Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.12.1971, Blaðsíða 23
MORGUNRLA£HŒ>, FIMMTUDAGUR 23. DESEMRER 1971 23 Margrét Jónsdóttir skáldkona — Minning -. ÞEGAR ég frétti lát Margrétar Jónsdóttur, skaldkonu, 9. þ. m. gerði ég bœði að gleðjast og hryggjast. Gleðjast vegna þess að löngu þjáningastriði var lok- 8ð, en hryggiast vegna þess að enn var einn samherjinn horfinn af sjónarsviðinu. Ég hafði þekkt hina látnu meir en hálfa öld og við starfað að sömu hugðarefn- um árum saman, svo að margs er að minnast, þegar Utið er yfir farinn veg. Ég vU þvi festa hér á blað helztu atriði úr lifssögu þessarar þjóðkunnu merkiskonu. Margrét Jónsdóttir var fædd að Árbœ i Holtum, RangárvaUa- syslu, 20. ágúst 1893. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, af slkagfirzkum ættum, þá skrifari hjá Páli Briem, sýslumanni i Rangárvallasýslu, og Stefania Jónsdóttir, ráðskona á sýslu- rnannssetrinu. Hún var af vopn- firzkum œttum. Þau Jón voru heitbundin, en forlögin ætluðu þeim ekki langar samvistir. Bæði voru þau vel gefin og vel að sér. Jón fluttist til Akureyrar haust- ið 1894, með Páli Briem, þegar hann var skipaður amtmaður og varð síðar bóndi á Hofgörðum í Staðarsveit, en Stefanía varð áfram I Rangárvallasýslu með barnið og vann þar fyrir sér á ýmsum bæjuim þar og í Árnes- sýslu, oftast við ráðskonustörf. Hún var eftirsótt til slikra starfa, vegna hæfni sinnar og kunnáttu. Hún hafði verið við nám tvo vetur í kvennaskólanum að Ytriey, þegar Elín Briem var þar forstöðukona. Og það var hún sem réð Stefaníu fyrir ráðs- bonu hjá bróður sínum, sýslu- manninum í Rangárvallasýslu, að Árbæ. Margrét ólst upp með móður sinni við mikið ástriki og um- hyggju. Þær héldu alltaf saman heimili, mæðgurnar, þar til Stefania andaðist 96 ára, árið 1956. Snemma bar á þvi að Margrét væri bæði gáf uð, námfus og bók- hneigð. Þá var enginn barnaskóli í sveituim en móðir Margrétar var mjög vel að sér og lét sér mjög annt um uppfræðslu dótt- urinnar og efldi lestrarfýsn hennar og bókhneigð. Sam- kvæmt eigin frásögn las Mar- grét mest ljóðabækur og Islend- ingasögurnar í bernisku sinni. 17 ára gömul fór Margrét í Kvenna skólann í Reykjavík og útskrif aðist þaðan eftir tvö ár. Um það Jeyti fluttust þær mæðgur til Reykjavikur og áttu þar heim- fli jafnan síðan. Að skólagöngu lokinni fékkst Margrét við barna kennsiu á vetrum en var í kaupavinnu á sumrin. Síðan fékk hún góða stöðu við skrif- stofustörf hér í borginni, En hún undi ekki við þau störf. Þau fuilnægðu ekki hugsjónum henn- ar og menntaþrá. Þess vegna hóf hún nám í Kennaraskóla íslands 1924 og útskrifaðist þaðan 1926, með ágætiseinkunn. Sama ár varð hún kennari við Miðbæjar- skólann í Reykjavík og siðan viö* Austurbæiarskólann til árs- ins 1944, að hún varð að hætta kennslu vegna sjúkleika og dvaldi þá nokkur ár í sjúkra- húsum. fór hún tvivegis til útlanda og dvaldi þá bæði i Noregi, Sví- þjóð og Danmörku, til þess að afla sér meiri þekkingar í upp- eldis- og fræðslumálum. Eftir sjúkrahúsvistina náði Margrét sæmilegri heilsu, treystist ekki til að hefja kennsiu á nýjan leik, en stundaði síðan ritstörf af kappi og var starfsmaður Þjóð- miniasafnsins þá daga, sem það er opið almenningi. Margrét var hugkvæmur, vin- sæU og stjórnsamur kennari, sem naut álits og virðingar nem- enda sinna og samkennara. Fé- lagsmál kennara lét hún og til sín taka og voru falin þar ýmis trúnaðarstörf. M. a. var hún í stjórnskipaðri nefnd, sem undir- bjó barnavemdarlöggjöfina 1930 —31. Hún tók einnig mikinn þátt í félagsmálum kvenna og í Góð- templarareglunni var hún virkur félagi frá æskudögum. Var m.a. i framkvæmdanefnd Stórstúku íslands og ritstjóri barnablaðs- ins Æskunnar í 14 ár. Margrét var heiðursfélagi Ungmennafé- lags Skeiðamanna, stúkunnar Mínervu, Stórstúku íslands af I.O.G.T. og Lestrarfélags kvenna í Reykjavík. Margrét var ritstjóri Æskunn- ar árin 1928 til 1942. Það fórst henni vel úr hendi, þvi að Æsk- an varð þá útbreiddasta æsku- lýðsblað á landi hér, og er það enn. Þá komu og í ljós ótvíræð- ir rithöfundarhæfileikar Mar- grétar og tvær ljóðabækur henn- ar komu út á þeim árum og varð hún þá þjóðkunn skáld- kona. Síðan hafa komið út yfir 20 bækur eftir Margréti, sögur, ljóð og leikrit, meiri hlutinn ætl- aður börnum. Nokkrar sögur og ævintýri þýddi hún. Hún hefur og ritað margar greinar í ýmis blöð og timarit. Einnig oft flutt erindi í útvarp. Margrét skildi barnseðiið vel og gat þess vegna náð svo vel til barnanna, bæði sem kennari og rithöfundur, með ljóðum sínum, leikritum og sögum. Mér þótti jafnan mikill fengur að fá nýja bók frá hendi Margrétar. Þær voru ómetanleg- ur stuðningur við barnakennslu. Bækur Margrétar hafa hlotið góða döma, enda fiestar upp- seldar fyrir löngu, og sumar hafa verið endurprentaðar. Margrét er í skáldskap sínum boðberi hins fagra, sanna og góða, miskunnsemi og mann- kærleika. Hún talar máH Util- magnans og hefir næman skiln- in á kjörum þjáningabarna mannkynsins. Það er löngu við- urkennt að Margrét var gáfuð og vel menntuð kona, sem lét öll menningarmál til sín taka, kvaddi sér hljóðs með þeirri djörfung, að hugsandi menn veittu máli hennar jafnan eftir- tekt. Margrét ritaði fallegt mál og hafði næman skUnimg á eðli og blæbrigðum islenzkrar tungu. Still hennar er léttur og skemmti legur. Það andar hlýju frá öllu, sem hún hefir látið frá sér fara. Margrét var mikil trúkona, svo sem ljóð hennar sýna, eink- um hinn fagri sálmur, sem er í sálmabók þjóðkirkjunnar. Margrét giftist árið 1959, Meðan hún var við kennslu Magnúsi Péturssyni, kennara frá Akureyri, gáfuðum og góð- um manni, sem enn er léttur í spori og við góða heilsu, þó að nú sé hann rúmlega áttræður. Þau hjónin áttu fallegt heimili á Þorfinnsgötu 14. Heilsu Margrétar hrakaði aft- ur siðustu árin og fyrir rúm- um 2 árum fékk hún áfall, svo mikið, að hún hefir síðan verið næstum óvinnufær og var síð- ustu mánuðina á Borgarsjúkra- húsinu. En allan þennan tíma hefir eiginmaðurinn annazt hana með dæmafáu þreki og um- hyggjusemi, sem hún kunni vel Þðkkum innilega samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför, Þórarins Sigurjónssonar, sem lézt á Héraðshælihu, Blöndósi 4. þ.m. Sigurlaug Lárusdóttir, börn, tengdabðrn og barnabörn. að meta. Þessi ágætu hjón áttu margt sameiginlegt og hafa unnið langa ævi ágætt starf fyr- ir islenzka æsku, sem íslenzk þjóð má þakka og meta að verð- leikum. -Ég vil að lokum enda þennan æviþátt með því að endurtaka orð Margrétar sjálfrar til æsku Islands, sem birtust í Morgun- blaðinu á sextugsafmæli henn- ar. Þegar blaðamaðurinn spurði, hvort hún hefði nokkra sér- staka ósk fram að færa svaraði skáldkonan: „Ekki aðra fremur en þá að æskan okkar megi bera gæfu til að varðveita hinn dýrmæta arf islenzkrar tungu og menning- ar, sem ég unni framar öllu öðru — að hún gangi áfram göt- uma til góðs og gleymi ekki guði siraum, þvi að sjálfstæð, trúuð, hófsöm og starfsglöð æska er það, sem ég helzt vildi óska þjóð minni og það, sem ég af veikum mætti hefi viljað stuðla að." Allir vinir og aðdáendur Margrétar Jónsdóttur munu taka undir þessa ósk hennar og rafstöðvuim er meiri en frá jafn minnast hennar ævilangt með þökk og virðingu. Ingimar H. Jóhannesson, Margrét skáldkona er látin. Hér verður ekki rakin ætt henn ar eða æviferiU, heldur aðeiins borin fram kveðja frá gömlum félagssystkinum. Þess skai þó getið, að fædd var hún 20. ágúst 1893 að Árbæ i Holtum, og voru foreldrar hennar Jón Sigurðs- son, aíðar bóndi að Hofgörðum i Staðarsveit og Stefanía Jónsdótt ir frá Skjalþingsstöðum í Vopna firði. Mairgrét skildi aldrei við móður sína meðan báðar lifðu, nema vegna kennslustarfa um stuttan tíma og hafði hún lengst um heimUi sitt með henni hér í Reykjavík. Ég kynntist fyrst Margréti, þegar ég gerðist félagi í stúk- unni Mínervu fyrir rúmum fimm tíu árum. Þá var hún þar fyrir, og hafði gengið i stúkuna skömmu eftir að hún var stofn- uð, og mun hún hafa verið önn- ur konan, sem þar gerðist fé- lagi. Blomilegt bókmenn'talíif var innan stúkunnar á þessum árum, enda voru meðal félaga heninar nokkrir af þeim, sem síðar urðu einina kunnastir rithöfundar þjóðarinnar, og aðrir, sem sinntu meir öðrum störfum þeg- ar fram í sótti, en létu þá mikið til sin taika á ritvellinum. Margrét naut sín vel í þessum hópi, og lét síðan skáldsbapinn aldrei niður falla, enda var henni ljóðlistin í blóð borin, óg í óbundnu máli gerðist húm mik- iMrkur rithöfundur, einkum fyrir ymgri kynslóðina. Margrét var alla tið virkur félagi í stúku sinni, meðam henni entist heilsa, og eru þau ljóð ótalin, sem hún orti af ýmsum tilefnum í félags- starfinu. Mest lagði hún þó af mörkum í ritstörfum á vegnm Góðtemplasrareglunnar sem rit- stjóri Æskunnar á árunum 1928 —1942, og jókst útbreiðsla blaðs ins á þeim árum að miblum mun. Ekki verður sagt, að allur ævivegur Margrétar hafi verið %mmmm. ^° ^°° neniiar létt °s tíöf- Þar má stundum finna viðkvæman streng, ]afnvel sarsauka, en I ætíð er það þó bjartsýnin, sem sigrar, trúin á vorið og birtuna, hið góða og fagra. Þess vegna er það mannbætandi að lesa ljóð in hennar. Og þótt djúp alvara byggi í skapgerð hennar, þá var samt gleðin oft ofarlega í huga hennar, og brugðið á glettni í Ijoðum og Visum. Það væri freist andi að birta ýmis vísubrot, er sýna bæði Ijóðfimi hennaar og léttleika, en hér verður látið nægja að vitna i niðurlagserindi eins kvæðis, sem ber undirfyrir sögn: Kveðið í veikindum. Bráðum kemur sól og sumar, söngf ugi kveður dátt á grein. Ég verð aiftur létt í lundu, laus við harma, kvöl og mein. AHltaf birtir upp um síðir, ísinn bráðnar, myi'krið dvin. Og með fangið fuUt af blómum flýgur vorið inn til mín. Það er trú mín, að nú hafi þessi spá hennar rætzt. Á efri árum geikk Margrét að eiga Magnús Pétursson kenn ara, og vair það henni mikið gæfuspor. Hún naut með honum í eUinni kærieiksrikrair sambúð ar, sem hún hafði ríka þörf fýrir. Aldur og sjúkdómuir sóttu að, en hún átti vin, er stóð með henini, og hélt í hönd henni í sein ustu þnekrauninni. Hún andaðist á Borgarsjúkrahúsinu hinm 9. desember, og var jarðsett frá Fossvogskirkju þann 14. að við stöddu fjölmenni. Kona min og ég þökkum henni margar góðar minningar, og vottum manni hennar innilega samúð. Björn Magnússon. Snemmia daga 9. desember barst mér andlátsfreen. frændkonu minmar, Margrerar Jónsdóttur skáldkoreu, Þoxfinmisgötu 4 í Reykjavík. Hún lézt í Borgar- spítalaniuim eftir »kaimima sjúkra- húsvist þar, en langyinima van- heil»u. Ekki er mér fært að minimast þessarar gáfuðu og gagn- merku konu svo sem vert er og vera ætti. Kýs ég þó að kveðja haraa með fáum orðum og þakka henni góð kynni á liðnum árum. Hún fæddist hinm 20. ágúat 1893 að Árbæ í Holtum. For- eldrar henimar voru Stefanáa Jóns- dóttir, ættuð úr Vopmafirði, og Jón Gumnlaugur Sigurðssomi, Skagfirðingur að ætt, þá sýslu- ákrifari, síðan bóndi á Hofgörð- um á Snæfellsnesá. Var þeim báðum um margt ágætlega farið. Stefamía bráðgáfuð mannkosta- ' koma, sem kaus jafnam að láta iítið á sér bera, en Jón var sikáld- mæltur, mjög vel hagur og jafm- an mefradanmaður í sveit sinini og héraði. Fljótt skildu leiðir þeirra Jóms og Stefaníu. Ólat því Mar- grét upp með móður sinni, fyrst á RangárvöUum og síðan í Reykjavík. Er Stefamía látin fyrir mokkrum árum, Átti hún heimdli með dóttur sinrai þar tH yfir lauk Smemima kom þaö fram, að Margrét var vel gerð, hávaxim, fríð sýnum og námgjörn í bezta lagi. Lauk hún usng námi í Kveninaskólanum í Reykj avík með mikili sæmd, gerðist svo barmakennari nokkra vetur. Ber ég orð rraerks mamms, Torfa Hjart- arsomar, fyrir því, að hún hafi þá þegar reynzt ágætur kemniairi. Var Torfi nemandi heninar, umguir sveiran, þá er hún var heiimilis- keramari í Arnarholti. Getur Tcxrfi þess, að henini hafi verið mjög vel lagið að laða tU sin börn við fyrstu kyrani. Síðan sótti Mair- grét ruáim í lýðskóla á B'jóni. Síðar immritaðist húin í Keraraara- skóla íslarads og brautskráðiist þaðan með mikiUi sæmd. Dáði hún jafnan síðan séra Magnús Helgason skóiastjóra og taldl sig eiga horaum mikið að þafcka. Var það að voraurn, því að þar fór samian frá- bær kenimari og mikilhæfuir nem- andi. Ef tix það var hún um laragfe skeið bemraari við Barnia»kóla Reykjavíku* og jaifnframit rit- stjóri Æskunraar. Skrifaði hún. mikið í blaðið, bæði frumsaimið Framhald á bls. 34 Sigurður Bjarnason bifreiðarstj. — Kveðja Skyndilegt frAMl Sigurðar Bjarnasonar er mér og fjöl skyldu minni mikiU harmuir, en hann lézt laugardaginn 18. des- ember s.l. Fyrir fáeinum dögum höfðum við setið hressir yifir tafli, eins og svo oft áður og það var hart leikið á báða bóga eins og vera ber í skák. En Sigurður var góð ur skábmaður og hafði yndi af að tefla. Ekki grunaði mig þá, að hans næsta tafl yrði við dauð ann og tæki efcki lenigri tíma. Sigurður Bjarnason var fædd ur 21. nóv. 1905, að Asgarði i Grímsnesi. Foreldrar hans voru hjónin Ólaflía Sigríður Ólafsdótt ir og Bjarni Jónsson, en þau voru bæði ættuð úr Grímsnes- iniu. Sem unglingur fluttist Sigurð- ur tU föðurbróður sins Guðjóns Jónssonar, kaupmanns að Hverf isgötu 50. Mun hann á þeim ár- uim hafa notið einhverrar mennt unar, umfram er þá gerðist al- mennt og lokið gagnfræðaprófi. Annars verður menmtun Sigurð- ar ekki tengd neinum skólum að ráði, hann var það sjálfmenntað ur maður og vel heima í flest- um hlutum, að umdrun sætti. Sér staklega í sögu landsins, bök- menntum og ættfræði. Það hefur ekbi verið að ástæðulausu að Sigurður yar oft ast valinn sem leiðsögumaður og bUstjóri er erlendir fræðimenn vildu ferðast um landið, til að kynnast þeim stöðum, er sagan greinir frá. Bréf og bóbagjafir flrá þessum mönnum, yljuðu Sig- urði oft og hann var stoltur af að hafa getað gert þessu fólki ferðirnar fræðandi og ánægju- legar. Sjálfur naiut ég þeirrar blómium stráður, en ætið voru' ánægju að ferðast og fræðast af honum og verða þær stundir mér ætíð ógleymanlegar. Síðastliðin 12 ár var Sigurð- ur til heimilis hjá tengdamóður minni, Ingveldi Gísladóttur, að Holtsgötu 13, Rvík., en þau voru bræðrabörn. Hún hafði búið hon u.m traust og gott heiimili og vissi ég að hann mat það meira en nokkuð annað. Hennar þabkir eru hljóðar og einlægar á þess- ari stundu. Umhyggja hans og nærgætni við þessa frænku sina var slik, að þar gat ekki annað en farið sannur maður. Ég og fjölskylda mín vilju,m þakka þér frændi, aíia þina vin áttu og hugulsemi. Við söknum glettni þinnar og hlýju og þá ekki sizt drengiirnir mínir, sem alltaif áttu skjól hjá „a£a", ein» og þeir kölluðu hann. Við geyrnum minningu þína. Þ.G.Ct J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.