Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLABEÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBKR 1S71 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Samtök ungs sjálfstæðisfólks í Langholts- Voga- og Heimahverfi halda skemmtikvöld í Útgarði, Glæsibæ Álfheimum 74 fimmtudaginn 25. nóvember nk. 8,30 — 1.00. Dagskrá: Verðlaunafréttamynd ársins 1968: „Innrásin í Tékkóslóvakíu". Ami Johnsen skemmtir. Diskótek Sigurðar Garðarssortar. SELDAR VERÐA VEITINGAR. AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn : kvöld, fimmtu- daginn 25. nóv. kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu við Bogar- holtsbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gtmnar Thoroddsen, alþm. ræðir um stjómmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Almennur stjórnmálafundur Sjálfstæðisflokksins á Akranesi Fundurínn verður að Hótel Akranesi, sunnudaginn 28. nóvem- ber kl. 16. Ræðumaður verður Gunnar Thoroddsen, alþingismaður og ennfremur mæta á fundi þessum þingmenn Sjálf- stæðisflokksíns í Vesturlandskjördæmi. Ráðstefna vim utanríkís- og öryggismál Heimdallur, kjördæmissamtök ungra Sjálfstæðismanna i Reykja- vík, efna til ráðstefnu um utanrikis- og öryggismál í ráðstefnu- sal Hótel Loftleiða laugardaginn 27. nóvember kl. 14. DAGSKRÁ: Inngangsorð: „FRELSI ISLANDS OG ÖRYGGI" Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Lögð fram drög að ályktun um utanrikis- og varnarmál, sem starfshópur Heimdallar hefur unnið. Almennar umræður og afgreiðsia ályktunar. öllum félögum i Heimdalli er boðin þátttaka. STJÓRNIN. IOOF 11 = 15211258 /i = E.T.II lOOF 5 = 15311258 |/j = Um R.F. St:. St:. 597111257 — VIII. — 6 Kvenfélag Kópavogs Félagskonur munið spilakvöld- ið fimmtudaginn 25. nóv. kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. rtrmenningar, skíðafólk Aðálfundur deildarinnar verð- ur haldinn fimmtudaginn 25. nóvember kl. 8.30 í húsi Ár- manns við Sigtún. Stjórn skíðadeildar Ármanns. Filadelfía Reykjavík Bibliíunámskeiðið heldur áfram. Almennur biblíulestur í dag kl. 5., vakningasamkoma kl. 8.30. Ræðumenn: Arii Edvardsen og Hans Bratfrud. Heimatrúboðið Almervn samkoma götu 6 A í kvöld Ailir vefkomnir. að Óðins- kl. 2030. K.F.U.M. — AD Kvöldvaka í félagsheimilinu við Holtaveg kl. 8.30. Fjöl- breytt dagskrá i umsjá Eiðs H. Einarssonar viðskiptafræðings. Veitingar. Allir karlmeon vel- komnir. Hjálpræðisherinn Almenn samikoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Bræðraborgarstigur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnlr. Félagsfundur N.L.FJ1. Fundur verður i Matstofu fé- lagsins Kirkjustrærti 8 föstu- daginn 26. nóvember kl. 21. Fundarefni: Erindi flytur Eiður Sigurðsson um barnaheimili, önnur mál, veitingar. Allir vel- komnir. — Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakails Spilakvöld í Ásheimilinu Hóls- vegi 17 í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 8. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfhr. Kaffi- drykkja. — Stjórn.n. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða járnsmiði, eða menn vana járnsmíði. FORD F 500 Óskum eltir að kaupa sturtugír notaðan eða nýjan á Ford F 500. — Kvöldsími 84139. MALMTÆKNI SF. SÚÐAVOGI 28—30 . BEYKJAVÍJC . SÍMI 36910 [Stállui til vélritunorstarfa Stúlka óskast nú þegar til vélritunarstarfa Umsækjandi þarf að hafa góða íslenzku- og vélritunarkunnáttu. Umsækjendur hafi samband við Skrif- zr* SAMVIN NUTRYGGINGAR ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI í EFTIRTALIN STÓRF: X BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Lynghagi — Tjarnargata — Háteigsveg Túngötu — Vesturgötu 2-45 Sóleyjargata — Skipholt I — Miðbœr — Laufásvegur frá 2-57 — Langahlíð Skerjafjörð, sunnan flugvallar I Skerjafjörð, sunnan tlugvallar II Afgreiðslan. Sími 10100. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. KÓPA VOGUR Blaðburðarfólks óskast. ÁLFHÓLSVEG II — DIGRANESVEG HLÍÐARVEG II. fjil ifilii! tf;?«fi iii iii MHIfllflí mifiiífff' íiííflffff iifmj& i'ttliim iiiiiihihi SIMI 38500 AVERY iðnoðorvogir Ýmsar stærðir og gerðir fyrirliggjandi ÓLAFUR CISLASON & CO HF. Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla bíói) sími 18370. FÆST UM LAND ALLT ,MiSS L-ENTT-ERiC I* t'%% |4 C Qyiftair * Snyrti- ^ vörur fyrir ungu stúlkurna] 4' iMORNY I Ö i pWORNY [J SoikcUm Snyrtivörusamstœða; vandlega valin af Morny, og uppfyllir f allar óskir yðar um AbA i baðsnyrtivörur. bKi ‘ Sápa, baðolía, lotionT*^ deodorant og eau de colocjne. Vandlega valið af Morny til að verndá húð yðar. Notið Morny og gerið yður þannig dagamun daglega. Ó. JOHNSON & KAABER íí ÞRR ER EITTHVRfl EVRIR RLLR PergttnföfafeUt Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.