Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1971 FH í Evrópuslag í kvöld Finnska iiðlð hefur ordid rnörgu góðu iidi erfitt Sigurvegarinn kemst í átta iiöa úrslit 1»AB ER á.reiða.nlega óvarlegt að ætla að Rigur FH gegn finnskn meistiirnniim í handknattleik verði mjög' auðveldur. Afrek finnaka iiðsins l’K 51, sem i kvöld or annað kvöld mætir FH f Evrópukeppni meistaraliða, voru talin upp hér i blaðinu í gær og eru slík, að sannarlega gætu liðsmenn sett strik í reikn- inginn hjá of signrvissu liði. Það iiðið sem sigrar samanlagt í þessum tveimur leikjum öðiiast rétt tii þátttöku i 8 liða úrslit- ium i keppniníni um Evrópubikar bandknattieiksmanna. SannarJega eiga FH-ingar með sína reyndu og góðu liðs- menn, að eiga meiri sigurmögu- leika og með aðstoð áhorfenda og hvaitningar þeirra er vissu- lega von á góðum iieik i kvöld. Lið FH i leiknum í kvöld var tiJkynnt i gær og er þannig: Markverðir: Hjalti Einarsson, Bingir Finnbogason, Aðrir le'krnenn: Birgir Björnsson, fyrirhði, örn Sigurðsson, Geir Hallisteinsson, Breiðabliksstúlkur — í 1. deild. — Sigruðu KR 9:5 Myndin er úr Jeik FH og US Ivry í 1. umferð Evrópnkeppninnar.Viðar er kominn í skotfæri. STRÁKARNIR umnu 1:0 og við verðum að standa okkur, kallaði ein Breiðabliksstúlkan, eftir að fréttir höfðu borizt í Laugardais höliina um að Breiðablik hefði eigraði Fram 1:0 í bikarkeppni KSI í knattspyrnu, en í Laugat- dalshöllinni voru stúlkurnar úr Kópavogi að keppa við KR-stúlk urnar um sæti í 1. deild i hand- knattleik. Og Breiðabliksstúik- umar létu ekki merkið niður falla. Þær sigruðu örugglega í leiknum með 9 mörkum gegn 5. Leikur þessi va,r annars held- Ur tilþrifalítill og í spili beggja liðanna var ákaflega lítil ógnun. SÍHASTLIÐINN laugard. héldu Vikingar nokknrs konar upp- ekeruhátið, að Hótel Loftleiðum, og var þangað boðið ýmsum af forystumönnum félagsins fyrr og síðar, svo og leikmönnum úr handknattleiks- og knattspymu- llfium og eiginkonum þeirra. Víkingar höfðu sannai’lega áistæðu til þess að haida upp- skeru'hátið að þessu sinni, þar sem árangur íiþróttamanna fé- flírgisins var betri i sumar en hann 'jbefur verið i áratugi, og slkal þar Breiðabliksstúlkumar unnu fyrst og fremst á þvi að vörn þeirra var betri og ákveðnari en hjá KR-stúlkunum, en þegar horft var á spil liðanna, verður að segj ast að KR-stúlkumar virtust kunna öllu meira fyrir sér í hand knattleik. Langbezt í leiknum var Alda Helgadóttir, Breiðabliki, en hún átti góð skot í leiknum og var lang markhæst. Er ekki ósenni- legt að kunnátta hennar í að kasta spjóti og kúlu komi að nokkrum notum í handknattleikn um. fyrst nefna fraefkinn sigur knatt- spymumanna féiagsins í Bikar- keppni KSÍ, auk þess sem liðið vann sig upp í 1. deiid Isilands- mótsins með miklum miyndar- brag eftir ársdvöl í 2. deild. í>á tókst meistarafilokki félagsins í handknattleik að halda sæfci sínu í 1. deild íslandsmótsins í band- ksnafctleilk, og hetfur nú óvænta fbrystu í keppninni með 7 stig eftir 4 ieiki. Meistaraflokkur kivenna var svo Reykjavikur- meistari í handkmattileik si. ár. Viðar Símonarson, Þórarinn Ragnarsson, Ólafur Einarsson, Giis Stefánsson, Auðunn Óskarsson, Kristján Stefánsson, Gunnar Eina sson. Finnska liðið var væntan,eet i gærkvöidi en um skipan þess er ekki vitað nema að í þvi eru 4 landsliðsmenn, en liðið í heíld er í hófinu mættu mangir af eldri forystumönnum fétagsins, en veizlustjóri var Ólafu.r Jónsson. Ávörp fluttu þeir Gunnar Mór Pétursson, formaður VSkings, Agnar Lúðvikssom, formaður fuMtrúaráðs félagsins, Óiaifur Jánssom, formaður knattspymu- deildar, Sigurður Bjamason, formaður handknattlleiksdeildar, Gösíi Sigurbjömsson ag Gunnar Gumnanssom. taiiið öilu s'terkaira en sjólft lands liðið. Norskir dómarar dæma ieik- inn. Heita þeir Christensen og Leif Mesel. Sundmót- skólanna í kvöld SUNDMÓT skólanna hið fvrra fer fram i SundböMinni í kvöld. Vegna gifurlegrar þátttöku verð ur að tvískipta fyrri hluta móts- ins. Á fyrra sundimóti skólanna er keppt í boðsundum. Stúíkur keppa í 10x33 % m boðsundi og piltar í 20x33 % m sundi. Sundmóit skólanna eru oftast fjölimennusiU mót sem haldin eru í SundböDinni, þvi nemar fliestra skóla fjölmenna til að hvetja sína skólafélaga. Mótið í kvöld hefst ki. 8.30. MOLAR RÚMENlA tryggði sér i gær áframhald i Evrópukeppni \nds- liða með því að sigra Wtíies i Búkarest með 2:0. Rúmenar oig Tékikar urðu jafnir i rið'linum að stágum, en Rúmenar hrepptu sig ursætið á betri markatölu. Rúm- enar eru sjötta þjóðin, sem hef- ur tryggt sér rétt itil úrslita átta Jiða, en hinar þjóðirnar eru: ítail- ir, Rússar, Júgóslávar, Vestur- Þjóðverjar og Beligar. Sennilega bætasí En.glendingar og Ungverj ar i þennan hóp innan skamms. Stoke siigraði Bri’stol Rovers í dfiildaibikamum í fyrrakvölld 4:2 og leikur því gegn West Ham í undanúrsHtum keppninnar. Hin liðin, sem sæti eiiga í undanúrslit- unum eru Chelsea oig Tottenham. Wolves vann Carl Zeiss Jena i UEFA-bikamum í gær 1:0 ogvar leákurinn fyrri viðu-reign félag- anna í 3. umferð keppnínnar. Leikurinn fór fram í Jena. Á sama tima augiýsti stjóm Úlf- anna útsölu á leikmönnum og af þeim leikmönnum sem í boði eru má nefna Mike O’Grady, fyrrv. landsi-iðsmann oig Danny Hegan. Leiikurinn hefsit kl. 20.30, en á undan verður fimleikasýning. Sýnir hópur skóladrengja sem þjáifun hafa hiotið undir stjóm Geirs Halsteinssonar. Sýningin hefst kl. 7.50. Miðar fyr- ir kerfi MEÐ aukinni sölu getraunaseðla hefur vaknað sú spurning, hvort ekki væri eðlilegt að tekin v*ri upp sala á sérstökum seðlum fyr ir kerfi. Hafa íþróttasíðunni bor- izt nokkur bréf um þetta mál, og birtum við hér á eftir eitt þeirra, en það er frá manni sem kýs að kalla sig „tippara": Hvernig stendur á því, að það er ekki hægt að „tippa“ á margar raðir á einum seðli eftir kerfi? Þetta er víðast hægt þar sem getraunir eru stundaðar. Þetta sparar bæði marga miða og tíma, auk þess er mun minni möguleikar á því að fylia seðil- inn (seðlana) rangt út. Dæmi: 1x2 1x2 1x2 l 1 1 1 1 1 1 1 1 Hér er notaður einn seðil S stað 27. Hafa getraunir engan áhuga á að koma slíku fyrirkomulagi á? „Tlppari". Tapion Honka frá Finnlandi sigraði .sænsika liðið Alvik í Evr- ópubikarkeppni meisitaraliða í körfuknattileiik 91:78 í síðairi leik liðamna, sem fram fór í Fimmlandi fyriir sikömmu. Fymri leikinm unmiu Fimmarnir eámmiig, Hika með 13 stdiga mun, og halda þeir þvi áfram i keppnimnd og mæta meest tékikmeska Hðinu Slavia frrá Prag. Tæikmenn meistaraflokks Víking-s í knattspyrnu og þjálfari félagsins, Eggert Jóhannesson. Á borð- inu eru signrlaun félagsins fyrir unnln íþróttaafrek á liðnu ári. Uppskeruhátíð Víkinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.