Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1971 21 — Jómfrúræöa Framhald af bls. 11. hafnarinnar við Dyrhólaey verða þar fyrir hendi öli sftcil- yrði til þess að þar rísi fisk- veiiða- og iðnaðarbær, sem mundi auka mjög á jafnvsagi í byggð Suðurlands og styrkja veruiega landisbyggðina í h.eild. Hér er um mjög veigamikið atr- iði að ræða, sem seint verður metið til f jár. Herra forseti. Eins og ég gat um í upphafi máls mins er hér uim aldagamalt baráttumál að ræða. Árið 1870 var farið fram á það við dönsku stjórnina, að hún léti ranmsaka hafnarstæðið við Dyrhólaey. Stjórnin lagði fyrir yfirmanninn á danska her sikipinu FylHa að framkvæma þessar rannsóknir. Lítið eða ekkert mun hafa orðið úr þess- um ranmsóknum, en um sv’pað lieyti munu Vestur-Skaftfelllng- ar hafa safnað talsverðu fé með aknennum samskotum til hafrtar gerðar við Dyrhólaey. Þessu fé var svo skilað aftur nokkrum ár um síðar, þar sem hafnarmáldð fékik ekki byr hjá dönsku ríkis stj. En þetta ber engu að síður voít um þann áhuga manma þar eýstra á þessu máli þá, og hann hefur ekki verið minni heldur en hann er nú. Hafnanmálið hefur oft komið fram á Allþ. Mér er kunnugt um þrjár þáltillil., sem hafa verið samþ. á Aliþ., sem al'lar miða að því að láta fara fram rannsókn- ir á hafmarstæði eða hafnarbót- um við Dyrhólaey. Tild. þessa fiu'tti Jón Gíslason þáv. alþm. Vestur-Skaftfellinga 1947, Jón Kjartans-son þáv. alþm. árið 1955 og aliþm. Guðlaugur Gísla- son og Sigurður Óli Ólafsson ár ið 1961, Einniig hafa nokkrar fsp. verið gerðar um málið síð- ustu árin. Alþ. hefur jafnan sýnt þessu máli skilning og veitt fé tU rannsókna við Dyrhólaey um árabil. Síðustu áratugina hefur hafnarmálaskrifstofan haft rannsóknir á hafnarstæði við Dyrhólaey undir höndufm. Þessum rannsóknum hefur mið- að sor.glega M'tið þrátt fyrir margyfirtýstan vilja Alþ. þar um og fyrirskipanir stjórn- valda urn, að þær skyldu gerð- ar. 1 dag standa málin þannig, að nauðsynteigar undirstöðurann- sóiknir hafa enn ekki verið gerð ar. T.d. hafa straummæMngar ekki verið gerðar né heldur hafa farlð fram efnisrannsókn- ir. Haustið 1970 var settur upp bylgjuimælir við Dynhólaey og það var þó ekki gert fyrr en þáv. samgrh., Ingöiíur Jónsson, hafði gefið skýr fyririrmæli um það í bréfi 6. okt. 1970. Þessar byligjumælingar stóðu ekki nema um tveggja mánaða skeið, þvi að mælirinn losnaði upp og týndist. Hafa byligjumæl ingar ekiki verið gerðar þar sið an. í jan. s.l. fékkst vita og 'hafnarmá'Iasitjórinn loksins til að sikipa einn af verkfræðingum Vita- og hafnamálastofniunarinn ar til þess að rannsaka margum- rætt hafnarstæði, og átti hann að hafa það að meginver'kefni á þessu ári. Raunin varð hins veg ar sú, að rannsóknir við Dyr- hólaey hafa ekki orðið nema hluti af störfum þessa verkfræð in.gs, vegna þess að hann hefur verið hlaðinn öðrum störfum. Hann hefur nú sagt upp störf um hjá hafnamálastofnuninni, eins og fram kemur i grg. Á fjárt. ársins 1971 voru veitt ar kr. 1 millj. 90 þús. til hafnar- ranmsókna. Ráðgert hafði verið, að unnið yrði bæði að hafnar- rannsóknum við Dyrhólaey og Þjórsárós. Með bréfi dags. 28. jan. 1971 tilikynnti vita- og hafn armálastjóri samgrn., að þessi fjárhæð mundi ekki duga til rannsókna á báðum stöðurn. Þáv. samgrh. taidi þá rétt að nota þetta fé til að hailda áfram og ljúka rannsóknum við Dyr- hólaey. Á s.l. sumri fóru svo fram dýptarmælingar á rannsókna- svæðinu. Áður höfðu þær verið gerðar á árumum 1957 og 1963. Millili þessara rannsókna hefur liðið aillit of lang'Ur tími. Vitað er, að miklir og tíðir efnisfiutn- inigar eiga sér stað meðfram suð urströndinni ailiri, einungis er vitað um dýpi á rannsókna- svæðinu, eins og það var, þeigar mælingarnar voru gerðar á ár- unium 1957, 1963 og 1971, en engin vitneskja er fyrir hendi um dýpið, hvernig það hafi ver- ið þess á miilli eða hvaða breyt- inigar þar kunna að hafa orðið á frá ári til árs. Eins og ég hef r&kið hér að framan, eru undir- stöðurannsóknir við Dyrhólæy ýmist ekki hafnar eða skammt á v@g komnar þrátt fyrir yfirlýs- ingar vitamálasitjóra um, að þær skyldu gerðar löngu fyrr, m.a. á árunum 1965 og 1966. Ekkert út- lit er fyrir, að framkvæmda- hraði verði meiri á komandi ár- um en verið hefur. Þess vegna tel ég, að 2. Mður tilJ. þessarar sé nauðsynlegur til þess að tryggja framgang málsins. Ég vil að lokum geta þess, að á árinu 1963 va,r sérfræðingur á sviði hafnarrannsókna, prófess or Bruun frá Florida, fieng- inn til þess að gera athuganir á hafnarstæðinu og sandfiutn- ingi á suðurströndinni frá Þjórs árósi og austur að íngólfshöfða. Prófessor Bruun gerði skýrsiu um þessar athuganir og í henni kemur fram, að hann teliur, að viS Dyrhólaey séu langbezt skMyrði til hafnargerðar á þessu svæði. Þar er mun styttra út á 16 metra dýpi, sem er talið hæíilegt. fyrir hafnarmynni en annars staðar á svæðinú. Lega og dýptariínur eru einnig betri, og fyrir utan er straumur, sem Mklegt er, að hindri, að sandur berist i hafn- armynnið. Herra forseti. 100 ár eru nú liðin síðan fyrst voru gefin fyr- irmæli um, að rannsóknir á hafnarstæði við Dyrhólaey skyldu gerðar. Hér er ekki ein- ungis um mái sýslnanna, sem liggja að Dyrhóiaey, Rangár- valilasýsiu og Skaf tafellssýslu, að ræða, heldur er hér um stór- mál þjóðarinnar allrar aðræða. Þess vegna tei ég orðið tíma bært, að þessum rannsókmum fari senn að l'júka. Qg að iokum er það von mín, að hv. Alþ. veiti þessu málli lið og samþykki tiil. — Arabar FramhaJd af bls. 1 merki eru gefin, verður svo sam stundis að slökkva öil ljós. Fleiri Phantom-þotur Öldungadeild bandariska þings ins samþykkti í gær með yfir- gnæfandi meirihluta að skora á Nixon forseta, að láta ísraels- mönnum í té fleiri Phantom-þot- ur, hið bráðasta. Öldungadeildin samþykkti og að veita ísrael 500 milljón dollara lán með mjög hagstæðum kjörum, til kaupa á hergögnum, og er gert ráð fyrir að helmingi þeirrar upphæðar verði varið til kaupa á þotum. Golda Meir, forsætisráðherra ísraels, kemur i heimsókn til Washington fyrsta desember nk. og verða þotukaupin sjálfsagt helzta mál á dagskrá. ísraelar reiðir Israelar eru litið hrifnir af striðsyfirlýsingum Sadats for- seta og annarra Arabaleiðtoga. Abba Eban, utanríkisráðherra, sagði að yfiriýsingar forsetans væru mjög óábyrgar, og skoraði á þjóðir heims að fordæma þær. Hann sagði að ísrael myndi fram á síðustu stundu reyna að finna friðsamlega lausn á deil- unni, Hinsvegar ráðlagði hann Sadat að hugsa sig um tvisvar áður en hann legði út í stríð við Israel. Aðrir ísraelskir ráðamenn hafa tekið i sáma streng, og segja að ef Arabar hefji strið, verði það verst fyrir þá sjálfa. Og í óskalagaiþætti i útvarpinu í Tel Aviv, fengu Arabaríkin kveðju með laginu „Come and Get It“. ísafold gefur út rímnasafn — Sigurðar Breiðf jörðs í tveimur bindum ISAFOLDARPRENTSMUFW \ hefur gefið út Rímnasafn Sig'- — Alþingi fái Framhald af bls. 23. þessum gögmum, sem þó væru í höndum 300 maruns. Ég mun ieggja á það höfuð- áherzlu, að gögnin liggi fyrir, sagð'i hanin, Við eigum kröfu til að sjá þau gögn, sem fyrir liggja um mál, sem við eigum að taka af stöðu til. Það er skýlaus skylda rSkisstjórtniar að dylja' Alþingi einiskis í þessu efni vegna þeirra tveggja frumvarpa, sem lögð hefðu verið fram. Þess vegna bæiri henni að leggja útreikninig- ania fr'am við alþimgismenin sem trúiniaðairmái. Guðlaugur Gíslason (S) benti á, að í málefniasamningi ríids- stjónniarininair væri í 8 töluliðum talin upp ýmiis atriði, sem sn'eirtu atvioniuvegina og að útiiokað væri aninað, en að fullar upplýs- ingar lægju fyriir um þá nú fyrir saminingania. Um þessi atriði ætti Alþingi að vita, áður en til verkfalla kæmi. urðar Breiðfjörðs í tveimur bind um. Sveinbjörn Beinteinsson sá um útgáfuna. Allmargar toikn- ingar prýða bækurnar og eru þær eftir Jóhann Briem. Fyrra bindi rímnasafnsins geymir Rímur af Högna og Héðni. Rímur af Þórði hræðu og Rímur af Fertrám og Plató. Það er 230 blaðsiður að stærð. Rhn urnar í fyrra bindinu kvað Sig- urður á árunum 1819-1922. Stuttur formáli er fyrir bóki.r.ni og aftan við rímurnar eru nokkr ar aihugasemdir, heimildaskrá og nafnaskrá. Síðara bindið hefúr að geyna Svoldarrimur, Jómsvíkingarim- ur og Rímur af Indriða ilbreiða. Efnið í rimunum er allt sótt í Noregskonun.gasögur. Tveir fyrri rímnabálkarnir eru ortir 1842 o@ 1826, en sá síðasti 1841. Síðara bindið er 257 blaðsíð- ur að stærð. Því fyligir formáli eftir Sveinbjörn Beinteinsson, nokkrar skýringar og nafna- skrá. Bæði bindin eru prentuð i ísa foldarprentsmiðju h.f. Sigurður Breiðf jörð - Verkföll Framhald af blV 32 vinnubann þessara félaga, og nær það m.a. til dagblaðanna. Sáttanefnd hélt í gær fund með fulltrúum vinnuveitenda og Alþýðusambandsins. Hófst hann kl. 3 og stóð til kl. 7.30. Mbl. náði tali af Björgvin Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Vinnuveit- endasambandsins, og kvað hann engar fréttir vera af þessum fundi. Þá náði blaðið tali af Birni Jónssyni, forseta ASl., sem kvaðst einnig litlar fréttir geta sagt af þessum fundi. Annar fundur er boðaður með deiluað- ilum kl. 2 í dag. Jón Kristjc - Minning í DAG fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði útför Jóns Krist- jánssonar verkamanns, en hann lézt að heimili sínu, Vesturgötu 26A, hinn 18. nóvember sl. Jón Kristjánsson var fæddur á Seyðisfirði 20. febrúar 1909, son ur hjónanna Guðrúnar Arnórs- dóttur og Kristjáns Jónssonar. Þau Kristján og Guðrún áttu sex börn, þar af komust fimm til full orðins ára, en nú eru aðeina tvær systur á lífi, Kristín og Ólafía, báðar búsettar í Hafnarfirði. Árið 1925 fluttist Jón með for eldrum sínum til Hafnarfjarðar og átti þar ávallt heima upp frá því. Eftiir komuna til Hafnar- fjarðar hóf Jón fljótlega sjó- mennsku. Var hann bátasjómað ur i rúm 20 ár eða fram til 1947, en þá gerðist hann starfsmaður á Reykjayíkurflugvelli. Þar vann hann lengst af við slökkvilið flug vallarins. Fyrir rúmum fimm ár- um réðst Jón tiil Vélsmiðjunnar Kletts í Hafnarfirði sem lager- maður og starfaði þar fram til síðasta vors, en þá kenndi hann sér þess meins, sem nú hefur svo skjótlega bundið enda á líf hans. Þegar ég kom sem unglingur til dvalar í Hafnarfirði á náms- árum mínum eftir 1950, var Jón Kristjánsson einn þeirra manna, sem ég kynntist hvað fyrst. — Kynni okkar hófust í Taflfélagi Hafnarfjarðar, sem þá starfaði með miklum blóma. Jón var á þessum árum formaður félagsins og einhver bezti skákmaður bæj arins, enda taflmeistari Hafnar- fjarðar í mörg ár. Það er oft ung um mönnum mikil ástríða að glíma við ofureflið og víst naut ég þess í ríkum mæli á þessum árum að fá tækifæri til að tefla við svo reyndan og hugmynda- ríkan skákmann sem Jón Krist- jánsson. Síðan hafa kynni okkar ávallt haldizt, og ótaldar eru skáli irnar, sem við Jón tefldum sam an, enda þótt kappskákir og skák mót hafi fyrir löngu tilheyrt lið inni tíð hjá báðum. Jón tók á sínum tíma mikinn þátt í ýmsum skákmótum, tefldi meðal annars á Islandsmóti i skák. Náði hann góðum árangri og það svo, að árið 1958 var hann insson valinn í sveit íslands, sem þátt tók í Olympíuskákmótinu í Mún chen. Hafði hann mikla ánægju af þeirri för. Eftir að foreldrar Jóns féllu frá, hélt hann heimili ásamt systk inum sínum tveimur, Kristínu og Þorsteini. Þorsteinn lézt snemma sumars 1969. Á siðastliðnu vori kenndi Jón sjúkleika, en fæstir renndu þá grun í, að svo skammt væri að ferðalokum. Fljótlega kom þó í ljós, hvert stefndi. Jón gerði sér þess glögga grein sjálf ur óg tók veikindum sínum af mikilli karlmennsku og æðru- leysi. Hans einasta ósk var að fá að dveljast heima, unz yfir lyki. Þar naut hann umönnunar og hjúkrunar Kristínar systur sinn ar, sem annaðist hann af ein- stakri umhyggju allan tímann. Jón Kristjánsson var maður hógvær í framkomu, en þó ákveð inn, ef því var að skipta. Hann tók mönnum gjarnan með fyrir- vara, en var þeim mun tryggari vinur þeirra, sem hann stofnaði til kynna við á annað borð. í sín Um hópi var hann glaður og reif ur, hafði næmt skopskyn og frjóa hugsun. Hvergi undi hann þó bet ur en við skákborðið í glímu við leikfléttur hugans. Þar verður skákmaðurinn að berjast í sókn eða vörn til síðasta leiks. Og nú hefur síðasti leikurinn í lífstafli Jóns Kristjánssonar ver- ið leikinn. Ég votta eftirlifandi systrum og öðrum aðstandendum mína dýpstu samúð. Blessuð sé minn ing þessa ágæta drengs. Árni Grétai' Finnsson. í dag verður gerð útför Jóns Kristjánssonar Vesturbraut 26a í Hafnarfirði. Hann lézt að heim ili sínu eftir löng og þungbær veikindi 62 ára að aldri. — For- eldrar Jóns hófu búskap á Aust fjörðum, en til Hafnarfjarðar lá leiðin, og þar átti Jón heima mestan hluta ævi sinnar. Ungur að árum hóf hann sjó- mennsku og stundaði hana fram eftir árum. Hann var á ýmsum skipum — línuveiðurum —- og fór til dæmis oft norður til síld- veiða. Nokkru eftir stríðið hóf hann störf á Reykjavíkurflug- velli og var þar í slökkviliðinu í allmörg ár, eða þar til er hann byrjaði að vinna i Vélsmiðjunni Kietti i Hafnarfirði. Þar starf- aði hann við lagerstörf allt þar tii hann veiktist fyrir nokkrum mánuðum. Jón Kristjánsson var ókvænt ur og barnlaus en bjó lengst af með systkinum sinum þremur. Helgi bróðir hans lézt fyrir all- mörgum árum og Þorsteinn kaupmaður fyrir tveimur. Nú síðas hafði Jón heimili með systur sinni Kristínu, sem annaðist hann af mikilli alúð í veikindum hans, enda mjög kært með þeim systk- inum. Jón átti ekki kost á löngu skólanámi. Hánn varð eins og títt var á hans unglingsárum að byrja snemma að vinna og létta undir með heimilinu. Þrátt fyrir það hafði hann unun af lestri góðra bóka, og var t.d. allvel lesinn í íslendingasögunum, sem hann vitnaði stundum í. Hann tók þátt í störfum Taflfé- lags Hafnarfjarðar og var þar vel hlutgengur. Og margar á- nægj ustundirnár átti hann með kunningjum sinum í ferðalögum um landið, sem hann unni svo heitt. Man ég eftir einni slíkri ferð vestui’ á Snæfellsnes, þar sem Jón var hrókur alls fagn- aðar, enda maðurinn léttur í lund ef þvi var að skipta. En Mika gat harm sagt meiningu sína hreint út og var þá ákveðinn í skoðunum um menn og málefni. Við gömlu félagarnir kveðjum nú Jón hinztu kveðju og þökk- um honum margar ánægjulegar stundir. Blessuð sé minning hans. Guðm. Eylx'irsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.