Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBUÆH®, MTÐVIKWDAGUR 2. FEBRÚAR 1972 FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Stjórnunarnámskeid Óðins 1. fundur á námskeiðinu verður haldinn i Valhöll í kvöld kl. 20.30. A fundinum flytur Jóhann Hafstein for- maður Sjátfstæðísflokksins ræðu er hann nefnir: FORY STUW.UTVERK SJALFSTÆÐISFLOKKSINS. Stjém Öðins. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR ARSHATIÐ Arshátið Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, verður haldin i Hótel Esju. föstudagínn 4. febrúar kl. 20. SKEMMTIATRIÐI. Þátttaka tilkynnist í síma 40708 mánudagirtn 31. janúar til fimmtudagsins 3. febrúar milli kL 17—19 alla dagana. Miðar afhentir á sama tíma og við innganginn. Skemmtinefnd Sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi. Akureyri — Akureyri REYNSLAN AF RÍKISSTJÓRNINNI. Vörður F.U.S. boðar til kvöldverðarfundar föstudaginn 4. febrú- ar kl. 19.30 i Sjálfstæðishúsinu (litla sal). Gestur fundarins: ELLERT B. SCHRAM, formaður S.U.S.. og mun hann ræða um ofangreint efni. ÖUu Sjálfstæðisfólki er heimilt að sækja fundknn. en þeim sem ekki taka þátt í kvöldverðí er berrt á að umræður hefjast kl. 21.00. Stjóm Varðar F.U.S. öskar ef tir starf sfolki í eftirtalin störf’ BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Þingholtsstrœti Skeiðarvogur Breiðholt II Fossvogur V/ Afgreiðslan. Suðurlandsbraut og Ármúli Kvisthagi Baldursgata ími 10100. Garðahreppur Það vantar einhvem til þess að bera út Morg- unblaðið í ARNARNESL Upplýsingar í síma 42747. Gerðah verfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. Katrín Þorsteins- dóttir saumakona Fardd 30. september 1895 Ðáim 25. janúar 1972 Veiztu, ef þú vin átt, þann er þú vel trúir ©g viit þú af honum gott geta, geði ekaltu við þann fcianda og gjöfum skipta, fara cg finna ©ft. Vlö aridiát Kötu fraeniku rairin- ar er pemninn tregur til andrikra ritstarfa. Bæði veldur því reynsluleysi og andleg fátækt þess sem á heidur, og eklti síður hitt, að ég hygg að langdregið ©rðskrúð mundi henni Mtt að skapi. Hér verða þvi aðeins sett á fclað nokkur þankabrot um Hárgreiðslumeistarar Áríðandi fundur verður í kvöld kl. 8,30 um samningana í skrifstofunni Skipholti 70. SAMNINGANEFND HÁRGREIÐSLUMEISTARA. Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði Til leigu að Armúla 5. á 3. hæð. þvi sem næst 550 ferm, ícfthæö 3.3 metrar. Hæðinni er nú skipt í tvennt með léttum skilvegg sem auðvelt er að breyta þannig að hægt er að nýta hæðina sem eina herld eða i fleiri eíningum.Sérinngangur er í hvom enda. Aðgangur að vörulyftu í austurenda. þar sem auðvelt er að taka inn vörur og stærri hluti. Sala kemur einnig til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunbteðsins fyrir 7. þ. m., merkt: „Skrrfstcfiéiúsnæði — 5586". Spk. I.O.OF. 7 = 153227 = B.H. 18 Helgafell 5972227 VI. 2 RMR - 2 - 2 - 20 - VS - FH - HV Verkakvennafélagrð Framsókn Þriggja kvölda spilakeppninni var frestað síðastliðion fimmtu dag, en hefst nk. fimnntudag í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Félags- konur fjöknennið á spilakvöld- in og verið með frá byrjun. Stjómin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið er mánudaga kl. 17-—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. Kvenfélag Breiðholts Aðalfundur félagsins verður 2. febrúar kl. 8.30 í Breiðhohs- skóla. Venjuleg aðaifundar- störf. Kaffiveitingar. Félags- konur fjöfmennið. Stjórnin. Kvenféiag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði fimmtu- daginn 3. febrúar kl. 8.30. Myndasýning, kaffidrykkja. Stjórnin. A ensku Kristileg samkoma ! Tjarnar- fundí í kvöld miðvikud. 2. febr. Kl. 8 30 K. Mackay og I. Murray tala. AHir vefkomnir. Kæru kristniboðsvinir Munið samkomuna í kristoi- boðshúsinu Betaniu í kvöld kl. 8.30. Simonetta Bruwik kristni boði talar. Allir velkommr. Kristmboðssambandið. St. Eíníngín nr. 14 Funtfur í kvökf. — Æ.T. Konur í styrktarféfagi vangefinra Furvdur í Bjarkarási Stjörnu- gróf 9 f nmmtudaginn 3. febrúar kl. 20 30. FurKtarefni: 1. Félagsmál. 2. Guðlaug Narfadóttir segir frá Baodalagi kvenna í Reykjavík og síðasta þingi þess. 3. Kvikmyndasýning. Ath., að strætisvagnar nr. 7, 11, 12 stanza skammt frá hús- 'imt. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisinis í kvöld miðvikudag kl. 8. Sálarrannsóknarfélag (slands Fundur verður haldinn i Norræna húsinu fimmtudaginn 3. febrúar kl. 8.30 e. h. Dag- skrá. Geir Vilhjálmsson sál- fræðingur, erindi: Mandölutákn og breytingar á vitund manns- ins. Hljómlist. Félagar og gest- ir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kaffiveitingar. Tekið á móti nýjum meðiimum. Stjó'rnin. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Fétegsvistin í kvötd miðviku- dag 2/2 kl. 20.30. Fjöknennið. kynná ml® af Kötu; samfellt æti 'ágrip shortir mig bæði vifja ©g getu til aS skrifa, Svo sem eðlilegt er ná nm- rædd kynni jafnlamgt aftur í tím ann og minni mitt. Að miklu leyti tengjast þau húsimu að Amtmannsstig 2, þar siem þær systur þjuggu meðan ég slieit barnsskónum. í því húsi áttum við systkim ófáar ánægj ustundir. Fjöldi þeirra sýnir Ijóslega að þar hefur verið gott að konaa þótt húsráðendur væru ekki rík ir á efnislegan mælikvarða. Hitt var meira um vert, að leitandi og spurull barnshugur mætti þoiinmæði og skilningi þrátt fyrir spurningaflóð. Eftir svo langan tima er erfítt og raunar fánýtt að rifja upp spumingar og svör. Eftir standa híns vegar heildaráhrifin á barnshuga í mót un„ Þau eru mikil og dýrmíet, þótt mér kunni að reynast erfitt að skilgreina þau enda óvanur að fjalla um slíka hluti. Eitt helzta einkenni Kötu var hlédrægni hennar. Þó sýndi hún fuíla einurð ef því var að skipta, og fór þá ekki í manngreinarálit. Það kenndi hún lika okkur krökkunum, og vonandi hefur það vegarnesti ávaxtazt sænai- lega- Á margan hátt urðu þær syst ur til að víkka sjóndei 1 darhrjng okkar bróðurbarnanna, umíram það sem annars hefði orðið. Þær höfðu t.d. mikinn áhuga á ferða- lögum og leiklist, og nutum við góðs af hvoru tveggja. Þótt þessar fátæklegu linur geti ekki talizt nein persóo'ulýs- img, hlýt ég að nefna eitt sterk- asta einkenni Kötu, en það var tryggðin. Tryggð hennar var ekki aðeins bundin skylduliði og æskuvinum, beldur einnig mörg um sem þær systur kynntust fram efttr æví. Þarnnig bunduet þær til dæmis ævilöngum vin- áttuböndum við ýmsar þeirra stúlkna, sem iærðu saumaskap hjá þeim. Síðustu æviár sín va.r Kata sjúklingur og dvaldist á Elliheim íKnu Grund. Hún tók þessu mét læti með miklu æðruleysi. Oft var þó lítið samhengi í máK hennar, en ég hygg að hinn innri maður eða undirvitundin komi sérlega vel í ljós við slíkar að- stseður. Þess vegna er dsemi- gert að henni varð mjög tíðrætt um ímyndaðar heimsóknir til vinafólks síns, jafnframt því sem heimsóknir til hennair glöddu hana greinilega. Ég hygg því að fátt lýsi henni betur en ofan- greint erindí hins ókunna en vitra höfundar Hávamála. Þorsteinn Vilhjálmsson. fKína ekki [kommúnista- iríki...? Hoskvu, 31. jan. NTB. | CT er komin í Sovétrikjon- ! um handbók um kommúnísm | ann í vasabókarbroti, þar I sem taiin eru upp kommún- istarikin í heimimim, en ekki Iminnzt á Kína. Albanía er I heldnr ekki á Ksta yfír I kommúnistaríkin. f bók þessari segir m.a., a@ 1 kommúnlstaflokkar heimsins | sén nn 89 að tölu og félagar | þeirra samtals 50 milljónir. í | kommúnistaflokki Sovétríkj- anna er sagf, að sé 14.455.321 I félagi, en íbúaf jöldi Sovét- jríkjanua er nú um 241.700.000. flarverandi Tanolaeknmgastofa min er opm aftur. Engilbert D. Gtrðnrmndsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.