Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 16
16 MÖRGUtNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972 Halldór Jónsson, verkfræðingur: Um Framkvæmda- stofnun ríkisins Jæja, þá er sagan að endur- taka sig rétt einu sinni enn. RSkisstjórn hinna svokölluðu vinnandi stétta (hvar sem þær óvinnandi eru nú annars) er bú- Sin að áikveða að hækka kaupið uan 10% með styttingu vinnu- vikumnar og auk orlofslenging- ar. Svo hafa aðiiar vinnumark- aðarins þar íyrir utan samið um 10—15% hækikamir í áföngum. Svo framtiðiin er bjort og heið. J«etta hefur aiQt sarnan gerat éður og við kippum okkur ekki upp við það. Hins vegar er stjórnin búin að ákveða að feiia ekki gengið á hverju sem dymur svo nú geingur þetta allt betur. En eitthvað hlýtur þetta að kosta, um það eru menn sammála. Ég bdrti einu sinni i einfeldni minni linurit í blaðinu snemma árs 197C og tengdi tímakaupið við gengi doliarans yfir 30 ára itSmabil. Samkvæmt því hefði gengisfail átt að eiga sér stað fljótlega eftir 1972. En Hanni- bal og vtnstrihneigð landsmanna setti hælkrók á gömlu „gengis- fellijigaspekuiantana" svo nú verður framhald Mnuritsins allt annað að sjálfsögðu. Dollara- gengið þokast ekki upp á við eða þá bara feliur en kaupgjald ið tekur flugið til hæðanna. HVER.IIR eiga svo AÐ BORGA Gíraffinn hefur verið kaiiaður dýrið sem guð gleymdi, því að harnn er máilaus eða svo var mér sagt í bamasikólanum. Síkattadrottnar okkar hafa yfir léitt alitaf gleymt því í laun- þegadýrkun sinni, að þær stofn anir sem greiða launin, atvinnu- fyrirtækin, hafa verið rúin ár frá ári, en sjálf hafa þau verið máifá eins og gíraffinn og gieymd af okkar guðum. Meinið er að aðrir hafa verið lengur við vöid en Óiafur og verð- béiga því „meiri hér en annars staðar". Krónulegur hagnaður hefur verið skattaður sem slik- ur, þó um raunveruiegt tap hafi verið að ræða, eins og verið hef ur við gengisfeilingarnar. Er manmi raunvetrulega til efs hvorf það fái samrýmzt frið- helgi eignarréttarins, sem hing- að til hefur þó verið viður- kenndur hér á landi, hvað sem verður, að verzluninni sé fyrir- skipað að afhenda öðrum eigur sínar eins og gert hefur verið í gengisföllum. Eða hvort verð- lagsstjóri getur skipað fyrir- tækjum að gera sig gjaldþrota með því að selja með tapi. Væri fróðlegt að spyrja Mannréttinda dómstóiinn um þetta. Söngurinn í Þjóðviljanum um að allt fé verzlunarinnar sé eign launþeganina er ekki svara- verður, svo augijóst sem það er, að eign er eign þó í skuld sé, meðan skuld er ekki í vanskil- um, og með þau kemst enginn upp til lengdar. Afskriftir fyrir tækjanna hafa orðið ldtiis viirði þegar endumýjunarverð hækk- ar 100% á venjulegum afskrifta tóma. Allt þetta er hjóm í aug- um skattáieggjendanna, fyrir þeim er krónan króna, og stjóm málamennimir hafa ekki haft skilning á þvi, að sé fyrirtæki látið „vanta vaxtarmegn", þ.e. ágóða, er verið að vega að und irstöðu efnahagsiifsins, slátra mjólkurkúnum sem launþeginn lifir á. Nema þá að það hatfi allt af verið tilgangur þeirra að gera þau ósjálfbjarga og upp á hina pólitísku náð komin. Og óneitanlega finnst mörgum þessa dagana, sem við atvinnu- rekstur fæst, að það væri nú munur að vera kominn í fangið á ríkinu eins og Sláppstöðin, Ála foss og Sana og fá milljónatug- ina eftir óskalista. En nú sem sagt eru það þeir, sem breiðust hafa bökin sem eiga að borga, segir Ólafur. Mér sýnist nú að það verði við launþegarnir eins og nú stefnir. Og kannski höf- um við ráð á því. Fengum við ekki nú síðast aukaiega 3—400 miiljóna iaunahækkun af því að Iðnaðarvélar til sölu Textíma prjónavél nr. 12. 150 cm nálaborð. Sjálfvirk Singer hnappagatavél. Hand-prjóna- vél Diamant nr. 12. 80 cm nálaborð. Upplýsingar í síma 38172. Loger- og oigreiðslumoður (eða stúlka) óskast í matvöruverzlun strax. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „L. A. — 2589“. Átthugufélug Halldór Jónsson. brennivinið hækkaði og fór inn í vísitöluna. Má nú minnast vísu Páls: ARSHATlÐ félagsins verður haldin í átthagasa! Hótel Sögu laugardaginn 29. janúar og hefst með borðhaldi kl. 20,30. ARNI TRYGGVASON leikari skemmtir. Aðgöngumiðar seldir í verzluninni Nóatún, Norðurveri. STJÓRNIN. „skipu'ieg áætíunangerð" eins og þeir orða það, er dagsdns skáp- an. Bara ef við skipuleggjum, þá verður alit i lagi. Til hverra markmiða skipulagningin á að leiða er ekki ski'lgreint, enda sjálfsagt ekki heppilegt að það komi allt í ljós í einu. Eða er ekki „Sa]amiaðferðdn“ kennd við Stalin? Fnamlkvæmdaráð stofnunarinnar á að vera skip- að 7 mönnum, sem væntanlega eiga að sjá fyrir ýmsum lands- hlutahagsmunum í umboði flokkanna. Formaður þess er Ragnar Amalds svo einsikis mis- skilnings er þörf um hin leið- andi haigstefrnusjónarmið. Ríkis- stjórnin á síðan að skipa 3 fram- kvæmdaistjóna tengda hifium 7 með ýmsum hætti. Þetta apparat á svo að starfa í fulíkominni samhljóman að því að skipu- leggja, en það hefur líklega aldrei verið reynt á undanföm- um árum að dómi ráðamanna. Og það sem meira er það á að ráða stórum hluta af öliu fjár- magni landsins. Eru nú væntan lega bjartir dagar í vændum fyr ir Alþýðubankann. Við höfum haft Efnahagsstofn unina um alllanigt skeið oig menn vissu ekki annað, en hún hefði unndð mjög merkdlegt starf og verið braiutryðjaindi í áætilainageirð og þjóðhagsueikm- imgum. Þó er ekki vitað, að þeir menn sem hana hafa uppbyggt hafi á neinn hátt verið spurðir ráða um hveunig þeiirra reynsla væri í þessum efnum né þeir spurðir áiits á skipulagi hinnar nýju stofnunar. Kannski þekkja þessir menn ekki nóg til díalektískrar hag- fræði til þess að þeir megi brúk ast í hinni nýju fHabeinshöM. Þó segja megi, að viðleitni frumvarpsins um samræmingu himma ótöldu fjárféstingasjóða sé jákvætt, þá ber þó mest á hinu sósíaiska trúboðd um tak- mörkun athafnafrelsis þegn- anna í frjálsu hagkerfi og vax- andi rikisrekstri. Enda er það síðara í samræmi við alla þró- un mála hér á undanförnum ára tugum — nú er aðeins eftir að fulikomna verkið. NAUÐGUNARSTEFNAN Það er hægt að verða blíðu kvenna aðnjótandi á tvennan hátt. Með þvi að laða þær til samlyndis með hvers kyns ridd- araskap og iærleika. Hin að- ferðin er nauögun. Islenzíkir landsfeður hafa lengst af haft meiri trú á seinni aðferðinni þegar til samskipta kemur við Fjalikonuna og þegna hennar. Þeir hafa trúað því lengst af, að sem mest verði að vera undir þá að sœkja í at- vimnuiegu tiMiti. Þessu hafa þeir bezt náð með því að hafa alræðisvaid yfir mestöllu fjár- magni landsmanna og ráðstafa þvi eftir því hveirt þeirra há- ieitu hugsjónir standa 1 hvert skipti, áætlaðar eða ekki. Enda fær Slippstöðim 80 mMÍjónir meðan aðrir sem eru jafnvel tap lausir, fá ekki neitt. Síðan eiga nú aiis kyns hafta- og banna- spekúlantar að fá að darka í atvinmufrelsi mamma í Fram- kvæmdasitofmum ríkisdms og sjá það verður fullkomnað. Og nú geta ýmsir gamlir bolsévikkar, sem iengi voru ekki sigurstrang legir verið brosmildir í ellinni. Það er eðli fjármagns að leita þangað sem því er bezt borgið og getur gefið ávöxt. Verstöðv- ar risa þar sem hagkvæmast er SKOZK—ISLENZKA FELAGIÐ ÁRSHÁTÍÐ félagsins Burns Supper verður haldin i Kristalsal Hótel Loftleiða laugardaginn 29. jan. Oagskrá samkvæmt fundarboði. Aðgöngumiðar verða seldir í Tjamarbúð miðvikudag og fimmtudag kl. 17—19. STJÓRNIN. landið græðir mest á mér mest ég drefldk á nótt og degi. FRAMKVÆMDASTOFNUN RÍKISINS Vissulega má benda á dæmi þar sem hin frjálsa samkeppni skapar yfirfjölgun í einhverjum greinum. En hún skapar samt alltaf lægsta verðlag fyrir neyt andann. Það hefur hins vegar ailtaf verið hoilt að reyna að skipuleggja fram í timann, bæði fyrir einstaklinginn og heildina. Þjóðhags- og framkvæmda áætl anir eru hins vegar töluvert annað en skipulagning eða dráp á athafnavilja einstakiinganna eins og við þekkjum frá fjár- hagsráðinu gamla. Einn helzti dragbítur á fram- þróun atvinnulifsins hjá okkur hefur verið hin póiitíska stjórn- un fjármagnsins. Að mönnum hefur ofboðið má sjá hinn mikia fjöida getulítiiia pinu banka, sem risið hafa hér eins og gorkúlur á undanfömum ár- um. Þeir hefðu ekki risið ef stjórn rikisbankarma hefðu ekki verið misbeitt. Nú höfum við Isiendingar fengið sósíaliska stjórn að verð- leikum og mátti vita að ekki yrði lengi að biða framkvæmda í anda þeirrar hugsjónar. Þessa dagana er nýbúið að keyra lög um hina almáttugu Fram- tovæmdastofnun rikisins í gegn um AJþíngi. Þvi er háldið fram að hér hafi skort á skipulagningu og áætl- anagerð, sem orðið er eitt af þeim slagorðum sem vinstri ílokkamir hafa helzt á lofti, hvort sem þeir skilja merking- una eða ekki. Skipulagning, eða að ieita á máðin Ihivar sem þau er að finna i það skiptið. Þannig vaxa upp staðir og hnigna eftir þvi sem aðstæður breytast. Þá kemur upp byggðajafnvægis- hugsjónin hjá þeim sem langar td'l að verða þingmaður. Og þá hefst nauðgunin. Fjármagnið er þvingað frá mestu arðsemi til mimná tiil þeiss að byggð megi haldast í sögufrægum húsum á útkjálkum o.s.frv. Og þá er nú ekki ónýtt að geta kaMað það áætlanir og kenna þær við yfir- skilvitlega stofnun. Auðvitað er sjálfsagt að gireiða fyiriir fólki sem býr við hnignandi atvinnu- vegi í öllum byiggðarlögum, ef það má gerast á arðbæran hátt. En búsetan á ekki að vera markmið í sjálfu sér og ef ekki finnast atvinnumöguleikar, sem •geta brauðfætt fólkið þá verður að bíða betri tima og hjálpa fóikinu til að flytja. Landið hefur ekkert ilftt aí þvi að hvíla sig á fólkinu og því sem því fylgir. Hitt á að vera marfcmið- ið að f jármagninu sé veitt í þá farvegi, sem mest gefa í aðra hönd fyrir þegnana, — þó að sjálfsögðu með virðingu fyrir umihverfinu og manninum sjálf- um. Ég heid að það sé fátt nauð synlegra fyrir okfcur Islendinga en að fara að átta okkur á þessu í smækkandi heimi og vaxandi samkeppni. Það fer að verða tótið pftiáss fyriir okkar „is- lenzku séraðstæður". Við erum eogar primadonnur sem heimur- inn biður eftir með öndina í háls inum. Það er útilokað að gefa mann legu samfélagi svo álkveðið mynstur að ekki verði út af því brugðið, nema það sé harð- stjórn. Áætianir eru nauðsyn- legar við aftftar framkvæmdir og starfsemd. En forsendur eru stöðugt að breytast og því verða áætlanir stöðuigt að taka mið af þeim breytingum. Geri menn það ekki þá sitja menn uppi með úrvals tæki til þess að leysa vandamál fortiðarinnar. Fyrir mitt leyti er ég ekki vonlaus um það, að meirihluti þjóðarinnar aðhyllist ennþá þá skoðun, að athaínafrelsi þegn- anna sé það, sem mestan árang- ur gefur til lengdar. Ríkisivald- ið á að sjá um málefni heildar- innar og réyna með upplýsing- um og méð því að ieika hvetj- andí á skattahörpuna fre-mur en vaíldboðun að beina málum í þá farvegi sem hinn réttkjömi meirihluti telur æskilegastar. En það verður ekki gert með þvi að hrúga saman meira og minna trúbldndum spámönnum í meira og minna gluggalausar fílabeinshallir, eiins og Fram- kvæmdastofnunin getur hæg- lega orðið. Hendur og hugur þegnanna eru það, sem láfsbjörgina veitir. Og hendur frjálsra manna eru mikiivirkari ein þrælahendur. Því er alveg áreiðanlegt að góð uppiýsingamiðstöð eins og Efna hagsstofnunin sáluga og áætl- anasmiðja er nauðsynlegt fyrir hverja rikisstjórn og aðila hags munasamtaka þjóðarinnar. En þvi aðeins fær slík stofnun náð markmiði sinu og notið þess trausts þjóðarinnar, sem er for- senda fyrir árangri, að hún sé óblinduð af pólitískum trúar- kenningum og starfi aðeins eft- ir visindalegum reglum með sannieiksieitina efsta á blaði. Val hinna ýmsu leiða er svo þeirra sem með völdin fara hverju sinni, en framkvæmdirn- ar eiga írjálsir þegnar að sjá um, ekki alls herjar rikisappa- rat. Það eru alltaf til tvær hiiðar á hverju máli og oftast tvær leiðir að sama marki, hvort sem um er að ræða kverrnamál, stjómmál, fjármál eða annað. Auðvitað verða menn seint aiiir sammála og því eru stjómmál nauðsynleg í lýðræðisriki. Éðli- legt er og æskilegt að fram- gjamir menn leiti eftir bliðú Fjallkonunnar. En til þesé fiminsit mamni nú áður ámimmiirt fyrri ieið viðfkumriainlegTÍ —1 og líftdega fyrirhafnarminni tíl iengdar. Halldór Jónsson verkfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.