Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FERRÚAR 1972 * Verkfall flugumferðarstjóra i Kanada: Kostaði flugfélögin 180 millj. króna á dag Erfiðleikar og útgjöld hjá Loftleiðum Amfirðingnir í kambinum austan við Grindavikurhöfn. Framtíð Arn- firðings óráðin VERKFALL flug-umferðarstjóra í Kanada hafði gifiu-leg áhrif á flugumferð á öllu Norður-At- lantshafssvæðinu, en þó lang- mest í Kanada. Flugleiðin yfir NorðurAtlantshaf lokaðist og urðu flugvélar að fljúga langtum lengri leið yfir Mið-Atlantsiiaf. Hafði þetta margs konar auka- kostnað í för með sér, og hafði flugmálablaðið Aviation Daily það eftlr áreiðanlegum heimild- um, að verkfallið hefði kostað flugfélögin að meðaltali tvær milljónir dollara á dag í tekju- missi, en það mun vera nálægt 180 milljónum króna. Kemur þetta fram í fréttabréfi frá Loftleiðum. Eins og að Hk- uin lætur fóru Loftleiðir ekki varhluta af erfiðleikum og auka- útgjöldum í þessu sambandi. Þannig var flogið beint milli Lux emborgar og Bandaríkjanna með viðloomiu á Shannonflugvelli á ír- ÍSLAND mun ásamt hinum Norð urlöndunum viðurkenna Bangla- desh síðar í þessari viku. „Að srvo stöddu látumn við við- urkenninguna nægja eins og með Kína,“ sagði Einar Ágústsson, utan iiki.s ráðhe rra, við Mbl. í gær. „Frekari aðgerðir biða svo BJÖRN Pálsson hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar á Al- þingi, þar sem ríkisstjóminni er falið að athuga, hvort eigi sé hagkvæmt að auka verðgildi is- lenZku krónunnar, þannig að 10 kr. verði að einni og einn Banda- ríkjadollar jafngiidi 8,80 kr. Verðbreyting krónunnar verði þannig framkvæmd, að innstæð- ur, sjóðir, vöruverð, vinnulaun og skattar lækki tifalt í krónu- tölu og skuldir einstaklinga og fyrirtækja hliðstætt. 1 greinargerð tilíögunnar er landi á vesturleið en beint á aust- urleið. Flugleiðin lá langtum sunnair en ella, og var farið allt suður undir Azoreyjar. Flugtim- inn lengdist því um hálfan ann- an tíma á vesturleið en eina klst. á austurleið. Þá urðu erfiðleik- ar og kostnaður við að koma flugáhöfnum úr landi tii að leysa aðrar af hólimi. Varð að senda þær sem farþega, ekiki að- eins með Loftleiðavélum, heldur og með öðrum flugfélögum, svo sem SAS, Pan Ameriean og Lux- air. Flug milli íslands og Norður- landanna annars vegar og ts- lands og Bretlands hins vegar hélzt hins vegar ótoreytt að öðru leyti en því, að félagið missti af fjöida farþega, sem senda varð með öðrum félögum til Banda- ríkjanna. Fækkaði áningarfarþeg um á Islandi af þessum orsökum niður I ekki neitt. Til saman- síns tíma, þvi ökkar utanríkis- þjónusta er svo afl- og fjái-vana, að við geturn engu bætt á hana, eins og er. En ég tel, að við þurfum að efla okkar utanríkis- þjónustu verulega. Þetta er skoð- un, sem ég er að koma-st á núna,“ sagði utanríkisráðherra að lök- um. m.a. að því vikið, að verðbreyt ingar krónunnar hafi neikvæð sálræn áhrif bæði innanlands og utan. Fólkl finnist verðgildi ís- lenzku krónunnar lítið og fari því óvarlega með fjármuni. Ut- anlands muni traust aukast á gjaldmiðli okkar, sé verðgildi hans tífaldað. Þá er vitnað til þess, að bæði Frökkum og Þjóð- verjum og fleiri þjóðum hafi gef izt vel að auka verðgildi gjald- miðils síns með slíkum hætti, sem í tillögunni segir. burðar má geta þess, að á sama tima í fyrra voru viðdvalarfar- þegar að meðaltali urn 20 á dag. Jafnframt þessu minnkaði nýting Loftleiðahótelsins stórlega, eða úr 30—45% að jafnaði á dag nið- ur í 11—19% á dag. Ennfremur eir í fréttabréfinu skýrt frá áhrifum ver'kfallsins í landi lagðist flug niður að mestu utan hjálpar- og hjúkrunarflug og flugsamgöngur við einangr- aða landshluta, sem haldiið var uppi með aðstoð 136 fluguimferð- airstjóra víðs vegar um landið, sem heimilað hafði verið að rækja störf sín. Ekkert var fflogið til eða frá Kanada og höfðu flugfélög þar í landi orðið að grípa til róttækra sparnaðarráðstafana. Þannig var það t.d. fyrir u.þ.b. viku, að stærsta flugfélag landsins, Air Canada, hafði sagt upp 10.000 af 17.000 starfsmönnum. Hjé Can- adian Paeific Air höfðu 2.500 manns orðið að hætta störfum og 1.000 hjá Pacific Western. Flug frá Bandaríkjunum sem og öðrum löndum lá niðri. Grípu bandarísk flugféflög tii þass ráðs að fljúga með farþega til Kan- ada að borgum sem næst landa- mærumum og koma þeim siðan áfram á áfangastað með lang- ferðabifreiðum. Kjaradeila blaðamanna til sáttasemjara SÁTTASEMJARI ríkisins, Torfl Hjartarson, hefur verið beðinn að miðla málum i kjaradeilu milli BlaðamanmafélagB fslands og Félags blaðaútgefenda. Samn ingar þessara aðila voru lausir frá 1. janúar síðastliðnum og þar til i gær höfðu verið haldnir 12 samningafundir. Kveiktu í sængurfötum SLÖKKVILIÐ Haf narf j arðar var í gær um kl. 15.20 kvatt að húsinu Álfaskeiði 51, sem er verkamannabústað'ur. íbúðar- herbergi í kjallara var fullt af reyk, er að var komið. Höfðu þrír smádrengir verið þar að leik og haft eldspýtur með hönd um, og kveikt í sængurfötum. Sængurfötin, legubekkur og fleiri innanstokksmundir eyði- lögðust af völdum brunans. Drengirnir björguðust út af sjálfsdáðum. Fyrirlestur Hagalíns FYRIRLESTUR Guðmundar G. HagaMns í 1. kennslustofu Há- skólans er í dag og hefst kl. 6.15. Nefnir Hagalín erindið „Mót hækkandi sól og degi“. Öllum er heimill aðgangur. FÉLAGIÐ minnist Runebergs- dagsins í Norræna húsinu á Rune- bergs-daginn, 5. febrúar nk. kl. 20.30. Þar mun fonmaður Norræna rélagsins, Guntnar Thoroddsen alþm. flytja aðalræðuna, hinn nýi fonstjóri Norraena hússins, Jyri Mántylá, mun flytja ávarp. Kór Menintaskólans við Hamrahlíð „VIÐ höfum ekki ennþá ákveð- ið, hvað um Amfirðing verður,“ sagði Axel Kaaber hjá SJÓVÁ, þegar Mbl. spurði hann um ör- lög bátsins, sem nú stendur uppi í kambiniim austan Grindavíkur hafnar. „En við mnnum láta þétta bátinn og koma honum á flot aftur og leita síðan eftir til- boðum i viðgerð, áður en við ákveðum nokkuð endanlega.“ Axel siagði, að engin ákveðin tilboð um kaup á flakinu hefðu komið fratm, en þrjú tilboð hafa verið gerð i viðgerð á skrokkn- um, tvö frá islenzkum aðilum og eitt frá færeyskum. Sagði Axel, að af þessum tilboðum yrði ekk- ert ráðið, þar sem mismunurinn á þeim væri svo mikill, en þau hljóða frá 6—13 millj. króna. Axel sagði, að unnt væri að fá nokkrar milljónir fyrir flakið í mun syngja undir stjóm Þorgerð- ar Ingólfsdóttur og Þorsteinm Ö. Stephensen leikari mun lesa upp. Veitingastofa Norræn.a húsains verður opin og þar hægt að fá kaffi og Runebergs-tertu. Öllum er heimill aðgangur og sérstaklega eru allir Firnnar og Finnlandsviniir sérstalklega vel- kommir. kambimum, en það miklu hærri upphæð íyrir bátinn kominn á flot aftur, að þess yrði freistað að reyna að þétta hann og dragá á flot. Síðan yrði skipið tekið í slipp í Reykjavik og svo leitað eftir viðgerðartilboðum, bæði í skrokk og vélar innanlands og utan. „Fyrr en þau tilboð liggja fyr- ir, vérður ekki hægt að taka end anlega ákvörðun um framvindu málsins,“ sagði Axel. Nýr bátur til Sandgerðis Sandgerði, 2. febrúar. NÝR 105 tonna bátur, Jón Gunn- laugs GK 444, bættist við skijia- stólinn hér í gærkvölili. Báturinn hélt í sinn fyrsta róður í nótt. Jón GunnlaU'gs er smlðaður hjá Stálsmiðjumni hf., en eigandi hans er Miðnes hf. Skipstjóri á bátnum er Haukur Kristjánsson. Fréttaritari. Dollar í lágmarki London, 2. febrúar, AP, NTB. VERÐIÐ á BandaríkjadoIIar komst í algert lágmark í dag og ný alda spákaupmennsku ógnar nú þeirri kyrrð, sem hefur verið á gjaldeyrismörkuðum siðan alþjóðagjaldeyrissamninguriiui var gerður í Washington í des- ember í fyrra. Gullverðið hefur auk þess faríð upp úr öllu valdi og var í dag 49,35 dollarar únsan. Þrýstingurinai á dollarmium er sagður eiga rætur að rekja til efa semda spákaupmanina um að úr,- bæturmar í Washington hafi þau áhrif sem til var ætlazt. í Franlc- furt keypti vestur-þýzki seðla- barnkinm 200 milljón doilaira til að draga úr þrýstingnum á dollarn uan, og í London vair orðrómur á kreilki um sanrus konar aðgerðir, hiiriiar fyrstu eftrir saimkomulagið í Waahington. Svo sem skýrt var frá í Mbl. fyrir skömmu fór Björn Þorsteins- son með sigur af hólmi í Firmakeppni Taflfélags Reykjavíkur. Hér sést Björn (t.h.) taka við verðlaunagripnum. Bangladesh viðurkennt 1 vikunni Efla þarf utanríkisþjónustu okkar verulega, segir ráðherra f>ingsályktunartillaga Björns Pálssonar: 10 krónur verði að 1 kr. - og dollar verði 8,80 krónur Runebergs-dagurinn í Norræna húsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.