Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1971 Umræðurnar um utanríkismál stóðu fram á nótf: SPYRJA VERÐUR, í>AR TIL SVAR FÆST — sagði Geir Hallgrímssoii um loðna afstöðu stjórnarinnar UMRÆÐUR um utanríkisniál héldu áfram tU kl. tæplegra 1 á miðvikudagsnóttina. Þrátt fyrir itrekaðar fyrirspurnir, fengust öryggismál þjóðarinnar ekki upplýst nema að litlu leyti. Fram kom mjög verulegur ágreiningur i skilningi utanríkisráðherra og sjávarútvegsráðherra á ákvæð- um stjórnarsáttmálans um varn- arrnál. Ellert B. Schram (S) lagði á það áherzlu, að öryggismálin ættu að vera hafm y£ir allt dæg- urþraa. Sjálfstæð þjóð gæti I laldred verið varnarlaus, livort sem herforingjar, stjómimála- meinin eða aðrir spekingar teldu ástand í heimsmálum friðvæn- legt á einhverju tiltelcnu augna- ; bliki eða efcki. Hverndg við vild- í um haga þessum vörmiuim, væri þó afleiðtog en efcki orsök þeirr- | ar forsendu, að öryggi íslands I yrði að tryggja með eiinum eða öðrum hætti um alla fraimtíð. I Alþtogisimaðurmin ræddi síðan um þátttöku okkar í Atlamtsbafs- handalaginiu og sagði m. a., að forsendumar að stofnun þess hefði verið ógnunto af yfirgangi Sovétríkj amma og tilgamgur bandalagsins sá að verja frelsi og sjálfstæði þeirra ríkjsi, sem eftto hefðu staðið í Evrópu, en þessi rífci hefðu ekki viljað kalla yfir sig ógmiarstjóm komrnmúnismans. Þingmaðurinin sagði, að á þess- um árum hefðu íslenzkir sósíal- istar haldið uppi vömum fytrir Sovétríkin og framaferði þetora og ekki viðurken.nt þá ógnarstjóm og þá kúgun, sem þau beittu leppríki sm. 1 Alþtogismaðurinm fjailaði síð- an urn það, hvort nauðsyniegt væri, að hér væri vareiarláð. Hanm sagði í þvi samnbandi, að það væri algjör misskilningur, að Sjálfstæðisflokkurtom væri á móti endurskoðun í þessu sam- bamidd, en slík emdurskoðun yrði ávallt að fara fraan út frá þeirri grundvallarforsendu, að fslend- ingar vildu áfram hafa samistöðu með vestrænum bandalagsþjóð- um og gegna skyldum stoum í Atlamtshafsbamdalagtou. Á þetta sjónarmið hefðu Sjálfstæðismenn lagt áherzlu. Að lokum sagði alþingismaður- inm, að afstaða sín og anmiarra þetora, sem stutt hefðu þátttöku fslands í Atlantshafsbandalagimu, réðist ekki af því, hvort hér væri bandarísk vamarstöð eða ekki, heldur af htou, hvernig áfram yrði staðton vörður um öryggi og sjálfstæði þeirra þjóða, sem í bamdalagtou væru. Mál þetta sneriat ekki um tilvist erlends hers á íslamdi, heldur um það, hvort og hvernig við gætum bezt stuðlað að lýðræði og frelsi þjóða og einstaklinga í þessum hverfula heimi. Ólaf'ur G. Einarsson < S) þalck- aði utanríkisráðherra skýrslu hans um utanríkismálin, sem hann kvað að ýmsu leyti athygl- isverða, ekki sizt kaflann um vamarmálin, sem utanríkisráð- herra hefði vafalaust samið án íhlutunar annarra. Sagðist þing- maðurinn vilja gera þann kafla að umræðuefni. Auðvitað væri það ósk allra fs- Iendinga, svo sem ráðherra minntist á, að geta lifað í landi simu einir, án verndar erlends her liðs og án ótta við það að reynt kynni að verða með hervaldi að koma hér á þjóðskipulagi, sem andstætt væri vilja mikils hluta þjóðarinnar. Það væri ekki etoka mál okkar fslendinga, hversu lengi við verðum að sætta okk- ur við dvöl erlends varnarliðs I landi okkar. Þetta hafi utanrík- isráðherra raurnar viðurkennt, er hann í skýrslu sinni segir, að hann áliti ekki endilega okkar skyldu að sanna, að ástand heimsmála sé þannig, að hér þurfi ekki að vera varnarlið. Það sé nú bandalagsþjóðanna að sannfæra okkur um, að sé enn nauðsyn varnarliðs. Ólafur G. Einarsson vék nú að ákvæði því I málefnasamningn- um, sem að þessu atriði víkur, og kvað það ákvæði valda áhyggj um lýðræðissinnaðra manna bæði hér heima og á Vesturlönd- um, þar sem ljóst væri, hverjir hefðu haldið á pennanum, þeg- ar þau orð voru skrifuð. Það sæ- ist, þegar lesið væri blaðið Al- þýðubandalagið, sem út kom að loknum kosningum sl. vor en fyr ir stjórnarmyndun. Þar hafi ver- ið talað um að vinstri stjórn þyrfti að reka varnarliðið úr landi og segja fsland úr NATO. Það, sem mörgum hefði komið á óvart væri, hve Framsóknar- menn hefðu gengið langt til að þeir kæmust í stjórn. Enda hefði það ekki farið fram hjá neinum, hversu mjög mismunandi stjórn- arliðar túlkuðu þetta ákvæði stjórnarsáttmálans. Þingmaðurinn sagði enn frem- ur, að þetta ákvæði málefna- samningsins væri enn eitt dæm- ið um fljótfærnisleg vinnubrögð ríkisstjórnarinnar, fyrst væri á- kvörðunin tekin, en síðan ætti að kanna málið. Það væri þó ánægjulegt, að ræða utanrikis- ráðherra fyrr við umræðuna gæfi vonir um, að hér yrði ekfci rasað um ráð fram, eins og fyrri yfirlýsingar, bæði hans og ann- arra, hefðu þó gefið tilefni til að halda. Einar Ágústsson utanríkisráð- herra sagði í upphafi máls síns, aið verkaskipttog ráðhenra væri óbreytt. Utanríkismál heyrðu eftir sem áður undto utanTÍkis- ráðherra, þrátt fyrir ráðhenra- nefndtoa. Ráðherrainin svaraði þeinri spurninigu, hvort búið væri að ákveða, að varnarliðið færi inn- an fjögurra ára, svo: „Nei, það er ekki búið. Endurskoðun er ákveðto í því augnamiði að her- inin fari burt í áföngum. Upp- sögn vamarsamntogstos fer að- einis fram á girundvelli þeirrar könniumar. Síðan verður það Al- þingi, sem tekur ákvörðunina. Vamarliðið fer efcki, nema meiri- hluti Alþingis eða alþjóðar vilji það. Ráðherranm ítrekaði, að það vaeri akylda Nató að sanna, að vaimiairliðs væri þörf hér, en vit- amlega yrði ákvörðunin þó okk- ar eigto. Utanríkisráðherra sagðist ekki treysta sér til þess að mæla með samþykkki tillögu ^jálfstæðis- manna um fyrtokomulag við- ræðna um öryggismál íslands, og vitnaði hamn í því sambandi til umimæla Guðmundar í. Guð- mrundsissonar frá 1956 um tiilögu sjálfstæðismanna þá. Utaniríkisráðherra taldi ekki þörf sendtoáðs í Kanada, þótt Kaniadamenn væru alls góðs mak legto af okkar hendi, þess væri meiri þörf í fjartægari Austur- löndum. Hartn taldi erfitt að lofca sendtoáðum, sem starfandi væru. Utanirífcisráðherra sagðist ekki hafa sleppt því aið mtoinast á flotauppbyggingu Sövétríkjannia í Norðurhöfum, þar sem hann hefði talið, að hann gæti þagað þessa staðreynd í hel. Þvert á móti væri þessi flotauppbygg- ing öllum Ijós, svo að ekki færi milli mála, að hún væri fyrir hendi og ylli ýmsum bandalags- þjóðum okkar í Nató áhyggjum. Þessi flotauppbygging yrði eitt af því, sem til athugunar kæmi í sambandi við viðræðurnar um þörf vama hér á landi. Utanríkisráðherra sagðist þeg- ar hafa spurzt fyrto um það hjá höfuðstöðvum Nató, hver þörf væri á vörnum hér. Sér hefði enn ekfci borizt svar, en hann ef- aðist ekki um, að það bærist. Sagðist hann mundu ræða þessi mál við Bandarílkjamenn og Nató, en eirrnig kænrtí fyllilega til gretoa að ræða þau við Dani og Norðmenn. Hann sagðist sjálfur mundu anrnast þessar við- ræður með embættismöninum sín- um. Utaniríkisráðherra sagði, að það væri ljóst, að Framsóknar- flokkurton vildi, ,,að ísland sé áfram aðili að Nató.“ Ákvæði málefnasamningsins um að vam- arliðið hyrfi úr landinu í áföngum sagði hanm frá Framsóknarmömm um komið. Um landhelgismálið sagði ráð- heiTann, að það væri staðreynd, að ásókn útlendimiga á ísienzk mið hefði minmibað. Um það hvaða rífci séu hlynmit útfærslu landhelginaiiar, sagði ráðhenranm, að til viðbótar við þau 30, sem tæfcju þátt í undirbúmíinglsfumd- um hafréttaTáðstefniunmiar, etr, fylgjandi stænri en 12 mítoa fisfc veiðilögsögu 41 Afríkuríki og Ktoa, sem teldi sig geta haft á- hæif á afstöðu ammiairra ríkja. Taldi hann allt á huldu með það hverinig sjálfstæðismenm mundu bregðast við þessu, ef þeto væru í rfcisistjóm. Utanríkisráðherra sagði, að það mundi tvímælalaust ekki auba líkur á aryggisnaálaráð- stefnu Evrópu, ef íslemdingar eða Norðmenn gengju úr Nató. Orðum sínum lauk utanríkis- ráðherra með því að segja, að hanin væri þeinrar skoðumar, að hægt væri að gera upp á milli vamia'rihlutveriks og aðvömnar- hlutverks KeflavxkurfliugvaHar — því vonaðist hanm til að varnar- liðið gæti farið af landinu og við verið áfram í Nató. Pétur Sigurðsson (S) mitontist í upphafi máls sínis á þau um- mæli utaniríkiisráðhema, að tH við bótar þeim 30 ríkjum í Gemf, sem með okkur stæðu í land- helgismálinu, væru 40 Afríku- riki auk Stóra-Ktoa og fylgi- ríkja þess. Sagðist þingmaðurimm því ekki fá aninað séð, en á borð- inu lægi, að málstaður oikkar niæðist fram á hafréttarráðstefnr umnd. Tímton ynni því með okk- ur, — m. a. vegna yftotöku nokk- uma ríkja á hafsbotntoum og nýt imigu hanis, — en einmitt vegna þess hefði þeinri skoðun okkóir aúkizt fylgi, að lífið í sjónum fyrir afan hafsbotninn sé þá þessara sömu rfkja, og þá efcki sízt Oklkar íslendtoga, sem allt eigumri undir fiiskveiðum. Þtog- maðurton sagði, að þessi stefnia væri að sigra. Þegar þessar staðreyndir eiru skoðaðar, spurði þingmaðurinn, hvaða ástæða er þá tH að segja saimnimgnum við Breta og Vest- ur-Þjóðverja upp. Við eigum vemdunáma vísa fram að haf- réttarráðstefnunmi. Og á væntan- legri hafréttarráðstefnu eigum við metoihluta. Alþingismaðurinm sagði, að Lúðvík Jósepsson hefði leyft sér að tala um og benda á mauðsyn saimstöðu í einu orðinu, en reyna svo að spilla herani í öðru orðtou, m. a. með þeim orðum að tillaga, sem fyrir löngu væri komto fram á Alþingi og væri yftolýst stefmia Alþýðuflokbsinis og Sjálf- stæðisflokíksinis á Alþimgi, yrði til þess að kljúfa landshlutana í sundur. Þessu ber að mótmæla fcröftuglega, sagði þingmiaður- inm. Jafnframt ber að mótmæia því, að þótt miðað sé við jaín- dýpislínu, sé ekki hægt að verja þá línu. Þtogmaðuætom sagði, að þessi ummæli sjávaæútvegsráð- herra lýstu sérstakri fáfræði eða þá að hamn væri að vilia um fyrir þjóðtoni. Þingmaðurinn sagði enmfnem- ur, að hvort sem landhelgin yrði 50 sjómílur, 70 sjómílur eða 400 metra jafndýpislína, ættu fslend- ingar enga möguleifca til að verja haraa í dag á þainin hátt, sam þörf væri á gagravart lögum og dómistólum, ef skip yrðu tekin í landhelgi. Til þess vanitaði miklu metoa, en fyrir hendi væri -í dag, svo sem staðsetmin-gar- kerfi og fleto-a. Ragnhildur Helgadóttir (S) sagði, að þrátt fyrir langar um- ræður væri en-n margt óljóst í varnarmál-unum: Einstaklaga fróðtegt hefði verið að lesa þau ummæli, sem Þjóðvi'ljton hefði haft eftir Lúðvík Jósefssvni íþví efni. Það lieiddi hugann að þvi, að eitit öðru fremur hefði eirt- kenmt afstöðu fulltrúa Alþýðu- bandalagsins í utanríkismálum, ein-s og fram hefði komið í um- mæluim Þórarins Þórarinssonar, sem vitnað hefði verið til. Nú sem fyrr væri það aðalatriðið í þeirra afstöðu að sMta sem n-.est þeir mega, tengsl við okkur vin- veittar, vestrænar þjóðir. 1 þess-u sambandi benitd alþing- ismaðurinn á, að dál-ítill og raun- ar mikiilil mirn-ur hefði verið á því, hvað forsætisráðherra og hvað sjávarútvegsráðherra hefðu -talið aðalatriði í Landhelgismál- to-u. Ólafur Jóhannesson sagði: Aðalatriðið er samstaða um út- færslu landhel-gtonar, og því er- um við sjálfstæðismönnuim sam- mália. En Lúðvík Jósefsson sagði: Aðalatriðið er uppsögn samn- tagsto-s við Breta og Vestur-Þjöð verja. Uppsögn samningstos, sem felur í sér ákvæði um það, að við hölduim áfram að færa út otokar landlhelgi, það er aðalatr- iðið, segir Lúðvik Jósefsson. 1 ÞjóðviiLjanum getur að Líta, hvað er aðalatriði í varnarmál- -um í augum þessa sama ráð- herra. I framhaldi af þessu Las aLþing-iismaðurton greto, er btot- ist í ÞjóðviLjanum sL. þriðjudag og getið var í Morgunblaðiniu í gær. Vitnaði Ragnhildur HeLga- Matthías A. Matliiesen, Lárus Jónsson og Eggert G. Þorsteinsson spjalla sanian yfir kaffibolla eftir þingrfund. (Ljósm. Kr. Ben.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.