Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 21
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMÐER 1971 21 Guðrún Daníelsdótti Búð Þykkvabæ Fædd 1«. febr. 1890. l>áin 25. nóv. 1971. Guðrún Daníelsdóttir, yngst af börnum Daníels Þorsteinssonar föðurafa míns, fædd í Kaldár- holti í Holtum tdu árum fyrir siðustu aldamót, verður jarð- sunigin frá heimilii sínu, Búð í Djúpárhreppi (Þykkvabæ) í dag. Ung og frið og allra 'kvenna gjörvulegust er hún tengd fyrstu endurminningum mínum sem barns i foreldrahúsum í Gutt- ormshaiga. Svart og sitt hár hennar, diimimbrún auigu henn- ar, föít andO'if hennar birtist mér í rökkurmóðu endiurminninigar- innar einis og giaðlegur drauim- ur, sem gott er að vakna við i morgunsárið. Þá var hún orði.n gjafvaxta mey og hún var búin að laara Itii fullnusiu þarfl'ega iðntgrein. Að nútíma hætti hefði hún kal'l- azt klæðskeri, en á 2. tu,g afldar- innar nefndist hún saumakona. IÞessu starfi fyligdu oft lang- dvalir fjarri heimilinu. Og mik- ið hlakkaði ég tii, þegar von var á Gunnu frænku heim úr sauma skapnum einhvers staðar utan úr veröldinni, kannski fjarllægri sveit, jafnvel annarri sýsJu. Maður stökk fimur eins og köt'í- ur upp um hálsinn á henni til þess að kyssa hana og faðma, þegar hún kom hteajandi inn úr dyrunum. ÆtM það hafi ekki verið í ein- um svoleiðis saumaskaparlieið- angri, sem hún kynntist fyrst manninum sínum, Hafiliða bónda Guðmundssyni í Búð í Þykkva- bæ. HJg man enn þegar hann kom að saskja hana miðsumars 1918, og ég verð að segja það eins og það er: verri grifck var ekki hægt að gera mér en taka Gunnu frá mér með þeim ófrá- vfllkjaniega ásetnimgi að skila mér henni aldrei til baka. —; Þetta varð ég nú samt að þoia. Árið 1918 var Þykkvibærinn engan veginn í aðgengiiegri nánd við Hagavíik í Holiahreppi. Vegleysur og sundvötn aðskiidu heimil'in tvö, það garola, sem nú var kvatt, það nýja sem heilsaði. Þegar foreldrar minir fóru í brúðkaupsveiziuna voru þau ferjuð á báti yfir Djúpós, en hest arnir þeirra sundiagðir. Fáum árum siðar, haustið 1923, fékk ég í fyrsta sinn að heimsækja Guðrúnu frænku í Búð. Ég fór ríðandi. Þá voru Þykkvbæingar að Ijúka við eitt mesta mannvirki, sem þá var unnið á Islandi; að stífla Djúp- ós. Ég reið eftir stifflugarðinum með þurran farveig á hægri hönd en bólginn og óiman si raum inn til vinstri. Mikið lið vaskra manna var enn að ganga frá mannvirkinu, treysta það og snyrta. Hafiiiði, eiginmaður Guð- rúnar, var í fremstu víg'línu og foringjasveit byggðarlagsins í stríðimu við sitraumvötnin, sem nú voru loksins gersiigruð. Og enn í dag, i langan mannsald- ur, hefur hann verið einn fremsti félagsmáflaflieiðtogi Djúp- árhrepps, sem að liikindium ernú bezt se'ina og tekjuhæ&ta bænda- byggð landsins. — Við hiið hans hefur Guðrún Daníelisdóttir stað- ið, bMðflynd, stór og sterk, vak- að yfir veliferð bónda síns og barna þeirra, sem eru 6 og öll á lífi; Kristjón, Páll, Guðrún, Hákon, Óliafía og Daníel — ég held ölll búsetit í Þykkvabæ, nema Guðrún. Systkini Guðrúnar sálugu voru öll dáin á undan henni, en þau voru Jóhann V. Danielsson, kaupmaður á Eyrarbakka, Ágúst ínus Daníelsson, bóndi á Eyrar- babka, Sigurður Daníelsson, gest .gjafi á Kolviðarhóli, Þorsteinn, sem dó um þrítugt og bjó í Gutt- ormshaga með bræðrum sinum, Sigurður,. gufld'smið'ur á Eyrar- bakka, Daníel bóndi i Guttorms- haga ög Vilhjáflmur vinnumaður á sama stað. Móðir Guðrúnar og föðuram'ma mín var Guðrún Sigurðardóttir ættuð frá Skamm beinsstöðum i Holituim og Lækj- arbotnum í Landsveit. Ættfræði mán er annars öll í moluim og lengra hsö ti ég mér ekki út i þau fræði. En ég vil fljúka þessu.m fáu kveðjuorðum til frænfcu minnar látinnar með djúpri virðingu fyr ir vammflausu, aeviilönigu dags- verki hennar, sjal'dgæfri hjarta- hl'ýju og góðviflid, sem náði ekki aðeins tifl náinna vina og vanda- Einbýlishús manna, heldur til afllira, sem hug ur hennar og hönd komust í snertingu við. Þjóðin ölil stend- ur í þakkarskuld við fólik af henn ar gerð. Mannkostir þess deyja ekki út, heldur erfast frá kyn- slóð tid kynsflöðar. Guðm. Daníelsson. — Sj' straminning Framliald af bls. 19. Fyrstu búskaparár sin bjug'gu þau í Reykjavíik, en fluttust fljótt til Akraness og bjuigigu þar æ síðan. Bjarnfríður var að eðlis- fari kát og félagslynd, en þó hlédræg. HeimiM sínu heflgaði hún alliar stundir fram tii hins síðasta. Vinum og skyldmennum var hún trygg og góð. Nú, þegar ynigsta systirin frá Háteigi er kvödd, villjum við frændsystfcini þeirra þakika þeim af alhug ástúð og trygigð frá fyrstu tíð tifl hins síðasta, og biðjuim Guð að blessa minninigu þeirra alflra. Frænka. Næturvörður — Hólelsturi Óskum að ráða næturvörð nú þegar, mála- kunnátta og reglusemi áskilin. Upplýsingar á staðnum. CITY-HÓTEL. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 74., 76. og 79 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 á Hrauntungu 67, þinglýstri eign Ólafs St. Björnssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. desember 1971 kl. 10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á Hjaltabakka 33, þinglýstri eign Þorgils Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9, desember 1971 kl. 13. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Vandað einbýlishús í Kópavogi til sölu Húsið er 6 ára. bfiskúr. Upplýsingar ekki veittar í síma. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIiM, Asturstræti 12, símar 20423 — 14120. Heimasími 85798. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verða bifreiðarnar R-15000 og R-2I359 seldar á opinberu uppboði i Vökuporti að Síðu- mú|a 30, mánudag 6. des. nk. kl. 14.30. Ennfremur verða seld- ar á sama stað og tíma eftir kröfu lögmanna bifreiðarnar G-2836 og R-22241. — Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 53., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingabiaðsins 1971 á Nýbýlavegi 53, þinglýstri eign Sigurðar Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 10. desember 1971 kl. 16. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á Nýbýlavegi 46 A — hluta — þinglýstri eign Þorgeirs B. Skaftfell, fer fram á eigninni sjá.fri föstudaginn 10. desember 1971 klukkan 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 46 og 47. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1971 á Álfhólsvegi 123 — hluta — þinglýstri eign Ragnars Þjóðólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 10 des- ember 1971 klukkan 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 55 og 57. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1971 á Löngubrekku 14. þinglýstri eign Halldórs Ásgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 10. desember 1971 kl. 10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var , 53., 55 og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á Kársnesbraut 93 — hluta — þinglýstri eign Péturs Stef- ánssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9 desember 1971 klukkan 16. Bæjaifógetinn í Kópavogi. Lækkið byggingakostnaðinn og kaupið LITAVER Ævintýraland VEGGFODUR Á TVEIMUR HÆÐUM - 1001 LITUR - Lítið við í LITAVERI ÞAÐ BORGAR SIG. 1. flokks vöru á mjög hagstæðu verði. VINYL gólfdúkur og gólfflísar Margar gerðir. — Fallegar litasamsetningar — gott verð. Norsk gæðavara, hentug jafnt fyrir heimili og vinnustaði, svo sem verksmiðjur, skrifstofur og fieira. Útsölustaður á Stór-Reykjavíkursvæðinu: LITAVER Grensásvegi 22—24. Einkaumboðsmenn: Ólafur G'slason & Co. hf., Ingólfsstraeti 1 A, R. Simi 18370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.