Alþýðublaðið - 04.08.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.08.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ E.s. Gullfoss fer ekiíi til ísafjarðar eða Akureyrar þessa ferð. H.f. Eimskipafélag íslands. cJluglýsing um falning á nauésynjavörum. Viðskiftanefndin hefir ákveðið að láta fram fara talning á vörum hjá heildsölum, kaupmönnum og kaupfjelögum í Reykja- vikurkaupstað 5. ágúst næstk. og i öðrum kaupstöðum og kauptúnum landsins 15. ágúst næstk. Verða send út eyðublöð í þessu skyni og ber hlutaðeigendum að útfylla þau samvisku- samlega og greinilega, að viðlögðum drengskap, og endursénda þau síðan án tafar. Ef nokkur verður uppvis að því að hafa gefið ranga skýrslu um vörubyrgðir sínar, verður hann látinn sæta altað 100,000 kr. sektum samkvæmt 8. gr. reglugjörðar um innflutning á vör- um frá 12. mars 1920. Reykjavík, 29. júlí 1920. Viðskiftanefndin. (Bóóur t&Cermannsson. efC. cflrisíinsson. JS. cTCaaöer. c3es SEimsen. úCannes cŒfiorsíeinson. Kyndari getur fengið atvinnu á »Sterling« nú þegar. — Grott kaup. H.f. Eimskipafélag' íslands. Xoíi koaaapr. Eftir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. (Frh.). Hallur skýrði þetta fyrir þeim og hvatti þá. Þeir skyldu gæta sín á úugumönnunum, sem alt var fult af. Og þeir skyldu vara sig á þeim, sem eggja vildu til ofbeldisverka. Það mundi örugg- asta leiðin til þess, að kollvarpa öllum þeirra vonum, að hlusta á þá. Ef þeir iæru að skjóta og brenna, myndu verkstjórarnir kalla á lögregluna og láta handtaka foringja þeirra, og þá hetðu verk- stjórarnir unnið sigur. Hallur og ráðunautar hans á- kváðu að iáta félagsmenn skrifa sig þegar í stað. Þeir álitu að það mundi hafa sín áhrif, að sér- hver maður kæmi og skrifaði sig sjálfur. En hvar átti að fá ritblý og pappírf Hallur hafði fengið Jack David alla peninga sína. Hann varð að fá 25 skildinga lánaða hjá Wauchope og senda með þá í búðina. Það var sam- þykt, að hver félagi, greiddi einn skilding við inngöngu. Það þurfti að senda skeyti og talsíma, ef þeir áttu að fá hjálp að. Bráðabirgðanefnd var skipuð þeim, Halli, Tim og Wauchope, til þess að gæta sjóðsins og nafnalistanna og stjórna öllu sam- an, unz búið væri að halda nýjan fund daginn eftir. Lika var kosinn lífvörður úr flokki hinna hraustustu og áreið- anlegustu manna til þéss að verja nefndina. Þá var fundi slitið, og verkamennirnir fóru heimleiðis fullir þiótti, sem þeir aldrei höfðu fundið til áður. IX Nefndin og lífvörður hennar fóru heim til Reminitsky, og iögðu þeir sig til svefns á borð- stomgólfinu. Enginn reyndi að ó- náða þá, og skrifaði Hallur ásamt noxkrum öðrum skrá yfir það, sem þeir ætluðu að krefjast dag- inn eitir. Á meðan sváfu hinir. ILsllur kom því svo fyrir, að Jeny skyldi morguninn eftir tara niður tíl Pedro, og hitta þarjack David og seudimenn verkmanna- sambandsins, til þess að segja þeim síðustu fregnirnar. Hann réði Jerry til þess, að hitta Mac Kellar og fá hann til þess að koma David þangað svo lítið bæri á, svo þeir losnuðu við njósnir. Hallur bað hann líka að ná talsímasambandi við „Gazette" og segja Billy Keating hvernig komið væri. Góðar og óskemdar Kartöflur fást í pokum á 16 krónur hjá Matthíasi Matthíassyni, Holti- Simi 497. f i' - '/ ■ ■] ’■■ ■■■. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson Prentsmíðjau Gutenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.