Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 2
2 MORGlJiN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 4. DESEMBER 1971 Bækurnar í Nordurlandakeppnina: Sama bókin aftur frá íslandi — vegna þýðingarerfiðleika BÆKCfi þær, sem þjóðirnar fimm legrgja fram í samkeppnina til Norðurlandaverðlauna, eru komnar fram. Frá íslandi verða tvær bækur, Himinbjargarsaga eftir Þorstein frá Hamri og Leigjandinn eftir Svövu .íakobs- dóttur, sem einnig var lögð fram í samkeppnina i fyrra. Morgunblaðið hafði samband við dr. Steingrím J. Þorsteinsson, prófessoir, sem ásaimt Heiga Sæ- mundssyni, er fulltrúi fslands í dómnefnd. Kvaðst Steingrímnr hafa fengið tilkynningu um bæk- <ur frá 3 öðrum þjóðum, en ekki uim norsku bækumar. Steingrím- oir slkýrði val bókarirmar „Leitgjandans". Sag&i hann að snemma þyrfti að velja bæk- ur i keppnina og sæi menmta- máiaráðuneytið síðan um að láta þýða þær í samráði við þá Helga. 21. marz sl. voru vaidar bækum- ar Ný og nið eftir Jóhannes úr Kötlum og Himinbjargarsaga eftir Uorstein frá Hamri. Voru fengnir þýðendur. Himinbjargar- saga kom snemma úr þýðingu hjá Peter Halliberg. En skömmu áður en skila átti bdkununa 1. nóvember, tilkynnti ráðuneytið að svo slysalega hefði tekizt til að þýðandinn að bák Jóhannesar úr Kötlum hefði brugðizt. Ekki var til neins að senda óþýdda bók í keppnina á ís- lenzku, sagði dr. Steingrimiur. Og annaðhvort var að senda aðeins eina eða finna aðra, en ekki mega vera nema 3 ár síðan bókin kom út á fruimmálmu. f>ótti sá kosturinn betri að taka tvær bækur og senda atfitur Leigj- andann eftir Svövu Jakobsdóttur. Hún uppfyllti skiliyrðin oig var auk þess nærri því að komast í úrslit í fyrra. Sagði Steinigrímur að áður hefðu bækur verið sendar tvö ár i röð. Til dæmis hefði bók Johans Borgen komið tvisvar og hlotið I> j ónustug j öld borgarinnar hækka GJALDSKRÁR Strætisvagna Reykjavíkur, Hitaveitu Reykjavíkur og Rafmagns- veitu Reykjavíkur eru tengd- ar byggingavísitölu og er ráð- gerð hækkun þeirra á næst- unni í samræmi við það. Má búast við að gjaldskrá SVR hækki um 20%, hitaveitunn- ar um rúmlega 13% og raf- magnsverðið um tæp 17%. Ennfremur er ráðgerð hækk- un vatnsskatts. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, skýrði frá þessu í ræðu sinni á fundi borgarstjómar Reykjavilkur í fyrradag, er frum- varp að fjárhagsáætlun borgar- intnar fyrir árið 1972 var lagt fram til fyrri umræðu. Borgar- stjóri bemti á, að samanlagt mundi þessi hækkun leiða af sér hækkun kaupgjaldsvísitölunnar um 0,7 stig eða minni hækkun en leiddi af verðlhækkun áfengis og tóbaks, en sú hækkun hefur í för með sér 6,7 miH j. kr. aulkin launaútgjöld borgarinnar. Sagði Geir Hallgrímsson, að þetta dærni sýndi, hversu fráleit væri sú ákvörðun ríkissitjómarinnar að tengja verðlag áfengis og tóbaks inn í kaupgjaldsvísitöl- una. M > Varðandi hækfcun á strætis- vagnafargjöldum sagði borgar- stjóri, að miðað við hæfckun byggingavísitölu hefði hún mátt verða 25% en gert væri ráð fyrir, að hún yrði 20%. Hef-ur verið sótt um þessa hækfcun til verð- lagsstjóra og er í fjárhagsáætlun fyrirtækisins gert ráð fyrir henni frá næstu áramótum. Miðað við hæfcfcun á bygginga- vísitölu á Rafmagnsveita Reykja- víkur rétt á að hæfcka gjaldskrá sína um 24% en borgarstjóri fcvað borgarráð hafa orðið sam- mála um að leggja til lægri hæfcfcun en sem þessu nemur eða um tæp 17%. Mestur hluti hækk- unarinnar slafar af hækkun á * heildsöluverði frá Landsvirkjun, þ. e. 6,2% frá 1970 og 9,8% frá því í marz 1971, en hefur verið greidd niður af ríkissjóði til síð- ustu mánaðamóta. Auk þess hafa aðrir kostnaðarliðir hækk- u4l, sem nemur 6,2% i för með sér. Um Hitaveitu Reykjavifcur sagði borgarstjóri, að hún þyrfti á næstu árum að leggja í miklar framkvæmdir. Á næsta ári er ^fyrinhugað að leggja nýja léiðslu frá Reykjavík vegna þess við- bótarvatns, sem þar er hægt að virkja. Mun það verk kosta í heild nærri 190 milljónir fcróna. Til dreifikerfa, virfcjana o. fl. er áætlað að verja um 100 miiljón- um fcróna. Nú er fyrirhuguð 13% hækfcun á hitaveituigjöldum og gefur hún 46 milljánir fcróna. Loks gerði borgarsíjóri að um- ræðuefni tiUögu, sem fyrir borg- arstjóm liggur um hækkun vatnsskatts. Hann kvað nauman fjárhag hafa takmarkað fram- kvæmdagetu Vatnsveitunnar. — Nægilegt vatn, sem upptfyllir allar kröfur hefur þó verið fyrii hendi, en rekstraröryggi er eng- an veginn sem skyldi. Auk lok- unar og virkjunar Gvendar- brunna ber brýna nauðsyn til að endumýja og aufca affcastagetu aðfærsluæða þaðan og til bongar- innar. Samkvæmt fyrirhugaðri gjaldsfcrá nemur hæfctoun vatns- skatts 40% en hæfcfcun visitölu byggingarkostnaðar frá síðustu hækfcun vatnsskatts nemur 27%. Er því um að ræða 17,3% hæfck- un umfram verðlagsihætokanir. Með þessu móti og haafilegum lántökum er stefnt að því að afla Vatnsveitunni nægilegra tekna til nauðsynlegra fram- kvæmda, sagði Geir Hallgríms- son að lokum. verðlaun í síðara skiptið. Bækurnar, sem dr. Steingrim- ur hefðii fengið tilkynningu um frá hinum, voru: Fná Danmörfcu Fuglefri og fremmed, Erindrings- billeder eftir Elsa Gress og skáldsagan Værden er til etftir Svend Age Madsen. Frá Finn- landi kemur Jag blikfcer ut over huvudet pa Stalin eftir ljóðskáld- ið Penttti Saarikosti. Lætur hann fyrri hlutann gerast á Islandi en það eru hugleiðingar um tilver- una. Hinin Finninn er Tito Kolli- ander og heitir bók hans Nára. Frá Sviþjóð kem-ur Dikter og Ijus oig mörber eftir Hairry Mart- inson og Sju ord pa tunnen-banan eftir Karl Wermeberg. Auik þess fcoma frá Noregi bæfcumar Isfugien efiti-r Hans Bortis og Ved næsta nyimane etft- ir Thorberg Nideras. En til'kynn- ing um þær hefiur efcki borizt ís- lenzfcu f uUtrúumum. Kiwanisfélagar sælgætispökkxin Jólasælgæti til hjálparstarfs KIWANISKLÚBBURINN Katla selur að venju sælgæti fyrir jól- in. Að þessu sinni er sælgætið í öskjum sem eru í bókarformi. Ágóða af sölu er varið til líknar- mála. Ágóðanum á síðasta ári var varið til kaupa á hundi til Skipin stöðvast Enginn sáttafundur ENGINN sáttatf undur var boðað- uæ i gær í vinn-udeilu sjómanna og ekkd vitað hvenær það verð- ur. Jón Siguæðlsison, íormaður Sjómarmalélagsáiis kvaðst búast við að það yrði ffijáttlega, og þó varla fyrr en útfciljáð væri um aJls h erjarvinn udeiluna. Skipiin eru farin að stöðvasit í verktfaHánu. Þó bjóst Jón ekki við að þau síðustu mundu koma inn fyrr en undir jót. 1 gær stöðvuðust í Reykjavík- urhöfin Bakfcafoss og strandtferða skipin Herjóilfur og Hekia. Herj- óltfur filyttur m.a. mjóllk til Eyja og sagði Guðjón Teitsson, for- stjóri Skipaútgerðarinnar að Happdrættid: Drætti frestað — til 11. des. ORÐSENDING frá skyndihapp- drætti Sjáitfstæðisfilofcksms: Ákveðið hefiur verið, að fresta drættd í skyndihappdrættinu til 11. desember næstkomandi, og verður því dregið I happdrsöttinu eftir rúma viku. aMrei áður hefði í vinniudeilu ver við bann við að flytja mjólfc. Kæmi það í Ijós eftir heligi, en meðan fflugvélar væru í ga-ngi, mætti segja að efcki væri sam- gömguJaust. Um helgina stöðvast fleiri skip. leiitar að fíknilyfjum og kostað- ur maður til þjálfunar í þvi sam- bandi. Hundur þessi hefir þegar sarm- að ágæti sitt en hann hefir fund- ið fíknilyf einu sinni i viku að jafnaði síðan hann tók til starfa. Ágóðanum af sölu jólabókar- innar í ár mun verða varið til kaupa á rannsóknar- og læknar tækjum fyrir hjartasjúklinga. Tæki þessi kosta um 1.7 milljónir kr. og eru þegar komin til lands- ins. Leitað hefir verið til nokk- urra fyrirtækja sem lofað hafia að leggja þessu nauðsynjamáli Uð. Það er von Kötlufélaga að Jólabók Kötlu verði metsölubók- in i ár, svo hægt verði að af- henda Landspítalanum tæki þessi fyrir áramót. Bílarnir lausir úr Vatnsfirði Vegir eru nú færir FLUTNINGABÍLARNIR sex frá Isafirði og Faitretosfirði, sem beð- ið hafa í Vatnsfiirði í næsttum vilku, þar sem ófært var átfram vestur vegna vaínavaxta í ánnd, komiust loks áileiðis á fimmtudags kvöld. Hötfðu fcrap og jakaStífia valdið því að áin var svo djúp, að ekki komst einu sinni jarðýta ytfir, og vonzkuveður tafði fyrstu dagana. Þó að fltuttninigabílatmár héldu áfram,, er Vajtnsfjarðarveg- ur enn ófær atf þessum söfcum, en reynt verður að bæta úr, þeg- sur hægt er. Að öðnu leyti eru vegimár á Vesittfjörðum í sæmiQegu lagi. Hef ur verið opið miilUi Bolunigarvílkur og Þimgeyrar, og nú hefur leið- i-n verið opnuð frá Þirageyri í Vaitnsfjörð. Annars staðar á landinu eru vegir sæmilega færir. Einu veg- imir sem vitað var að væru það efcki í gær, voru Vatnssfcarðsveg- uæ til Bongarf jarðar eystri ag veg ir fyrir austan Rautfarhöfn. Þökkum Guði að þetta f ór allt vel Samtöl vi5 björgunarmenn og fööur telpunnar, sem féll í Reykjavíkurhöfn „VIÐ þökkum guði fyrir að þetta fór allt vel“ — sagði Magnxís Sigurðsson, 2. stýri- maður á Mánafossi, er Mbl. ræddi við hann i gær. Hann er faðir stúlkunnar, sem féll í sjóinn við Ansturbakka milli sldps og bryggju á miðviku- dagskvöldið, er Mánafoss var að láta úr höfn. — Þetta var einhvem veg- inn sivo fljótt að gerast — sagði Magnús, að varla vannst ttiimi til þess að hugsa. 1. stýri- maður, Finnbogi Gí-slason, var staddur á bryggjunni og kast- aði sér umsvifala-ust í sjóinn, ásamt öðrum manmi, og þeim tókst i sameininigu að ná bamimu upp. Björgunin geádc öl;l -mjög vel. Telpan litla, dóttir Magnús- ar heitir Kristín og er þriggja ára. Sam'kvæmt upplýsingum, sem við fengum í gær, liður hemni vel og hefur efcki orðið meint atf volkin-u, enda mmnu Finnbogi og Bjöm Gunnla-ugs- son, starfsmaður i Héðni, sem nærstaddiur var, hafa brugðið hart við. Kristín litla fékk að fara hekn af spítalamum dag- inn eftir. Finnbogi Gíslason, 1. stýri- maður á Mánatfossi, sa-gði í gær í viðtal-i við Mbl.: — Bamið fél-l milli skips og bryggju. Ég stóð á bryggjunni og var að mæla djúpristtuna.. Það skipti engum togum — um leið og ég varð þess var að bamið datt, fór ég í sjóinn. Amnar maður fór einnig í sjó- imn og við hjálpuðumst að við að koma því upp á bry-ggjuna á ný — upp hjólbarðan-a, sem hamga á bryggjunni. Ég held ekíki að bamið hafi sofckið, en get þó naumast gert mér grein fyrir þvi og ég hel-d að það hafi aldrei misst meðvit- únd — sa-gði Fimmbogi Gísla- son. Bjöm Gunnlaugsson, starfs- maður í Héðni, var staddur irrni í gamgi á skipinu, þegar hann sá bamið fara í sjóinn. Hann var að fcveðja brnður simn, sem er skipverji á Mánafossi og ætlaði að fara í land. Hann sagði: — Ég sá þegar bamið datt og hljóp þá strax til og skellti mér beint í sjóinn. Ég tel að bamið hafi misst meðviturd, því að aldrei heyrðíst neitt frá því. Svona eftir á er ég bæði fegirnn og þakfclát-ur fynr að syo vel hafi tekizt að ná bain- imu r— sagði Björn. Kosygin o g Sigurður Bjarnason hittust Kaupm-annahöfn 3. desember. 1 GÆRKVÖLDI bauð Kosygin forsætisráðherr-a Sovétrilkjanna, sem nú er í opimbeTri heimsófcn í Dammörku, tiil veizlu í sovérfca sendiráðimu í Kauipma-nnahöfn. Meðal gesta þar voru Siigu-rður Bjarmason sendiherra íslamds í Kaupmannahöfn og frú Ólötf Páisdóttir. Þeir Kosygin og Sig- urður Bjarnason ræddust við góða stu-nd og minntist Kos.ygin m.a. á h-in góðu samsfciipti Islánds og Sovétrikjanma og himn góða veralunarsammimg, sem viðsfcipta ráðher-ra Isíliands, Lúðvíik Jóseps- son gerði er haimn var í Moskvu nú fyrir skömmu. — Rytga-ard. Lionsmenn safna á Suðurnesjum LIONSKLÚBBURINN í Njarðvilk um vinn-ur að þvi að safna fé fyr- ir húsi, sem er verið að igefa þjóð kirkjiunmi i Krýsiuvík. Er þetta mifcið verfcefni, og um heiigim eetla féiagar í LionsfcMxbbnum í> Njarðvilkum að garnga rhús á Suð umesj um og selija i sæHgætój ttii' ágóða fyrir þett.a þarfa máilefni. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.