Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 9
MORGU'NBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMHER 1971 Volkswagen 1302 til sýnis og sölu í dag í sýningarsal vorum, að Skeifunni 17. Látið ekinn og vel með farinn Volkswagen 1302, árgerð 1971. Sýningarsnlurinn Sveinn Egilsson hf. Fordhúsið, Skeifurmi 17. Sími 85100. Tónleikur í Bústnðnbirhja 1 tilefni af vígsfu Bústaðak'rrkju, heldur Kirkjukór Bústaðasóknar tórrlerka nk. sunnudag, 5. desember, kl. 5. Stjómandi verður Jón E. Þórarinsson, organisti kórsins. Einsöngvarar með kórnum verða: Guðrún TómasdóttH', Margrét Eggertsdóttir, Friðbjörn Jónsson, Garðar Cortes og Hjálmar Kjartansson. Einnig kemur fram kór Kvennaskólans I Reykjavík. Martin Hunger mun annast orgelundirleik ásamt strokhljóð- færum. A efnisskrá verða flutt verk eftir G. F. Handel: Kristur er kom- inn; Dietrich Buxtehudeí Das neugebome Kindelein; W. A. Mez- art: Missa Brevis í B-dúr K 275; tónverk eftir Jón Ásgeirsson: Fjórir þættir úr Fjal'iræðu Krists, sem samið var sérstaklega í tilefni af vigslu Bústaðakirkju. smjörtíki í allan bakstur! LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI E smjörlíki hf. SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis. 4. Nýtt einbýlishús í Vesturborginni IIm 120 ferm.ásamt bílskúr og eignarlói Húsid er í smíðum og eru teikningar til sýnis á skrifstofunni 5 herb. séríbúðir með bilskúrum i Austur- og Vesturborginni. Iðnaðarhúsnœði um 150 fm á eignarlóð i gamla borgarhlutanum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rlkari Nýja fasteignasalan Sim! 24300 Utan skrifstofutima 18546. Til sölu Nokkrar 3ja herb. íbúðir í smíð- um i Breiðholti I. Verð 1340 þús. Útborgun 200 þús. Beðið eftir húsnæðismálastjórnarláni, 600 þ. Afhendast i apríl—júní '72. 4ra herb. íbúð við Framnesveg. Verð 2 milljómr. Útborgun 1 milljón. Ibúðin er laus nú þegar. Embýlishús í smíðum í Garða- hregpi, fokheld. Fullgerð að ut- an. Verð 1900 þús. Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Litið einbýllshús i nágrenni borg- artnnar. Verð 650 þús. Útborgun samkomulag. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. 5 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk og málningu nú þegar í Breiðholti. Verð 1550 þús. Uppl. aðeins á skrrfstofurvni. 3ja herb. kjaHaraíbúð við Lang- holtsveg. Útborgun 500 þús. Opið til kl. 8 í kvöld. v 33510 •* mm wm mm -4 85650 85740 ÍEKIMVAL Suðurlandsbraut 10 OPIÐ YFIR HELGINA Til sölu Falleg 3ja herb. íbúð við Kambs- veg. Skrifstofuhúsnæði í gamla bæn- um. Fokhelt raðhús í Breiðholti. HELGI HÁKON JÓNSSON löggiltur fasteignasali Skólavörðustíg 21 A Skni 21456. Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð Simi 22911 ag 19255 Eignalóð—Miðbœr Til sölu er um 400 fm eignarlóð í einu vinsælasta hverfi nálægt Miðborginni. Á Jóðinni er nú lítið 3ja herb. einbýlishús. Laust strax. Möguleikar á skemmtilegri nýbyggingu í vinsæfu hverfi. — Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu vorri. Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Sölustj. Benedikt Halldórsson. Kvöldsími 84326. ■ a FASTEIBNASALA SKÓLAVÖRÐUSTlG 12 SÍNIAR 24647 & 25550 7 herb. íbúð Við Hraunbæ er til sölu 7 herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) 5 svefnherb.. gluggar á þremur hlið um íbúðari.nnar. Tvennar svalir. Sameign frágengin. Falleg og vönduð ibúð. Raðhús Við Sólheima er til sölu 7 herb. raðhús. Innbyggður bílskúr. — Laust strax. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgí ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. Bilar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningar- skóla okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðslukjör — Bílaskipti — Arg. I þús. kr. '71 Cortina 270 '71 V.wagen sendib. 260 '70 Plymouth stat 500 '70 V.wagen 210 '69 Ford 17 M stat 310 69 Ford 20 MXL 380 71 Moskvitch sendif. 166 6® Opel stat. 280 ‘67 Taunus 17 M station 220 '68 V.wagen 1300 170 '67 Plymouth Valiant 280 '67 WiHy’s 200 '66 Bronco 250 '67 Cortina 155 70 Cortina 220 '68 Fiat 850 Coupé 150 '66 Cortina 110 69 Corsair 350 68 Corsair 280 67 Rambler Rebel 250 67 Landrover 230 67 Falcon Fureture 280 70 V.wagen 1300 20 '70 V.wagen 1300 200 '65 Austin Min, stat. 60 '64 Ford Costom 500 190 66 V.wagen Variant 155 '63 NSU Prinz 40 62 V. wagen 55 '62 Opel Caravan 50 Tökum vel með farna bila í umboðssölu — Innanhúss eða utQn — MEST 0RVAL — MESTIR MÖGULEIKAR II M fl 0 ÐI fl HR KRISTIÁNSSON Hf SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍM.AR 35300 (35301 - 35302) ________________________9_j ■w SONUR JÁRNBRAUTA KÓNGSINS Afft i einu heyrði hann hlátur, skæran og Mjómþýðan. Það var sjáff áHadrottningin sem hló, Hann varð sem steini lostinn og hreyföi sig hvergi til þess að hræða hana ekki. Þá heyrði hann rödd, þá yndislegustu rödd, sem nokk.ru si.nni hafði borizt að eyr- um hans. — Það er bezt fyrir yður, herra minn, að fara yfir lækinn hérna á strflunni. Það er enginn brú yf!r hann ofar, Hann skimaði í afilar áttir til þess að vita hvort hanrt geeti ekki séð huldudrottninguna. Þá htó hún aftur: — Ég er hérna í trénu hinum megin við polliinn. Hann leit nú þa-ngað, og á grein, sem var áreiðanlega tvær mannhæðir frá jörðu, sá hann f gegn um laufið dásamlega faliegt meyjarandlit og töfrandi augu. Hann sleppti ekki sjónar á því, en lagði byssuna laumulega fré sér, því að skógardis'ir eru hrædd ar við skotvopn. — Ég fann það undir eins á mér er ég kom, að bér munduð vera hérna, mælti hann. — Svo? Sáuð þér mig ekki? spurði disin undrandi. — Nei, ég sá yður auðvitað ekki, en ég vissi að þér munduð vera hér einhvers staðar. Hvern- ig fóruð þér að þvi að skjótast upp i tréð? — Ég kleif upp hingað. — Hvers vegna földuð þér yð- ur ekki heldur héma undir lækj- arbununni? — Mér datt ekki í hug að fela mig. Ég ætlaði aðeins að ná i „orkideuna" mina. Nú kom nett og hvít hönd fram úr laufinu og bentl á eitt af hinum stóru viHiblómum, sem vaggaðist á örmjóum legg. — Ég klauf upp eftir vínviðn- um. Hann er alveg eins og bezti stigi. — Þér eruð þá ekki drottning- inl Hún leit stórum augum á henn. — Drottningar lesa ekki blóm, mælti hann. Þær fela sig meðaf þeirra. — Drottningar? — Sumar eiga heima í trjám. aðrar i vötnum og lækjum. Hvar eigin þér heima? — Á hvorugum staðnum. Ég á heima hjá pabba, mælti hún og bandaði með höfðinu í áttina til sumarbústaðanna. Ætlið þér að fara yfir lækinn. — Já, ef þér hafið ekki neitt á móti því. — Bíðið þér þá stundarkorn. Hún hvarf samstundis. Kirk heyrði skrjáfa i laufinu og fléttu- jurtunum og allt í einu stóð mær- in Ijóslifand.i þar á lækjarbakkan- um. — Ég var hræddur um að þér munduð hverfa fyrir fullt og allt, mælti Kirk alvarlega. Hann tók byssu sina og gekk niður að stíflunni. — Þér verið að fara varlega, ann ars farið þér á höfuðið, kallaði hún og skellihló að tilhugsun um það að hann kynni að de.tta I lækinn. Hann tók að staulast eft- ir stíflunni. Tréð var hált af slúmi og vatnið tók honum i ökla. — Vftjið þér lofa mér því að hverfa ekki, þótt ég horfi snöggv ast niður fyrir fætur mér? sagðí hann. — Já, því lofa ég. (Framhald á morgun).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.