Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.02.1972, Blaðsíða 31
MÖRGUWBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 6. FEIBRÚAR 1972 31 eGfiMfBÍff „Gamli maðurinn64 stóð f yrir sínu „GAMLI maðurinn“ Erhard Kell er, frá Vestur-Þýzkalandi, lét ekki að sér hæða í uppáhalds- grein sinni 500 metra skauta- hlaupi á Olympíuleikunum i Sapporo, heldur sigTaði örugg- lega og varði þar með Oiympíu titil sinn frá Grenobie 1968. — Keller setti nýlega heimsmet í þessari grein, er hann hljóp fyrst á 38,6 sek. og síðan á 38,0 sek. Gerðist það skömmu eftir að hann lýsti þvi yfir að hann væri orðinn of gamall til þess að eiga möguleika á að ná góðum ár- angri. Keller, sem er tannlækna nemi, er þó ekki nema 27 ára. Það var logn og sólskin í Sapp oro er 500 metra skautahiaupið hófst að viðstöddum 20 þúsvind áheirfendum. Skautasveilið var þó ekki eins og bezt var á kosið, enda náðu flestir keppendur ekki eins góðum tima og þeir höfðu áður náð. Olympíumet kom þó þegiar í fyrsta riðli. í honum hlupu Hasse Börjes frá Svíþjóð og Jóhann Lind frá Noregi. Tók Börjes þeg ar forystuna og skautaði glæsi- lega. Var tími hans 39,69 sek., en gamla Olympíumetið var 40,10 sek. sett af Bandaríkjamannin- um Richard McDermott. Erhard Keller hljóp í þriðja riðli á móti Otmar Braunecker frá Austurríki. Byrjaði Keller hlaupið ekkert sérstaklega vel, en náði sér brátt á ferð og þá * GREINIEGT er að Tékkai' mumu blanda sér alvarlega í baráttuna um gullverðlaunin í „ishokkí"' í Sapporo, og rná telja víst að baráttan miuhi standa milli þeirra, Rússa og Svía. I fyrsta teilk sínium í A-ri0ilmum unmu Tékikar mikinn sigur yfir Pól- verj uim, 14:1. Unnu þeir allar loburnar, þá fyrstu 5:0, aðra 3:1 og þriðju 6:0. Pódverjamir þóttu héldur slakir í þessum leik — það slakir, að ekiki var hægt að átta sig til fulls á igetw tékikneska líðsims. Mörk Tékkáslóvakíu sikoruðu: Nedomansíky 6, Kohta 2, Martiinec 2, Nevaik 1, Hlinlka 1, Farda 1 og Stastniy 1, Martk Pól- ilainids skoraði Leszeik Tokarz. RÚSSAR sigruðu Finna örugg- lega í leik liðanna í A-riðli is- hokkíkeppninnar í Sapporo með 9 mörkurn gegn 3. Uninu þeir all- ar lotuirnar; þá fyrstu 3:2, aðra 3:1 og þriðju 3:0. — 10 þúsund áihorfendur fylgdust með leikn- um. VESTUR-Þjóðverjar unnu tvö- faildan sigur í bobsleðakeppninni í Sapporo og vair það b-sveit þeirra, sem hreppti gullverðlaun in. Sýndi sveitin mjög mikið ör yggi í síðari umferðunum, og kornst þá úr þriðja sæti í fyrsta. ÚRSLIT: mín. 1. B-sveit V-Þýzkailands 4:47,07 2. A-svieit V-Þýzkalands 5:58,84 3. Sveit Sviiss (tima vaintar) 4. Sveit ítaliu 5:00,45 5. Sveit Rúmeniu 5:00,53 6. Sveit Svíþjóðar 5:01,40 EKKERT nema meiri - háttar ó- happ virðiist nú geta komið í veg fyrir siigur austurrfsteu stúlk unnar Beatric Schuba í listhlaupi (krvenna á skautum, o.g harla er ólíklegt að neitt slílkt hendi hana, þar sem hún er mjög keppnis- vön á stórmótuim og varð t.d. Evrópumeistari og heimsmeist- ari í þessari grein i fyrra. Loka- þáttur keppninnar fer fram á mánudaginn, en etftir laugardags kieppnina var staða efstu stúlten- anna þessi: stig. 1. Beatric Sdhuba, Austurr. 1247,0 2. Juláe Hiolmes, Bandar. 1128,5 3. K. Magnússen, Kanada 1105,7 4. Janet Lynn, Bandar. 1074,6 5. Z. Almassy, Ungverjal. 1066,9 6. R. Trapanesen, Itailíiu 1062,8 7. C. Walter, Sviiss 1034,8 8. S. Miorgenstern, A-Þl. 1014,9 Suzuki frá Japan, sá er sór OI- ympíueiðinn, varð áttundi. aldrei verið verulega 9terkur í 500 metra hlaupinu. ÚRSLIT sek. 1. Erhard Keller, V-Þýzkal. 39,44 2. Hasse Börjes, Svíþj. 39,69 3. Valerij Muratov, Rússl. 39,80 4. Pe,r Björang, Noregi 39,91 5. Seppo Hænninen, Finnl. 40,12 6. Leo Linkovesi, Finnil., 40,14 7. Ove König, Svíþjóð 40,25 8. Masaki Suzuki, Japan 40,35 Erhard Keller — sigraði í 500 m hlaupinu var ekki að sökum að spyrja. — Tími ha,ns var 39,44 sek., og emg um tókst að bæta hann. Norð- maðurinn Per Björang sem varð fjórði, sagði eftir hlaupið, að hann hefði átt að eiga góða mögu leika í bronsverðlaunin, en Irann kenndi því um, eftir hlaupið, að hainn hefði verið óheppinn með riðil. GuMmaðurinn úr 5000 metra hlaupinu, Ard Schenk varð íyrir því óhappi að detta í 500 metra hlaupinu og hafnaði hann í 35. sæti með tímann 43,40 sek. — Ég verð að halda mig á löppunum í næstu grein, ef ég á að vinna til verðlauna, sagði haun brosandi, eftir keppnina, en Schenk hefur Sapporo í dag SÚ villa vair í blaðinu í gær, að þar birtist dagskrá leik- anina á suninudag í stað laugardags, sem vera átti. Dagskrá leilkanna í dag verður því þesai: Kl. 9.00 10 km ganga kvenna. Kl. 10.00 Skíðastökk af 70 metra paili Kl. 10.00 1500 mebra skautahlaiup toarla. KI. 12,30 Íshobkí. KL 15.00 Listhlaup á stoautum (parakeppni). Kl. 16.00 Íshoikkí. Dagákráim á morgun, mánudag er þesai: Kl. 9.00 15 km ganga karla. Kl. 8.00 10.000 metra skaubahlaup. Kl. 11,30 íshofcká: Rúaefland — Svíþjóð. Kl. 12,30 fshokfcí: Svísb — Japan. KI. 13,30 Brun karla. Kl. 14.00 Íshokkí: V-Þýzkaland — Júgóslavía. Kl. 16.00 Íshokikí: Télklkáslóvakía — Bandarikin. Kl. 18.00 Sleðafceppmi karla og kvenna (4. umferð). Kl. 18.00 Listhlaup kvenna á skautum. KL 19,30 fshokkí: Fiiinland — Pólland. 17 ára skólastelpa vann gullið — en heimsbikarhafinn veitti mikla keppni MARIE Therese Nading frá Sviss var nokkuð óvæntur sigurvegari í bruni kvenna, en keppt var tll úrslita í þeirri grein í Sapporo í gær. Er þetta fyrsti sigur hennar á stórmóti. Nading er aðeins 17 ára gömul, og sigur hennar vakti ólýsanlegan fögnuð bæði lijá lönd um hennar í Sapporo, og eins heima í Sviss. Brunbrautin í Sapporo var nokkuð erfið. Hún var 2.108 m löng, fallhæð var 527 metrar og hlið voru 51. Mikill fjöldi keppenda var í greininni, og tímimn mjög mis- munamdi. Lengi vel hafðd Susan Corrock frá Bandaríkjunum beztan tíma 1:37,68 min., en hún hafði haft rásnúmer 13. Skömmu síðar fór svo Nading i brautina. Hún „keyrði“ sérstfaklega vel. — Skaut þeim þekktu ref fyrir rass 19 ára piltur sigraði í tvíkeppninni 19 ÁRA aiistur-þýzkur piltur, Ul- rich Wehling, bar sigur úr být- um í Norrænu tvíkeppninni á Ol ympíuleikunum í Sapporo. Kom sigur hans mjög á óvart, þar sem búizt hafði verið við að slag urinn um giillverðlaiinin myndi standa á milli Miettinen frá Finn landi og Nossov frá Rússlandi. Eftir stökkkeppnina hafði Jap aninn Kakano forystuna, en vit að var að hann var heldur slak ur í göngunmi og því ekki lík- legt að hann yrði i verðlauna- sæti. Wehling hafði verið í 5. sæti etftir stökkkeppnina, en Mi- ettinen í öðru sæti og Nossov í þriðja sæti. f göngukeppninni varð enginn af þessum görpum í fyrstu sætunum, nema Wehling sem varð þar í þriðja sæti á 49,15 miíin., á eftir Karl Heinz Luck, A-Þýzkalandi, sem gekk 5 km á 48,24 og Urban Hettich frá V- Þýzkalandi sem gekk á 49,00. - Ulrich Wehling er yngistur þeirna, sem sigrað hafa í alþjóð legu móti í Norrænni tvikeppni. Hamn hafði háð harða baráttu fyrir því að komast í Olympíulið A-Þjóðverjamna, en þar sem álit ið var að hann væri orðinn all- góður skíðastökkvairi og rétt miðkmigs göngumaður, var þátt taka hans ákveðin. Wehling sem ©r skólanemandi frá Oberwiesen thal er mjög sterkbyggður ungl 1? • •-v-:- Miettinen — hlaut silfurverðlaunin ingur. Hann er 1,82 m á hæð og vegur 80 kg. Úrslit í Norrænu tvíkeppninni urðu þessi: stig 1. Ulrich Wehlinig, A-Þýzkialandi 413,340 2. Rauno Miettinen, Finnlandi 405,505 3. Karl Heinz Luck, A-Þýzkalamdi 398,800 4. Brkki Kilpinen, Finnlamdi 391.845 5. Yuji Katsuro, Japan 390,200 6. Tomas Kucera, Tékkóslóvakíu 387,935 7. Aleksander Nossov, Rúsedandi 387,730 8. Káre Olav Berg, Noregi 384,800 Allt virtist heppnast hjá henni, og tíminn reyndist vera 1:36,68 mín., eða svo góður að auðséð var að erfitt myndi að bæta hann. Skæðaisti keppinautur Nading var þó eftir. Það var Anne Marie Pröll frá Austurríki, en hún siigr aði í keppninni um heimsbiikar- inn í fynra, og hefur náð mjög góðum árangri á skíðamótum vetrarins. Pröll reyndi til hins ítrasta að bæta tíma Nading og tók töluverða áhættu. í markið kom hún svo á tæplega 4 sek. brotum lakari tíma en Nading hafði náð, og varð því að sætba sig við silfurverðlaunin. ÚRSLIT. mín. Marie T. Nading, Svists 1:36,68 Anne M. Pröll, Austurr. 1:37,00 Susan Corrock, Bandar. 1:37,68 Isabelle Mir, Fraikkl. 1:38,62 Rosi Speiser, V-Þýzkal. 1:39,10 Rosi Mittermaier, V-Þýzk. 1:39,32 Rernad. Zerbiggen, Sviss 1:39,39 Anmie Famose, Frakkl. 1:39,70 Svíþjóð vann 5-1 SÆNSKA „Lshokkiliðið" yfir- steig enn eina hindmun á lieið simni að ólympiugullinu í Sa-pp- omo í gær, er það ságraði Banda- rifcjamenm í fjönuigum og Skemmtilegum leik með 5 mörfc- um gegm 1. Náðrn Svdamir for- ysbu þegair i fyrsbu lobummi, 2:1. Aðra lotu unnu þeir 1:0 og þriðju lotu 2:0. Sviamir þóttu sýna fráfoæran vamarieiik, og enm var marfc- varzla liðsins mjög góð. Mörfc Svíanma steoruðu: Thommáe Bergmamn, Lnge Hammarström, Thommy, Abraihamsson, Toíd Lundstrom og Las-Göran Nilssom. Verðlaun — stig EFTIR keppni laugardagsina var skipting verðlauna og atiga & Olympíuleikunum í Sapporo þeasi: gull silfur 2 1 V-Þýzkaland Rúsaland SvÍ9S A-Þýzkaland Hollamd Noregur Flnnlamd Svíþjóð Austurríki Bandarikin bronz 0 1 1 0 0 2 0 0 0 1 í hinni óopinberu stigakeppni leikanna hafa Vestur-Þjóðverjar' nú tekið forystuna með 24 stig, Norðmenm hafa 23, Rússlamd 13, Svíþjóð, Sviisa og A-Þýzkaland 11, Holland 8, Austurríki 5, Bamd a- ríkin 4, Fraklkland 3, Rúmenía 2, Japam 2 og Tékfcóslóvakía 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.