Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1972 21 Gjaldkeri óskast að stóru iðnfyrirtæki. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, send- ist afgreiðslu blaðsins, merkt: „665". Takið eftir Önnumst viðgerðir á ísskápum, frystikistum, ölkælum o. fl„ breytum gömlum isskápum í frystiskápa, smíðum allskonar frysti- og kælitæki. Fljót og góð þjónusta. — Sækjum, sendum. Stróslverl* Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði — Sími 50473. Skátasamband Reykjavíkur óskar að ráða framkvœmdastjóra Starfið er sem svarar hálfu starfi og þarf að vinna að hluta að kvöldi. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Skátasam- baridi Reykjavíkur í pósthólf 573 fyrir 14. febrúar 1972. Tilkynning frá Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar. Skoðun ungbarna ,sem til þessa hefur farið fram á Sólvangi, verður eftirleiðis á 4. hæð hússins að Strandgötu 8—10 (Sparisjóðs- húsinu) og hefst. þar mánudaginn 7. febrú- ar kl. 2. Sími Heilsuverndarstöðvarinnar er 52121. Heilbrigðismálaráð Hafnarfjarðar. Rafvélavirki Óskum eftir að ráða ni'i þegar einn rafvéla- virkja eða rafvirkja til starfa í verkstæði okkar á Ártúnshöfða. Upplýsingar í skrifstofunni í síma 81935. ÍSTAK fslenzkt verktak hf., Suðurlandsbraut 6. — Skemmtun Framh. af bls. 3 ur undir stjórn Jóns Sigurðsson ar, Magnús og Jónas frá Kefla- vík, Jónsbörn, Guðmundur Guð- mundsson, Jónas Árnason og Þrjú á palli, þá verður Gunna-r Hannesson með myndasýningu. Kynniar verða Pétur Pétursson og Pjetur Þ. Maack. Voniazt er e.ftir þvd að skemimt unin verði vel sótt. En miðar eru í Bókabúðinni Helgafelli á Lauga vegi 100, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í Austurstræti 18 og í skrifstofu Rauða krossins, öldugötu 4, frá hádegi á mánu- dng. jr Utsala — útsala Næstu daga seljast nokkrar gerðir af úrvals lömpum með 30% afslætti TÆKIFÆRISKAUP Raftækjaverzlunin L/\i\1PII\ll\l Laugavegi 87 sapar syntetiskt þvottaefni, polyfosfat, natrium perborat, sodi, silikat, cmc, allt í einum pakka blandað eftir kúnstarinnar reglum til að auðvelda yður störfin og gera þvott yðar fallegri Loks — Ioks hefir tekizt að framleiða lógfreyðandi þvottaduft úr náttúrlegri sápu. Auk þess að vera frábært þvotta- efni hefir sápan þann kost, að hún veldur engri mengun. Sápan er framleidd úr íslenzkum hrá- efnum, og þess vegna er sápuþvotta- duftið ódýrasta þvottaduftið á mark- aðinum. En auk þess inniheldur þetta þvotta- duft fjölmörg önnur efni, sem hvert fyrir sig. samsett í nákvæmlega réttu hlutfalli, eykur þvottahæfni þvotta- duftsins, og þar með auðveldar yður störfin og gerir þvott yðar fallegrL Reynið pakka af Perlu. PERbfl lágfreyðandi þvotfaduft í allan þvott og allar þvottavélar -veldur minnstri mengun wm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.