Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972 MmwíttMs#t!t Oitgeíandl Hf. Ánrdkw, Fteyfejavflí Frarrtkvæmdaatjórl Harafdur Svelnsson. Ritíatjórar Matíhfas Johanwosson, . Eýjótfur IConráð Jórisson. Aðstoðarrítstjórt Styrmlr Gunnarsson. Ritstjórnarfulteú! Þíorbljönn Guðirmndsson Frattastjdrl Björn Jólhannsson. Augliýsinga&tíðrf Airrf Garöar Krlstlrtsson. Ritstjórn og atfgreiðsla Aðaistræti Q, síml 10*100. Aug!ýsinga.r AðalstfBatl 6, símí 22-4-30. Asikriftargjafd 226,00 kr é mánuðf iwianlands í tausasðTu 15,00 kr eintakið. FRIÐARTILLÖGUR NIXONS llinar nýju friðartillögur -" Nixons Bandaríkjaforseta í Víetnamstríðinu koma þeim, sem fjarri standa þessum mikla harmleik, fyrir sjónir sem mjög aðgengilegar fyrir hinn stríðsaðilann. Banda- ríkjaforseti hefur boðizt til að kalla heim allt herlið Bandaríkjanna og banda- manna þeirra frá Suður-Víet- nam innan sex mánaða frá undirritun samkomulags um afhendingu stríðsfanga. Hann hefur lagt til, að vopnahléi verði komið á í Indó-Kína. Hann hefur einnig skýrt frá því, að náist samkomulag um þessi atriði skuli Thieu, for- seti Suður-Víetnams, segja af sér og nýjar forsetakosningar fara fram í landinu, m.a. með þátttöku hinnar svonefndu Þjóðfrelsisfylkingar. Hefur orðið samkomulag um þetta atriði milli ríkisstjórna Bandaríkjanna og S.-Víet- nams. Á undanförnum mánuðum hefur Nixon hvað eftir annað komið á óvart með stefnu- breytingum í utanríkismál- um. Raunar hafa menn búizt við því, að innan tíðar kæmi fram tilboð af hálfu Banda- ríkjamanna um heimköllun alls herafla þeirra í Suður- Víetnam gegn afhendingu stríðsfanga. Hins vegar vekur það mikla athygli, að einn helzti ráðgjafi forsetans, Henry Kissinger, hefur á undanförnum 30 mánuðum farið 12 leynilegar ferðir til Parísar til þess að ræða við samningamenn Norður-Víet- nama þar um leiðir til lausn- ar Víetnam-stríðinu. Nixon hefur lagt til, að ná- ist samkomulag um vopnahlé í Indó-Kína, skipti á stríðs- lendra herja frá Suður-Víet- nam, skuli núverandi forseti landsins segja af sér og nýjar forsetakosningar fara fram. Tók hann sérstaklega fram í ræðu sinni í fyrrinótt, að gert væri ráð fyrir, að Þjóðfrelsis- fylkingin tæki þátt í þeim kosningum. Undirtektir Norður-Víet- nama í hinum leynilegu við- ræðum þeirra og Kissingers undanfarna mánuði munu hafa valdið Bandaríkjaforseta vonbrigðum. Vel má vera, að þeir líti svo á, að Nixon eigi fárra kosta völ. Almennings- álitið í Bandaríkjunum kref j- ist þess, að allt bandarískt herlið verði kallað heim frá Víetnam og í vor muni alla vega ekki verða eftir nema nokkrir tugir þúsunda banda- rískra hermanna. Þess vegna er vel hugsanlegt, að leiðtog- ar Norður-Víetnam líti svo á, að engin ástæða sé til þess fyrir þá að fallast á skilyrði fyrir brottför herliðs, sem hvort sem er sé á heimleið. En reynslan hefur sýnt að óráðlegt er fyrir þá sem þykjast hafa öll ráð í sínum höndum að láta kné fylgja kviði. Af þeim sökum geta kommúnistar í N.-Víetnam nú átt á hættu að missa áróð- ursvopnið úr höndum sér. Á hinn bóginn er á það að líta, að styrjöld hefur hrjáð þjóðir Indó-Kína í aldarf jórð- ung. Jafnvel þótt allt banda- rískt herlið verði á brott frá Víetnam, halda styrjaldar- átökin áfram, ef ekki tekst að koma á vopnahléi og friði. Þess vegna er ekki ólíklegt, að tillögur Bandaríkjaforseta muni njóta stuðnings víða um lönd og almenningsálitið þrýsti enn á um það, að þess- um átökum linni. föngum og heimflutning er- Útflutningsiðnaðurinn og skattalögin Með aðild íslands að EFTA var lögð rík áherzla á nauðsyn þess að hefja upp- byggingu nýs útflutningsiðn- aðar til þess að skjóta fleiri stoðum undir gjaldeyrisöflun þjóðarinnar en verið hefur. í sambandi við EFTA-aðild okkar náðist samkomulag við hin Norðurlöndin um stofn- un Norræna iðnþróunarsjóðs- ins, sem á fjögurra ára tíma- bili mun veita um 1300 millj- ónum króna til uppbyggingar nýs útflutningsiðnaðar. Annar þáttur í þessari ákveðnu viðleitni til þess að byggja upp nýja útflutnings- atvinnugrein voru breytingar þær á skattalögum fyrir- tækja, sem fyrrverandi ríkis- stjórn beitti sér fyrir á sl. vetri. Tilgangur þeirra skattabreytinga var sá, að ís- lenzk fyrirtæki, sem bæði keppa við fyrirtæki í öðrum EFTA-löndum á heimamark- aði og útflutningsmarkaði, væru ekki ver sett skattalega séð en samkeppnisaðilar þeirra í öðrum löndum. Nú hefur ríkisstjórnin hins vegar lagt til, að þessum nýju skattalögum verði breytt þannig, að fyrirsjáanlegt er, að skattaleg aðstaða íslenzkra fyrirtækja versnar mjög og þar með samkeppnisaðstaða þeirra heima fyrir og erlend- is. Með slíkum tillöguflutn- ingi er í rauninni vegið að þessari nýju útflutningsat- vinnugrein og reynt að kippa stoðunum undan nýjum út- flutningsiðnaði. ¦a g 3CS SPK ~=»g" "* g" ^"^ -^ ^- -^ ^- ^"^ ^"^ —"*~*~. TIST l'IUÆMHS LEIKRIT UM PALACH Á DÖGUNUM vax frumisýning á Litla sviði Konunglega leikhússins í Kaup- mamnahöfn á leikverkiruu „Palach" eftir vestur-þýzka höfundinm Erwin Sylvan- us. Leikritið hefur hvergi verið sýnt áður. Dómar danskra gaignrýnenda um veirkið hafa verið heldur slæmir. Einn segir í fyrirsögn: „Lifandi leikverk, sem á erindi til nútímamiainma" en ann- ar kallar það „mislukkasða minningar- hátíð" og telur það hafa fátt eitt til brunns að bera, er réttlæti sýningu á því nú. Leikritið gerist í Pmg í jamúar 1969; Jan Palach hefur brenmt slg til bama og þjóð hans er harmi lostin. Því kynnast áhorfendur ekki PaSiach sjálfum, nema í umsögnum ættingja hans og vina og sumum þykir það ekki koma nógu vel fram, hvað höfundur ætlar að hafi orð- ið þesa valdamdi að hanri tók þann kost inm aið helia yfir sig bensíni og kveikja í sér á Wenzelstorgi. Það þykir duga skaimmt, að í leiknum endurtaka móðir hans og unmiusta í sífellu þessi orð: „Það var eitthvað í augunum á honum . . . ". Höf undurinn, Erwin Sylvanus, segir þó í viðtali að fyrir honum hafi vafcað að spyirja, hvað hrærist í ungum manni, sem gripur til þess ráðs að brenna sig til bana; slíkt hafði þá ekki gerzt fyrr í Evrópu. Sylvanus sagði: „Fleiri fóru að dæmi hams, en í ljós kom alitaf að per- sónuleg vandamál þeirra höfðu ráðið úrslitum. Svo var ekki fairið með Pal- ach. Hann kom til meðvitundar eina stund á sjúkrahúsinu og aagðí: „Ég vildi gefa ljós og ég varð ljós. Lítið ekki á mig sem hetju og fylgið ekki fordæmi mínu." Danskir gagnrýnendur telja það einn mestan Ijóð á leikritinu að það nái ekki til áhorfenda, vegna hinna löngu ein- ræðna sem hver persóna heldur — og um innbyrðis samspil millS. persóna segja Erwin Sylvanus danskir gagnrýnendur, naiumast vera að ræða. Og það beri að harma, því að einmitt þetta efni hljóti að vera mjög girnitegt til íhugunar fyrir leikritahöf- uwi, sem eigi það skáldlega innsæi sem hefði dugað til að blása lífsanda og sannfærdngarkrafti í verkið. I'.rik Kruhii ERIK BRUHN HÆTTUR LISTDANSARINN Erik Bruhn, sein hefur lengst af starfað í Bandaríkjun- um, og getið sér þar mikla frægð, hef- uir nú dregið sig i hlé, irúmlega fertugur að aldri, og tilkynnt, að hann muni ekki dansa opinberlega framar. Hann hefur daufheyrzt við öllum beiðnum um kveðj udanasýningu og kveðst hættuir fyrir fullt og allt. Bruhn nam ballett við Listdansskóla Konunglega leikhússins í Kaupmanina- höfn, en fluttist til Bandaríkjamna fyric átján árum. Iðulega hefur hann þó kom- ið fram á sviði í Danmörku, svo og víð- ar og verið leiðbeinandi fjölda listdans- skóla. Ákvörðun Bruhns um að hætta dansi á þeim aldri, sem venjulega er nefndur bezti aldurinn, kom á óvait. Um er kennt sjúkleika, en ekki hefur það ver- ið staðfest. Mikil ramakvein voru upp rekin víða og blómasemdingum og skeytum hefur rignit yfir dansarann; fólk hefur stöðvað hann á götoim New York og vottað honum aðdaun sína. Ballettsérfræðinguir New York Tim- es, Aiiina Kisselgoff, reit grein um Bruhn af þessu tilefni og segir þar m.a.: „Hann hefur verið kallaðuir mestur túikandi klassiskra balletta. Hann hefur einnig verið sá dáðasti." í samtali við Kissel- goff sagðist Bruhn nú mundu taka sér ferð á hendur til Evrópu og gælir við þá hugmynd að fást við ritstörf og jafn- vel semja kvikmyndahandrit. Um ákvörðun sína að hætta damsi, setgir Bruhn við Kisselgoff: „Þegar ég hafði ákveðið að hætta fannst mér sem ég befði losnað undam fargi. Dansferill minn hefur verið eins og langt og undur- samlegt ástarævintýri. Þar sem ég hef íhald3samar skoðanir á mörgu hef ég heldur ekki gefið mér tíma til að eiga önnur ævintýri. Nú hef ég öðlazt frels- ið. Það hef ég ekki þurft fram að þessu, en einmitt núna er ég reiðubúinn að meðtaka það." Tr -ag- ¦ag ar J Rit Heimilis- iðnaðarfélagsins RIT Heimilisiðnaðarfélags is- lands, Hugur og hörid, er komið út. Er forsíðiumynd og fyrstiu tjvær greinamar að þessu sinni uim íslenzka roðsíkó. Þá eru þar uppskrifitir af þremur húfum úr íisfenzkri ull, seim. daniski höinniuð- urtan Ase Luind Jensen gerði, en hún kom htagað siem kuinnuigt er og hafði sýntagu á prjónavörum þeim, sem húm hafði hannað úr íslenzkri uilfL Einmig eru í rit- inu uppskriftir aÆ prjónakjó1!, húfu, vetJtWingiuim, værðarvoð o.fi. í ritiniu er einmiig fróðleigt er- fadi um heimilliisfl«5naið og tóm- stundir, sem Guy von Weissen- berg flutti a 14. þimigi norrænna heimiiiisiohao^urtfélagia. Og frú Auður Sveimsdóttir sikrifar grewi um verzlium Ágúsitu Sveniswirt. Kennit er hverniig á að bregða gjörð, sagt frá krókarefskeflli o.fl. Er riitið að venju sériega falliegit og vamdað. í riftaefind eru Visgdlíis Páilsd6*t- ir, Gerðiur Hjdrileifisdótttr, Smg,- ríðiur Haildórsdóttir, HóHmfirSðiuc Ármadottir og Aiuður Svnwtiei- dóbtir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.