Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.12.1971, Blaðsíða 23
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 4. DESEMÐBR 1971 23 Handknaítleiksdeild Í.R. Aðalfundur deildariinnar verð- ur haldinn fiimmtudaginn 9. des. kl. 9.00 í Átthagasaf. — Breyting frá áður augilýstu fundarboði — Stjórnin. Kverrfélag Keflavíkur heídur fund þriðjudagínn 7. des. kl. 9 síðdegis í Tjarnar- fundi. Frú Sía Þorláksson verð ur með sýnikennslu á salötum, ábaetisréttum og fonduepotti. Mætið vel. — Stjórnin. Kristileg samkoma ó Fálkagötu 10 sunnud. 5. des. kl. 5 30 e. h. og þriðjud. 7. des. kl. 8 30 e. h. K. MaoKay og I. Murray tala. — Allir vel- komnir. Sunnudagur 5. des. Bamasamkoma kl. 1030. ÖU vöm vel'komiin. Almenn sam- koma kl. 8.30, Ræðumaður sr. Magnús Guðmundsson. Ungl- ingadeildin mánudagskvöld kl. 8. Qpíð hús kl. 7.30 FíladeWía — Reykjavík I dag, laugardag, verður sefn- aðarsamkoma kl. 4 t»á talar Aril Edvartsen til safnaðarins. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 830, Ræðomenn: ArM Edvart- sen og Hans Brattrud. Bræðraöorgarstigur 34 Knstileg samkoma sunnudag- inn kl. 8.30. Sunnudagaskóli kt. 11.00 Allir velkomnir. Félagsvist Félagsvist í Iðnó í dag ki. 2.30 Góð verðlaun. AHir velkomnír. ASþýðuflokksfélögin í Rvík. Sunrwidagsganga 5/12 Verður um Kjalarmesströnd,. Lagt af stað kl. 13 (e»tt) frá Umferðarmiðstöðinni Ferðafélag fslands. Kvenfélag Breiðholts Jólabasarinn verður sunnudag- inn 5 desember kl. 14 í and- dyri Breiðholtsskóla. Heima- unnar gjafavörur, lukkupokar, hei'mabakaðar kökur. Komið og gerið góð kaup fyrir jólin. Basarnefnd. Jólafundurinn verður að Hótel Sögu fimmtu- daginn 9 des. kll. 8.30 Að- göngumiðar afhentir að Hatl- veigarstöðum mil'l'i kl. 2 og 5 á þriðjudag, H ús m æðr afé I a g R e ykj av í kur. LÆrNAC ilarveraiKli Kjartan Magnússon fjarve.andi um óákveðinn tima. Engilbert D. Guðmundsson tann- tæknir verður fjarverandi um óákveðinn tíma. ORÐ DAGSINS Á AKUREYRi Hrjngið, hlustið og yðtir mun gefast íhugunarefro. SÍMÍ (96)~2I84Q Kvenfélag Laugarnessóknar heldur kökubasar sunnudaginn 5. des kl. 3 e. h. í Laugarnes- skólanum. Félagskonur og aðr- ir veiunnarar félagsins eru beðnir að gefa kökur, sem verður veitt móttaka f Laugar- nesskólanum frá kl. 10 á sunnudaginn og á laugardag- inn hjá Þóru Sandholt, Kirkju- teigi 25, neðri hæð. Basarnefndin. Kvenfélagið Sunna, Hafnarfirði heldur jólafund sinn þriðjudag- inn 7. des. kl. 8.30 í Gúttó Stjómin. Kvenfélag Laugamessókrtar Jólafundur verður ménudag- ínn 6. desember í fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Sérstök jóladagskrá. Munið jólapakk- ana — Stjórmn □ Gimli 59711267 — 1. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólan- um þriðjudagiinn 7. des. kl, 8.30. Skemmtiatriði. Upplestur frú Sigríður Briem. — Félags- konur fjölmeninið og takið með ykkur nýja félaga. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Félagsvist og dans í Hótel Esju laugardagskvö'ldíð 4, des. kl. 8.30 stundvíslega. Basar SjáKstæðískvennaféf. Sókn f Keflaví'k heldur smn árlega jólabasar í Sjálfstæðíshúsinu sunnud. 5. des. n. k. faL 3 e. h. Á boðstólum verða ágætar kökur og góðir tn'unfr. Komið og geríð góð kaup. óskar ef tir starf sf ölki i eftirtalin StÖPf' BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Túngötu — Tjarnargötu I — Tjarnargötu II — Austurbrún I — EskihlíS frá 5-13 — LangahliS Sóleyjargata — Skiphott I — Lynghagi — M iklabraut — Skaítahlíð Afgreiðslan. Sími 10100. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. Carðahreppur Börn eða unglingar óskast til að bera út Morgunblaðið í Arnarnesi. Sími 42747. Hnlfsdalur Umboðsmaður óskast til að annast dreyfingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið frá 1. janú- ar. — Upplýsingar hjá umboðsmanni og af- greiðslustjóra. Sírni 10100. KÓPA VOGUR Sími 40748. Blaðburðarfólk óskast. DIGKANESVEG — HRAUNTUNGU. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS BLÖNDUÓS AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLA Aðalfundir Sameiginlegur aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Varðar, Austur- Húnavatnssýslu, og Jörundar, F.U.S., Austur-Húnavatnssýslu, verður haldinn laugardaginn 4. desember klukkan 16 í félags- heimilinu, Blönduósi. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. STJÓRNIRNAR. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ FRAM HAFNARFIRÐI Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 6 desember næstkomandi í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsirts. STJÓRNIN. — BLÖNDUÖS AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLA AÐALFUNDIR Sameiginlegum aðalfundum Sjálfstæðisfélagsins Varðar, Aust- ur-Húnavatnssýslu, og Jörundar, F.U.S., Austur-Húnavatns- sýslu. verður frestað um óákveðinn tíma. STJÓRNIRNAR. AÐALFUNDUR FULLTRÚ ARÁÐS SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK verður haldínn miðvikudaginn 8. desember kl. 20.30 að Hótel Sögu. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum flytur Pétur Sigurðsson, alþingismaður, ræðu. Fulltrúaráðsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. STJÓRNIN. H AFN ARF JÖRÐUR JÓLAFUNDUR Vorboðans verður haldinn í Sjálfstæðishúsínu í Hafnarfirði sunnudaginn 5 desember kl. 20.30 DAGSKRÁ: Upplestur Herdís Þorvaldsdóttír. leikkona. Sýnikennsla: Hrönn Hilmarsdóttir, húsmæð'rakennari. Happdrætti. Margir góðir vinningar. JÓLANEFNDIN. BLÖNDUÖS AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLA AÐALFUNDIR Sameiginlegum aðalfundum Sjálfstæðisfélagsins Varðar, Aust- ur-Húnavatnssýslu, og Jörundar, F.U S, Austur-Húnavatns- sýslu, verður frestað um óákveðinn tíma STJÓRNIIRNAR., SELT J ARN ARNES Munið spilakvöldið í félagsheimilinu á mánudagskvöld 6. desember, klukkan 8 30 KVÖLDVERÐLAUN. ÞRIGGJA KVÖLDA VERÐLAUN. Fjölmennið. SjáWstæðisfélag Seltiminga. Heimilishjálp Kona óskast allan daginn til starfa á vegum Heimilishjálparinnar í Kópavogi. Upplýsingar í síma 42387. Til sölu tvö skrifborð Mjög vönduð borð með tilheyrandi vélritunarborðum. Upplýsingar í síma 32819.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.