Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1971 t Móðurbróðir mlnn, Haraldur Davíð Jóhannsson, lézt í Landspítalanum 21. þ.m. ÍHjrgerður Þórarinsdóttir. t Eiginkona mín, Þuríður Magnúsdóttir, Alfhólsveg 45, Kópavogi, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 26. nóvember kl. 10.30. Blóm vin- samlegast afbeðin. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir hönd vandamanna, Björn Eggertsson. t Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir MAGNÚS VALDIMARSSON, rakarameistari, andaðist í Landspítalanum 24. nóvember. Hulda Brynjólfsdóttir, Hörður Magnússon, Jóna G. Jónsdóttir, __________________Ólafía Magnúsdóttir, Pétur Pétursson. t MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR frá Bíldudal, andaðist á Landakotsspitala 23. nóvember. Börn og tengdabörn. t Fósturfaðir minn, GUÐMUNDUR ÞORBJÖRNSSON frá Nesi í Selvogi, sem andaðist að Hrafnistu 17. nóvember verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 26. nóvember kl. 2. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vikfu minnast hins látna, er bent á DAS. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Ósk Guðmundsdóttrr. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma LILJA KARLOTTA JÓNSDÓTTIR. Ránargötu 11, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 27. þ.m. klukkan 10,30 f. h. Jóhann G. Filppusson, Sigrún Ásgeirsdóttir, Pétur Ingvason, Elín Halldórsdóttir, Ingibjörg Ingvadóttir, Dagbjartur Jónsson, Steinunn Ingvadóttir, Sæmunudur Jónsson, Eygló Ingvadóttir, Elfar Haraldsson, bamabörn og bamabarnaböm. t Erginkona mín. móðir, tengdamóðir og amma GRÓA SKÚLADÓTTIR, Hverfisgötu 98, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. nóvem- ber klukkan 3 e.h. Bergur Ingimundarson, böm, tengdaböm og barnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og iangafi, FRIÐJÓN RUNÓLFSSON, framkvæmdastjóri, Vesturgötu 65, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju föstudaginn 26. nóvem- ber klukkan 13.30 eftir hádegi. Blóm vinsamlega afbeðin. Þeim, er vildu minnast hins látna, er bent á Sjúkrahús Akraness. Helga Jónsdóttir, Guðrún Friðjónsdóttir, Viðar Danielsson, Laufey Runólfsdóttir, Edvard Friðjónsson, bamaböm og bamabamaböm. Berg Ingimann Ólafsson — Minning F. 10. 8. 1895. — D. 17. 11. 1971. HANN fæddist að Egilsseli í Fellnahreppi, N-Múlasýslu. Yngsf ur sex barna Ólafs Júííusar Bergssonar og Guðnýj ar Krist- jánsdóttur. Fyrstu áratugi ævinn. ar er Ingimann á Héraði þá semnilegast í námunda við föður sinin er starfaði sem faraod- ken.niari á ýrnsurn bæjum á Héraði. f kringum 1920 flyzt Ingimann ásamt móður einni til Neslkaupstaðax og stundar þar ýmis störf til lands og sjávar. Á Neskaupstað kynntist Ingi- maren starfi verkalýðshreyfing- ariraxar og gerðist ákafur fylgis- maður í þeim hópi. t Hjartkær móðir mín, tengda- móðir og amma, Gíslína Sigurðardóttir, sem andaðist 20. þ.m., verð- ur jarðsungin frá Stykkis- hólmskirkju laugardaginn 27. nóv. kl. 10,30 f. h. Kveðjuat- höfn verður frá Fíladelfíu- kirkjunni Hátúni 2, n. k. fimmtudag W. 1,30. Þeir sem vildu minnast hinnar látnu vinsamlegast láti Fíladelfíu- kirkjuna njóta þess. Þórir Geirmundsson, Kristrún Skúladóttir, Geir Jón Þórisson, Rakel Þórlsdóttir, Leifsgötu 9. Árið 1946 lézt móðir hans. Þá flyzt hann búferlum til Reykja- víkur og starfar þar hjá Vatns- veitu Reykjavíkur, unz hanm vegma heilsa sinmar hættir striti daglaunamamnsins. 1946 er Ingimainn flyzt til Reykjavíkur flyzt hamn til mág- konu sinmar Þóreyjar Jómsdótt- ur, er gift vax Jóni Ólafssyni bróður hans, en Jón lézt árið 1944. Tvær dætur áttu þau, Jón og Þórey, Guðbjörgu og Guðnýju. Ingimanin reyndist þeirn sem góður faðir, og er þær fluttust úr hreiðrinu og byggðu sitt eigið, tók hanai að sér hlutverk afans er honum fórst sérlega vel. Ingimann var mjög bókhneigð- ur, dáði allan kveðskap og orti sjálfur dável, reyndist honum því létt að hafa ofam af íyrir börnium með lestri og sögum, og að kenna þeim skák, en skák- íþróttin átti mikil ítök í honum. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför móður okkar, Guðrúnar J. Einarsdóttur, Laufási, Esklfirði. Valborg O. Árnadóttir, Anna G. Árnadóttir, Málmfreður J. Árnason, •lón Þ. Árnason. t Móðir okkar KATRÍN SVEINSDÓTTIR, frá Firði, lézt að morgni 24. nóvember. Steinunn Guðmundsdóttir, Kristbjörg Guðmundsdóttir. t Bömin eru sum orðin stór en örmiur eru enm það lítil að þau skilja efeki hringrás lífsiins, muni þeim því erfiður afamissirinin, en þau þakka þér öll allar góðu sögumar og samverustundirniair. Eins þöktkum við foreldrar baimaninia þér fyrir samveruna hér á jöxð, fyrir alla umhyggju við ömmu barnamima og hjáiplna er þú veitir henini fyrr og síðar. Megi guð launia þér störf þín, Gunnar Einarsson. t Faðir okkar, Davíð Hermann Þorsteinsson, Skaftahlíð 32, lézt í Landakotsspítala 24. þ.m. Þuríður Davíðsdóttir, Lára Davíðsdótt.ir, Ásthildur Davíðsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Tryggva Jónssonar, Bræðratungu 21, Kópavogi. Margrét Eggertsdóttir, dætur, tengdasynir, barnabörn og barna- barnabörn. Korta mín, móðir, dóttir okkar og systir GUÐRÚN MARGRÉT SVEINSDÓTTIR, Hraunbæ 126, verður jarðsungin frá Akraneskirkju, laugardaginn 27. nóvem- ber kl. 1,30 e.h. Bílferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 10. PáH Ingólfsson, Guðný Þóra Pálsdóttir, Guðrún örnólfsdóttir, Ömólfur G. Sveinsson, Svemn Kr. Guðmundsson. Kristján Sveinsson, Sigurbjörn Sveinsson. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi SKARPHÉÐINN MAGNÚSSON, Dagverðarnesi. Skorradal, lézt í sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 19. nóvember. Jarðsett verður frá Akraneskirkju laugardaginn 27. nóvember kl. 3 e. h, Bílferð verður frá Umferðamiðstöð Reykjavíkur kl. 12 á hádegi sama dag Kristín S. Kristjánsdótir, börn, tengdabörn og barnaböm. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við fráfali og útför, Ólafs Jónssonar, frá Veðramútl, Gönguskörðnm. Engilráð Júlíusdóttir, - Matthildur Ólafsdóttir, Björg Hansen, Jón Helðberg, ______Valgerðnr Eyþórsdóttir. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, Marteins Péturssonar, Lindargötu 34, Reykjavík. Synir, tengdíidætur og barnabörn. Útför GUÐMUNDAR NJALSSONAR frá Böðmóðsstöðum, fer fram í Skálhohskirkju laugarcfaginn 27. nóv. kl. 1 e. h. Jarðsett verður í Miðdal í Laugardal. Blóm eru vinsamlega afþökkuð. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðínni kl. 10,30 f. h. Karólina Arnadóttir, böm, tengdaböm og barnaböm. Hugheilar þakltír fyrir auð- sýnda samúð við fráfall og jarðarför, Odds Þórðarsonar, frá Vatnhóli. Maria Helgadúttlr, dætnr og bamabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.