Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBI.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 1972 11 Island kynnt á Norður- löndum SÝNING um ísland undir heit- inu „Islandia“ vakti mikla at- hygrli í sambandi við Svíþjóðar- heimsókn forseta Islands, herra Kristjáns Eldjárn, í september í fyrra. Alls sáu um 15.000 manns sýninguna í Stokkhólmi. Um þessar mundir er sýningin í Gautaborg og 5. marz verður hún flutt til Lahti í Finnlandi þar sem herra Kristján Eldjárn forseti opnar hana í fyrirhugaðri Finnlandsheimsókn sinni. Sýningin verður þvl nsest haid- in i Osló og stendiur frá 15. júní til 15. ágúst. >á verður hún haidin í Kaupmannahöfn í sept- em.ber og október. 1 Osió verður sýningin í Borgarsafninu og í Kaupmannahöfn í Þjóðminja- safninu. 1 ráði er að halda sýnin.guna í Reykjavík eftir sýninguna í Kaupmannahöfn. Sumarið 1973 vérður sýninigin í Montreal og náðgert er að halda hana á ýms- um stöðum í Kanada. Sýningin er kostuð af Menn- ingarsjóði Norðurlanda og sænska Sögusafninu í Stokk- hóimi. Eins og áður hefur komið fram í blaðinu er þetta stærsta íslenzka sýningin, sem haldán hefur verið í Sviþjóð. Alis eru á sýningunni rúmlega 10.000 Ijós- myndir og sikiptast þær í flokka, sem sýna ákveðið efni eins og torfbæi, sauðfénað, sildveiðar, hafiís o. fL Helzti hvatamaður sýningarinnar er dr. Olof Isaks- son, starfsmaður Sögusafnsins, Myndunum á sýningunni er komið fyrir á 40 hreyfanlegum grind- um, sem hvert sýnir ákveðið efni og fylgir texti með. Eins og myndin sýnir iiafa skólanemend ur fjölmennt á sýninguna. sem ferðaðist víða um landið í fyrrasumar. Með honum á ferða- laginu var ljósmyndarinn Sören Heligren, sem á flestar ljósmynd imar á sýnmgunni. í sambandi við sýninguna hef- ur verið gefin út bók, sem ber heitið „Is og Eld“. Á sýningunni í Gautaborg eru ísllenzkar bækur sýndar í mikiu úrvali og einnig úrval íslenzíkra frimerkja. Sýn- ingin þar hófst 23. janúar og henni lýkur 20. febrúar. 1 sam- bandi við sýninguina í Gautaborg eru ráðgerð íslenzk vísnakvöld og fleiri Skemmtiatriði. Ýmsar fomminjar eru sýndar á sýning- unni eins og kinkjudyr, silfur- stjakar, altaristafla o. ffl. Á ferð sinni hér í fyrrasumar rannsak- aði dr. Isaksson rústimar af bæ Ingólifs Amarsonar. Þorlákshöfn: Umræðufundur um landshöfnina Brýn nauðsyn á endur- bótum hið snarasta Eins og af þessu sést er mikið af unigu fóliki í Þorlákshöfn og ekki óalgengt að meðaSaldur f jöi- skyldu sé um 15 ár. 11—13 ára meðaSaldur fjölskyldu er ekkert einsdæmi og eitt ár náði ein fjölskyldan ekki fuilum 10 árum að meðaialdri. STJÓRN landshafnarinnar í Þor- láksliöf n boðaði til fundar í skóia húsi staðarins 10. janúar. Fund- inn sóttu einnig samgönguráð- herra og ráðuneytisstjóri hans ásamt hafnarmálastjóra, nokkrir þingmenn kjördæmisins, svo og hreppsnefnd ölfushrepps og full- triiar útvegsmanna í Þorláks- höfn. TH umræðu var landshöfn- in og starfræksla liennar. Á siðasta ári komu að meðal- tali 15 bátar á daig í höfriina allt árið um kring, en meðaltal mán- aðanna marz og april var mun hærra, eða tæplega 38 bátar á dag. Af tæplega 30 þúsund tonna afla, sem þar var landað á síð- asta ári, voru aðeins um 17 þús- und tonn umnin á staðnum, en hitt flutt burt og mest á Faxa- fflóasvæðið, eða tæp 11 þúsund tonn. Fyrsta ár núverandi byggðar í Þorlákshöfn, árið 1950, voru þar á vertíð fimm bátar, samtals 104 tonn að stærð, en í vetur verða þar um 20 bátar, samtaLs um 1900 tonn. Auk heimabáta leita svo bátar úr verstöðvunum aust- an Ölfusár nokkuð í höfnina, einfcum í illviðrum, og einnig nokkuð stór floti Faxaflóabáita, eins og landanimar bera vitnd um. Þær upplýsingar komu einnig Sram á fundinum, að höfnin væri ékki öruiggt lægi nema 15 bétum af þeirni i stærð, sem nú er al- g'mgust, pg tæplega það, þegar illa viðrar. Geta þvi mikil vand- ræði skapazt þegar þannig stend- uráog ásókn báta er mikil. Var í framhaidi af þessu rætt um úrbætur, en þar sem ekki liggja fyrir endanlegaf rannsókn- ir á stækkunarmöguleikum hafin- arinnar, var aðeins um skoð- anaskipti að ræða en engar ákvarðanir teknar. Hins vegar voru allir fundarmenn sammála um að brýn nauðsyn væri á end- urbótum hið snarasta. Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá Gunnari Marfcússyni, for- manni stjómar landshafnarinnar í Þorlákshöfn. Lét hann einnig fylgja upplýsingar um vöxt þorpsins Þorlákshafnar. Árið 1950, er Meitillinn hf. hóf þar starfsemá sína, voru heimilis- fastir í Þorlákshöfn fjórir karl- menn (skipstjóri, verkstjóii og tveir piltar um tvítugt) og ekk- ert fólik annað. Árið eftir fór íbúa talan upp í fjórtán manns og voru þar í tvær fjölskyldur. Þá uim sumarið fæddist fyrsta bam- ið á staðnum og stendur þvi elztd „innfæddi" ibúi þorpsins á tvitugu. Árið 1960 voru íbúamir orðnir 150, þar af 71 innan við tvdtugt, en 18 yfir fimmitugt. Meðalaldur var þá tæp 24 ár. Árið 1970 voru íbúamir orðnir 524, þar af rúm- lega heLmimgur, 270 manns undir tvitugu. Meðalaldur var enn tæp 24 ár. Húseignir fil sölu 4ra herb. hæð í Vesturborginni. Ný 5 herbergja íbúð. 4ra herb. hæð í gamla bænum. Ný 2ja herb. íbúð. Lausar strax. Ibúðir í skiptum. Höfum fjársterka kaupendur. Rannveig Þorsteinsd., hrl. málaflutningssknfstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskiptl Laufásv, 2. Sími 19960 - 13243 EIGNIR ÓSKAST Vantar tM söki nokkur snotur einbýiishús i Hveragerði og né- laegum þorpum. Hef kaupanda að góðri 1—2ja herb. 'rbúð í eldri borgarhlutanum. Hef kaupanda að góðri sénhæð ásamt bíl’skúr eða þeim réttimd’um. Hef kaupendur að flestum stærðum íbúða og sérhúsa víðs vegar um borgina og nágrennið. Oft er u>m mlklar útborganir að ræða. Austurslraeti 20 . Sírnl 19545 1 62 60 2ja herbergja íbúð ásamt einu herb. í risi við Miikliubraut. 2ja herbergja vönduð íbúð ! Rofabæ. 3 ja herbergja íbúð á hæð ásamt 2 herbergjum í risi í Vesturbænum. Sérinng., sérhití. Laus eftir samkomuliagi. Verð 1250 þús. 3/o herbergja íbúð með bílskúr á Seltjamar- Fiskbúð í fullum gangi á góðom stað í bænum. Mjög hagstæðir gre i ð sl u s k ilmálar. Skipti óskasf Skipti óskast á 3ja herb. íbúð á Högunum og 4ra henb. íbúð í sama hverfi. Höfum kaupendur að ölium stærðum og gerðum fasteigna. Fasteignasolan Eiríksgötu 19 Simi 16260. Jón Þórhalisson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. Hötum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Árbæjairhverfi, Breiðiholti, Háa- leitishverfi, Álfheimum, Ljós- hei’mum eða góðum stað í Rvík og Kópavogi. Otborganir frá 800 þús., 1100 þús og allt að 1500 þ. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Reykjavík og Kópavogi; kjall- ara- og ri’SÍbúðum, blokkaríbúð- um og hæðum. Útborgun frá 500 þús, 700 þús, 1100 þús. og allt upp í 2 milijónir. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Háatei’tishverfi, Safamýri, Álifta- mýri, Stóragerði, Fosvogi, Álf- heímum, Ljósheimum eða nágr. við Kleppsveg eða á góðum stað í Austur- eða Vesturbæ. Útb. frá 1100 þús., 1300 þús. og alft upp í 1600 þús. Höfum kaupanda að fokheldu raðhúsi eða lengra komnu í Breiðholtshverfi, Foss- vogi eða í Kópavogi. Góð út- bO'rgun eftir byggingarstigi húss- kvs. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 berb. íbúðum í gamla og einnig í Vest- urbænum. Útborganir frá 500 þ. og allt upp í 2Vi millijón. Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 herb. hæðem, rað- búsum, einbýiishúsum ( Kópa- vogi og Reykjavík. Má ve-ra í smíðum. Góð útborgun, frá 1100 þús. og upp í 2Vi milljón. Hötum kaupendur að öium stærðum íbúða í Hafn- arfirði með góðar útborganir. Seljendur Hafið samband við skrifstofu vora sem attra fyrst. Höfum kaupendur með mjög góðar út- borganir og í sumum tilvikum staðgreiðsla. Austorstrætl 10 A, S. hæS Sími 24850 Kvöldsími 37272. SIBS Endurnýjun Dregið verður mánudaginn 7. febrúar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.