Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 21
MORGU'NBLAÐIÐ. FIMMTUOAGUR 27. JANÚAR 19T2 jtfK***************, Cleopatra okkar tima. CLFOPATRA VAR FORLJÓT _ EF MAR.KA MÁ 2000 ÁRA GAM.LA MYNT Menin hafa hinigað til haldið að það hafi veríð sokum sinnar einistæðu fegurðar að Cleopötru tókat að ná valdi yfir bæði Jultuai Cesar og Markusi Anit- oniusi —. tveimur valdamestu mönrtjuim hins gamla Rómar- veldia. En Cíeopatxa var í raun ekki feguni en norniir eins og þær gerast veratar. Því heldur einin fremstri myntsérfræðingur heinus fram, Amieríkuimiaðurinin Bdward C. Rochette. Rochette Svona leit Cleopatra út. hefur urn skeið rannaakað raryntir sem slegnar voru á þeim tíma sem Cleopatna var uppi, — 50 til 30 áruim fyrir Krists burð. — Hún var einfaldlega for- Ijót. Við ímyndum okkur öl'l að Cleopatra hafi verið eins koruar Etísabet Tayloir þeinra tíma. Og eftir því sem árin hafa liðið hefur fegurð hennar sífellt verið meira lofuð, — myntiimar frá þesswm tíroa segja allt aðra sögu, segir Rochette. —. En við myntsafnararnir eruim ekki þeir fyrst sem benda á að Cleopabra var ekki fullkom- in. Htan formgtrísiki spekingur Plutarch benti einnig á að imákið vantaði á að hún gæti talizt fögur. Þá seg'tr Rochette að hún hafi raunar verið enn ljótari en á miyntLnrti. — í>ví í þá daga sem nú hafa myntsláttuimiennirnir reynt að gera sdtt bezta til að fegra þá isern á myntunum áttu að vera. Og eí Cleopatra hefði verið fögur, hefði hún aldirei leyft að á gjaldmiðli landa síns liti hún út sem norn. STRAVK ÚR FANGELSI TIL AB FÁ SÉR BJÓRGLAS Ndkkrum rránútum eftir að Ralph Russet hafði strokið úr fangelsinu í Montgotrtiery í AlabamaríkL, hiringdi hanm „heim" og sagði til um hvar hanin var niðuirikamirun. — Komið þtð bara og sækið mig, sagði hainrn. Ég þarfniaðlst bara einnar bjórkollu í viðeig- anidi umhverfi! Fangaverðirnir fundu Ruasel á bar í nágrenniinu, og var harun rétt að tæma úr koUunni þegair þá bar að garði. Hanin þurrkaði froðuíia af vöruim sér og sagði: — Ég var farirun að halda að þið ætluðuð ekki að láta ajá ykkur. — X — Blaofc Jadk er vafalaust heppnasta reiðhross í heimi. Hann þarf nefinilega aldrei að bera nobkurn mann. Black Jack er hesturinin sem við útfarir Bandaríikjaforseta er látinn ganga næstur á eftir kistumni með fullum reiðtygjum, og á hnakkinn er bundið reiðstígvél sem snýæ tánni afbuir.. Black Jack varð nýlega 25 ára og var haldið upp á afmælið með epla- kökum, rúgbrauðsisnittum og fleira lostæti, sem harm hámaði í sig rmeð góðri lyst. framkvæmdastjori nato sakabur um fjArbrátt Fraimikvæmdastjóri NATO, Joseph Luna utanríkisiráðherra Hollands um 18 ára skeið er nú sagður standa í hinum verstu máluim, — en þó e.t.v. aðeina uim tima. Hollemzika ríkis- stjómiin hefur gefið út yfirlýs- ingu þar sem sagt er að „húin hafi aldrei efazt hið minnsta um heiðairleilk þessa fyrrverandi ráðherra". Yfiirlýsingin var gefin daginn eftir að einn fremstt blaðamiað- ur, Hollands hafði skorað á ríki's stjórnina að láta ríkissaksokn- ara höfða mál á hendur Lunis fyrir emibættisafglöp. Málið er vægast sagt nokkuð flókið. Þegair Lun® hélt til Brussel á síðasta ári og tók við starfi fnaimkvæmdastjóra NATO, fékk hann leyfi hjá eftirrrtianni stnum, Schmelzer utanríkisráðherira, til að geyma einkaákjöl sín í utainríkisráð- herrabústaðnum. Þar voru þau geymd í lokuðu herbergi. f síðasta mánuði var fenginn fagmaður til þess að gera end- urbætur á bústaðnium, og lét hanin þá hrjóta lásinin að her- berginiu upp. Síðan lítur út fyr- ir að hirár ýmsu simiðir og fag- menn, sem uninu að endurbót- unum, hafi eytt túm>anuTri í að lesa einkaskjöl Luns, sem að miklum hluta voru merkt „leyndarmál". Mörg þessara skjala vörðuðu einnig eftir- mann hanis og forsætisráð- herrann, Biesheuvel.' Segir sagain, að mennirnir hafi í skjöluim þessum fundið sannanir fyrir því að Luns hafi, án vitneskju skattayfiirvalda, sent um eina milljón króna á banlkareikning í New York. Auk þesis hafi hann átt í leyni- legum bréfasikriftufn við ríkis- erfðahjónin, þ. e. án vitneslkju ríkipstjórn'arinnar. Luns hefur lýst því yfir að hér hafi verið um launatilfænsl- ur að ræða, sem gerðar hafi verið rmeð fullu samþykki fjáir- málaráðherria. — Hver er beztt lækniriirtn í bænuim? — Söi^ensen. — Hver er næst bezti læknir- inn í bænum? — Sörenisen þegar hann er fullur. — X — — Góðan daginm læknir, ég heiti Abraham Lincoln, Ég er hræddur um að konan roín vilji losna við mig. — Nú, hvers vegna haldið þér það? — Hún er alltaf að biðja mig um að koma í leilkhús. — X — „Ég gleymdi að éta Flóabúsost inn minn í mongun og þess veigna skoruðu Valsararnir mark hjá mér á fyrstu mínúit- unni!" „Bg held að þau flytjist burt aðeins til að skilja okkur að, Anna!" Bandarískur blaðakóngur fóc í Evrópuferð í tilefni af stú- dentsprófi sonarins, og hafði auðvitað soninn með. Þegar hann var í Kauproannahöfn bað hann strákinn um að fara út og kaupa blað. Strákur fór, eni þegar hann var ekki komLmtti aftur á hótelið eftir klukku- stund, fór gamii maðurinn að undrast um hann. Löks kom þó strákur og sagði: — Politikea og Berlingske Tidende eru eklki til sölu, en mér tdkst að ná í nokkur hlutabréf í Kristeligt Dagblad! — X — „Þó að óg tefjisit, þýðir það ekki, að þú eigir að vera með herbergisfélaga mínum i sitað- inn!" „Ég segi þér þetta eins blitð- lega og ég get, ÓM — þú ert rekinn!" „Ég get ekki lifað án þin, Marta, en miig iangar ti'l að reyna!" „Bara kLippimgu — reyndu ekki að breyta skoðunuim miiiri- ÖÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIUanis MY OUE5TION IS...WHO WILL FORCE THEM TO PPi/ FOR OUR BOATS?...AND BEACHe3?...ANO OUR 5EA B|RD5?...AND OUR -r FI5HT...AND.... WHAT A DULL SUSGESTION, DARHNG! BEVERLY UPTON DOESN'T WATCH TELEVISION. 1EVERLV UPTON I! Er þa/ð satt, skijístjóri, að oliufélagið ætli í eitál ílð þiff veg'n.a eyðilegginga & eigonwn þess'? Ég býst við að þeir vil„p að ég; borgi fyrir að SÓða út ftmi skrifstof- nna þeirra. (2. mynd) En mér er spurn: Ilver neyðir ÞA til að bor^a fyrir bátana wkkar og strendnrnar, og fuglana, og fisk- anB?? (3. niynd) Láttu ekld svona, Bev, þú ættir að vera að hlusta á fréttirnar. Ósköp leiðinleg uppástung^i, elskan. Bev- erly Upton horfir ekki á sjónvarp. Bever- ly Upton EK sjónvarpið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.