Morgunblaðið - 12.02.1972, Page 1

Morgunblaðið - 12.02.1972, Page 1
32 SÍÐUR Flestir sem stigið hafa á skaiita hafa orðið fyrir þ\1 að detta, og sér til huggiinar getur f«»lk haft það að stóru stjörnurnar f skautaiþróttinni steypast stunduni á kollinn. Það koni a.ni. I. ffyrir rússnesku stúlkuna L.iidmilii Titovu i 1000 metra skaiitahlaupinu í Sapporo í gær. Hún var reyndar komin í grnark þegar óhappið varð, og varð hún i fjórða sæti í keppninni. Með henni á myndinni er hin 16 ára skautastúlka Ann Henn- ing, sem hreppti sil furverðlaun í greininni. Dr. Max Euwe, forseti Alþjóðaskáksambandsins: Reykjavík eða Belgrad Aðrir staðir koma ekki til greina — PERSÓNULEGA er ég þeirrar skoðunar, að ég geti einungis valið milli Reykja- víkur og Belgrad. Holland kemur ekki til greina, vegna þess að það var ekki með í hæstu tilboðunum. Þannig komst dr. Max Euwe, forseti Alþjóðaskáksambandsins og fyrrverandi heimsmeistari í skák að orði í símaviðtali frá Amsterdam í gærkvöldi. — Akvörðunin verður tekin inn an tveggja til þriggja daga, en ég þarfnast meiri upplýs- inga, áður en ákvörðunin verður tekin, sagði hann enn- fremur. Þá lét hann ennfrem ur í ljós von um, að Reykja- vík og Belgrad gætu skipt mieð sér einvíginu og að það kynni að verða lausn, sem báðir keppendurnir myndu sætta sig við. — Ég hef algjört vaid, sagði dr. Euwte, til þess að áílcveða, íhivar kteppn isstaðurirm verður, en ég vii ekki beita þvi valdi, kmo ienigi sieim erm eru fytrir toendi ieiðir, til þess að fimina laiuism, seim báðir keppemduoiir igieta seett siig við. Ef ekki tieikst að fkrna sllka laiuisn, verð ég að taika álkvörðom um kepp íisstað, enda þóttt harm reymist ekki báð- usn keppendum að skapi. Dr. Euwe taidi, að sovézka sikálkisamibandið hefði missikilið það, sem gerðist í janúaiHok. Hann kvaðst hafa sent Rússum sámskeyiti með beiðni um að fá 'iista þeinra yfir touigsanlega Framhald á bls. 20. Atvinna milljóna í hættu vegna rafmagnsskömmtunar í Bretlandi London, 11. febr. — AP/NTB 0 BREZKA ríkisstjórnin hefur orðið að grípa til neyðarráðstafana vegna fimm vikraa verkfalls kolanámu- mararaa. Geta þessar ráðstaf- anir meðal annars leitt til þess að milljónir manna bæt- ast í hóp þeirrar einnar millj- ónar, sem er nú á atvinnu- leysisskrá. Q Mörg raforkuver Bret- Erfið stjórnar- myndun Helsingfors, 11. febr. — NTB IJTI.AIÍ horfur eru taldar á þvf, að Kafael Paasio, fyrrum fforsætisráðherra, takist að mynda nýja ríkisstjórn í Finn- landi. Paasio var á laugardag f ffyrri viku falið að gera tilraim til að mynda nýja samsteypu- stjórn, og hefur náð litluin árangri. Aðallega eru það land- búnaðarmálin, sem va-Ida ágrein- ingi fflokkanna. 1 dag gekk Paasio á fund Kekkonens forseta tii að skýra honium frá gangi viðræðnanna við fuMtrúa þeirra fiimm flokka, sem tál greina koma varðandi stjómarmyndun. Að loknum fundinum hjá Kekkonen var skýnt frá því að Paasio hetfði frestf til þiriðjudags í næstu viku tffl að leggja tfram tillögur sánar um st jómanmyndim. lands ganga fyrir kol- um, og hefur nú verið fyrir- skipuð ströng rafmagns- skömmtun í landinu. Iðnver- um verður skammtaður helm ingur þeirrar raforku, sem þau hafa noíaö áður, og raf- magn til heimila verður skammtað þannig að tíunda hvert heimili verður raf- magnslaust í einu. Þá verður hanraað að raota rafmagnshit- un um helgar í skrifstofum, verzlunum, veitingahúsum, leik- og kvikmyndahúsum og öðrum samkomuhúsum. Er taiið að ráðstafanir þess- Hughesm álið: ar leiði tíl þess að fjöldi iðnivera og verkstmiðja verði að hætta störfum í bili. Skýrði John Davies, iðnaðarráðherra, frá þessu í neðri málstotfu þingsins í dag og jafntframt að aðgerðirnar gætu svipt miilljónir manna at- vinnu. Harold Lever, talsmaður stjómarandstöðunnar í iðnaðar- málum, varaði við þessum að- gerðuim, sem hann taldi að gætu valdið iðnaðinum óbætanlegu tjóni. Almenningur i Bretlandi heí- ur tekið þessum aðgerðum með stilling'u og margir minnast myrkvunarinnar á dögum sáðari heimsstyrjaldarinnar. Afflir virð- ast vilja rétta náuniganum hjálp- arhönd og við gatnamót biða bilstjórar þoianmóðir etftír að komast yfir þar sem engin um- ferðarljós loga. Ratfmagnsskömmtunán segir viða til sin. Þannig hefur verið mikil saia á kertum, vasaljós- um, oiiukynntum otfnum og gas- lufctum og er þessi varningur viða uppseldur. Mörg hús eru hituð upp með opnum eldstæð- um og í kolaleysinu hafa sumir gripdð tíi þess ráðs að höggva húsgögn niður í eldinm. AIiís eru um 280 þúsund kola- námumenn í verkfalli. Lág- marksiattn þeirra fyrir verkfall- ið námu 19 pundum á viku. Á miðvikuda'g í þessari viku var þeim boðin þriggja punda hækk un á þessum lágmarkslaunum, en þeir neituðu og kröfðust þess að iágmarkslaunin hækkuðu um sex pund á viku. Boris Spassky Vill semja til ad vernda konu sína segir L. A. Times viðurkennir að hafa hitt Howard Hughes Los Angeles og New York, 11. febr. — AP. BANDARÍSKA stórhlaðið Los Arageles Tinies skýrði frá því í dag, að Clifford Irving hefði viðurkennt fyrir bandarískum yfir- völdum að hann hefði aldrei hitt Howard R. Hughes. Blaðið sagði að Irving vildi semja við yf- irvöldin um að hann legði spilin á borðið og skýrði frá öllum málavöxtum, en í staðinn yrði tryggt að kona hans losnaði við alla málssókn, bæði í Banda- ríkjunum og Sviss. MáJ þetta, sem átti upptök sin 7. des. sl., er bandaríska útgáfuíyrirtæ-kið McGraw- Hffll ekýrði frá þvi að það myndi gefa út ævisögu How- ard Hughes, ritaða atf CMtfíord Irving í samvinnu við Hughes sjáiían. Lögfræðingar Hughes mótmæJitu þessu þegar í stað og sögðu, að Hughes hefði hvergi komið nærri þessari bók og reyndu að fá útgáfuna stöðv- aða. McGraw-Hill, sem hafði selt Time-Life rétt tíl að birta úrdrátt úr bókinni, neitaði þvl og hélt fast við ákvörðun sína. Á sérkennilegum biaða- mannafundi, er haldinn var gegnum sima 7. janúar sl., sagðist fundarboðinn — sem kvaðst vera Howard R. Hiuges — ekkert vita hver Irv- ing væri og hefði aldrei hitt hann. Irving hélt þvi fram á eftii' að hér hefði ekki verið um rödd Howards R. Hughes að ræða. HALLAÐI UNDAN FÆTI McGraw-Hili hafði greitt Irving 650 þúsund doliara til að afhenda Húghes og höfðu Framhald á bls. 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.