Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FERRÚAR 1972 HÁSETA VANTAR á góðafi 80 tonna bát tit l'ínu- og netaveiða. — Sími 52117. FISKVINNA — HAFNARFJÖRÐUR Karlmenn og konur vantar í fiskvinnu. Mikil vinna. Uppl. í síma 52727. UNG STÚLKA með eiitt barn ósikar eftir Ift- itli íbúð. Uppl. í síma 16400. SJÓNVÖRP TIL LEIGU Uppl. í síma 37047. BLÓMASKREYTINGAR Verzlunin BLÓMIÐ, Hafn’airstræti 16, sími 24338. ATVINNA ÓSKAST Tvítug stúlka ó®kar eftiir at- vinnu, helzt afgreiðsl'u- eða skrifstofustörfum. Uppl. í síma 37007, LÆKNISHJÓN óska eftir 4ra—6 herb. íbúð, eða húsi í Hafnarfirði eða Garðahr. til leigu sem fynst. Tllb. óskast sent til MbJ. fyr- 'r 20. febr. m. Húsnæði 1508. KONA ÓSKAST tfl að gæta 2ja banna frá kl. 8—5, 5 daga vi'kunnar, helzt í Vesturbaenum. Uppl. í síma 14556 eftir kí. 5 á daginn, IBÚÐ — NORÐURBÆR Ný 3}a—4ra herb. íbúð á 3. hæð í Hafniarfirði ti,l sölu. Uppl. í síma 51796 um hefg- ina og á kvöldin. BlLKRANI til sölu, FOKO, 2V2 tonn. — Símar 99-4165 og 81973. GULLARMBAND tapaðist, sennilieg'a síða'stlið- inn þriðjudag. Skilvís finn- andi vinsamlega hringi í síma 82507. WESTINGHOUSE þvottavél og þurnkari, l'ítið notað til sölu. Uppl. í síma 20473. VOLKSWAGEN ’63 tíl sölu, nýuppgerð vél og góð dekk, lítur mjög vel út. Uppl. í srma 32265. BÁTAR TIL SÖLU 300—250—200—65—44— 26—21—14—9—6—5 tonn. Fasteignamiðstöðin, síma 14120. SILFURHÚÐUN Silfurhúðum gamla muni. — Símar 16839 og 85254. Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Altarisganga, séra Óskar J. ÞorJáiksson. Messa kl. 2. Séra Þórir Step- hensen. Barnasamkoma kl. 10.30 I Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Step hensen. Aðventkirkjan Reykjavík Laugardagur: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Svein B. Johansen prédikar. Sunnudagur. Sam- koma kl. 5. Sigurður Bjarna- son flytur erindi um efnið: Gestir utan úr geimi. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Safnaðarheimili Aðventista Keflavík Lauigardagur: Biiblíoiranri- sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. O. J. Olsen prédikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Steinþór Þórðarson flytur er indi um efnið: Getum við trú- að á nútíma kraftaverk. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11. Séra Bragi Friðriks- son. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. (athugið breyttan messutíma) Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Grensásprestakall Sunnudagaskóli í Safnaðar- heimilinu kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Jónas Gísla- son. Hvalsneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Guðrnunds- son. Útskálakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni Stríð eða friður. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Óskastund barnanna kl. 4. EHiheimilið Gnmd Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sig- urjón Guðjónsson messar. Fé- lag fyrrverandi sóknar- presta. Stokkseyrarkirkja Sunnudagaskóli kl. 2. Sókn- arprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja Barnasajmkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Sigurður Örn Steingríms- son, guðfræðikennari prédik- ar. Séra Arngrímur Jónsson. Bessastaðakirkja Messa M. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Kópavogskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Árni Pálsson. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Eyrarbakkakirkja Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarprestur. Ytri-Njarðvíkursókn Barnaguðsþjónusta í Stapa kl. 11. Séra Björn Jónsson. Innr i-N j arðví ku rkir kja Messa kl. 2. Tekið á móti gjöf um til Biblíufélagsins. Séra Bjöm Jónsson. Filadelfia, Keflavík Guðsþjónusta kl. 2. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Haraldur Guðjónsson. Lágafellskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Benediktsson messar. Sóknarprestur. Breiðholtssókn Barnasamkomur í Breiðholts- skóla kl. 10 og 11.15. Sóknar prestur og æskulýðsfulltrúi. Filadelfia, Reykjavik Guðsþjónusta kl. 8. Ræðu- menn: Einar Gislason og fleiri. Safnaðarsamkoma kl. 2. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen Föstuguðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Árbæjarprestakail Barnaguðsþjónusta í Árbæj- arskóla kl. 11. Messa 1 Ár- bæjai'kirkju ki. 2. Æisikulýðs- fundur kl. 8. Séra Guðmund- ur Þorsteinsson. Ferðafélagið fer á Reykjanes Reykjanesviti Myndin er tekin af Valahnúk á Reykjanesi, og sést til vitans og bak við hann Sýrfell. Ef myndin prentast vel má einnig greina Súlur og I>órðarfeil sitt hvorum megin við Sýrfeli. Sunnu dagsganga Ferðafélagsins verð- ur á Reýkjánies, og er fyrir- hugað að ganga frá Litlu-Sand- vik um Kistuberg, vesturbrún Stampahrauns að Valahnúk og víðar. Þetta verður létt ganga. Brottför kl. 9.30 frá Umferðar- miðstöðinni. DAGBÓK Því að annan grundvoll getur enginn lagt, en þann sem lagður er, sem er Jesús Kristur. (1. Kor. 3.11). 1 I dag er laugardagnr 12. febrúar og er það 43. dagur ársins 1972. Eftir lifa 323 dagar. 17. vika vetrar byrjar. Árdegishá- flæði kl. 4.48 (Úr íslands almanakinu). Almennar upplýsingar um Iækna þjónustu í Reykjavik eru gefnar I símsvara 18888. Lækningast.ofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9- 12, simar 11360 o? 11680. Vestmannaeyjar. N'eyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. Næturlæknir í Keflavík 11., 12. og 13. febrúar Kjartan Ólafsson 14. febrúar Arnbjörn Ólafsson. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Munið frímerkjasöfnun Geðvemdarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunxuudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Náittúrugrripasafnið Hverfisgötu 116, OpiO þriÖJud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónuftta Geðverndarfélags- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis aO Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. SÁ NÆST BEZTI „Mamma, þarf ég að fara í skólann i dag, mér líður svo illa?“ „Hvar liður þér illa?“ „1 skólanum." ÁRNAÐ HEILLA Áttatíu ára verður á morgun, (sunnudag) 13. febrúar, Gunn- laugur Bárðarson, Slkeigigjagötu 15, fyrrv. verkstjóri hjó Reykja vfkurborg. Hann tekur á móti gestum á afmæiisdaginn að Hót- el Sögu (Átthaigasal) klukkan 3—7 e.h. I dag verða gefin saman i hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Jónasi Gíslasyni, ungfrú Guðlaug Lýðsdóttir og Ólafur Jóhann Ólafsson. Heimild ungu hjónanna verður að Reynknel 90 Reýkjavík. 70 ára er í dag Bessi B. Gísla son, skipstjóri, Hringbraut 57 Hafnarfirði. Hann verður að heiman í dag. Sunnudagaskólar KFUM og K í Breiðholtshverfl hefur barnastarf í nýfengnu húsi á leikvallarsvæðinu fyr- ir ofan Breiðholtsskólann, og hefst barnasamkoman kl. 10.30. Öll böm eru velkom Smávorningur Áætlunarbíllinn með leiklist- arfólkið var á skemmtiferð í Danmörku og ók framhjá gam- alli sveitakirkju. Á turninum stóð ártalið 1634. „Hvað þýða þessar töiur?“ spurði ung leikkona. „O, það er símanúmer prests- ins,“ svaraði bílstjórinn. „Én jraktiskt hjá honum!“ hrópaði leikkonan. FRÉTTIR Leiðrétting Fyrir einhver óskiljanleg mis- tök, sem Morgunblaðið biðst af- sökunar á, átti fundur Ættfræði félagsins að vera næsta föstu- dag, en ekki í gærkvöldi, eins og stóð í blaðinu. Aðalfundur kvennadeildar Slysavamafélagsins í Reykjavík, verður haldinn mánudaginn 14. febrúar kl. 8.30 í Slysavarnahúsinu á Granda- garði. Til skemmtunar verður sýnd kvikmynd. in. Siinnudagaskóli á Fálkagötu 10 Öll börn velkomin kl. 11. Al- menn samkoma kl. 4 á sunnu- dag. Sunnudagaskólar KFUM og K í Reykjavík og Hafnarf. hefjast í húsum félaganna kl. 10.30. Öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn Bræðraborgarstíg 34 hefst kl. 11 hvern sunnudag. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Ileimatrúboðsins hefst kl. 2 að Óðinsgötu 6. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna er að Skipholti 70 og hefst kl. 10.30. öll börn velkomin. Sunnndagaskóli Almenna kristniboðsfélagsins hefst hvern sunnudagsmorg- un kl. 10.30 í kirkju Óháða safnaðarins. öll börn velkom in. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10.30 að Hátúni 2,R., Herjólfsgötu 8, Hf. og í Hval- eyrarskála, Hf. Sunnudagaskóli HjálpræðLshersins hefst kl. 2. Öll börn velkom- in.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.