Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972 Ueiilumatur Smíirt brnuð og Snittur SÍID S FISKUR SKIPAUTGCRÐ KIKISINS Ms. Hefc/a fer 3. febrúar austur um land til Akurey'rar. Vörumóttaka í dag, á föstudag, mánudag og þriðju- dag á hafnir frá Hornafirði til Akuireyrar. Ms. Esja fer 1. febrúar vestur um land til Akureyrar. Vörumóttaka í dag, á föstudag og mánudag til Vest- fjarðatiafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar og Akureyr- ar. — Minning Bjarni Framhald af bls. 19 sem hann þekkti mesta, og því var honum eðlilegt að hlýða þessu orði sjálfur á allan þann hátt er hann mátti. Þess vegna varð starf hans svo mikið hér heima i K.F.U.M. og K. og Kristniboðssambandinu — og ég hygg á engan mann hallað, þó að Til sölu fokheldar tveggja og þriggja herbergja íbúðii- við Nýbýlaveg i Kópavogi Bílskúr fylgir þriggja herbergja íbúðunum. Húsið pússað að utan. Uppl. í síma 85287 eftir kl. 6 á kvöldm. ULLARKÁPUR T/lfífjifiTTM SÍÐIR KJÓLAR TERYLENEKÁPUR UTSALA KVÖLDKJÓLAR TÁNINGAKÁPUR TELPNAKÁPUR Hverfisgötu 44 DAGKJOLAR TÁNINGAKJÓL/VR TELPNAKJÓLAR DRAGTIR Daglega GREIÐSLUSLOPPAR SÍÐBUXUR nýjar vörur BLÚSSUR PEYSUR KAPUR frá kr. 1000,00 Síðasta vika PILS KJÓLAR frá kr. 500,00 mMug/ltfii ifTíWSETí fiTf^fflljm Ætliö þér aö kaupa bíl í ár? Ef svo er, skuluð þér kaupa Bílablað Vikunnar, sem kemur út í dag, í því er að finna flest, sem væntanlegir bílakaupendur og aðrir áhuga- inenn um bíla þurfa að vita. Við birtum myndir, upplýsingar og verð á öllum bílategundum, sem fáanlegar eru á islenzkum markaði. Myndirnar af nýju bílunum eru offsetprentaðar i fjórum litum. Þetta er glæsilegasta bílablað, sem við höfum gefíð út. Vikan sagt sé, að verk Bjarna Eyjðlfs- sonar hafi það verið frekar en nokkurs manins annars, að lil kristniboðsins islenzHca var stofnað í Konso í suður Eþíópíu og að íslenzka kirkjan á þar sína fyrstu dótturkirkju. Við hjónin funduim það líka fyrir nökkrum vikum, er við átt- um því láni að fagna að heiim- sækja þær stöðvar, að um heilsu Bjarna var spurt, eins og þegar spurt er um góðan vin. Átti það jafnt við um norræna kristni- boða og þá heimamenn, sem þekktu Bjarna af afspurn. Og fyrir hvern þann sem kem- ur þangað suðureftir og sér hvað áunnizt hefir trúarlega, fé lagslega og heilsufarslega, hlýt- ur það að vera augljóst, að sern ávöxtur af lífsstarfi eins manns er þetta stórkostlegt. Nú eru það auðvitað miklu fleiri, sem eiga hlut að máli og hann ekki litinn, og þá einkanlega ís- lenzku kristniboðarnir og fjöl- skyldur þeirra og allstór hóp- ur innlendra starfsmanna. En mannlega talað var það Bjarni, sem var forgöngumaðurinn — og mMu ve'/Öur sá, er upplhaifinu veldur. Þetta starf var Bjarna lika kærara en e.t.v. flest ann- að. Við vissum það, að heilsa Bjarna blakti mjög á skari, þeg- ar við fórum suðurúr og kvið- um við þvi mest að hann yrði ekki lífs, þegar heim kæitii, en urðum þó þeirrar gleði aðnjót- andi að svo var. 15. jan. sl. var Bjarni svo á árshátíð K.F.U.M. og K. til þess að heyra nýjustu fréttir og kveðjur frá Konsó. „Ég mátti til með að koma," sagði hann. Og svo var næstum eíns og ökkí væri eftir öðru að bíða. Þrem dögum síðar var hann lát- inn. Og nú er Bjarni vinur mínn allur. — Já, í sannarlegustu og beztu merkingu þess orðs: allur — og heill, þar sem hvorki er harmur, né vein, né kvöl, hið fyrra er farið, vegna þess að sá sem í hásætinu situr gjörir alla hluti nýja (Opinb. 21, 4—5). Þar hlakka ég til að mega hitta Bjarna vin minn aftur, fyr ir náð Guðs í Kristi. Þórður Möller. Jeane Dix ::+:::y^-m::ív:*-::: .-...•.•.•.¦.•.v.w.sv.:.:.;........... ................>.v.v.^:.:-..:...::x*.- Hríiturinn, 21. marz — 19. apríl. Atburðarásin er mjög hröð þessa dagana, elns og erfitt virðist að komast upp úr helgarfarg-aninu. Nautið, 20. aprU — 20. maí. í>ú græðir mikið & að hlusta á aðra, og þér veitist léttara að vinza kjarna frá hismi. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júin. Ef þú lætur forvitni þína í Ijós, gerir fólk Bys að þér. Bf þli Ketur ekki verið tímaulega í hverjum stað, skaltu heldur láta a-vin- týrin lond og- leið og huirsa rAð þitt og hvílast. Krabbinn, 21. júní — 22. jíilí. Þú verður að hugsa um heilsu þina, þótt þér líði áítætlesra, Ott svo skaltn nota alla kænsku þína á fðlk, sem er þfir ekki næsi'eea leiðitamt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú verður að staðfesta áform þín í das. I>að er vel séð, að |>ú heimtir þitt. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Gerðu áætlanir þínar í tæka tíð, meðan eiinþá er hæg't að linika iillu til. Vóik fer að tínast burt ui>i> úr hádeirinu. Vojrin, 23. september — 22. október. I.áttu uppáhalds fðlkið þitt njóta ifððs af velvild þinni. Soorðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. l"ii skalt reyna að þðknast viiium þíiium í hðfi, en forðast alla áreynslu. Bog-maðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú færð ýmsar skyndihiiKm.viidir, o( er þar um að kenna skap- l.vndi þínu. Farðu varlegra. Sttjinffcitin. 22. deseiiiLei — 18. janúar I»u verður að gera þéi að góðu að heyra eitthvað, sem þér inislíkar. I>fl verður a.ð fara varlega, því að allt, sem þú lofar iifln.l, verðlir hermt upp á þíg síðar. Vatnslierinn, 20. janúar — 18. febrúar. I>ú græðir meira en þú tapar á vissu. Fiskarnir. 19. fehriiar — 20. marz. <;amall kunningi se/.t að þér, en þú verður að ýta hoiium frá þðr. Lokað í dag frá kl. 12—17 vegna jarðarfarar Bjarna Eyjólfssonar ritstjóra. HLJÓMUR, Skipholti 9. Trésmiðir Vantar trésmið í uppmælingu. SKELJAFELL HF. Sími 38718, kvöldsími 81491.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.