu leið og reynt er með fuilorðna fólk ið t.d. útskrifað, eða á vegum Kleppsspítala, að taka það með inn í þjóðfélagið? Á að útskúía börnunum? 0 Að einangrast í sér- skólutn í Vísi í „Lesendur hafa erðið'4 17. nóv. sl skrifar einn fatlað- ur. Hann er blindur mennta- skólanemi, og talar af eigin reynslu, og er ég honum sam- mála. Arnór Helgason segir, að það séu skiptar skoðanir á réttmæti slíkra sérskóla (sem Fræðsluráð stingur upp á). Al- mennt er litið svo á, að blindiir nemendur hafi bezt af því að vera innan um almenna nemend ur (svo er um fleiri fatlaða), og það hefur raunar sýnt sig að það gefst vel. Segir Arnór, að hann álíti það ekki vera blind- um némendum til góðs að ein- angrast í sérskóla og héfðu bhndir gott af því að umgang- dýraversdnnarléloga vill frá næstkomandi áramótum fáða ritstjóra að Dýravernd- aranum Árlega skulu koma út sex 16 síðu hefti Umsóknir ásamt launakrófu í pósthólf 1342 fyrir 1 des n.k. Stjóim SDÍ. Umsóknir um sfyrk úr Styrktarsjóði ekkna og munaöarlausra barna íslenzkra Jækna, sendist undirituðum fyrir 15. des. næstkomandi. Rétt til styrkja hafa ekkjur og ófullveðja börn ísíenzkra lækna. Reykjavík 22. 11. 1971 Bergsveinn Olafsson, læknir, Ránargötu 20, Reykjavík hrærivélar eru ómissandi á hverju heimili — bær eru traustar og ódýrar vörur fást víða i Reykja- vik og úti á landr Veljið -KRUPS vörur. Umboðsmenn Jón Jóhannesson íl Co., Skólavörðustíg 1 A; Sími 15321 ast altnenna nemendur.. Svo er um fleirt fatlaða, eins og t.d, kemur fram í greininni 15. nóv. í Morgunblaðítiu, Frumkvæði og heiLbrigðiamál, eftir Stefán Skaftáson, lækni. Þar stendur m.a.: 0 Ummæli læknis Eitt af höfuðhugðarefnum Zontasystra hin síðari ár er að koma á fót sérkennslu fyrir heyrnardauf börn i almetmum barnaskólum. Er nú svo komið, að ákveðið hefur verið að hefja slíka kennslu hér í Reykjavík á hausti komanda. Þó að hægt verði af stað farið, er slík byrj un upphaf mikiLlar gæfu fyrir heyrnardauf börn, að minni hyggju. Þar komast börnin í tal andi umhverfi, og losna við ein angrun þá, sem þvi er samfara að lifa alltaf í sínum eigin hug arheimi, eða i máldauðu um- hverfi sérskólanna. Slíkt kennsluform heyrnar- daufra barna hefur rutt sér til rúms í æ ríkara mæli hjá flest um menningarþjóðum heims. Fyrir tilstilli dugmikilla sér- menntaðra kennara, lækna og aiinars starfsliðs hefur tekizt að rjúfa múr einangrunarínnar, mennta börn in, gera þau talandi og heyrandi, ef svo má segja, og hjálpa til að byggja upp framtíðartilveru þeirra, sem sjálfstæðra einstaklinga í þjóðfé laginu, óháðir öðrum en getu sjálfra sín. Þekki ég sjélfur frá dvöl minni erliendis marga heyrnarskerta, sem með slíkri kennslu og réttum endurhæfing araðferðum, hafa komizt til mennta við æðstu menntastofn anir og lokíð þaðan prófum og gegnt mikilvægum embættum fyrir þjóð sína. § I samvistum við þjóðfélagið Þetta voru orð Stefáns Skafta sonar læknis. Eigum við ekki að læra af öðrum þjóðum, sem eru komna-r lengra á þessu sviði og taka okkur til fyrirmyndar það, sem að mestu gagni kem ur og reynslan hefur sannað að rétt sé? Hér á landi hefur bæði foreldrum, ættingjum og velunn urum fatlaðra tekizt að gerafatl aða einstaklinga að óháðum, 3j álfstæðum þjóðfélageþegnum, nýtum og góðum. Með góðri hjáip og fórnfúsu starfi viðkom andi aðila hefur þetta tekxzt. En þvi miður er þetta ekki almennt. enn sem komið er. En brýn. mauðsyn er á, að allir, sem möguleika hafa, getu og hæfni til að vera innan um og «atn- vistum við þjóðfélagið, hafi og fái tækifæri til þess, þó að við komandi þurfí sérkennslu Og endurhæfíngu við sitt hæfí. <$ Mikill vandí á höndum Við. sem köllum okkur heíl- brigð, verðum að skilja að orð ið heilbrigður er víðtækt hug- tak, og margir þeir, sem fatlað ir eru, eru ekki síður heilbrigð ir en við, sem köllum okkur svo. Og við þurfum að þroskast og læra að vera með fötluðum á eðlilegan og sjálfságðan hétt. Er þá ekki auðveldast að láta það byrja strax í barna- skóta að eins miklu leyti og mögulegt er, til að. gera líf þeirra fötluðu eðlilegra og áuð veldara strax allra hluta vegna. Nógir eru erfiðleikamir samt. Ég lít svo á að forðast beri sérstofnanir og innilokanir, nema að það sé óumflýjanlegt. Aðeins þá eiga sérstofnanir rétt á sér, og veita þá líka mikla hjálp, sem ekki er hægt að fá á annan hátt. Ég álít að þröng- sýni í þessum málum meðal al mennings stafi af reynslu-' <og þekkingarleysi, bæði vegna þess að flestir eiga fullheilbrígð börn, sem betur fer, og svo eru. fatlaðir of einangraðir frá heil- brigðum og almennum borgur- um. Sérskóli er fyrir heymar skert böm, sérskóli fyrir blínd börn o.s.frv. Allir sérskólar hafa bara skólaskyldustigið, að ég held. Er það í öllum tilvikum nóg? Fræðslumálaráði svo og Al- þingi og borgarstjórn, og öðr um þeim, sem að þessum mál- um vinna, er vissulega mikill vandi á höndum. Það er áreiðati lega ósk okkar allra, og sérlega fatlaðra og aðstandenda þeirra, að þessi mál leysist farsællega, að menntunaraðstaða verði jöfnuð jafnt fyrir heilbrigð börn sem fötluð. H. Sigtirjónsdótjir.“ Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar nú þegar við Sjúkrahús Keflavíkur laeknishéraðs Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 92-1400. Höfum opið til klukkan 10 ellir hadegi, iöstudug Austurstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.