Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 3
MO'RGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1971 3 FÉLAG ídenzkra atvtnnufliig- manna var 25 ára 3. des. sl., en félagið var stofnað 3. dfs. 1946 af sta.rfamli fliigmönnnni þá. Fyrstn stjðrn skipiiðu .lóhannes Snorrason yfirflugstjðri hjá Fl, Alfreð Elíasson framkvaemða- stjóri laiftleiða og Smári Karls- son flngstjóri. Stjóm íélagsins skipa mi, Björn Giiðmundsson formaðnr, Frosti Bjarnason, Kristján Egilsson, Björn Thor- oddsen, Magniis Jónsson, Pálmi Sigurðsson og Baidur Oddsson. AðaJviðfangsefni félagsins hafa verið ikjaraimiál og einnig örygig- Stjóm FÍF, frá vinstri: Pálmi Sigurðsson, Magnús Jónsson, Björn Giiðmiindsson fomiaðnr, Bjöm Tlioroddsen, Frosti Bjarnason og Kristján Egiisson. Á myndina vantar Baldnr Oddsson. — Ljósin. Morgunbl., Kr. Ben. Félag atvinnuflugmanna 25 ára ismál í flngi. Árið 1953 stofnnðu if'Kigrnenn iifeyrissjóð, sem nú er orðinn vel efinium búinn, en fiutg- menn greiða 10% í sjóðinn aif iaunum siinium óg flugfélöigin 10% á móti. Hámarkisián sjóðs- ins til ilbúða'bygginga eru 2,2 milijónir ikróna. Árið 1956 gekk FlF í alþjóða- samtök fluigmanna o-g á.rið 1964 stofnuðu isienzkir flugmenn ör- yg.gisnefnd, sem hefur iagt til margþættar tiilögur i islenzkum Jíluigöry ggismáium. Á biaðamannaíundi með stjóm FlF i tilefni afmœlisins kom það iflram að flugmenn hy.ggjast leggja mikia áherzlu á að vinna að framgangi öryggismáia og Qflom þar fram að góð samvinna er á miili þeirra og yfirstjórn- anda flugmála í iandinu. Tóku fingmennirnir fram á fundinum að fráfarandi ríkisstjórn hefði sýnt mi'kinn s'kilning á þessum málum og t. d. hefði Inigóifur Jónsson þáverandi fliugmálaráð- herra útvegað auikafjárveitingu tii öryggismáia og væri nú verið að vinna þau verkefni, sem þá TOREA Dancers frá Tahiti skemmta á Loftleiðum næstu tvo máinuðiinia. Gilles Holland er for- íngi hópsiins, sem telur ails fjóra daintsara, em það eru tvær stúikur og tveiii- plitair, sem dansa þjóð- danisa frá heámalamdimiu. hefðu verið skipu'lögð. Kváðust flugmennimir vona að núverandi rítkisstjóm héldi uppi merkjum í þessum máium. Það kom einnig íram að is- lenzkir flugmenn teija að halla- Ijós og aðfluigstjós vanti á aila flu'gvelli lamdsins, sem notaðir emu að næturlagi í innaniands- flugi og í samibandi við Kefla- vitourflugvöll töldu þedr bráð- nauðsynlegt að ganga sem fyrst frá slákum ljósum auk þess að lengja flúgbrautina, því fyrr en þvi vertoi væri iotoið, væri etoki hægt að tala um Keflaví'kurflug- völl, sem öruggan alþjóð'legan flugvöll. Það kom einnig fram að það er sérstak'lega nauðsyn- legt fyrir Loftleiðir að ienging flugbrautarinnar dragist ekki úr hömiu. Launamál flugmanna bar notok uð á góma og þar kom fram að þeim er stoylt að vinna 190 st. á mánuði. Meðailaun flugmanna eru 65—70 þús. kr. á mánuði, en launahæstu ílugmenn eru með upp í 110 þús. kr. laun. Byrjunar- laun fl'uigmanna eru 17 þús, kr. Hainm stjómar alJs 30 manma dainsflokki heimia fyrir og eru hópair úr þeiim flotoki á sífeildu ferðalagi út um heim. Torea-danisarainnár koma fynst flram á fimmtudagskvöld, en héð- am haida þeir til Fralkklainds. fyrstu 6 mán., en sáðan fara þau upp i 37 þúis. kr. Þeiss má geta að lágmartoskostanðuir við flug- nám er 400—500 þús. kr. Þá kom það einnig fram á biaðamannafundinum að fieiri ísáenzfkir flugmenn farast en frá nokkru öðiru iandi miðað við fjöida fflugmanna. MeðalaJdur er mjög iágur og elzti ffl'U'gmaður- inn er 56 4ra gamall. Bkki töldu stjómarmemn mi'Ma mögu'leika um sinn fyrir menn að læra flug, því að samdráttur Fyrirlestur um Heinesen Á MORGUN, sunnudag, verður fluttur í Norræna húsinu fyrir- les'tur um færeyska sikáildið Wiflliam Heinesen og verto hans. Er þetta annar fyririesturinn bók menn alegs eðlás, sem hafldinn er á vegum Dansk-isílenztoa féllaigs- ins hér í borg. Fyririesarinn er dr. W. Gilyn Jomes frá Lundúnahástoófla, sem er igistiprófessor við Háskóla Is- Jands nú i vetur. Fyrri fyririesitur inn fjaillaði um danska skáldið Johamnes Jörgensen, og fflútti dr. Glyn Jones hann sl. sunnudag. Fyrirlesturinn á morgum hefst kl. 3 og er fliuttur á dönsku. Norræna húsáð hefu.r boðið Heinesen að koma himgað til upp llest.rar úr verkum sinum, en ékki mun endanflega vera ákveð- ið hvenær heimsóknin verður. — Dollarinn Framh. af bls. 1 löndim hefðu Jítið gert til að koma til móts við þá. Hendur bandarikjastjómar væru því ekki bundnar á neinn hátt, og henni væri frjálst að taka hvaða afstöðu sem henni þólcnaðist, þegar viðræðunum yrði haldið áfram í Washington, siðar í þessum mánuði. Fréttir um að Bandarikin 'hetfðu boðizt til að Jætoka gengi dollarans um fimm prósent urðu í 'gær til þess að hann féll mjög í verði á gjaldeyrismörkuðum i Evrópu, og rikissitjómir og bank- ar urðu að grípa til ýmiss konar ráðstatfana til að hindra spákaup- mennslku. væri í fluiginu á erlendum vett- vamgi og einnig kæmj það til að með stöðugt vaxamdi tætoni fæ'kk- aði ffluglliðum. Eins og fyrr er sagt hafa fflugmenn lagt fram maxgar ti'Uögur til úriausmar i ffluigöryiggismálum á íslandi og sivo mumu þeir leitast við að gera áfram, enda hefur veirið tefkið til- lit til margra af þeirra hugmynd- um og að síðustfu áréttuðu þeir að Keflavá'kurfflugvölilur yrði ekki sá fflugvöl'liur sem skyldi fyrr en búið væri að lengja brautina sem til hefur staðið að lengja og búa vöflJinn betur öryggistætojum tiá aðfflugs. Kiwanis ekki Lions 1 FRÉTT um bilaþjónustu i Bú- staðakirtoju er þess igetið í gær að fyrirmiyndin sé sótt tál Akur- eyrar bg segár þar að Lionsklúbb ur Aikureyrar hafi sfaðið fyrir þjómus'tunni þar nyrðra. Hér er um mishermi að reeða. Það er Kiwanásklú'bburinn Kaildbakur, sem fyrir henni stendur. Þetta leiðréttást hér með. — Útgöngubann Framh. af bls. 1 eftir miðnætti tíl sex um morg- uninn, og á þeim tima má enginm vera á ferii nema herinn, lögregl an og þeir sem fá sérsitök leytfis- bréf. Salvador A'Mende, forsetí Ghile, hefur lýst yfir neyðar- áistamdi á Samtiago-héraðá, og gef- ur það her og lögreglu mikil vöfld. AMmargir sllasuðust í óeirðum- um siðasitiliðma tvo daga, m.a. hlutu þrir óbrejftir borigarar s'kot sár. Talsmaður hersins sagði að einn hermannanna hefði óvart skotáð úr vé®byssiu simni á hóp mótmætenda. — Geimflug Framh. af bls. 1 um. Það mun þó ljóst að geim- förum landanma tveggja verður skotið upp sinu í hvoru lagi, en geimför þeirra sáðan tengd úti í geimnum. Ekki hefur verið skýrt frá því hvers konar för verða notuð, en líklegast er að Bandarikjamenn notí ApoUo-far og Sovétmenn Salut-geimvísindastöð. Gera má ráð fyrir að förin muni vera temgd saman í nokkra daga a.m.k., og að geimfaramir muni vinna sameiginlega að ýmiss konar vísindastörfum. Þá sögðu talsmenn visinda- mannanna einnig að síðar yrðu tengdar saman geimvisindastöðv- ar frá löndunum tveim, en Bandaríkin áætla að senda geim- vísindastöðána „Skylab“ á braut um jörðu árið 1973. Ekki fengust talsmennimir tíl að segja hvenær þetta sameigin- lega geimflug yrði, en frá þvi verður væntanlega skýrt þegar samningurinn verður undirrit- aður. Yngismær frá Tahiti dansar á LoftleiSum. Torea Dancers frá Tahiti á Loftleiðum STAKSTEIIVAR Nýtt kvak Einar Ágústsson hefur siðan hann varð utanríkisráðherra lagt sig mjög fram um það að skýra svo ákvæði stjórnarsátt- málans um brottflutning vama.r liðsins, að þorri þeirra, sem i það og það skiptið hlustar á hann, geti sæmilega vel við nn- að. Hefur af þessum sökum lilað izt upp stafli af yfirlýsingum frá hans hendi, sem allar eru með sinum sérstaka blæ og orðalagi. Hann lætur það lítið á sig fá, þótt Lúðvík .Jósefsson sendi hon um móðgandi glósur í ÞjóðvUj- anum og bregði honum um skort á „meðaldómgreind“ í sölum Al- þingis. Sömuleiðis kippir hann sér ekki hið minnsta upp við ár- ásir Sambands ungra Framsókn armanna. Það hrín ekki fremur á honum en vatn á gæs. Það er í mesta lagi, að hann gefi frá sér nýtt kvak. Þannig fórst honum við há- skólastúdenta 1. des. s.l. Fyrst tók hann við ályktun, þar sem m.a. segir: „Fundurinn viU einn- ig fordæma ofstækisfullan mál- flutning þeirra, sem vinna gegn brottför hersins, máiflutning, sem byggzt hefur á rangtúlkun- nm ummæla ýmissa ráðamanna svo sem utanríkisráðlierra og öðrum ámóta drengskaparbrögð um.“ Utanrikisráðlierra er ekki svo skyni skroppinn, að hann hafi ekki áttað sig á því þegar í stað, að þessi ummæli í ályktun háskólastúdenta voru engum ætl uð utan honum einum. Háskóla- stúdentar voru að minna hann á yfirlýsingastaflann. Utanríkis ráðherra varð vel við og þakk- aði fyrir sig: „ . . . eins og hér hefur komið fram hefur ríkis- stjórnin ákveðið að heita sér fyr ir þvi að það fari fram heiðar- legar og opinskáar umræður um stöðu Islands í samfélaginu og að stefna að þvi að varnarlið- ið geti farið héðan fyrir lok kjörtimabilsins. Takk.“ Menn geta svo velt því fyrir sér, hvað utanríkisráðherra er að reyna að segja með þessari yfir- lýsingu og hvað hann er að reyna að segja ekki. Mál er nú aö vakna Það, sem tekur af öll tvímæli um það, með hvaða hugarfari of- annefnd ályktun var afhent ut- anríkisráðherra, er sú stað- reynd, að hann hefur lagt á það áherzlu bæði á Alþingi og utan þess, að hann hafi ekkert nnd- an fjölmiðlum að kvarfa nema síður sé. Þeir hafi haft ummæli sín rétt eftir, nema einu sinni Vísir og var hann þó ekki viss nema það gæti eins verið sér að kenna. Þegar báskölastúdentar for- dæma rangtúlkun á iimmæliim ut anríkisráðlierrans þvert ofan í þvílíkar yfirlýsingar, lilýtur fordæmingin því að bein- ast gegn honum sjálfum. Þetta finna Framsóknarmenn glöggt og eiga erfitt með að sætta sig við ofan á alla þá afarkosti, sem utanríkisráðherra, hefur orð- ið að sæta í ríkisstjórninni. Þyk ir þeim nú mál að linni og máj að vakna og vænta þess af for- sætisráðiierra sinum, að hann taki á sig rögg og standi við hlið ntanríkisráðherra, en sýni Lúð- vik og þjóðinni, livern Skag- ifrðing þar sé að fiima sem hann er. < C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.