Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 3
i,,;. i.* 3 r.;___j lii j , . MORGUNÐLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1972 Anrþór Þor- steinsson látinn ARNÞÓR Þorsteiinisson, fonstjóri U-llarverksmiðj unnair Gefjunair, andaðist í gærkvöldi 68 ára að aldri. Hanm fæddist 28. febr. ár- ið 1983 að Grófarseli í Jökulsár- hlíð, Norður-Múlasýsliu, sonur Þorsitieins Ólafssonar bónda þar og konu hans Jónínu Guðrúnar Armigrímsdóttur. Arnþór réðst ungur til verzl- unar- og skrifstofustarfa, fyrst á Seyðisfirði og siðar í Reykja- vik, en gerðist skrifstofu- og sölustjóri verksimiðju SÍS á Ak- ureyri árið 1935. Hann varð for- stjóri Gefjunar árið 1952 og gegndi þvi starfi til dauðadags. Hann tók virkam þátt í ýmsum félagsstörfum og var bæjarfull- trúa á Akureyri fyrir Framsókn arflokkinm 1962—1970. Þá var hann form-aður stjónnar Laxár- virkjunar 1965—1971. Amþór var kvæntur Guð- björgu Sveinbjarnardóttur frá Holti undir Eyjafjöll-um og lifir hún mann sinn ásamt þremur börraum þeirra hjóna. — Sv. P. Dr. Möcklingtioff fiskiniálast.jóri V-Þjóðverja, Hans G. Andersen ambassador, dr. Karl Rowald sendiherra V-Þýzkalands á íslandi, dr. Dedo von Sclienck forniaður v-þýzku nefndarinnar og frú dr. Vollmar. Myndina tók ljósm. Mbl. Ó1 K. M. í ráðherrabústaðnum í gær. Hugsanlegrar lausnar leitað á, báða bóga Vinsamlegar landhelgisvið- ræður við Vestur-Í»jóðverja MORGUNBLAÐINU barst í gær fréttatilkynning frá utanrikis- ráðuneytinu um landheigisvið- ræður við V-Þjóðverja. I gær fóru fram viðræður í Reykjavík milli fulltrúa vestur- þýzku og ísienzku ríkisstjórn- anna um landheigismál og lauk þeim síðdegis. Viðræður þessar vom fram- hald viðræðna, sem fram fóru í Bonn í nóvember 1971 og verða niðnrstöður viðræðnanna lagðar fyrir ríkisstjórnirnar. Formenn viðræðunefndanna voru dr. Dedo von Schenck og Hans G. Ander- sen ambassador. Mbl. hafði samiband við Hans G. Andersen anhbassador, for- mann islenzku nefndarinnar og spurði hann um viðræðumar í dag. Hans sagði að viðræðiuroar hefðu verið í sömu miynd og við- ræðumar við Breta nú fyrir skömimu. Viðræðumar hefðu verið vinsamlegar og reymt á báða bóga að ledta að hiugsan- legri lau.sn vandamálsins. Að öðru lieyti sagðist ambassadorinn ekiki geta skýrt frá viðræðunum, en ríikisstjórninni yrði nú geíin skýrsla uim þær. Paasio kosinn Helsingfors, 1. febrúar — NTB RAFAEL Paasio úr flokki jafn- aðarmanna var i dag endurkos- inn forseti finnska þingsins með 173 atkvæðum af 200. Johannes Viroladnen úr Mið- flokknum var endurkosinn fyrsti varaforseti. Olavi Lahteenmáki úr Miðfiliakknum var endurkos- inn annar varaforseti í þriðju atkvæðagreiðslu. Vinstriflokk- amir studdu kommúnisitann Paavo Aitio í öllum þremur at- kvæðagreiðslunum. Akureyringar misrétti beittir meðan söluskattur er á raforku til húsahitunar STAKSTEIIVIAR Hr. æviskrárrit- ari Þjóðviljans Ættvisi Islendinga liefiir löng- um verið við briigðið. Áhugi þeirra á persónusögu hefur ver- ið mikill, og allar upplýsingar nm náungann vel þegnar. Ifenn hljóta því að fagna þeim viðbæti við fslenzka samtíðarmenn, sem byrjað er að birta í Þjóðviljan- um. Raunar heitir þessi viðhætir „llermangið", og þótt liann þann ig lýsi undarlega lítilli þekkingu á islenzku máli, gefur liann von andi nokkuð réttar uppiýsingar nm störf þeira manna, sem þar ern nefndir. Allir eiga menn þess ir það sameiginlegt, að eiga sæti í stjórn fyrirtækja, er eiga við- skipti við varnarliðið. Þættirnir eru því einskonar stæling á dokt- orsritgerð Guðna Jónssonar, ábú- endatal á Stokkseyri. En sé nánar skoðuð röksemö þess, að birting æviskránna hefst, kemur í ljós, að það er ekki ein- göngu fróðleiksfýsn nm ættir manna, sem ræður dagskipan rit- stjórans. Nei, — það er á barna- legan liátt gefið í skyn, að ýmsir menn vilji því aðeins að herinn verði hér áfram, að þeir sjálfir hagnist á þvi. Og í fyrsta hópn- um er undarlega mikið af þekkt- nm framsóknarmönnum. Birting æviskránna hefst stntn eftir að upplýst er, að viðræður nm npp- sögn varnasamningsins hafi ver- ið frestað. Þannig metur ritstjór- inn, sjálfsagt eftir kynni sín af f jármálastarfsemi flokkshræðra sinna, að enginn hugsjón nái lengra buddunni og „liermangar- ar“ Framsóknarflokksins haf i enn á ný náð yfirhöndinni í þeirri ríkisstjórn, sem kennir sig á svip aðan hátt við hinar vinnandi stétt ir og konungar Dana kölluðii sig konunga Vinda og Gauta forðum. Lærisveinar Mintoffs? Mahendra konungur Nepals látinn Katmandu, Nepal, 31. jan. NTB—AP MAHENDRA, konungur í ríkinu Nepal í Himalayafjöllum, lézt í dag 51 árs að aldri. Hefur hann ríkt sem einvaldur i Nepal í saiitján ár og tekur nú við völdum elzti sonur lians, Bierendra krón prins, 26 ára að aldri. Mahendra konungur, var í augum þegna sinna tíu milljóna talsins, Hindúaguðinn Vishnu endurborinn. Hann lézt af hjarta slagi i sumarhöll sinni í Bharatp iyki, sem er um 200 km frá Kat- mandu. Drottning Nepals, Ratna, var við banabeð konungsins og þeg- ar hann hafði skilið við, komu SAS-flugfélagið vinnur nú að gerð áætlana um að lækka veru- lega flugfargjöld til Græn- lands. Ef ráðuneytisleyfi fæst, verður fargjald með flugvél fram og til baka fyrir litla ferða- mannaliópa í kringum 800 d. kr. (náiægt 10.000 ísi. kr.), en eins og er kostar flugferð fram og til baka til Syðri-Straumfjarðar d. kr. 2.414. Nýja fargjaldið á áð taka gildi 1. apríl og gilda ailt árið. Samtímis þessu er áformað að aiuka afsláttinn fyrir böm. Til þessa haía börn yngri en 12 ára frá Grænlandi getað ferðazt á háJ f* fargjaldi, það er að segja synir þeirra til hallarinnar að sækja líkið. Það var síðan brennt í kvöld að Hindúásið á bakka Bagmatifljóts. Eftir athöfnina var Bierendra hylltur sem konungur landsins. Ók hann um í skrautvagni, er hestar drógu frá hinni fornu kon ungshöll Hannuman Choka til nýtízkulegrar hallar, sem kon- ungsfjölskyldan býr nú í. Þús- undir Nepalbúa fögnuðu Bier- endra. Hann hefur Verið mennt- aður með það fyrir augum að taka við konungdómi af föður sínum, m.a. stundað nám í Et- on í Englandi, Harvard-háskóla í Bandaríkjunum og við háskól- ann i Tókíó. frá Syðra-Straumfirði til Kaup- mamiahanftar og heim aftur fyr ir d. kr. 1.207, em samkvæmt fyrrgreindri áætlun er áformað að lækka þetta fargjald um 50% til viðbótar, þannig að það veirði d. kr. 604. Fyrirkomulagið hefur ekki verið í gildi fyrir börn frá Danmörku, sem farið hafa til Grænlands, en verður nú einnig látið ná tál þeirra. Forsendan ex sú, að börndn ferðist í smáum hópum og undir leiðsögn. Hóp- fyrirkomulagið gerir ráð fyrir, að í hópnum verða minnst 15 manns. í reynd þýðir þessi ný- skipan, að Darair á Grænlandi munu hafa efni á þvi að ferðast heim fyriir eigin reikning. Á FUNDI sameinaðs þings í gær svaraði fjármálaráðherra fyrir- spurn Lárusar Jónssonar þess efnis, hvenær ríkisstjórnin liygð- ist afnema það niisrétti að leggja sölnskatt á raforkn til húsahitnn ar, en ekki á hitaveitu eða oliu í sama skyni. í svari ráðherrans kom fram, að ekkert nýtt hefur gerzt í málinu. Þegar Lárus Jónsson (S) gerði grein fyrir fyrirspurn sinni, sagði hann m.a.: Þegar hasstv. ríkisstjórn tók við völdum sl. sumar var það eitt af fyrstu verlkum hennar að hagræða vísitölunni með því að fella niður söluskatt á orku tii húsahitunar. Ekki tókst þó betur til en svo að söluskattur af raf- orku í framangreindu skyni var ekki felldur niður, þrátt fyrir þá eindregnu yfirlýsingu í stjórnar- samningnum, að nú skyldi reisa stórvirkjanir m.a. tid þess að afla orku til húsalhitunar. Ég vil vekja athygli hins háa Alþingis og þjóðarinnar allrar á því mikla mis rétti, sem þessi stjórnarathöfn hefur haft í för með sér. I því sambandi vil ég taka dæmi um hvern ig Akureyring- ar veröa mis- rétti beittir vegna þess að söluskattur á raf- orku til húsahitunar var ekki felldur niður samtimis því að felldur var niður söluskattur á olíu og jarðvarma til upphitun- ar húsa. Á Akureyri fer 60% af seldri orku til Rafveitu Akureyr- ar til húsahitunar. Þessi orka er seld skv. núgildandi gjaldskrá á 21 milljón króna yfir allt síðast- liðið ár. Söluskattur, sem þess- um ’húseigendum er gert að greiða er því um 2 milljónir króna yfir árið, þ.e.a.s. sé miðað við það hvenær söluskattur var felldur niður á hliðstæðum orkugjöfum á sl. ári hefur nál. ein milljón króna nú þegar verið tekin ranglega af þeim heimilum á Akureyri, sem hita hús sín upp með raforku. Með þessu er þó ekki öll sag- an sögð. Það er alkunna að jarð- varmi er langódýrasta orka, sem völ er á til húshitunar. Viða hag- ar þó svo til að sú orka er ekki fáanleg. Það fólk sem byggir þá staði og sveitir hefur þvi ein- ungis um að velja olíu eða raf- magn til upphitunar. Það verð- ur að teljast furðuleg ráðstöfun að greiða niður hinn erlenda orkugjafa, þannig að samkeppn- islhæfni raforkunnar rýrist til milkilla muna. Halldór E. Sigurðsson f jármála ráðherra sagði, að þegar sölu- skattur af jarðvarma og olíu til húsahitunar Ihefði verið felld- ur niður, hefði staðið til, að svo yrðd einnig um raforku til húsa- hitunar. Ýmsir vankantar hefðu hins vegar verið á framkvæmd- inni, þar sem sú raforka væri aðeins að litlu leyti mœld sér- staklega. Hann sagði, að unnið væri að þvi að finna lausn á málinu, svo að allir sætu við sama borð. Lárus Jónsson sagði, að sér hefðu sagt sérfróðir menn, að vandalaust væri að mœla orku, sem sérstaklega færi til húsahit- unar. Þvi væri það ekki til fyr- irstöðu. Hann benti á, að á Reykjavikursvaíðinu byggju menn við miklu ódýrari orku en þeir, sem hefðu rafmagnshitun. Þvi væri óréttlætanlegt að halda þessari mismunun áfram. Halldór E. Sigurðsson f jármála ráðherra hafði það eftir Gísla Jónssyni starfsmanni hjá rafveit unum að þróunin gengi i þá átt, að rafmagn til húsahitunar væri ekki mælt sérstaklega. Undanfarna mánnði hafa menn fylgzt með prangi forsa>tis- ráðherra Möltn við Breta um hærra gjald fyrir herstöðvar þar. Hafa sumir íslendingar viljað fara að dæmi þess vinstri sinn- aða ráðherra og græða fé á vam- arliðinu. Þau sjónarmið hafa þó hingað til verið fordæmd af meg- inhlnta þjóðarinnar, enda lítil- mannlegt að verzla um frelsi þjóðar sinnar. Núverandi rikis- stjóm hefur þegar orðið þekkt fyrir það, að vilja seilast víða og djúpt í vasana eftir fé, og hver veit, nema einhverjir innan stjóra arinnar sjái sér nú leik á borði til að liagnast meira. Að núnnsta kosti ætti enginn að verða nndr- andi, þótt innan tíðar ljúki ævi- skrám Þjóðviljans þeim orðum, að ósköp sé það nú lítið, sem hafist upp úr „hermanginu“. Launabarátta Þjóðviljans Hingað til hefnr Þjóðviljinn tal það beina ósvifni við launa- fólk, ef atvinnurekendur hafa ekki hafið viðræður við verka- lýðsfélögin um endurskoðun sanininga eða breytingar á þeim, þegar þess er óskað. Haf a þá ver- ið notuð stóru orðin um „ósvífni atvinnurekenda". Nú er hins veg- ar svo málum komið, að þegar stærsti atvinnurekandi landsins synjar viðræðum við stærsta stétt arsaniband á landinu B.S.R.B., þá er þagað þunnu hljóði, — nú er engin ósvífni á ferð, - nú er einungis um misskilning hjá launafólkinu að ræða. Hinni ei- lífu kjarabaráttu virðist lokið í bili, launþegar eiga að hlita úr- skurði atvinnurekandans. Til þess svo að allt falli í ljúfa löð, er þvi iialdið fram, að síðnstu kjarasamningar liafi ekki haft i för með sér „almennar og veru-J legar kaupbreytingar“. Til Grænlands á Mallorcafargjaldi íð *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.