Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 27. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins ísrael fellst á við- ræður um Súez-skurð Liögreglumenn reyna að liafa hemil á æstiim múg, sem réðst með bensínsprengjum á brezka sendiráðið í Bubliln f gær og kveikti í þvi. Jerúsalem, 2. febrúar — AP-NTB ÍSRAEBSSTJÓRN féllst í dag á þátttöku í viðræðum, sem Banda- ríkjastjórn hefur beitt sér fyrir, við egypzku stjórnina um opn- un Súez-skurðar, og er ákvörðun- in túlkuð sem þáttaskil, sem geti leitt til hugsanlegra samninga- viðræðna um frið í Miðaustur- löndum. Kgyptar hafa hius vegar ekld ennþá fallizt á viðræður >un opnun skurðarins, og sífelid- ar stríðshótanir þeirra eru tald- ar dxraga úr likunt á skjótum við- ræðum. Banúaríska stjórnin átti hug- myndina að viðræðumnn, og Israetestjóm féiist á tállögur Luns varar við f ækkun í Evrópu- hennar að loknum viðræðum sendiherra hennar í Washington, Rabin hershöfðingja, og Sisco, aðstoðarutanríkisráðherra, um nána skilgreiningu á sáttahlut- verki Bandaríkjamanna. Sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum munu fulltrúar Israels og Egyptalands ekki sitja við sama borð, en bandariskur miliigön'gu- maður bera boð á milli. TiMaga Bandarikjanna mun meðal ann- ars gera ráð fyrir takmörkuðum brottflutningi Israela frá her- tefcnum svæðum. Dublin: Brezka sendi- ráðið lagt í rúst ,Stríðsástand“ segir írski utanríkisráðherrann 55' Dublin, 2. febrúar — NTB-AP Q Brezka sendiráðið í Dubl- in gereyðilagðist í elds- voða í kvöld, þegar tuttugu og fimm þúsund reiðir Irar höfðu kastað bensínsprengj- imi, grjóti og öðru lauslegu í bygginguna, sem er á fimm hæðum. Þakið hrundi og öll hyggingin stóð í hjörtu báli. Múgurinn grýtti slökkviliðið og hindraði allar tilraunir til að slökkva eldinn. Allt var iun seinan þegar slökkviliðið gat athafnað sig eftir áflog við múginn, sem mótmælti atburðumim í Londonderry, þegar brezkir hermenn skutu 13 borgara til bana. § í Londonderry leið yfir grátandi konur þegar 11 þeirra 13, sem biðu bana, voru jarðsettir að viðstödd- tun 30.000 manns. Nýir skot- bardasrar kabólskra baráttu- manna og brezkra öryggis- sveita trufluðu útvarp frá sorgarathöfninni í höfuðborg- inni Belfast og á stöðum með- fram landamærum írska lýð- veldisins, og einn hryðju- verkamaður var skotinn tii bana. Ekki einn einasta brezkan hermann var að sjá í Londcnderry og engan lög- reglumann meðan sorgarat- höfnin fór fram. Allt venju- Framhaid á bls. 14 her Bandaríkjanna Styrkleika Bandaríkjanna parf til að tialda jafnvægi sagði hann Washtogton, 2. febrúar — AP-NTB JOSEF Ltuis, framkvæmdastjúrt NATO, flutti ræðu í ba.ndariska blaöajmannaklúbbnum í Was- Mngton í gær, þar sem hann sagði, að stórfelld fækkun f Bandarfkjaher i Evrópii myndi hafa hroðalegar afleiðingar í för með sér fyrir NATO. Ettns iýsti því yfir, að hann harmaði hiint sífelldu gagnrýni á Bandaríkin ®g það, sem þau stæðu fyrir, frá vissum aðilum. 1 Washtoigton ræddi Luns við Nixon forseta og Rogers, utan- rikisráðherra, og eru þeir sagðir hafa fullvissað hann um, að Bandaríkm myndu ekki fækka svo í herliði sinu i Evrópu, að það vedkti hernaðarsföðu NATO. 1 áðurnefndri ræðu varaði Kina heitir Bhutto víðtækum stuðningi Tofcyo, 3. febrúar — AP-NTB ZUEFTKAR Ali Bhutto, forseti Faldstans, lýsti því yfir í dag, að þjóðkjörnir leiðtogar Austur- og Vestur-Pakistans ættu að koma á framtíðarsaniskiptum í samningatáðræðiun sín á milli án erlendrar íhlutunar. Hann sagði, að Indverskt herlið yrði »ð hörfa á brott frá Austur- FaJdistan svo að viðræður gætu farið fram í friðsanilegu and- rúmslofti. Yfirflýsánigin kemur fram i sam- ei ginflegri tilfcynntoigu Bhuttos og Chou En-lais, forsætisráðlherra Kina, er gefin var út að lokinni tveggja daga Kínaheimsókn Bhuttos. 1 tilkynningunni segir, að Chou og Bhutto ha.fi verið sammála um að löndin í Suður- Asiu ættu að litfa saman í friði og eindrægni og látin var í Ijós sú skoðun, að friður og jafnvægi gætu ekki rdkt á Indiandsskaga nema því aðeins að flutt yrðu á brott herlið frá herteknum svæð- um. Bhutto ræddi við Mao Tse- tung, formann kínverska komm- úni.staf3okksin.s, og færði Kín- verjum einlægar þakkir fyrir veittan stuðning í deilunum við Indverja. Ohou itrekaði ákveðinm stuðning kínversfcu rikisstjórn- arinnar og þjóðarinnar við pak- istönsku þjóðina og stjómina í „réttiátri baráttu fyrir varð- veizlu fullveldis sins og gegn ut- anaðkomandi aðstoð". Tiikynnt var, að Kínverjair hefðu ákveðið að gera fjögur lán að upphæð 110 milljón dollarar, sem þeir hafa veitt Pakistönum, óaftur- kræf, og að endurgreiðslu 200 miiljón dollara láns, sem Kin- verjar veittu í fyrra, yrði frestað í 20 ár. Chou En-iai hét einnig að veita Pakistönum fledri lán með svipuðum kjörum, Bhutto var heiðraður með stór- kostiegri kveðjuathötfn, sem 100.000 ungir Kinverjar tóku Fraimhald á bls. 14 Luns einnig vdð þeim „hugsana- gangi", að Evrópa stæði' niú það vel að ví'gi, að hún þyrfti ekfci á stuðningi Bandarákjanna að haMa. „Með fuJIlri virðinigu fyrir kjamorkuvopnastyrkieika Bret- lands og Frakklands eru þau lanigt fyrir neðan styrkieika Sov- étríkjanna og geta aldrei orðið til þess að halöa jafiwægi við þau. Þar verður styrkleiki Banda rikjana að koma tii, til að jafn- vægi haldist," sagði Luns. VfflR.I'BI R I RÓM Talsmaður Sameinuðu þjóð- anna sagði í dag, að Kurt Wald- heim, aðalframkvæmdastjórl samtakanna, mundi ræða við Gunnar Jarring, sáttasemjara, í Róm á laugardag um síðustu þróun mála í Miðausturlöndum. Waidheim er nú í Addis Abeba þar sem Öryggisráðið situr á fundi. Préttir um að hann fari til Kaáró og Jerúsaiem hafa ver- ið bomar til baka. Bhiitto Pakistansforseti ræddi við Mao Tse-tung, formann hin- vérska kommúnista.flokksins í Kínaheimsókn sinni. Hann fór heimleiðis með Joforð Kínverja iim aJgeran' stuðning og lán til hin gs t iina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.