Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1971 Kristinn Indriðason öðalsbóndi á Skarði Faeddur 10. nóvember 1887. Dáinn 21. nóvember 1971. „Er nú skarð Skarði, skjöld- ungs hofgarði fallið fyr varði fyrir SkjaldbarSi." — Þannig kyað Matthias Jochumsson um frænda Kristins og afa konu hans, Elmborgar. Vinir berast bUrt með timans straumi, það er hjð óumbreytanlega lögmál lífs- ins, sem allir verða að beygja sig fyrir. Ferjumaðurinn mikli h£fur nú numið í burtu frænda minn og vin, Kristinn Indriðason á Skarði, einm hinna svipimiklu bændahöfðingja þessa lands, mann, sem um meira en hálfrar aídar skeið hefur verið í farar- broddi okkar ágætu bændastétt- ar, manma, sem trúa á landið, framtíð þess og heill. Undir hárri brekku í skjóli fyr- ir norðannæðingi rís garnla höfð- ingjasetrið Skarð á Skarðsströnd með stórbrotnu útsýni yfir Breiðaf jörð, allt frá Snæfellsjökli að Skor — með óvenjulegri mynd auðgi í litum og línum. Það er talið, að á þessu býli hafi sama ættin búið frá landnáinstíð, frið- samir höfðingjar, sem oftast leiddu hjá sér stórdeilur annars staðar í landinu. 1913 kvæntist Kristinn frænku sinni, Eltnborgu M. Bogadóttur, bæði komin af ætt Magnúsar Ketilssonar sýslumanns og hafa Elsku litla dóttir okkar, Lára Elín, lézt af slysförum þann 25. nóv- ember. Jarðarförin hefur far- ið fram. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug. I>uríður Óskarsdóttir, Guðbrandur Þorvaldsson og aðrir vandamenn. þau búið á Skarði síðan með rausn og prýði. Kristinn fæddist 10. nóvember 1887 að Hvoli í Saurbæjarhreppi. Foreldrar hans voru Indriði Ind- riðason, Gíslasonar alþingis- manns á Hvoli og kona hans Guðrún Eggertsdóttir, Stefáns- sonar Eggertssonar prests á Ballará. Þau hjón eignuðust þrjá syni, Indriða (miðil), Kristinn og Sigvalda, voru þeir allir frá- bærir hæfileika- og ágætis- menn. Þau Elinborg og Kristinm eign- uðust 3 dætur, Bogu, gifta Egg- erti Ólafssyni á Skarði II, Guð- borgu, dó ung, var gift. Þorsteini Karlssyni í Búðardal og Ingi- björgu, gifta Jóni Jónssyni frá Stykkishólmi. Eins og aðrir ungir menn við Breiðafjörð vamdist Kristinn við margþætt störf til lands og sjáv- ar. Það kom fljótt í ljós að Krist- inn var laginn til allrar vinnu, áræðinn og athugull. Jörðiin var erfið þar sem stunda þurfti eyja- heyskap, selveiðar og umhirðu æðarvarps í hinuim stóru og dreifðu Skarðseyjum, er það að- eins fyrir glögga og aðgætma menn að rata og stýra um hinn straumþunga og skerjótta Breiða fjörð, en alltaf stýrði Kristinn báti sinum heilum í höfn. Heimajörðina hefur Kristinn mikið bætt, bæði heima og niðri í landinu, svo hefur hinn erfiði eyjaheyskapur lagzt niður. Það gat ekki farið hjá því, að slíkur hæfileikamaður sem Krist- inn var, veldist til ýmdssa trún- aðarstarfa í sveit sinni; hann var góðum gáfum gæddur, velviljað- ur og tillögugóður í öllu er til framíara horfði. Hann var í Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andl&t og jarðarför Þorbjargar Eiríksdóttur, Básenda 3. Jarþrúður Bernharðsdóttir, Giiðniundur Júlíusson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Sigurðar J. Guðmundssonar, Hólmgarðl 44. Fyrir hönd barna, tengda- barna, barnabarna og barna- barnabarns, Ingimunda Bjarnadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við arid- lát og jarðarför ARA ÞORGILSSONAR, forstjóra. Helga Jónsdótir, Þorbjörg Aradóttir, Steinþór Ingvarsson og dótturbörn. Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu samúð og vinarhug í sambandi við andlát og jarðarför systur okkar og mágkonu, MARGRÉTAR ANDRÉSDÓTTUR, Hamrahlið 17, Sérstaklega þökkum við þó stjórn Blindrafélagsins og vinnu- félögum á Blindraheimilinu fyrir ógleymanlega vinsemd og virð- ingu til hinnar létnu, sem sýnd var á útfarardegi hennar. Marta Andrésdóttir, Bjami Benediktsson, Magnús Andrésson, Hafliðína Hafliðadóttir, Andrés Andrésson, Marta Guðjónsdottir og Björn J. Andrésson. f jölda ára hreppstiórd, sýsihi- nefndarmaður, kaupfélagsútdfoús- stjóri, í hreppsnefnd og fleira. Á Skarði var oftast mann- margt, og mörg gamalmenni nutu þar skjóls og aðhlynningar í ellinni og kom fraim i því sem öðru göfugiyndi, hjartagæzka og hjálpsemi húsráðanda til þeirra, sem minni máttar voru. Kristinn og hans fjöiskylda eignuðust marga vini, sem kunnu að meta þeirra mannkosti að verðleikum. Þeir bræður voru ágætir söngmenn, og á manna- mótum hrókar alls fagnaðar. Ég minnist margra ánægjustunda á Skarðsheimilimu. Þar var alltaf gestkvæimt og öllum tekið af al- úð og sannri islenzkrl gestrisni. Kristinn var þéttur á velli og þéttur i lund, sviphreinn og höf ð- imglegur, og vakti eftirtekt hvar sém hann fór. Megi minningin um mannkosta- og gæða mann- inn Kristinn Indriðason verða oss sem ijós og hvatning til feg- urra lífs og hjálpfýsi til sam- ferðamannanna. Kristinm var mikill gæfumað- ur, eignaðist ágætan lífsförunaut þar sem eiginkonan var, sem aldrei vék frá honum í veikind- um hans nú síðustu árin, og hjúkraði honum af ástúð og íórn- fýsi. Samfoúð þeirra var þeim uppspretta óþrotlegrar ham- ingju. Svo langri og innilegri samfylgd verður ekki slitið án þungrar sorgar og varanlegs trega. Ég bið þér, kseri frændi, og vinur allrar guðsblessunar á þín- um nýju og Ökunnu slóðum og sendi innilegar samúðarkveðjur til írændfólksins á Sakrði. Kr. Sveinssön. Kveðja. Þegar ég heyrði andlátsfregn vinar rnins frá æskuárunium, Kristins Indriðasonar, óðalis- bónda á höfuðbólinu Skarði á Skarðsströnd. Komu fram í huga minn margvísiegar mirmingar frá því ég var drengur að aJast upp í Rauðseyjum. Rauðseyjar vpru hjáleiga frá Skarði og fað- ir minn var þvl landseti þeirra Skarðsverja. Það voru því tíðar samgöngur og góð kynni þar á milli. Og svo var einnig við aðra búendur Skarðsstrandar. Allar eru þessar minningar á einn og sama veg. Minningar um duigmikið, hjálp samt og elskulegt fólk, sem vann hðrðum hðndum, vann sigra, beið ósiigra, eins og verða vll f Mfi voru hér í þessum heimi. Einn meðal þessa fóBcs var Kristinn á Skarði, kannski sá „sem ber einna hæst yfir hina þar í sveit. Og bar þar margt tií. Ég mun ekki rekja ætt og upp runa Kristins Indriðasonar, vii aöeins geta þess að hamn var í báðar ættir kominn af merku og mikilhæfu fólfci, sem gætt var Þökkum inriilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Ragnars Péturssonar, matsveins frá 1 saf irðl. Fyrir hönd sona, systkina og annarra vandamanna hins látna, Kristín Jóhannesdóttír. Hjartans þakkir til ykkar allra, sem auðsýndu okkur frábæran vinarhug og hjálp- semi vegna veikinda og and- láts eiginmanns og föðurs, Einars Jónssonar, bónda á Hvanná. Guð blessi ykkur. Kr's'jana Guðmundsdóttir ojí börn. m m f. mk MBBm miklum gafium og listrænum hæfileikum. Unigur kvæntíst hann Elín- borgu Bogadóttur, Magnússen á Skarði og komu þar saman tveir stofnar af stórum ættum. Skarð á Skarðsströnd er eitt elzta og fegursta ættaróðal á landi hér, og þar bjuggu þau hj'ón alla sina búskapartíð. Það er einkar blýlegt undir brekkunni þar sem bærinn á Skarði stendur og útsýnið vítt yfir hinn fagra Breiðaf jörð, með SnæfeBsjÖkul I suðvestri, Skor arf jall i norðvestri, að ógleymd- um ölum þeim aragrúa af eyj- um og skerjum mieð sundin blá, seli, fugla og fiska. Og haföld- urnar, sem brotna við klettótta strönd, mirma á það ægiafl, sem haíið hefur yfir að ráða og nær efckert f ær staðizt. Það var þetta útsýni, sem hér er lýst, sem Kristinn ólst upp við og hafði fyrir augunum nær hvern dag aBt sitt líf og sem ef til vim hefur mótað llfsviðhorf hans meira en allt annað. Kristinn hafði akveðna og fast mótaða skapgerð. Var ávaHft glaður og reifur, hlýr í viðmóti, flutti mál sitt jafnan af hrein- skikii og drenglyndi, og talaði tæpitungulaust, hvort sem var um menn eða málefni. Enda var hann vinsæll og virtur, að ég held af öllum, sem fcynntust hon um. Kristinn var fríður maður og vel Mmaður, karlmenni að burðum, enda afkastamaður, þeg ar hann gekfc að verki. Smiður var hann góður bæði á tré og járn. Hann var félagslyndur og hjálpsamur að eðlisfari og vildi hvers manns vanda leysa, enda oft til hans leitað, bæði af grönn um hans og öðruim. Krisitinn var söngmaður góð- ur, hafði þrótrmikla og fagra söngrödd. Það var oft sungið mikið á Skarði, ekki sízt þegar þeir sungu saman bræðurnir Kristinn og Sigvaldi. Mörgum er minnisstætt, þegar þeir bræður voru að fflytja Ólafseyjarheyið frá Stöðinni heim að Skarði, höfðu oft tutt- ugu undir reiðing og voru oft að fram í myrkur á kvöldin. Þá riðu þeir og ráku lestina og sungu, þegar logn var. Þá voru nágrannamir stundum úti og Mustuðu á söng þeirra í kvöld- kyrrðinni og nutu þess. Það var oft gestkvæmt á Skarði. Þar í stofunni voru haMnir þingmáilafundir og fund ir sveitarinnar. Þangað lagu leið ir æðri sem lægrL Það var siður Kristins, þegar gest bar að garði, að ganga niður að tröð- um. Þar stóð hanm brosandi með újfcbreiddan faðminn móti þeim, sem að garði bar. Slík var alúð hans og f jölskyldiunnar alirar. Ég kom síðast að Skarði fyrir um 6 árum. Það var jafn ánægju legt að koma þar þá og áður fyrr. Nú er þessi mmnisstæði og góðviljaði bændahöfðingi geng- inn til feðra sinna. Hið sögu- fræga ætitairóðai, Skarð á Skarðsströnd, hefur orðið svip- minna í bili við fráfall hans. En eftir dimma nótt rís nýr og bjart ur dagur, og svo mun einnig verða í sögu Skarðs, nú og sáðair. Við hjónin vottum frú Etín- borgu og f jölskylduinni alri dýpstu samúð. Blessuð sé minnáng Kristins á Skarði. i.:íiiih Ag. Gíslason. Hann var öllum ógleymanteg- ur, er áttu þess kost að kynn- ast honum. Það sópaði af þess- um sveitarhöfðinigja og sægarpi hvar sem hann kom og alils stað ar skildi hann eftir þann fersk- leika og það einstaka viðmót, er fylgdi honum til hinztu stumdar. Hann stóð á hiaðinu þennan sumardag, er við fundumst í fyrsta sinm. Meðalmaður, grá- hærður með smyrtilegt yfirvara- skegg og fríðan anólitssvip og tók í nefið. Hann héit á siMur- dósunum í vinstri hendi, breiddi út faðmimn og bauð okkur vel- komma af göimlum íslenzkum sveitasið. Mér fammst við hefð- um þekfczt um árabffl eftir þessa fyrstu heimsókn mina að Skarði. Kristinn fæddist að Hvolá I Saurbæ, 10. nóv. 1887 og var þvá 84 ára er hamn lézt. For- eldrar hans voru hjónin Indriði Indriðason bóndi þar og kona hans Guðrún Eggertsdóttir. Hann fluttist með foreldruih sín um 5 ára gamall að Króksf jarð- arnesi og síðar að BaMará. Hann var hagur vel í höndiuim og stundaði iðnskólamám I tré- smiði i Reykjavífc á yngri áruim. Hann kom að Skarði árið 1910. Þar kynntist hamn eftirlifandi konu sinmd, EMmborgu Magnus- sen og þau giftu sig 6. septemb- er 1913. Var það mikiil gæfudag- ur í lifi þeira. Þau hófu bú- skap að Skarði ári seinna og hafa dvalið þar síðan. Skarð er fomfrægt höfuðbóL Hefur það verið lengur I eigu sömu ætt- ar en nofckurt annað býHd á Is- landi eða um 800—900 ár. Er sú ætt rakin aftur tál Húnboga Þor gilssonar, sem talinn var bróðir Ara fróða. Á Skarði bjó Björn Þoirteiifs- son, hirðstjórL sá sem drepinm var í Rifi af Englendingum, en Ólöf rika, ekkja Björns, safmaði liði og hefndi manns síns. Hafði Ólöf 50 enska faniga um skeið í haldi og jafnmarga menn is- lenzfca til að gæta þeirra. Heit- ir þar Manheimar, sem fang- anna var gætt. Ótal sagnir fyigja þessu fræga höfuðbóli, sem ekki verða taldar hér. Kristni var margt til lista lagt sem kom sér vel á. slífcu heimiiii. Sjosókn var mikil og hlumn- indi sótt í hókna og sker. Hamn þótti afburða sjómaður, fór ætíð gætilega en með festu og örygigi. Flutminigar voru þá rniklir út í eyjar og ætíð notaðir opnir bát- ar. Alt gekk með ágætum, þó leiðin væri lömg og veður mis- jöfn. A þeim árum þótti það kost- ur mikiM að geta fengizt við læknimigar dýra. Mun Kristinn hafa lesið sig eitthvað til í þeim efnum en reynslan orðið honum bezti skólinm. Hann þótti nær- gætinn við skepmur og leituðu margir hjálpar hans. Kristlimn gegmdi mörgum störf uwi fyrir sveit sína og sýsJufé- lag. Hann var hreppstjóri, sýslu nefndarmaður, formaður sóknar mefndar og forsöngvari, í skóla- nefnd, átti þátt í stofnum Kaup- félags Stykkishóikns og útibús- sfcjóri þess í Skarðsistöð, kjöt- matsmaður, simstöðvarstjóri og formiaður sfcattanefindar svo eitt hvað sé nefnt. Hann var seemd- ur riddarakrossi fáJlkaorðurmar árið 1965. Þau sæmdarhjón eignuðust 3 börn: Bogu Kristínu, sem býr að Skarði II, gift Eggert Ólafs- synd, Guðborgu, sem er iátin, og Ingibjörgu Kristrúnu, sem býr að Skarði, gift Jóni Jónssyni. — Eiga þau nú öll um sárt að binda en samúðarkveðjur sendi ég og fjöiskylda min heim að Skarðl. Kristinn Indriðason var sitór- brotimn og eftirminnantegur sveitarhöfðingi. Hanm var hrekklaus en hafði sinar skoð- anir á mönnum og málefmum og þræddi 'oft óvenjuíLeigar slóðir í máifiutninjgii og frásaignarlist, sem honum einum var laigið. Hann var laus við yfirborðstega tilifinndnigasemi og afstaða hans til mátefna kirkjumnar var ein- iæg, þvi hjartað var gott, sem undiii- sló. Hann söng messu síð- asta daginn og sat á íali við sókn Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.