Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.02.1972, Blaðsíða 32
ÁNÆGJAN FYU3IR ÚRVALSFERÐUM PÍ>rrtiWtMí(foÍt> M4ZB4 ^ JAfíWSKI BÍLUNNA JAPANSKA VEfíÐINU JAMNSKI BÍLUNNÁ JAPANSKA VERÐINU BÍLABORG HF IHVERFISGÖTU 76 SÍMI 22680 MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1972 Foráttubrim í Eyjum Herjólfur og fleiri skip urðu að halda sjó norðan Heima- eyjar í nótt FORÁTTUBRIM var við Vest- mannaeyjar í gær og varð inn- siglingin í höfnina aigjörlega 6- tfær, en 12 vindstig voru í Vest- mannaeyjum í gær. 130 skip liggja nú í Vestmannaeyjahöfn ©g þar af eru 40 stór aðkomu- skip, sem stunda ioðnuveiðar. Hefur liklega aidrei verið eins mikii'l fjöidi af bátum i Vest- mannaeyjahöfn og var í gær. Herjólfur reyndi tvivegis að Ikomast inn í Vestmannaeyjahöfn í gærmorgun, en varð frá að Irafár í Rvík: Sprengja sprakk við brezka sendiráðið SPRENGJA sprakk við brezka sendiráðið að Laufás- 11 vegi 49 í fyrrinótt. Þetta reyndist vera heimatilbúin sprengja og ekki tiltakanlega öÆlug, enda olli hún engu tjóni á húsinu. Þó fundust máimflisar úr henni í aðal- hurð sendiráðsins og plástrar, sem vafðir höfðu verið um sprengjuhólkinn, fundust á útiveggjum. Enginn var í sendiráðinu er sprengjan sprakk. Rannsóknarlögregian hefur málið tíi athugunar og er ekki talið óhugsandi að þarna gæti áhrifa frá ólgunni á N-írlandi um þessar mund- ir. hverfa vegna brims og héit hann sjó norðan og vestan Heimaeyj- ar í nótt ásamt Laxá og Friðriki Sigurðssyni. 23 farþegar frá Reykjavik eru með Herjólfi og fór ágætíega um þá um kvöld- matarieytíð í gærkvöldi að sögn Skipstjónans á Herjólfi þegar Mbl. hafði samband við hamn. í gær. Engar skemmdiir urðu af völd um óveðursins, enda er ekki ó- aJgengt að vindhraðinn í Eyjum farið upp í 12 vindstig. Hins veg- ar var siálkt foráttubrim í inn- sigiingunni að menn muna ekki annað eins. Hundruð þús. kr. tjón á graseyjum margir bifreiðastjórar skirrast ekki við að aka yfir viðkvæma grasbletti í borginni Ina austan við Laugarásveginn, sem hann kvað svo til ónýta og víðar þar sem ekið hefur verið upp á nýja bletti og þeir stór- skemmdir. L.JÓST er að skemmdir á gras- eyjum gatna í Reykjavík eru gíf urlegar af völdum bíla, sem hafa ekið yfir eyjarnar í snjónum að undanfömu og sagði Theódór Haildórsson hjá Skrúðgörðum Reykjavikur að iaust áætlað væri hér nm a.m.k. 200—300 þús. kr. tjón að ræða. „Ég hef aldrei séð graseyjarn- ar jafn iha farnar," sagði Theó- dór, „og ég veit ekki hvað við verðum lengi að gera við þetta í vor. Oft höfum við verið 2 mán- uði, en nú verður það mikiu meira. Það eru ails konar bilar sem hafa eyðilagt blettina, stræt isvagnar, veghefiar, jeppar og fólksbílar og við höfum meira að segja orðið vitni að þvi að strætisvagnar hafa keyrt eft- endilangri eyju og margir bil- stjómar hafa rennt sér upp á graseyjunnar ef einhver töf hefur orðið fyrir framan þá, jafn vel í þíðunni þegar graseyjam- ar eru varla mannheldar hvað þá til þess að þola ökutœki." Theódór kvað þessar skemmd- ir vera viða um borgina og nefndi Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Árbæjarhverfi, blett Lán Húsnæðismálastofnunar 1971: Lánveitingar námu nær milljarði — Framkvæmdanefndin hefur lokið smíði 599 íbúða A ARINU 1971 veitti Hús- næðismálastofnun ríkisins lán að upphæð nær eitt þús- und milljónir króna til íbúða- bygginga. Er þetta mesta lán- veiting í sögu stofnunarinnar. Voru veitt lán til smíði og kaupa á 1560 ibúðum. Til kaupa á eldri íbúðum voru veitt lán að upphæð 88 millj- ónir króna og til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis voru veittar 2,8 milljónir króna. Framkvæmdaaðilum í bygg- ingariðnaði voru veitt lán að upphæð 91,5 milljónir króna. Lánveitingar úr Bygginga- sjóði verkamanna náinu 24,1 milljón króna. Fullgérð- ar íbúðir á vegum Fram- kvæmdanefndar byggingar- áætlunar eru orðnar 599 tals- ins, en gert er ráð fyrir, að í lok þessa árs verði búið að Ijúka 707 íbúðum samkvæmt þessari áætlun og er þá eftir að byggja 543 íbúðir. Þessar upplýsingar koma fram í fréttatilkynningu, sem Morg- unblaðinu hefur borizt frá Húsnæðismálastofnun ríkis- ins og fer hún hér á eftir: „Starfsemi Húsnæðismála- stofnunar rikisins varð meiri að vöxtum á árinu 1971 en nokkru sinni fyrr í sögu hennar. Lán- veitíngar stofnunarinnar námu hærri fjárhæð samtais en nokkru sinnd áður, íbúðateikn- Ingar hennar seidust í jafnrík- um mæli og mest áður og unnið var með ýmsum öðrum hætti að ínamförum í húsnœðismálum ataiennings. — Veitt lámsfé á árdnu nam samtals kr. 972.444.000.00 og þar af komu tíl afgreiðslu kr. 842.880.000.00. Á árinu voru veditt íbúðarlán tíi snníði og/eða kaupa á 1560 íbúðum. Nam það fjármagn samtais 948.294.000.00 og var veitt út ByggingasjóW rikisins og af hinu sérstaka framlagi ríkissjóðs tii útrýminigar heiisu- spiiiandi húsnæði. Af þessu fé komu kr. 818.730.000.00 til greiðslu á árinu. Hið útborgaða lánsfjármagn skiptist þannig, að E-lán tíl smiðd nýrra ílbúða voru 2417 talstas, veitt tíl smíði 1107 íbúða og námu samtais kr. 742.603.000.00. G-lán vedtt til kaupa á eldri ibúðum, námu sam- tals kr. 57.150.000.00. Auk þess komu þó einnig tíl greiðslu árið 1971 veitt G-lán á árdnu 1970, að fjárhæð kr. 30.750.000.00. Þetta fjármagn, veitt að láni vegna kaupa á 450 eidri íbúðum, nam Framhald á bls. 19. Mari- huana í bréfakörfu TOLLVERÐIR á Keflavíkurflug- velli fundu árla í gærmorgun 24 grömm af marihuana f bréfa- körfu í flugstöðvarbyggingunnl Etau farþegamir, sem þama höfðu farið um, þegar efnið íannst, voru bandarisk ung- menni, sem hér koma við i skóla- ferð til Danmerkur. Fregnir höfðu borizt aí þvi, að ednhverjir unglinganna hefðu reykt „eitthvert efni“ i flugvél- tani að vestan, en í gær hafði ekki hafzt upp á þeim, sem los- aði sig við marihuanað í bréfa- körfuna. Gífurlegar skemmdir hafa orðið á mörgum grasflötmn í Reykjavík meðan snjór var og ófærð. Ekki eru það þó mátt- arvöldin sem eyðilegginguinni valda, heldur óprúttnir jeppa- eigendur og jafnvel stórir vagnar, sem aka hiklaust út af götiinum og sökkva ofan i mjúkan og blautan jarðveginn á grasflötumim. Eru til dæm- is eyjarnar á miðjum götnm víða svona útleiknar eftir þ.jösnana, eins og þessi mynd sýnir, sem tekin var í Arbæjarhverfinu. — I.jósrn. Sv. l>orm. Sérkröfurnar í deiglunni LOKIÐ er ýmsum sérsamning- um milli atviimuirekenda og verkalýðsfélaganna og má þar nefna, að lokið er samningum við járniðnaðarmenn, verzlunar- menn og byggingariðnaðarmemn, en samntagar standa yfir við flugfreyjur, hárgreiðslusveina og fleiri aðdia. Samkvæmt upplýsingum Barða Friðrikssonar, skrifsitofustjóra Vtanuveitendasambandis Islands, verður fundur um sérkröfur með almennu verkalýðsfélögunum nk. fimmtudag kl. 2. Zj *• tm Mikill línufiskur Þingeyri, 1. febrúar. HÉR eru nú gerðir út tveir bátar í vetur, Mnubáturinn Framnes ÍS 608 og togbátur-J inn Sléttanea ÍS 710, en kaupj félag Dýrfirðinga gerir báðal þessa báta út. Jamúarmánuð- ur hefur verið einstaklega gæftagóður mánuður og afl- azt hefur ved á lfaiu. Framnee ið hefur aflað þennan mánuð í 18 róðrum um 153 tonn, en hins vegar hefur ©fli Sléttaness verið rýr, eða um 83 tonn í jamúar, en dea. og jam. eru lélegir fyrir togbáta hér fyrir vestan. Sem betur fer er litið um erlenda tog- ara á okkar sióðum um þetta leyti áns, en í móv. og des. var mikið um erlenda togara úti fýrir Vestfjörðum. Þeir Xeita gjaman hingað til Þimigeyrar til viðgerðar í Þingeyraxsmiðj unni. Atvinna hefur verið næg hér og stöðugt hefur verið unn- ið hjá Hraðfrystihúsi Dýr- firðinga. Jökulfellið lestaði hér freðfisk á Ameríkumark- að um hel-gina — Páll. 3. hæsti meðalhiti aldarinnar í Reykjavík MEÐALHITI í janúarmánuði í Reykjavik var hvorki medra né minna en 3.5 stigum hærri en í meðalári og hefur aðeins tvisv- ar á þessari öld orðdð hærri með- alhiti í Reykjavík. Meðailhitinn i ár er 3,1 gráða, en árið .1947 varð hann 3,2 gráður og 1964 3,6 gráður samkvæmt upplýstagum Markúsar Eirarssonar á Veður- stofu Isdands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.