Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 26. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Skæruliðar felldir á A N-Irlandi Rannsóknardómari skipaður vegna athurðanna á sunnudag Btííast, 1. feíbirúar, AP. BREZKIR hermenn og skærulið- ar háðn harða bardaga á Norður- Irlandi í dag og brezknr hermað- ur var skotinn til hana aí leyni- skyttn, þar sem hann stóð á verði. Taiið er að fjórir skæru- liðar úr írska lýðveldishemum, hafi fallið í bardaganum við ber- mennina, en þeir hófu skothríð úr húsi, sem hermennimir voru að fara framhjá. Atbuínðinni'r á sunnudagÍMn, voru xæddir 1 brezka þinginu í dag, og skýrði Heath forsætisráð- herra írá því að æðsta dómara Rretlands, Widgery lávarði, hefði eirauim verið falið að raninsaka þá, en hann er mjög virtur fyriir dóiml arastörf sin og hlutleysi. Hálftima áður en Heath gaf þessa yfirlýsingu, var brezkuí hermaður skotinn til bana á varð" stöð ®inn,i. Það var leyniskytta sem grandaði honuim, og er taiið vist að hún hafi verið úr íráka lýðveldishernum. Herinn hefun hótað grknimileguim hefnduixji vegna þeinra, sem skotndr voru síð astiiðinn sunnudag, og heldur þvl fram að brezku henmennirnir haJB miyrt þá án nokkuns tilefnis. Það husla fleiri í Tjörninni, en endurnar. — Ljósm. Ól. K. M. Skandinavía er nú þegar innan við víg- línu Sovétrí kj anna - segir Jakob Fostervoll, varnarmálaráðherra Noregs Hufvudstadsbladet finnska skýrir frá þvi í frétt að Norð- menn séu orðnir mjög órólegir vegna unisvifa sovézka flotans á norðurslóðnm. Fréttaritari blaðs- ins i Osló segir, að Fostervoll, varnamálaráðherra Noregs, hafi nýlega komið með enn eina að- vönm vegna uppbyggingar sov- ézka flotans á Norðnr-Atlants- Jbaíi og út af ströndum Noregs. Va'rnamáiaráðiherrann slkýrði frá því að Sovétríkin færðu víig- hnuna, eða fyrstiu vamariinuna, stöðuigt lengra frá heimaJandinu og liggi hún nú milli IsOands og Skotlands. Noregur sé þvi þegar innan sovézku vigiínunnar, og Skandinavía íalli öll inn í hem- aðaráætianir Rúsisa. Fostervoll sagði að á siðustu tiu árum hefðu Sovétrikin byggt geysiiega uipp flotastyrk sinn í norðri. Umfángsmáldar fiotaæf- „Stríð kemur“ segir Sadat Kaáró, 1. febrúar — NTB ANWAK Sadat, EgyptaJandsfor- seti, hefur sagt hemiönnum við Súez-skurð að annað stríð við fsrael sé óumflýjanlegt, að sögn blaðsins A1 Ahram, sem er hálf opinbert. Hann sagði, að þegar hann færi til Moskvu síðar í dag gæfist honum færi á að taka deilumálin i Miðanstiirlöndiim til meðferðar í ölltim smáatriðnm. „Á þvi leikur enginn vafi að stríðáð kemur," sagðl Sadat að sögn blaösins, þegar hann heim- Átta blaðamenn myrtir í Dakka Zúrioh, 1. febrúar — NTB ALÞJÓÐASTOFNUN blaða- manna i Ziirich, IPI, harniar í áilkynningu í dag morð á átta bengölskum blaðamönnum í des- ember i fyrra. Blaðamennirnir voru i hópi nienntamannn, sem voru teknir af lífi skömmu áður Prainhald á bls. 19. sótti hermennina um helgina ásamt Gaddafi ofursta, foringja iábýsku byitingarsitjómarinnar. „En það er viss munur á þvi að taka ákvörðun og hefja bar- áittuna,“ bætti hamin við. Hvort tveggja verður að grundvallast á rækilegum undirbúnimgi, sem getur tryggt sigur,“ sagði hann. Sadat mun í Moskvu biðja Rússa um aðstoð við smiði eg- ypzkrar verksmiðju til fram- leiðslu á skriðdnekum og fallbyss um, að því er heimildir i sendiráðum Austur-Evrópu- ríkja í Kaáró herma. „Bandarik- in einbeita sér nú algerlega að Miðausturlöndum þar sem þeir hafa beðið ósigur í Suðaustur- Asáu,“ sagði Sadat við Súez- skurð. Brottför Sadats er haldið leyndri ai öryggisástæðum. Áreiðanlegar heimildir herma, að Sadait hafi mestar áhyggjur af þeirri ákvörðun Bandarikja- manna að seija IsraeJsmönnum fleiri Phawtom-þotur og leyfa þeim að framieiða bandarisk hergögn. inigar, sem meðai aninars hefðu falið i sér landgömgur árásar- sveita, hefðu sýnt að Sovétrtkin hefðu miikla árásargetu, sem þau geti beitt gegn Noregi ef þeim sýnist Ráðherrann sagði einnig að hemaðaráætlaniir Sövétrikjanna, næðu til alls heimsins, og þegar risaveldi hefði sliikar áætJanir igæti það haxft siæmar aifleiðinig- ar fyrir þá sem væru í vegi fynir þeim. Norsk blöð haf a að undanfömu fjallað mikið um þetta mál, ekki sizt eftir viðtal sem holienzikt blað áitti við Walter Waiker, fyinr- verandi yfirmann norðursveita NATO. Hann sagði m. a. að ef til átaika kæmi, væri Noregur ger- samilega glatað iand, Rússar myndu gersamlega hertaka það á önfáurn dögum, og án teljandi mótspyrmu. Bhutto og Mao ræddust lengi við í Peking Tokyo, 1. febrúar. AP. ZLLUK AK Ali Bhutto, forseti Pakistans, og Mao Tse-tung ræddust við í Peking í dag, en forsetinn er þar í opinberri heim sókn. Ekki var skýrt frá inni- haldi viðræðnanna, en telja má líklegt, að þær hafi að mestu fjaJlað um stöðu Pakistans og framtíð, eftir stríðið við Ind- verja. Bhufto ræddi eiinnig við Chou En-iai, utanríkisráðherra. Kín- verjar voru ákveðnustu stuðn- ingsnruenn Pakistaina í stríðinu við Indverja, og hafa veitt þeim milkla hernaðar- og efnahagtsað- stoð. Pafkistanskir embættiismieinin sögðu fyriir för Bhuttos, að þeir vonuðu að bann gæti hitt Mao formatnm að máli. Það var ekki vegna þesis að forisetinn mætti eiga von á öðrum viðbrögðum hjá honum en öðrum kínversk- um ráðamönmum, heidur vegna þess að atjórnmálaástandið í Pakistan er ekki sem bezt, og það er pólitísk róa í hnappagat Bhuttos, að formaðurinin sjáitfur skuli hitta hann, því Mao tekur ekki á móti mörgum gestum upp á síðkastið, enda gamall orðinin og heiisuveili að sögn. Minni lax við Noreg LAXVEIÐI Dana við Norður- Noreg niinnkaði í fyrra nm 308.7 lestir miðað við árið áður. Áslæð- urnar ern einkum þær, að nýjar alþjóðlegar friðnnarreglur tóku gildi, veiðitiminn var skemmri en áðtir og færri skip stunduðu veiðarnar. Aflamagnið var 139.8 lestir FramhaJd á bls. 19. Heimsókn Nixons: Framvarðaliðið komið til Kína - með mörg tonn af fjarskiptatækjum ma lánar Chile Washiílgton, 1. febrúar, AP. MIKIÐ framvarðalið er nú komið til Kína, til að undirbúa heim- sólm Nixons forseta. Þrjár stdrar flugvélar flugn til Peking síðast- liðinn mánudag, með tæknimenn, fulltrúa Hvíta hússins og fleiri tonn af fjarskiptatækjum. Fjar- skiptakerfi Kína er ekki upp á marga fiska og því hafa banda- rískar fréttastofnanir sent tæki til uppsetningar, þar sem hægt verði að senda sjónvarpsmyndir beint um genihnött. Fjórða flugvélin er væntanleg tii Peking einhvem næstu daga, og flytur hún með sér fjarakipta- miSstöð, sem hægt er að nota tíl aið senda aiit frá einföldustu -skeytucm til litsjónvarpsmynda, um gervihnött til Bandarikjanina. FramJiaJd á bls. 19. Santiago, 1. fetorúar — NTB !KlNA samþykktá í dag aö lána Chile 65 milljónir doH- ara tU ýmissa framkvæsmda á næstu fjórum árum. Lánið er vaxtalaust og því fylgja engin sikiiyrði. 1 sdðasta mán- uði fékk Ohile 50 miUjón doli- ara vörukaupalán frá Sovét- k ríkjunum til að hjálpa tál við kaup á sovézkum vörum. Fjárhagur Chile hefur versn- Í' að mjög síðan Salvador Ali- ende tók þar við völdum, og stjórnmálaástandið er að verða þanniig, að kommún- 4 istartkjunum þykir tímabært • að stj’ðja við bakið á honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.