Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, KIMMTUDAGUR 3. FÉBRÚÁR ÍÖ72 3 „ Fólkið lætur ekki óprúttna stjórnmálameim traðka á rétti sínum“ - sagði Kristján Thorlacius, form. BSRB á fjölmennum fundi í gær B.S.R.B. iboðadi tíl almenns borg- arafiindar í Háskólabíói í gær- k-völdi tíl að kynna vidhorf sín í yfirstandandi kjaradeiln við ríkisstjórnina. Til fundarins var sérstaklega boðið ríkisstjórninni, borgarstjóra og borgarráðsmönn nm. Á fundinn komu tveir ráð- herrar, HaJldór E. Sigurðsson, f jármálaráöherra, og Lúðvík Jósefsson, viðskiptaráðherra, Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, boöaöi forfölll, en úr borgarráði mættn Birgir Isleifur Giinnars- son og Sigurjón Pétursson. — Fimdurinn var mjög fjölmennur. Kristján Thonltacius, fornvaSur BSRB, gerði gxein fyrir kröfum handalagsins og taldi, aS frá upp hafi hefðd legið ljóst fyrir, að unmt hefði verið að komast að samjkamiulagi um hvaða grund- völl kjanasaminingaTiniiir fró 4. des. si. gáfu til kjarabreytiniga opin- berra starfsimanina. Um þau við- txriögð ríkisstj órm arin ntair að neita stjórin BSRB um viðræður, við- hafði hann orð einis og þessi: ,,Það er að beita lagakrókum og lélegum þó.“ „Ég held að hér sé ekkert sem hægt er að misskilja eins og haldið hefur verið fram, meðal annans af fonsætisráð- herra.“ Um tilboð rdlkisstjór.nar- imnar sagði hamn, að það væri algjörlega óaðgengilegt eininig gagnvart þeim laumalægistu í 7. og 8. flokki, þaT sem þeir ættu samkvæmt tilboðirnu aðeins að fá 4%, en ekki 14% almennu launa- hækkunina. Enmfremur sagði Kristján Thorlacius, að það væri út í hött hjá ríkisistjórninni að ræða um aðieins 4% aimenna laiunahækk- um, þegar samið væri um 14% hækkun á sammiinigstímabilinu. Benti hann á að fyrrverandi rík- iisstjórn hefði viðurkennt 4% sem verulega launahækkun. Kristján Thorlacius boðáði, að aimennir fundir yrðu haldmir um næstu helgi á ellefu stöðum á landinu. Hann skoraði á ríkis- stjómina að breyta um stefnu og hefja samningaviðræður í al- vöru, jafnframt gerði hanm grein fyrir, hvaða stéttir ættu aðild að BSRB og sagði síðan: „Þetta Frá fundi BSRB i Háskólabíói í gærkvöldi. fólk mun ekki leyfa óprúttmum stj órnmálamönnum að traðka á rétti sínum.“ Sigfinnur Sigurðsson talaði fyrir hönd borgarstarfsmanma og sagðLst hann eklki vita um neina bæjarstjórn, sem hefði hafnað samninigaviðræðum. Milli Starfsmannaféiags Reykjavíkur og borgarimnar hefðiu gagnleg skoðanaskipti átt sér stað, en samkomiulag hefði orðið um að vísa mál'inu til sáttasemjara. Hann varpaði fram þeirri fyrir- spurn til Birgis ísleifs Gunnars- sonar, hvort Reykjavikurborg vseri reiðubúin til að taka upp sameiginlegar at'huganir á kjör- um sambærilegra hópa hjá borg- inni og úti á hinum alimemna vinnumarkaði. — Birgir ísleifur Gunnarsson svaraði þvi til, að borgin væri reiðubúin til sMkra athiugana, eins og hvers konar viðræðna og athugana sem gætu aukið gagnkvæman skilning og samvinnu borgarinnar og starfs- manna hennar. Halldór E. Sigurðssom, fjár- málará ðh e r r a, sagði að þegar síðast hefði verið samið við op- imbera starfsmenn hefðu þeir fengið svo milkla launahæk'kun að ætlazt hefði verið til að eitt- hvað af hækkuninni mætti launcihækkunum sem yrðu á al- menmum vinmumarkaði. Síðan rakti hann hvaða hsekkanir rík- Sadat ræðir við Rússa Moskvu, 2. febrúar — NTB-AP ANWAR Sadat, Egyptalands- forsetí, koni í dag til Moskvu til vlðræðna, sem geta ráðið úrslit- um um stríð eða frið í Miðaust- urlöndum. Sovézk blöð hafa enn ekki gert athugasemdir við yfir- lýsingu Sadats um að stríð við ísrael sé ómnflýjanlegt, en dipló- matar í Moskvu telja víst að sov- ézkir ráðamenn reyni að hafa taumhald á Sadat, þótt alit bendi tíl þess, að fallizt verði á auknar vopnasendingar til Egyptalands. Sadat mun hafa sagt herfor- ingjum áður en hann fór, að ákveðið yrði eftir Moskvu-við- ræðumar hvenær hafin yrði sókn til að endurheimta hertek- in svæðd. Hann sagði, að ákveð- ið hefði verið að hefja strið gegn ísrael um sama leyti og sityrjöld Indverja og Pakistana brauzt út, „en ég hef frestað ákvörðun þar tii ég hef rætt ástandið við ráðamennina i Kreml. Valdajafnvægið og heims ástandið 'hafa breytzt,“ sagði hann. Sadat viðurkenndi að misklið hefði verið með Egyptum og Rússum i fyrra vegna byltingar- tilraunarinnar sem gerð var og handtöku Ali Sabry, vaarforseta, sem var hliðhollur Rússum. „Sabry og margir aðrir höfðu sagt sovézkum leiðtogum að ég væri kominn á fremsta hlunn með að seija mig og Egyptalaind Bandarikjunum. Þegar ég heim- sótti Moskvu tók ég skýrt fram, að þetta væri hreint þvaður, ég mundi hvorki selja mig Banda- ríkjamönnum né Rússum. Þetta leiðrétti allan misskilning og gerði mögulegan samning um nýjar vop nasend in gar, “ sagði Sadat. isstarfsmenn hefðu fengið og taidi að þær naamu samtals 42% frá 1. júlí 1970 til 1. júili 1972. Þá sagði hann, að afstaða rikis stjórnarinnar miðaðist eingöngu við hækkun á lægstu launium sem hún byðist til að lagfæra og 4% kauphækkunma um áramót- in. Þegar MorgUniblaðið fór í prentun áttu Haraldur Steinþórs- son og Guðjón B. Baldvinsson eftir að taka til máls. Herjólfur í höfu Vestmanniaeyjum, 2. febrúar. VIND og sjó við Vestmannacyjar lægði mjög í morgun og lagðist Herjólfur að bryggju í Eyjum á tíunda tímanum, eftir að hafa legið í vari undir Eiðinu og Hamrinum í tæpan sólarhring. — Farþegar báru sig yfirleitt vel, þegar í Iand kom, en haft var á orði, að 37 tima ferð frá Reykja- vík væri eiginlega yfrið nóg. í morgun voru 11 vindstig á Stórhöfða, en í gær komst hanm á 14. vindstig og fylgdi óvenju mákið austanbrim með. — Frétta ritari. Starfsmenn Loftleiða 1287 STARFSMENN Loftleiða voru um síðustu áramót 1287 talsins, að því er segir í fréttabréfi frá Loftieiðum. Á íslandi voru starfs menn félagsirus 705 og skiptust þannig, að á sikrifstofum og í af- greiðslu í Reykjavík unnu 194, fluigliðar voru 208, starfsfólk hótelsins 155 og 148 á Keflavík- urflugvelli. Erlendis voru 582 starfsmenn á 28 skrifstofum í Evrópu og Norður- og Suður- Ameiriku. Rektor og lektorar við Kennaraháskólann Bretar banna síldveiði DR. BRODDI Jóhannesson hefur verið kjörinn rektor Kennaraliá- skóla fslands tíl fjögurra ára og sex menn hafa verið settír lekt- orar við skólann um eins árs skeið. Við Kennaraháskóla fs- lands stundar nú 701 nemandi nám, þar af rösklega 50 í fram- haldsdeild. Tuttugu menn sóttu um sjö lektorsstöður við Kennaraháskól ann og hafa nú verið settir í sex þeirra eftirtaldir menn: Dr. Broddi Jóhannessom, í upp eldisgreinum, Baldur Jónsson, cand. mag„ og Indriði Gislason, cand. mag. í íslenzkum fræðum, Loftur Guttormsson, lic. és. lettr es, i félagsfraaði, séra Ingólfur Guðmundsson í kristinfræði og trúarbragðasögu, Eiríkur Jóns- son, kennari í stærðfræðd og Gunnar Klængsson, kennari i list- og verkgreinum. Einkaskeyti til Mbl. Londom, 2. febrúar AP BREZKA stjórnin tilkynnti í dag, að síldveiði á Norðursjó yrði bönnuð í tíu vikur á þessu ári eins og í fyrra, þegar slíkt I>ann var seitt í fyrsta skiptí. Alick BuchananSmith aðstoð- arráðherra Skotlandsmála, skýrði frá því í Neðri máJstofunni að samráð yrði haft sem áður við aðrar þjóðir sem stunda fiskveið ar í Norðursjó. Bannið i fyrra gilti i maimánuð og frá 20. ágúst til 30. septemiber. Bucthaman-Smifh sagði, að met- affii hefði verið í fyrra hjá skozka sildveiðiflotanum. Verðmæti afl- ans var 4.429.588 og hefur aMrei verið meira. V erðmæti f iskafla sko/Jkira báta innan við 80 fet i fyrra var 15.467.047 pund, eða 35% meira en árið á undan. S TA h S T EI \ AI! Einar ambassador í Washington? Sú hefur lengi verið skoðun Alþýðubandalagsins og Þjóðvilj- ans, að gjöra ættí utanríkisráð- herra að anibassadorum, þegar ekki væri hægt að hafa not af þeim lengur. Er það að aust- rænni fyrirmynd og komst sú venja á, þá er Molotof var sendur til Ytri-Mongolíu. Það kom þess vegna ekki á óvart, að Jónas Árnason, alþingismann, skyldi fara að dreyma þá dag- di-auma í sjónvarpinu sl. þriðju- dag, að hann væri sjálfur utan- ríkisráðherra, en fyrsta stjóm- arathöfnin sú að gera Einar Ágústsson að ambassador i Washington. Óneitanlega sýnir þessi framkoma alþingismanns- ins það hugarfar, sem þeir Al- þýðubandalagsmenu bera til ut- anríkisráðherra — að hann sé orðinn aflóga strax að liðnu einu misseri frá stjórnarmynduninni. Og enn kvað Jónas Árnason. Á góma bar þá hugsjón hans, að Norður-Atlantshafið yrði frið- lýst, og fór hann þegar aftur að dreyma: Við (íslendingar) tök- um að okkur að gæta þess, að öryggið verði ekki rofið, sagði hinn vísi alþingismaður. Og enn fremur: Það er ekki meiningin að banna herskipunum að sigla. Þau mega ekki vera mörg sam- an. í mesta lagi tvö. Og þá vantar ekki annað en upplýs- ingar um það, hve langt bil megi vera á milli þeirra. Annars var hið dapurlega við sjónvarpsþáttinn það, hvernig fremsta leikritaskáld þingmanna Alþýðubandalagsins brast skyndilega skopskynið, þegar honum var svarað í sama dúr framan úr sal. Þá urðu bros- viprurnar að grettum. Rí kisskattst j óri tekinn í sátt Sú er rétta-rvitund fslendinga, að „með lögum skal land byggja". Því er það, að þegar dómstólar fella dóm, leggja þeir til grundvallar gildandi lög og rétt í landinu, en snasa ekki uppi frumvörp, sem lögð hafa verið fram á Alþingi. f samræmi við þetta gaf ríkisskattstjóri framteljendum leiðbeiningar nú sem endranær, þegar að því kom, að telja ættí fram tíl skatts. Morgunblaðið hefur ævinlega birt leiðbeiningar ríkisskatt- stjóra í heild, enda eðlileg þjón- usta við framteljendur. Þetta hafa önnur blöð einnig gert. Svo kynlega brá við nú í janú- ar, þegar fyrrgreindar leiðbein- ingar voru gefnar út, að blöðin Tíminn og Þjóðviljinn létu þess getið á útsiðum, að þau myndu „ekki birta þessar upplýsingar um skattaframtal, vegna þess að þær eru byggðar á gildandl lögum, en ekki þeim frumvörp- um, sem nú eru til lokaaf- greiöslu á Alþingi,“ svo að not- uð séu orð Tímans, þess blaðs, sem sjátfur forsætisráðherrann og stjórnlagaprófessorinn er stjórnarformaður fyrir. Jafn- fra.mt lét Tíminn þess getið, að þar yrðu birtar „leiðbeiningar í samræmi við ný lög, þegar lögin hafa verið saniþykkt." M.ö.o. löngru eftir að allir fram- talsfrestir eru útrunnir! Hvort sem þessi var ástæSfem til þess, að þessi blöð bæði hafa nú skyndilega snúið við blaðinu og birt leiðbeiningar ríkisskatt- stjóra að mestu leytt, skal ósagt látið. En miklu sennilegra er hitt, að enginn aðili stjórnarliðs- ins hafi treyst sér til að gefa út leiðbeiningar við skat.tafrum- vörpin, — Iáir þeim það enginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.