Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 1
i 32 SÍÐUR OG LESBÓK 30. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 6. FEBRUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Öryggisráðið í Addis Abeba: Bretar beittu neitunarvaldi — gegn ályktun um Rhódesíuráðstefnu 1>ÓTT milt hafi verið í veðri í < gærmorgvm þegar ljósmynd- ari Mbl. lagði leið sína upp að' Raiiðavatni var vatnið skænij lagt. Tveir ungir borgarar fóru | þar úlpuklætldir og í vaðstíg- vélum að kanna ísinn, ef til' vill í þeirri von að bráðlegaj mætti beita þar jólaskautun-i um, sem lítið gagn hafa gert ( undanfarna daga.. Ljósm. Kr. Ben. Addis Abeba, 5. fiebr. — AP — NTB í MORGUN lauk í Aðdis Abeba, höfuffborg Eþíópíu, fundi Örygg- isráðs Sameinuðu þjóðanna, hin um fyrsta í 20 ár, sem balðinn er utan aðalstöðvanna i New York. Er hngsanlegt., að slikur fundur verði haldinn í Suðiir-Ameríku á næsta ári. I Addis Abeba voru gerðar samþykktir um ýmis mál, meðal annars skorað á Portúgal að viðurkenna, þegar í stað, sjálf stjórnar- og sjálfstæðisrétt ný- lemlnanna Angólu, Mozambi<iiie og portugölsku Guineu. Bretar beittu neitunarvaldi gegn álykt- im iim, að haldin yrði ráðstefna um stjórnarfarslega framtíð Rhodesiu. Ráðið saimþykkti eiminig a@ for dærria skilnaðarstefnu — apart- heid — Suður-Afrí'kustjórnar og skoraði á hana að láta þá menn lausa, sem fangelsaðir hefðu ver ið samkvæmt skilnaðarlögunum. Skorað var á ailar þjóðir að virða vcpnaisölubannið á S-Afr- íku og studdu fjórtián riki ráðs ins þá samþykkt en Frakkar sátu hjá á þeirri forsendu, að frönsk vopn, sem seld hefðu verið til S-Afríku væru einungis ætluð til landvama, en væru ekki nothæf í baráttu við skæruliða. Skorað var á stjóm S-Afríku að láiba af höndum yfirráð yfir Su ðvestur-Aöríku, Namibiu, — Frakkar sátu þá einnig hjá — og samþykkt var að feOa Kurt Wald heim, framkvæmdastjóra S.Þ. að hefja viðræður við alla hlutaðeig andi aðila með það fyrir augum að stuðla að sjálfstæði Namibiu. -- XXX ---- NeitunarvaJd Bneta watkti mikla gmemju meðal afrísku full trúanna í ráðinu, sem höfðu lagt á það áherzlu al'la vikuna, með- an fundir ráðsinis sitóðu, að Rhod esia væri veigaimesta málið á dag skrá — og brýn nauðsyn væri að íhailda ráðstiefinu uim firaimtíð landsins. Tilkynntu afrisku fuE trúacrnir, a@ þeir mundu beita Framhald á bls. 22. Óttast írska öfgamenn í brezkum herklæðum Mannréttindaganga í Newry í dag Tveggja sæta plast- flugvél Helsinki, 5. febr. AP. HÓPUR námsmamna við tækni háskóiann finnska hefur smið að tveggja sæta plastflugvél, sem sérstakiega er til þess ættuð að draga'á loft svifflug- ur en má einnig nota til kennslu. Er talið að flugvéi þessi, sem hefiur 160 hestafla vél, sé hin fyrsta sinnar teg- undar í heimiinum. Hún verð- ur fullgerð í nsssta mánuði en að teikningum og smíði hef- ur verið unnið frá þvi árið 1969. Þegar hafa hafizt samn- Framhald á bls. 22. Belfast og Dubiin, 5. febr. AP—NTB. • REBiNAÐ er með að þúsund- ir verkamaima og stúdenta frá ínska Iýðveldinu haldi yfir landa mærin til Norðiir-lriands til að taka þátt í „mannréttindagöng- unni“ miklu, sem boðað hefur verið til í bænum Newry á morg- un, sunnudag. • Óttazt er að til átaka komi milli göngumanna og bn-zkra her manna þar sem yfirvöld hafa bannað gönguna. Þá er talið víst að menn úr írska lýðveldisliern- um, ERA, láti til sín heyra og kj nili imdir elduntim. Talsmenn brezka hersins á Norður-íriandi segja að búast megi við að leyniskyttur IRA verði búnir brezkum hermanna- búningum, þvi fyrir noktaru var 'um 200 brezkum einkennásbún- inguim stóiið úr þvottahúsi í Londonderry. Segja talsmennirn- ir að á þennan hátt ættu menn IRA auðvelt með að komast að brezíku hermönnunum og bana þeim að vild. Einnig gætu æs- ingamenn IRA i brezfeum einkerm febúuingum sfeotið á göngumenn og aðra borgara, en hlaupizt síð an á brott og látið brezku her- mennina taka afleiðingunum. FuQltrúar IRA bera á móti því að þeir hyg.gist efna til átaka í göngunni á morgun. Segja þeir að IRA-menn hafi fengið fyrir- mæli um að bera ekki vopn í göngunni, en afhenda öll vopn sín til geymsiu áður en gangan hefst. Er þetta gert til að koma í veg fyrir blóðbað svipað því, sem varð í Londonderry fyrir viku, þegar brezkir hermenn skutu 13 borgara til bana. Þá seg ir talsmaður IRA að samtökin hafi skorað á félaga sina sunn- an landamæranna, i írska lýðveld inu, að koma ekki til Newry, held ur taka þátt í mótmælagöngum í sínum heimahögum. Ýmsir leiðtogar hafa skorað á þá, sem ætla að taka þátt i göng- unni í Newry á mongun, að sýna stillingu og forðast átök. Þeir Edward Heath forsætisráðherra Bretlands og Brian Fauikner for sætisráðherra Norður-lriands gáfu út sameiigimJega áskorun þess efnis að lofcnum viðræðum í London i gær, og í dag tók Jack Lynch forsætisráðherra ínska lýðveidisins undir orð þeirra. „Ég skora á ykkur öli að forðast hverjar þær aðgerðir, sem geta gefið brezku henmönn- unum átyliu til að skjóta eins Framliald á bls. 22. Pakistan: Ritstjóri hand- tekinn Karachi, 5. febr. AP. AÐALRITSTJÓRI Aftureld- ingarblaðanna í Pakistan, Altaf Gauhar, var handtekinn í morgun samkvæmt ákvæð um herlaganna í landinu, sem banna dagblöðum að gagn- rýna ríkisstjómina. Blaðahringur þessi er í eigu eininar af 22 auðugustu fjöl- skyldum í Pakietam, Haroom- f jölskyldummar, em imwam hemn- ar vébamda eru suimdr steTk- ustu amdstæðingar Zulfikars AJi Bhuttos, forseta. Stæmsta blaðið, morgumblað, sem nefn- ist Aftureldimg kemur út í Karachi á ewsku og hefur hald- ið uppi linmulauari gagnrýni á stjórn Bhuttos. Ritstjórimm, Gauhar, sem er 48 ára að aldri, var áður opiinr ber starísmaður og ráðuneytis- stjóri í upplýsingamálaráðu- neytimu. Hamm var talinin eiga stóram þátt í stefinumótum Ayufos Khams á sínum tíma og var meðal 303 opinberra starfs manma, sean Yahya Kham vék úr störfum, þegar hamin tók við völdum. Klaus Altmann: Handtekinn í Bólivíu Grunaður um stríðsglæpi La Paz, Bóiivíu, 5. fefor. — NTB. HANDTEKINN hefur verið í La Paz í Bólivíu maður, sem um margra ára skeið hefur gengið undir nafninu Klaus Altmann, em frönsk yfirvöld telja að sé Klaus Barbie, tyrr- um yfirmaður Gestaposveita Hitlers í Lyons á sáðari heims- styrjaldaráruniim. Heima í Frakklandi bíður Barbie dauðadómiir fyrir pyntingar og aðild að aftökum hundr- uða Frakka. Klaus Altmanm er 56 ára og hefur verið búsettur í Bólivíu frá árinu 1951, og borgamarétt- imdi þar hlaut hanm sex árum síðar. Hanm hefur viðurkenmt að hafa þjómað í Waffen SS sveitum Hitlers á Btríðsárum- um, en neitar að eiga nokkra aðild að striðsglæpum. Fyrr í þessari viku fóru frönisk yfiævöld firam á það að Bólivía firamseldi Altmamm, en ekki er vitað hvort það verð ur gert. Hamm var handtekinin vegna sfeuldar við þróumar- sjóð Bóiiviu. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.