Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 27
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1972 27 Litli bróðir í leyniþjónustunni Hörkuspennandi ervsk-'rtölsk myr>d í litirm með islenzkum texta. Aðaihlutverk: IMeil Connery (hróðir Sean Conn- ery), Daniela Bianchi. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Sími 50249. PEHCY Bráðskemmtiieg ensk gaman- mynd í litum með isl. texta. Tónlistin leikin af þeim Kings. Aðalhlutverk: Hywel Bennett, Elke Sommer, Britt Ekland. Sýnd kl. 9. BÍLAR Scania Vabis 76, árgerð 1965, 10 bjóla, lyftihásingar G M C 1952 í sérflnkki með spili 3 hásinga með drifi á öllum hjólum, mikið af varahlutum fylgir. Bilar fyrir mánaðargreiðslur: Fiat sendiferða T 600, árg. 1967 Skoda 1000 mb, árgerð 1965 Taunus 12 m, árgerð 1963 Moskvitch, árgerð 1964 Trabant, árgerð 1964 Opel Rekord 1959 Ford, árgerð 1954 Chevrolet, árgerð 1955 WWfys, árgerð 1947. Bilar fyrir skuldabréf: Singer Vouge, árgerð 1966 Ford Falcon Station, árg. 1966 Vofkswagen 1500, árgerð 1963 Ford Falcon, árg. 1960 í sérflokki Commer sendiferðabíll, stöðvar- leyfi og maelir fylgja með. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2, sími 24540 og 24541. f *""■... Hárlagningarvökví er fyrir allt hár Atvinna Vana saumakonu vantar okkur nú þegar til að sauma vettlinga. Uppl. hjá verksmiðjustjóranum, Þverholti 17. Vinnufatagerð Islands hf. FÉLAG STARFSFÓLKS í VEITINGAHÚSUM Félagsfundur verður haldinn að Óðinsgötu 7 kvöld kl. 9. FUNDAREFNI: Stytting vinnuvikunnar. Stjórnin. Við styðjum útfœrslu landhelginnar! Ársháfíð Stýrimannaskólans verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu, miðvikudaginn 2. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19. Alhliða veitingar. — Almennur danslcikur frá kl. 21. Það er alltaf geggjuð gleði á árshátíð Stýrimannaskólans <— Stjórnin 30 ferm. miðstöðvarketiU óskast keyptur strax. ÍSBJÖRNINN H.F., Símar 1-15-74 og 24093. Eskfirðingor - Reyðfirðingar Árshátíð Eskfirðinga- og Reyðfirðingafélagsins verður haldin að Hótel Esju laugardaginn 5. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 20. Dagskrá: 1) Skemmtunin sett. 2) Ómar Ragnarsson skemmtir. 3) Dans.. Gestur kvöldsins verður Einar Bragi rithöfundur. Miðar afhentir í anddyri hússins föstudaginn kl. 16—19 og laugardaginn kl. 10—12. Boröpantanir á sama stað. STJÓRN OG SKEMMTINEFND. Afgreiðslustúlka óskast SILLI OC VALDI Hringbraut 49 VBILASKOMN ^&STILLING lagLB^g i3-Toa Bílaeigendur Látið okkur stilla bílinn reglulega. Við fram- kvæmum með fullkomnum tækjum: Hjólastillingar. Jafnvægisstillingar á hjólum. Mótorstillingar. Ljósastillingar. Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING, Skúlagötu 32, sími 13100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.