Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 26. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRtJAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins. ......'MmmilM Það biishi. fleiri í Tjörminni, en emdurnar. — Ljósm. Ól. K. M. Skandinavía er nú þegar innan við víg- línu Sovétríkjanna - segir Jakob Fostervoll, varnarmálaráðherra Noregs Hufvudstadsbladet finnska skyrir frá því í frétt að Norð- menn séu orðnir mjög órólegir vegna umsvifa sovézka flotans á norðurslóðiun. Fréttaritari blaðs- Sns í Osló segir, að Fostervoll, varnamálaraðherra Noregs, hafi nýlega komið með enn eina að- vörun vegna uppbyggingar sov- ézka flotans á Norður-Atlants- hafi og út af ströndum Noregs. Varmrnálaráðlherrann skýrði frá þvi að Sovétríikin fœröu váig- línuna, eða fyrstu varnarl&nuna, stöðuigt lengra írá heiimailandinu og liggi hún ítoú milli ísSands og Skotlands. Noregur sé því þegar innan sovézku víigMnunnar, og Skandinavia íalli öll inn í hern- aðaráætlanir Rússa. FostervoJll sagði að á siðustu táu árumn foefðu Sovétrikin byggt geysilega upp fQotastyrk sinn í norðri. Urnfangsimiiklar fflotaæf- „Stríð kemur" segir Sadat Kaíró, 1. febrúar — NTB ANWAR Sadat, Egyptalandsfor- seti, hefur sagt hermönnum við Súez-skurð að annað strið við ísrael sé óumflýjanlegt, að sögn blaðsins Al Ahram, sem er hálf opinbert. Hann sagði, að þegar hann færi til Moskvu siðar i dag gæfist honum færi á að taka deilumálin í Miðausturlöndum til meðferðar í ölltim smáatriðum. „Á því leikur einginn vafi að stríðið kemur," sagðí Sadat að sögn blaðsins, þegar hann heim- Átta blaðamenn myrtir í Dakka Ziirioh, 1. febrúar — NTB ALÞJÓÐASTOFNUN blaða- manna f Ziirich, IFI, harmar í tilkynningn i ilag morð á átta bengölskum blaðamönmim í des- ember i fyrra. Blaðamennirnir Toru f hópi menntamanna, sem voru teknir af lifi skömmu áður Framhald á bls. 19. sótti hermennina um heigina ásamt Gaddafi ofunsta, foringja liibýsku byltingarstjórnariinnar. „En það er viss munur á því að taka ákvörðun og hefja bar- áttuna," bætti hamm við. Hvort tveggja verður að grundvailast á rækilegum undirfoúningi, sem getur tryggt sigur," sagði hann. Sadat mun í Moskvu biðja Rússa um aðstoð við smíði eg- ypzkrar verksimiðju til fraim- leiðslu á skriðdnekum og fallbyss um, að því er heimildir í sendiráðum Austur-Evrópu- rikja í Kaíró herma. „Bandarik- in eimbeita sér nú algerlega að Miðausturlöndum þar sem þeir hafa beðið ósigur i Suðaustur- Asíu," sagði Sadat við Súez- skurð. Brottför Sadats er haldið leyndri af öryggisástæðum. Áreiðanlegar heirnildir herana, að Sadat hafi mestar áhyggjur af þeirri ákvörðun Bandaríkja- manna að selja Israelsmönnum fleiri Phanitom-þotur og leyfa þeixn að fraimleiða bandarisk hergögn. ingar, sem meðal annars hefðu tfaldð í sér landgöngur árásar- sveita, hefðu sýnt að Sovétrálkin hefðu mikla árásargetu, sem þau geti beitt gegn Noregi ef þeim sýnist Ráðherrann sagði eininig að hernaðaráætlaniir Sovétríkjanna, næðu til alls heimsins, og þegar risaveldi hefði sMkar áætJanir igæti það haft slærnar afQeiðing- ar fyrir þá sern væru í vegi fyrár þeim. Norsk blöð hafa að undanförnu fjailað mikið um þetta mál, ekki sázt eftir viðtal sem holenzkt blað átti við Walter Walker, fyrr- verandi yfirmann norðursvedta NATO. Haran sagSi m. a. að ef til átaka kæmi, væri Noregur ger- samilega glatað land, Rússar myndu gersaimlega hertaka það á örfáuim dögum, og án teljandi miótspyrtnu. Skæruliðar f elldir á N-írlandi Rannsóknardómari skipaður vegna atburðanna á sunnudag Beöfast, 1. febrúar, AP. BREZKIR hermenn og skærulið- ar háðu harða bardaga á Norður- frlandi í dag og brezkur hermað- ur var skotímn til bana af leyni- skyttu, þar sem hann stóð á verffi. Talið er að fjórir skæru- liðar úr írska lýðveldishernum, hafi fallið í bardaganum við ber- mennina, em þeir hófu skotbríð úr húsi, sem hermennirnir voru að fara framhjá. AtbuirðdTiniir á sumnudagiinin, voru ræddir í forezka þinginu í dag, og síkýrði Hearth forsætisráð- herra ftrá því að æðsta dómara Bretlands, Widgery lávarði, hefðl eiinium verið faiið að rammSaka þá, en hamn er nýög virtur fyrir dómi arastörf sdn og hlutleysi. Hálftimia áður en Heath gaf þessa yfiriýskigu, var brezkuir hermaður skotinin til bana á varð» stöð sdranii. Það var leymislkyttá sem grandaði honuim, og er taUSf vfet að húin hafi verið úr fretea lýðveldishernum. Herinn hefu* hótað grirnmilegum hefinduni; vegna þeinra, sem sikotindr voru síO astiliðinn suninudag, og heldur þvt fram aið brezku hermeninÍTinir hafl myrt þá án nokkurs tilefnis. Bhutto og Mao ræddust lengi við í Peking Tokyo, 1. febrúar. AP. ZULFIKAR Ali Bhutto, forseti Pakistans, og Mao Tse-tung ræddust við í Peking í dag, en forsetinn er þar i opinberri heim sókn. Ekki var skýrt frá inni- haldi viðræðnanna, en telja má líklegt, að þær hafi að mestu fjaJlað um stöðu Pakistans og framtáð, eftir stríðið við Ind- verja. Bhutto ræddi eiminig við Chou EnJai, utanríkisráðlherra. Kín- verjar voru ákveðriustu stuðn- ingtsmenn Pakistama í stráðinu við Indverja, og hafa veitt þeim mikla hermaðar- og efnahaigsað- stoð. Palkistansikir embættiismenm sögðu fyriir för Bhuttos, að þeir vonuðu að hann gæti hitt Mao formíunin að máli. Það var ekki vegna þesis að forsetinin mætti eiga von á öðruim viðbrögðum hjá honum en öðrum kínversk- um ráðamönmum, heldur vegna þess eð istjórnmálaástandið í Pakistan er ekki sem bezt, og það er pólitísk rós í hmappagat Bhuttos, að formaðurimm sjaMur skuli hitta hann, því Mao tekur ekki á móti mörgujn gestum upp á siðkastið, enda gamaili orðinn og heilsuveill að sögn. Heimsókn Nixons: Framvarðaliðið komið til Kína - með mörg tonn af fjarskiptatækjum Washington, 1. febrúar, AP. MIKIÐ framvarðalið er nú komið til Kína, til að undirbúa heim- sókn Nixons forseta. Þrjár stórar flugvélar flugu til Peking síð'ast- liðinn mánudag, með tæknimenn, fulltrúa Hvíta hússins og fleiri tonn af fjarskiptatækjum. Fjar- skiptakerfi Kína er ekki upp á marga fiska og þvi hafa banda- riskar fréttastofnanir sent tæki fil uppsetningar, þar sem hægt verði að senda sjónvarpsmyndir beint um gervihnött. Fjórða flugvélin er væntanleg tií Peking einhvern næstu daga, og flytur hún imeð sér f jardkipta- miðstöð, sem hægt er að mota til að senda alit frá einföldustu skeytum til litsjónvarpsmynda, uim gervihnött til Bandarikjamna. Framhald á bK 19. Minni lax við Noreg LAXVEIM Bana við Norður- Noreg minnkaði i fyrra um 308.7 lestir miðað við árið aður. Astæeð- urnar eru einkmn þær, að nyjar alþjóðlegar friðunarreglur tðku gildi, veiðitíminn var skemmri en aður og færri skip stunðuðu veiðarnar. i Aflamagnið var 139.8 lesttr Framhald á bls. 19. Kína lánar Chile Santiago, 1. febrúar — NTB KlNA samþykkti í dag aö lána Oiiie 65 milljómr doB- ara tíl ýmissa framkvæmda á næstu f jórum árum. Lánið er vaxtalaust og því fylgja engin skilyrði. 1 siðasta mán- uði fékk Chile 50 milljón doll- ara vörukaupalán frá Sovét- ríkjunum til að hjálpa Iffl við kaup á sovézkum vörurn. Fjárhagur Chile hefur versn- að mjög síðan Salvador AH- ende tók þar við völdum, og stjórnmálaástandið er að /( verða þannig, að kommún-J í istarikjunum þykir timabært 1 • að styðja við bakið á honum. k

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.