Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUN'BLAiXŒ), FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1971 Þörf á aukinni st j órnunarþekkingu Körrnun á húsgagna- og Innréttingaiðnadinum Nyl.ega heíur Iðnþróunars.lóð ur i&tiö gera könnun á iiús- gagna- og innréttinigaiðnaðinu'jm á íslandi. Er þar mikiJíi fróðieik ur um ástand og horíur þessar ar iðn.greinar. Kemur frarn, að íýrirtæki eru aiimennt lítil, ogað bókhald er ekki nýtt til sitjórn- unar og eftirUts í fyririæki'uin. Jíifnfracmt segir í sikýrsiunnd að sufiköst séu e-kki neegideg, þar sem afltöst hér eru meir en helm ingd minni en 5 norsikum iðnaði. Þetta er í sjáifu sér ekki fal- leg mynd, en sikýrt er tekið fram 3 skýrsiunni, að stjórnend- ur fyrirtækja á þessu svdði á Is- landi séu yfirieditt ungir og aí- staða þeirra til a'Jítra breytinga sé jáikvæð og áíhugi mikiiil fyrir endurbótum. Enda sé hægt að framkvæma miiklar breytingar með tiltölutega 'Jitlum fcostnaði. Hver iðmigreán er tefcin sérstak- Metsala bíla í Bandarikjunum Bandaríkjamenn keyptu yfir eina miilljón nýrra bila 1 októ- ber, sem er bezti sölumánuður sem bílaiðnaðurinn þai í landi hieftor átt. Fyrir nokkrum mán- uoum áttu bandarískar bila- verksmiðjur yfír eina og hálfa miltjón bila á lager af árgerð 1971, og árgerð 1972 byrjaði að streyma af færiböndunum og bætitist við birgðimar. Á sama ttnna og þetta gerðist jókst sal- ítn af erlendum smábílum stöð- ugt og þeir settu hvert sölumet- ið á fætur öðru, þrátt fyrir Itrekaðar tilraunir innlendra tölaframleiðenda til að mæta oamkeppni hinna eriendu smá- bálæ Breytingin i október á vafa- laust rætur srnar að rekja til láðstafana Nixons forseta í efna ha.gsmáJum. Þær komu í veg fyr ir verðhækkun á bíium ásamt þvd að innflutningstolurmn iuifði það i för með sér að er- Iftndir bíiar hækkuðu um 10%. Þessá hækkun hefur þó ekki Itaft eins mikil áhrif og íotla mætti, þar sem margir er- .lendir framJeiðendur hafa &kveðið að taka á sig tolHnn i wtað þess að missa samkeppnis- aðsitöðu sána á Bandaríkjamark- aðd, Einn af framkvæmdastjótum Foid, L. A. Iaccoca, sagði nýlega 1 ræðu að reikna mætti með bví Símanámskeið SFÍ Stjórnunarfélag ísiands efnir tU námskeiðs um simivörzlu og akmenn skrifstofustörf, sem verð ur haldið dagana 2—4. desemb er FjaHað verður um starí og wkýldur þeirra sem svara i síma fýrirtækja og símanotkun. Enn- fremur verður kennd noíkun áfonabúnaðar, kallkerfa og fteira. Leiðbeinendur verða þeir ViJ- hjálmur Viiihjálmsson og Helgi Sigurðsson, skrifstofustjórl að bandarískir b3Iaframle;ðend- ur mundu selja yfir 10 m;illjó.n- ir biia 1971, sem yrði þá metár 1 sögu bUaframteiðenda þar í Bandaríkjunum. Eliega fyrir, svo sem innrétting- ar, húsgögn, hurða- og glugga- fraanieiðsla. 1 fllestum tiJvikum virðist um næigan vélakost að ræða og hæfa iðnaðarmenn. Þar sem skórinn kreppir einkum að i öMium þessum greinum er skort ur á skipulagi, nýtingu á vélum og rnannskap og vöntun á al- mennri stjómunar- og bók:_ haMsþekkinigu. —- Skortur á bókhalds- og stjórri u narþekkin g u virðist þó vera eánna veigamesta atriðið, sem þeS’Sar iðngreinar verða að toæla úr á næstunni. Bókhaid er a'Jmennt fært með aðkeyptri að stoð fyrir skattayfirvöld, segir i skýrslunni, en ekki notað sem árangursríkt stjórnunartæki. Birgðabókhald var oft ekki fyr- 3r hendi o.g hráefnisnotkun þvi oft eftir mati í ársuippgjöri. Þetta ásamit öðrum atriðum eru Hvernlg gengur fyrirtækið? Fræösla um fyrirtækjarekstur Vilji einhver vita, hvemig hann i raun og veru Mti út, get- ur hann farið i næstu fataverzi- un, og horflt á sjálfan sig vel og lengi í hinum stóru spegíum, sem þar eru. Þar geitur hann séð sjálifan sdg frá öllum hliðum. Það verður ef til vöH ekká nein sér- stök ánægja, en áreiðanlega kemur ýmisliegt i Ijós. Speglarn ir iijúga ek;ki. Það er, þvi miður, ekki kleift að athuga fyrirtæki á sama hátt og sjá hvar aiiar veiku hiiðar þess eru, en þar er hægt að komast nokkuð áleiðis með þvi að láta fyrirtækið fara í skoðun sem dregur fram veiku hiiðarn- ar og sýnir, hvar endurbóta er þörf. Til þess að auðvelda íslenzk um fyrirtækjastjórnendum að sikoða fyrirtæki sín 3 réttu ljósi og auðvedda úrbætur á þvi sem betur má fara, hefur Vinnuveit- endasamband Isiands í undirbún ingi útgáfu ýmissa upplýsinga og fræðslugagna, sem væntan- leg eru í byrjun janúar. RITPAKKI VSl Það er tæknideild VSÍ, sem sér um þessa útgáfu og hafa for ráðamenn deildarinnar gefið þessari útgáfu nafnið „Hvernig gengur fyrirtækið?" Ritpakk- inn eins og hann er nefndur i formála er i tveimur aðaihlutum þ.e. Fyrirtækisathuigun og bækJ o ‘*sf ; s Isí’ss ® ‘5 í 1 í 3 3 l ZS § í ? í í:t 3 10)) *l*4 A ... 104 JTi - . \A loo — V— A Æ (—Nebelspalter©) ingar. Fyrirtækisathugunin er mappa, sem samanstendur af ýmsum uppiýsingum, sem auð velda eiga forstjóra fyrirtækis að annast fyrirtækisath ugun. 1 möppunni er m.a. að finna eyðu- blöð fyrir fjárhagsyfirlit, sputn ingalista 15 talsins til almennr- ar athugunar og svokö.luð yfir litsfoJöð til eftirliits og áætlana- gerðar. Bækliingarnir eru riiu og fjaJla, í sruttu máii, um mismun- andi efni. Þar á meðal eru bækl ingar um Stjórnun fyr’rt.ækja, Markaði og afurðir, Stjórnunar tæki, Fyrirtækið og starfsmenn tna, Fjármögnun og Fjármála- stjóm. Hvern bækling má Jesa sjálf- stætt og án tengsSa við fyrir- tækisathuigunina. Fyrirmynd þessarar útgáfu er sænsk og var henni komið á vegna ó:' .a for- stjóra smærri og meðalstórra fyr irtækja. Stóð undirbúningur að útgáfunni í um tvö ár. Verða 3 bæklinganna þýddir strax. Bækiingur um Markað og afurð ir sem þýddur er af Brynjóifi Sigurðssyni tektor; Fjármögnun þýddur af Garðari Ingvarssyni, hagfr. og Fjármálastjórn sem Árni Vilhjálmsson prófessor þýðir. Vænta má svo útgáfu bæklings um Skattamál fyrir- tækja, þegar endurskoðun skattalaganna hefur komizt bet- ur á veg. TILGANGIJRINN MEÐ ÚTGÁFUNNI Tilgangurinn með útgáfunni er m.a. eins og áður er sagt, að auðvelda stjórnendum fyrir- tækja að fá yfirlit yfir allan reksturinn. í flestum látlum og meðalstórum fyrirtækjum hafa stjóraendur sjaldan allar þær upplýsingar handbærar, sem gefa mynd af öllu fyrirtækinu og gera forstjóranum eða öðrum starfsmönmum í fyrirtækinu kleift að gagnrýna stöðu fyrir- tækisins og átta sig á mögutei'k- um þess að takast á við verk- efni framtíðarinnar. Þessi útgáfustarfsemi er ekki hugsuð tii notkunar á námskeið- um, heldur ætluð sem henrugt hjáipartæki i fyrirtækjum. orsaíkir þess að þesisár norsku sérfræðinigar Jeggja mikla áherziiu á, að hafin verði stór- auíkm fræðsla á sviði stjórnun- ar og bókhalds strax á næsta ári. Gera þeir ráð fyrir að útbúa þurfd sérstaikt bókhalds- kerfi, sem fulJnægir þeim þörf- um, að hægt verði að hrfja fjár- hags- og rökistraráætlanagerð til stjórnunar á fyrirtækjunum. Þetta kerffl verðj að byggja á fastri reikningsiS'kipan, sem henti til meðhöndJiunar í raf- reiiknum. Ef sJikt kerfi kemst á i fJestum fyrirtækjum í þessnm iðngreinum þá ætti að verða auðvelt að fyigjast með rekstr- inum í framtíðinni. Hugmynd hinna norsku sérfræðinga er, að settar yrðu upp sa.meiginlegar skrifstofur þessara aðila og þar færi fram sam- ræming á starfseminni bæði hvað fræðslu og hagræðingu snerti. Benda þeir á. að bank- arnir hljóti að standa frammi fyrir mnklium vanda, þegar veita á lán tii fyrirtækja, sem ekki geta almennt gert sér grein fyr ir fjármagnsþörf sinni. Þess vegna ættu bankarnir að vera hentugir samstarfsaðiiar í sam- bandi við endurbætur á stjóra- unar- og bókhaidisskipulagi. Samhliða þessum úrbótum er íögð mikil áherzla á, að fyrir- tæki í þessum iðngreinum vinni eins mikið saman eins og unnt er, til þess að hægt sé að nýta kosti fjöldaframteiðslu og bæta aðstöðu á mörkuð-um. Þórir Einarsson. Þórir Einarsson form. Hagfræða- félags íslands Þann 11. nóv. var aðalfundur Hagfræðafélags Islands haldinn á Hótel Loftleiðum. Fór fram stjórnarkjör og var Þórir Ein- arsson lektor kjörinn formaður félagsins. Aðrir í stjórn voru kjörnir Valur Valsson \ iðskip:a fræðingur, varaformaður og með stjóm-endur Agnar Friðriiksson, viðskiptafræðingur, Gunnar Hansson, viðskiptafr., og HaJl- dór ViJihjálmsson, viðskiptafræð- inigur. Að iokMiri aimennum aðal fundarstörfum hélt dr. Jóhann- es Nordal erindi, sem fjallaði um þróun alþjóðapeningakerfis- ins. Var erindið langt og ítar- legt, en dr. Jóhannes svaraði fyrirspurnum að þvi ioknu. 1 lok fundarins þakkaði svo frá- farandi formaður, Ragnar Borg, viðskiptafræðingur, samstarfs- mönnum sínum samstarfið i stjómdnni og bauð hina nýju stjórn velikomna til starfa. MAGNÚS GUNNARSSON: jlH Si iiMJ Heimsflotinn um 250 milljón br. tonn Heimsflotinn jókst um um 20. milljón tonn siðastliðið ár, þ.e. flotipn var 1. júlS 1971 tæp- ar 250 milljónir tonna. Þessar upplýsingar koma fram hjá Lloyd's Register of Shipping í síðustu ársskýrslu þeirra. Þar segir ennfremur að enn sé Líb- ería með stærsta flotann, um 38.5 milljónir br. tonna, en næsit- ir séu Japanir með 30.5 milljón- ir br. tonna, þá Englend'ngar með 27,3 mili.jónir br. tonna og í fjórða sœti eru svo Norðmenn með 21,7 milljónir br. tonna. Norski flotinn hefur aukizt um 2,3 milljónir br. tonna á seinasta ári. 1 skýrslunm segir, að senni- Jega fari Sovétríkin í fyrsta skipti fram úr Bandaríkjamönn- um á árinu 1972. Olíuskipafloii heimsins jókst um 10 miiUjónir á þessu ári og var 1. júld 96,1 milljón br. tonna. Að lokum má geta þess, að samikvæmt skýrslunni voru 164 skip til á skrá á þessuin tíraa sem voru yfir 100 þúsund brúttó lestir og voru þar af 162 olíu- skip. Japanir eiga nýtizkuteg- asta flutningaskipaflöta heims. Um 82% af flota þeirra eru und- ir 10 ára aldri. iesiii hjHntitnbit i»5S&» jj USSaaaHSitt DHCLECn Siglíirðingor í Reykjavík OG NAGRENNI. Aðalfundur Siglfirðingafélagsins verður haldinn að Hótel Sögu — Átthagasal-— fimmtudaginn 2. des- ember kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá: I. Venjuleg aðaffundarstörf. Dagskrá: II.Félagsvist. Siglfirðingar fjölmennið og takið trteð ykkur gesti. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.