Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 23
'MORGU'NBLAÐlÐ; PíMMTUDAGUR 3 FEBRUAR 1972 23 Hólmfríður G. Jóns- dóttir — Minning I D AG er til moldar borin, frænika mín, er við í daglegu tali 'köUuðuim Ödu. Hún lézt í Land- spítalamuim 25. janúar eftir erfiða og harða ajúkdómslegu. Hún var fædd í Ólafafirði 3. april 1913 og voru foreldrair heninar, Jón Berga- «aon og Margrét Sigurðardóttir. Hún ólat upp í foreldrahúsum ásamt níu systkinum, fjögur dóu á unga aldiri en 5 lifa eftir. Hún giftist 26. 12. 1934 eftirlifandi mamini sínum Jónasi Antonssyni trésmið frá Nefsstöðum í Fljótum og bjuggu þá á Nefsstöðum fyrstu árin þar til þau fluttust til Ólafsfjairðar. Árið 1951 fluttust þau til Siglufjarðar og bjuggu þar í 11 ár, fluttust síðan í Kópa- vog og hafa átt heimili sitt á Löngubrekku 15 A til þessa. Þau eignuðust eina dóttur, Stefainíu Óninu, sem ar gift Páli Guðbjörnssyni. Au(k þess ólu þau upp sysiturdóttuT sem gift er Hirti Ingólfssyni. Heimili Ödu var alltaf opið öll- uim ættingjum og vinum og dvöldust systkinabörn hennar þar oft 1 lengri eða skemmri tioma. Þar áttu þau alltaf faðm Ödu frænlku opinin ef eitthvað bjátaði á, því að hún var ávallt sem bezta móðir og þangað var oft leitað skjóls. Hún vildi allt fyrir alla gera. Eláku Öda mín, það er svo mangs að minnast og margt að þaikka. Mestur verður þó söknuð- ur eiginmanns og dætra og bairnia- barnanna. Fyrir hönd foreldra mitania vil ég þaíklka þér allar ániægjustundir, s,em hafa verið avo margar og indælar. Ég veit nú, Öda mín, að þú hefur tekið yndislega drenginn miiinn í faðm þinn, en það var eitt, sem þú talaðir um á þinni erfiðu atund að nú fengir þú bráðum að ajá hann. Ég og litlu bönnin mín þökkum Ödu frænku fyriir allt. Guð styrfei mann þinn og dæt- Ur í sorg þeirra. HvO þú í friði, friður Guðs þig blessi. R. II. Rafn Jónsson, tannlæknir, heiðraður RAFN Jónsson, tannlæknir, var koisinn heiðursfélagi .Tannlækna- félags Islands á síðasta aðalfundi þess, fyrir mikið og gott starf í þágu íslenzkra tannlækna. Hefur hann ma. setið í stjórn Tann- lælknafélagisins í 11 ár og verið fonmaður þeiss i 5 ár. Harrn var sérstaklega heiðraður og hylLtur á árshátáð félagsins nýleiga. — List erlendis Framhald af bls. 16 öllum greinum, veitull á mörgum svið- um, en líka ruddategur og mislyndur, tærður af öfund og hinum skelfitega velgenignismóral, sem kaýr fórnariamb- ið upp torgengnar hliðar píramídans mikia, þar sem æðsti presturinn bíðuir till að rista úr því hjartað og kasta því á snarkandi bálið. Margir listamienn eru gerðir líkt göml- um, vönduðum bílum; svara nokkum veginn þeim kröfum, sem ökumaðurinn gerir til þeirra. Skrokkur Hemingways var eins og gamall Rolls Royee eða Bentley, genginn sér til húðar, markað- ur skrámum og skellum, en samt hæf- ur til endalauss úthalds. Fræknleiki hans sem skyttu, boxara, siglara, sund- manns og uppreisnarforingja var eina- dæmi meðal rithöfunda, enginn stenzt þar nokkum samianburð. Af öilum rithöfundum nútímans var Hemimgway þeirra mestur einstaklinig- ur. Hann var staðráðinn, þegar hafnn slapp naumlega lifandi í stríðinu 1914, að lifa hvern dag eins og sá væri hinn síðaisti, að njóta stundarinnar og kreista hvem dropa ánægju og æsilegs lífs úr hinu „eina lífi“ sinu. Sérfivert sumar var mikill fengur fyrir líkama hans að afreka- eitthvað, haustin voru honum hvatning til að skrifa. Fiskurinn til- heyrði öllum árstíðum. Stríð var held- ur ekki árstiðarbundið og stríð var fyr- ir Hemingway vaki hættu, hetjudáða og lögmætra manndrápa. Hann gat þá líka stokkað dálítið upp í kvenfólkinu, Baker prófessor gerir ekki tilraun tii bókmenntailegs mats, hann teggur aðal- áherzlu á sýnileg tengsl verkanna við líf höfundarins; hamn nær jafn miklu út úr hinni ófuligerðu skáldsögu „Ald- ingarðinuim Eden“ og hinum við- urkenndu verkum hans. En fyrir þarnn., sem mikið hefur gruflað í lífi lista- manna og lært af ævisögum þeirra að greina táknmálið og goðsagnirnar rétt, er augljóst, að eiitthvað sknapp út úr Hemingway á þriSja tugi aldarinnar. ítalia og styrjöldin, Paris útlaganna, Key West og Spánn höfðu séð fyrir hrá- efninu í hinar sniilldarlegu sögur. En ekki aðeins Ustin, heldur einnig lífið byrjar að tærast upp við enduirkomuna tiil Ameríku og ár frægðairinnair. Þar er of margt fólk, búntaðir dollairar, slags- mál, hákarlar, úrtölumenn, ritstjórar og filmstjörnur. Lífið er ekki lengur ævin- týri, aðeins - frásögn framandi geats. Manndómsárin l’íða í krumpaðri vel- gengni. Samnarlega voru mörg sumur eftir; sérstaklega „hið hættulega sumar“, sumair hættulegt tveim nautabönum, Ordonez og Dominguán, 1959. Afríka vair líka eftir og Spánarstyrj öldin. Vandfýs- inn sagnritari hefði valiið nánar úr hin- um mörgu frásögnum úr lífi viðfangis- efnisins og gefið meiri gaum áð hinutu einangraða innri manni, sem reyndi að sætta hina erfiðu þætti eigin. lifa — og tókst það næstum. Lifandi var Hemingway ekki leiðin- legur; hann kunni, sem frægt er, list samþjöppunar og úrvinmslu, að láta hið þýðingarmesta ósagt. Nú þegar hann er altur, getur hann ekki risið til varn- ar. Ómerkir gróusagnahöfundar skríða á honum eins og önnur siníkjudýr. Höfundur þessairaæ bókar, Baker pró- fessor, er þó ærlegur. Hann færir ann- ál um viðfangsefnið. Hann forðast sið- ferðilegar prédikanir og formáli hanis er afbragðs tjáning skoðana hans á skapgerð Hemingways. Hann dregur fram í dagsljósið mikið af óþekktum heimildum frá Hemingway sjálfum, t.a.m, bréf hans til Berensons. Og hann reynir ekki að draga fjöður yfir ókosit- iraa, en skyggir þó ekki í neinu á hæfni Hemingways sem rithöfundar. Ýmsir, svo sem Hotchner, hafa lýat betur síðasta æviári hiainis, hinu kvala- fulla ári, þar sem hann náði aldrei full- um bata eftir flugslysið í Uganda. Þung- lyndi harns, sem leiddi að lokum til dauða, var þegar ríkjandi í skaphöfn hans á yngri árum, þótt hann byði lífi og dauða oft byrginn. Mens morbida in corpore sano, skrif- aði hinn rússneski þýðandi hans. (Bragi Kristjónsson snerl). GLEÐILEGA PÁSKA! Á SÓLRÍKASTA STAÐ EVRÓPU COSTADELSOL BROTTFÖK ÞRIÐJUDAG 28. MARZ. HEIMFLUG ÞRIÐJUDAG 4. APRÍL. 8 DAGAR VERÐ FRÁ KR. 15,500,oo SUMARLEYFISPARADÍS EVRÓPU — ALLT BÝÐUR YÐUR VELKOMIN í SUMARDÝRÐ UM PÁSKANA. — SÓLBAKAÐAR BAÐSTRENDUR — FJÖLDI SKEMMTISTAÐA — GLÆSILEGAR VERZLANIR MEÐ ÓDÝRAR VÖRUR. PÁSKAHÁTÍÐAHÖLDIN Á COSTA DEL SOL ERU HEIMSFRÆG. ÞOTUFLUG HEIMAN OG HEIM — ÚRVALSGISTISTAÐIR Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI: ★★★★ ★ ★★★★ 1. flokks íbúðir — HÓTEL EL GRECO — HÓTEL ALAY — HÓTEL LAS PIRAMIDES — HÓTEL HOLIDAY INN — Kr. 15.500.00 (LA NOGALERA — PERLA) Kr. 18.500,00 FULLT FÆÐI Kr. 20.500,00 FULLT FÆÐI Kr. 20.500,00 FULLT FÆÐI Kr. 22.000,00 FULLT FÆÐI Nýtt lúxushótel við golfvölliun í Torremolinos — einn hinn bezta í Evrópu. DRAGID EKKI AÐ PANTA YDUR FAU OG TRYGGJA YDUR BEZTU PÁSKAFERÐINA. — BEZTA PÁSKAYEROIÐ OG BEZTA AÐBÚNAÐ OG FYRIRGREIDSLU. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræii 17 — Símar: 20100/23510/21680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.