Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUOAGUR 23. DESEMBER 1971 4 “ Wjl ttÍLiLKH.M.V" Æ’AJLUR" ® 22*0*22* [rauðarárstíg 31 wmifí BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW SðndiferðflbifreÍjJ-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. BÍLALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 Bilaleigan SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937) ÍBÍLALEIGAN UMFERD 142104 LmSENDUMMMSENDUMa r Odýrari en aárir! Shddh leiCAK AUÐBREKKU 44-46. SÍMl 42600. Hópierðir -il leigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílaf. Kjarían Ingimarsson sími 32716. Ueizlumatur StLD ð FISKUR 0 Sorgleg mistök Bjöm Björnsson skrifar: „Velvakandi: Það voru sorgleg mistök af ríkisBtjómmni að senda Jónas Árnason til útlanda til þess að kynna málstað okkar í land- helgismálinu. Frammistaða hans ef marka má sjónvarps- þáttiim frá Skotlandi, er með þeim hætti, að hann verður ekki aðeins sjálfum sér til hneisu, heldur allri þjóðinni til minnk- unar og málstað okkar til skaða. Magnús Magnússon stóð sig hins vegar með prýði og bjargaði því sem bjangað varð. § Kommúnisti fulltrúi fslands í landhelgis- málinu Menn geta líka sagt sér það sjálfir, hver áhrif það hefur á útlendinga, þegar ríkisstjórnin velur kommúnista til þess að túlka málstað okkar opinber- lega. Það eitt spillir að sjálf- sögðu mikið fyriir og fær and- stæðingum okkar óþarfa vopn í hendur. í>að er sjálfsagt að senda menn utan tit þess að kynna málstað okkar, en þeir verða þá að vera færir um að gera það með rökum, og þeir mega ekki vera kommúnistar. 0 Ræður Lúðvík ferðinni? Hvernig stendur á því, að ut anríkisráðúneytið, sem á að sjá um kynningu málataðar okkar erlendis, leyfir þessa meðferð málsins? Eða hefur Lúðvík Jós- epsson sölsað málið algerlega undir sig? Hann veit auðvitað ofboð vel, hvemig á að esfsa aðra upp á móti okkur í þessu máli, svo sem með því að senda gasprandi kommúniista utan til ræðuhalda. Björa Björnssotiú 0 „Til Úthlutunarnefnd- ar listamannalauna 1972“ Hér útí ríkir ennþá harkan, og ykkar sjóður smár. Góðir, munið Maríu Markan, er metið list í ár. Hún áður fór um önnur lönd og ísiandi hróður bar, en nefndin ykkar virðist vönd að meta réttast þar. Guðmunda Jónsdóttir, frá Hoft, Dýrafirðí. Veggklukka ársins Verð 3.150. Gullskífa og laufblöð. Vekjaraklukka ársins Verð 1.650. Koparlituð. Góðcar iólagiafir Verð frá: Pierpont dömu- og herraúr, allar gerðir. 8410 gull dömuúr 18 k 10000 gull herraúr 14 k 25000 gull vasaúr m/loki 18 k 5500 stofuklukkur 1690 eldhúsklukkur 530 vekjaraklukkur 1390 skákklukur 1910 skeiðklukkur. JÓN OG ÓSKAR, Laugavegi 70 gulsm., úrsm., sími 24910. „AUMINGJA PABBI“!! + HANN VEIT EKKERT HVAÐ HANN Á AÐ GEFA OKKUR í JÓLAGJÖF. „ÞIÐ ERUÐ SVO ERFIÐ ÞETTA UNGA FÓLK“ SEGIR HANN. ÞÁ SEGJUM VIÐ: FARÐU BARA I Karnabæ ALVEG SAMA HVORT ER A TÝSGÖTUNNI EÐA LAUGAV. 66. ÞAR FÆRÐU ALLT SEM OKKUR LANGAR í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.