Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 17
MORGUTNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMRER 1971 17 ÞEGAR Nixon forseti kynnti ráðherra stjórnar sinnar eftir kosningasigur- inn fyrir þremur árum, vakti skipun William P. Rogers í embætti utanríkis- ráðherra mesta athygli. Rogers hafði litla sem enga reynslu haft af utanríkis- málum, en Nixon treysti honum manna bezt og þótti það mestu varða. Hann lagði mesta áherzlu á það, að Rogers væri laginn samn- ingamaður og að það væri höfuðkostur, því að í hönd færi „tími samninga“. Þessi „tími samnmiga“ er nú vel á veg kaminn, og þar hefur Rogers utanrikisráðherra gegnt meginhiiutverki ag sýnt þá hæfi leika, sem Nixon taJdi svo imiklu málii skipta. Ástandið í Evrópu hefur gerbreytzt á fá- itum árum. Vestur-Þjóðverjar VVilliam P. Rogers. Yfirleitt er taliið, að Ragers hafi viljað fylgja mifldari stefnu en forsetinn og Kissing- er í fleStium mállum. Þetta á einfcum við um deilumál Araba og Israelsmanna, sem Rogers hefur látið meira til sín taka en aðrir forystumenn Banda- rilkjanna og hafa verið eins konar sérsvið hans. Friðaráætl- un sú, sem við hann er kennd, er enn sem fyrr Hiklegasti gmndjvöiAur samninga, þótt horfur hafi sjafldan verið ófrið- vænlegri en um þessar mundir. 1 vor fór Rogers til Kaíró íynstur bandarískra utanrikis- ráðherra í átján ár og hann hefiur átt ótal f-undii með fufll- ittrúuim deifluaðila. Kaíró var að- eins einn af vi'ðkomustöðum á löngu ferðalagi, sem vakti mi'kla athygfli. Hann sat fund Suðausturasíu-varnar- bandaflagisins í Lundiúnium og lagði þar mikla áherzlu á þann vifllja bandarísku stjórnarinnar að semja vdð stjórnina í Hanoi. Samningamaðurinn William P. Rogers haifa samið við Rússa og Pól- verja. Fjórveldm hafa náð sam komuflagi um Berlin. Banda- rikjamenn og Rússar hafa til- kynnt, að gera megd ráð fyrir því að samkomuilaig takist um takmörkun á smíði kjamorfcu- vopna. Rússar hafa tekið uindir hiugmyndiir Atlllantshafistoanda ®agsins um, að g ;rt verði sam- komiulag um gagnkvæma fiækk- un í herjum landanna og í kjölifar þess fylgir Hklega ráð- stefna Evrópuríikja. Segja má, að í Evrópu hiflli undir lok kalda stríðsdns, en óvisit er hivað teku r við. 1 Asíu biflflir ekki siður iundir mikflar breytingar, og ný við- toorf hafa skapazt vegna þeirr- ar endurskoðunar, sem hefur verið gerð á utaniríikisstefniu Bandarikjanna í kjölifar þess, að stöðuigt hefur verið dregið úr stríðsrekstrinum I Víetnam. Nixon forseti hefur ákiveðið að heimsækja Kína og stuifct aðild Kína að Sameinuðu þjóðunum, og hann og stjóm hans hafa endurheimt þá forysfcu, sem Bandarikin hafa jafnan haft á hendi, en Víetnamstriðið gróf undan. Árangurinn getur orð- ið sá, að utanrlkismáflin komi ÍStið sem ekfcert við sög.u í kosnimigabarátfcunni í Banda- rikjunum á mæsta ári. Bf tifl villll igefcur Nixon haMið því fram í kosninigabaráttunni, að hann hafi afifcur tryiggt Bandarikjun- um réttmætan sess sinn sem stórveldi og kæft vaxandi ein- angrunarstefnu í fæðingunni. Rogers hefur sem utanrílkis- ráðherra átt hvað mestan þátt í mótun þessarar stefnu og stað fest þær vonir, sem Nixon batt við hann i upphafi vegna hæfi- leika hans sem samningaimanns. Þeir eru vinir frá gamalli tið. Rogers reyndiist Nixon mikH hjáiiparhelfla í þeim erfiðleikum, sem hann átti við að stríða í baráttu sinnd fyrir þvi að verða kosinn. varaforseti 1952 vegna óvæginna ásakana, sem hann varð fyrdr, og Rogers var fyrsti maðurinn sem hann sneri sér til þegar Eisenhower fékk hjarta- áfafl'i 1955. Nixom fer kxfisamflegum orðum um Rogers í bðk sinni „Six Crises", kaillar hann Vin sinn og seigir hann gæddan rósemi og jafnaðargeði á hverjiu sem gangi og ágœtri dómgreind, rnann sem hann geti talað við í fufllrd hreinskilni án þess að ótt ast það að nofckuð kvisist út. Rogers er 58 ára gamall og fæddur i Norfolk í New York- rífci, þar sem faðir hans var 'gjaldkeri í pappírsmyllufyrir- itækd. Hann vann fyrir námi sínu, fyrst sem aðistoðarmaður Ijósmyndara þegar hamn var fjórtán ára gamafll. Hann lauk illögfræðiprófi frá Comellhá- skóla eftir bágætan námsferii og gekk að eiga skólasystur sína, Adele Lanigston, og eiga þau þrjá syni og eina dóttur. Á stríðsárumum var Rogers foringi i sjóhemum á Kyrra- hafi. Að stríðd Mknu vann 'hann lögfræðistörf og 1947 var hann ráðunauitur sérstakrar nefndar á vegum öMungadeild- arinnar er rannsakaði stefnuna sem var fyigt í vamarniálum. Á þessum árum kynntist Rogers Nixom, sem hafði að baki keim- liikan feril, og þeir urðu báðir þekktir fyrir rannsóknir á meiriháttar hneyksilismálum, sem upp komu í stjómartíð Truimans. Rogers var dyggur stuðninigs maður þeirra Eisenhowers og Nixons á flokksþingi reputoMk- ana 1952 og fyrir áhrif Nixons var hann skipaður aðstoðar- dómsmálaráðherra. Dómsmála ráðherrann, Herbert Brownell, ilézt 1957 og Rogers var skip- aður eftirmaður hans, þá 44 ára gamaHi. 1 starfi sími sem dóms- málaráðherra var Rogers kunn astur fyrir skelegga sóikn í mál uim, sem heyrðu undir lög þau, er beinast gegn auðhringum og fyrir þann þátt, sem hann áittl í samninigu mannréttinda- laganna 1957. Eftir koshingaósigur repú- blikana 1960 sneri Rogers sér aftur að flögfræðistörfuim og vann hjá flögfræðifyrirtæki, sem liann er meðeigandi í i New York og Wastoington. Með al viðskiptavina fyrirteek'isiins eru lcvikmynda félagið 20tto Century Fox, fréttastofan AP og stórblaðið Intemational Her aM Tribune. Heimili Rogers er í Bethesda í Maryland, en hann á íbúð í New Yorfc, við East River. Eins og Rogers hefur sjálfur sagt, hafði hann ekki áhuiga á þvi að snúa sér aftur að opin- berum störfum eftir kosniniga- sigur repúbflikana 1968. Hann sóttist ekki eftir því að verða utanríikisráðherra en tafldi sig ekiki geta synjað eimdregmum tilmælum Nixons. Samband þeirra er enn náið og persónu- legt og sagt er að þeir ræðist venjuflega við noikkrum sinnum á hverjum degi. Þannig hefur hann óbeinni áhrif á utanríkis- stefnuna og ef til vifll ffleiri mál en sérlegur ráðunautur Nixons í uitanríkismálum, dr. Henry Kissimger, sem mikdð hefur bor ið á, ekki slzt í sambandi við Kínamálið. Raunar er sagt, að Rogers hafi átt manna mest þátt í mótiun þeirrar stefnu. Rogers vinnur störf sín meira í kyrrþey og af mifcilli þoi'in- mæði og í fóiknum máflum mið- ar seimt áleiðis. Átján mánaða þrotlaust starf lleiddi þó tdl þess í sumar, að samkomulag tókst um Okinawa, sem hefur verið viðkvæmt deifluefni Bandaríkjamanna og Japana í aldarfjórðung. Akveðið var, að Japamir fengju aflfcur í hendur yfirráð yfir þessum hernaðar- laga mikilvæga stað og öðrum eyjum í Ryukyu-eyjaklasan- um. Japanir taka við vömum eyjarinnar og kjamorkuvopn Bandaríkjamanna verða fluitt á brott, en þó verður töluvert bandarísfct herlið eftir á eynni. Rogers hefur mótað þolin- móða stefnu, sem heflur verið fylgt gagnvart stjóm marxist- ans Afllende I Ohile, og segja má að í málefnum Rómönsku Amerilku hafi núverandi stjórn Bamdaríkjanna sagt skiflið við Ihfluifcunarstefnu fyrri ríkis- stjórna og lagt áherzlu á við- sikipfci í stað aðstoðar. Attoygfflisvert er, að muninum á Rogers og Kissinger hefur verið flýst þannig, að Rogérs sé ekki eins fræðiflega þenkjandi. Hann var spurður að því, hvort bætt samskipti við Pebing- stjómina sköðuðu ekki sambúð ina við Rússa og sagði: „Því skyfldum við 61510. reyna hvort tveggja í senn, að bæta sam- búðina við Rússa og samtoúð- ina við Kínverja? Elf svo vili Itía, að það gerir öðrum hvorum igramt í geði, þá viH aðeins svo til að það er ofcfcar hagur, en það er ekki stefna okkar.“ Hvað sem Mður sáttatilraun- um Rogers í Miðausturflöndum, er emginn vafi á því að hann hefiur bætt sambúð Bandaríkj- anna og Arabarikjanna. Banda rlkjamenn eru að visu iitnir hornauiga í þesisum heimshiuita sem fyrr, en Rogers nýtur virð irngar í Arabaheiminum. „Arab- ar hafa kafllað Rotgers einlæg- an mann, og Arafoar geta varla tekið dýpra i árinni," hefur ver ið haft efitir vestrænum diipió- mat í Kairó. Israelsmenn draga að vflsu einlægni hans etoki í efa, en trúlegt má telja að þeir áflíti hann eiga mesta sök á þvi, að enn hefur enginn árangur orðið af tilraunum þeirra til þess að fá bandarlsku stjóm- ina ofan af þeirri akvörðúni sinni að hætta að senda Phant- om-þotur tii ísraels. Rogers hefur iólka verið afllharðorður í " garð ísraelsmanna I þeirri við- leitni sinni að fá þá að samm- ingaborðinu. Þegar hann kom tii ísraels á ferðalagi sinu í vor igaf hann tii kynna að Israels- menn gætu verið mikflu sveigj anflegri í afstöðu sinni til tifl- raunanna tii að koma til leið- ar friðsamlegri lausn. „Að faifl ast á frið hefur í för með sér áhættu. Að fauUast ekki á frið liefur í för með sér ennþá meiri áhættu," sagði hann. Rogers hefur taMð samkomiu- lag um opnun Súezsikurðar einna vænflegu'sitiu leiðina tii þess að stuðla að alimennrl Iausn. Hann telur, að ef fá megi ísraelisroenn til þess að hörfa frá stöðvum sínum aust- anmegin við skurðinn, séu yf irgnæfandi Mtour á því að sam- komulag takist um opnun sitourðarins. „Egyptar viíflja opna stourðinn. ísraelsmenn viflja að hann verði opnaður. Bandaríkjamenn eru hlynntir þvi. Rússar eru þvi fyflgjandi, og sama er að segja um allar þjóðir í þessum heimshluta," sagði hann i París i vor. Aðferð Rogers til að stuöla að lausn deilumáila Araba og ísra- eflsmanna hefur verið ilítet við afstöðu góðs flögfræðinigs, sem Mti svo á að málamiðlun sé alflt- af möguieg ef skynsemin fái að ráða, kannski etoki á svip- stundu en skref fyrir skref. Þannig vill Rogers taka fyrir eitt mál i senn, svo að sam- komuilag um eitt atriði geti smátt og smátt leiitt t'H víðtæk- ara samkomulags. Rogers hef- ur reynzt laginn samningamað- ur eins og Nixon tók fram í uipphafi, en Nixon hefur sjállf- ur ráðið meginstefnunni eins og ffflestir fyrri forsetar Bandaríkj anna aðrir en þeir, sem hafa haft ráðríka utanxikisráðherra sér vdð hlið. Reynsluleysi Rog- ers í upphafi kom síður en svo að sök, þvert á móti gat hann myndað sér hfleypidómalausar skoðanir á mönnum og málefn- um, og hann var ekki bujjdinn af fastri afstöðu í nokkru máli, t.d. í Víetnam-málinu. Hann hefur ekki fundið undraráð tifl iausnar þeim vandamáliuim, sem hann hefur fengið til meðferð- ar, en unnið að lausn þeirra af þrautseigju og þolinmæði. Hann er gætnari en Nixon og ekki eins herskár, og það hef- ur forsetinn viðurkennt sjálfur og telur það mikinn kost, „því ég veit að hann sér allar snör- ur sem kunna að leynast á hvaða braut sem er mörkuð.“ 25. Farmanna- og fiskimannaþingið 25. ÞING Farmanna- og fiski- mannasambands fslands, var sett í gær. Þingið er að þessu sinnl haldið að Hótel Esju. Forseti sambandsins, Guðmund ur Pétursson, véistjóri, setti bing- ið með ræðu kl. 10 f. h. Gestir við þingsetninguna voru Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegs- ráðherra; Geir Hallgrimsson, borgarstjóri; Jón Sigurðsson, for- maður Sjómannasambands ís- lands; Haraldur Steinþórsson, varaformaður Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, og Guðjón Halldórsson f. h. Sambands ísl. bankamanna og fluttu þeir kveðj ur ríkisstjórnarinnar, Reykjavík- nrborgar og þeirra samtaka er þeir tUheyra og árnuðu þinginu allra heiUa í störfum siuum. Böðvar Steinþórsson hafðt fraimisögu fyrir kjörbréfánefrxd, lagði nefndin til að samþykkt yirðu kjörbréf 56 fulltrúa frá 13 sambandsfélögum. Umiræður um kjörbréfin urðu ekki frekari, og var tillagan samþykkt. Forseti þingsiins var kjörirun Böðvar Steinþórsson, bryti, fyrri varaforseti Halldór HermanfnK- son, skipstjóri, ísafirði, og síðari varaforseti Ólafur Valur Sigurða- son, stýrimaður. Þingritarar: Hró- bjartur Lúthersson og Friðfinm.- ur Árnason. Þiimgfuntdi var síðan frestað kL. 13.30. Fundur hófst eftitr hádegls- verðarhlé kl. 13.30 og voru þá kosnar þingnefndir og síðan var Framltald á bis. 14,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.