Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1971 sent mér vín ur, fram og flutti stuttan texta. Hún var sérlega glæsi- leg í hvítum, gulli skrýddum búningi, og gripu börnin and- ann á lofti, er þau sáu hana. Að flutningi atriðanna lokn- um, gengu leika'rarnir í salinn til bamanna og ræddu við þau, og börnin þökkuðu fyrir sig með því að syngja enskan jólasálm. Er þau gengu úr salnum, afhenti blaðamaður Morgunblaðsins hverju þeirra að gjöf eitt eintak af Morgunblaðinu i gær, þar sem var frásögn af fyrri degi heimsóknarinnar og margar myndir. Urðu þau mjög ánægð, er þau sáu myndirnar af sjálfum sér, og þótt þau skildu ekki staf í málinu, veitti „lestuninn“ þeim mikla gleði. frá seinni degi Islandsheim sóknar ensku barnanna I MORGUN vöknuðu 86 börn á barnaheimilinu í Harpenden, rétt utan við London, og þessi morgun virðist ósköp svipað- ur mörgum öðrum morgn- um, sem þau höfðu vaknað í þessu bamaheimili. En þó var hann ekki alveg eins og hin- ir, því að þetta var likast því, að þau væru að vakna af draumi, sætum og skemmti- legum draumi, sem vart gat átt sér stað í raunveruleikan- um. í gærkvöldl, þegar þau hótelinu, hin börnin af barna- heimilinu, starfsfólkið þaðan, fréttamennirnir, allir voru steinsofandi ennþá. Hún lét það ekki á sig fá, en ákvað að nota nú tækifærið til að lifa lífinu, eins og bezt yrði á kos- ið. Hún gekk að simanum, tók upp tólið og eftir nokkra bið heyrðist rödd í simanum: Af- greiðslan! „Góðan daginn,“ sagði litla stúikan, ,,ég var að vakna. Gætuð þér kannski sent mér hingað vínberja- klasa?“ Því miður fékk litla stúlkan engin vínber, því að röddin í símanum sagði við hana, eftir tíu mínútna skemmtilegar við ræður, að líklega væri vitur- legast fyrir hana að fara að sofa aiftur. Og htla stúlkan féllst á það, að sjálfsögðu, því að klukkuna vantaði enn 20 mínútur í sex —- að morgni. Morgunblaðið var vandlega skoðað, þ.e.a.s. myndirnar, því a'ð textann skildu börnin auðvitað ekki. því að langflest höfðu þau að- eins einu sinni áður komið í flugvél — daginn áður, er þau flugu til íslands. Yngstu börnin í ferðinni voru ekki Framhald á b!s. 21 safninu, en það höfðu þau heimsótt rétt fyrir hádegi og haft mákið gaman af. En á þessari stundu var að koma í þau mikili ferðahugur og til- hlökkun til flugferðarinmar, Síðari hluta dags í gær héldu þau af stað út á Kefla- víkurflugvöll. Á leiðinni þang að fóru þau framhjá Sædýra- í sundlaugunum í Laugar- dal var önnur lítil stúlka, sem skar sig úr hópnum. Börnin voru öll hin áköfustu að kom ast í laugina, en hún þvertók alveg fyrir að fara ofan í. Þessu til áréttingar harðneit- aði hún einnig að fara úr föt- unum, og því gerði hún ekki annað en að spígspora um á laugarbakkanum og horfa á hin börnin, sem skemmtu sér konunglegar Þau voru mjög ánægð með laugina og sérstak lega voru þau ánægð með vatnið, sem var volgt og nota- legt, mun hlýrra en það sund- laugavatn, sem þau hafa kynnzt i heimalandi sínu. Þar sem kalt vair í veðri, stóðu miklir gufubólstriar upp af vatninu, og það voru þeir, sem hræddu litlu stúlkuna helzt. Hún hélt niefnilega, að vatnið væri aMtaf að hitna meira og meira. Litla stúlkan, sem ekki þorði ofan í laugina. fóru að sofa, voru aðeins 40 stundir liðnar frá því að þau fóru frá barmaheimilinu í ferð, sem var engri annarri lík: Á þessum 40 stundum höfðu þau ferðazt meira en 4.000 kíló- metra í flugvél, heimsótt jóla- sveininn, þar sem hann býr í fjöilunum á íslandi, búið á glæsilegastá hótelí, sem þau höfðu nokkurn tíma kynnzt, farið í leikhús og dýra garð, í stuttu máli sagt: Brugðið sér til ævintýra- lands. Morgunninn eftir allt þetta hlýtur að vera dálítið óvenjulegur. í Þjóðleikhúsinu fengu börnin að sjá þrjú stutt atriði úr Nýársnóttinni, etfir Indr- iða Einarsson, en það er jóla- leikrit leikhússins. Klemenz Jónsson, leikstjóri, bauð böm in velkomin og útskýrði fyrir þeim efni l.eikritsins. Síðan voru sýnd atriði, þar sem álf- konur komu fram, og í síðasta atriðinu kom álfadrottningin, leikin af Sigríði Þorvaldsdótt- Börnin kunnu vel við ylvolga vatnið í lauginni. (Ljósnt. Mbl. Sv. Þorm.) Lítil stúlka, sex ára gömul, vaknaði fyrst allra gestanna á Hótel Sögu í gærmorgun. Allt hitt fólkið sem hún þekkti á Eftir fliitning atriða úr Nýa« nóltinni, komu leikararnir fram i salinn og töluðu Við liörnin Ljósm. Mbl.: Kr. Ben. Strákarnir fóru auðv.tað í snjókast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.