Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1972 11 Kennsla í annarri stofunni i M iðstræti 12. Nemendur setjast í röð og leggja fram brik fyrir skólaborð. Eftir það getur eng- inn staðið upp úr sæti sínu. Kennarinn liefiu- smáræmu fyrir framan, sem tærnar á fremstu nemendum standa út í og krít- arrykið af töfiunni fær hann á vallt framan í sig. ur. Ég sé ekki fram á að hægt verði að taka fíeiri en 9 nýja bekki inn í ha'ust. Og reikna þá ekki með að nota stofurn- ar í Miðstræti til kennslu, því þar er í rauninni of þröngt og tapast miki'iil tími í hlaup á miili. En nóg.er við húsnæðið að gera, þó eklki sé kennt i því. Verður þá ekki hægt að nýta risið, sem ekki má kenna i? — Já, hugmyndin er einmitt að fflytja skrifstofu skólaiis þangað upp og losa þessa rektorsskrif- stofu, en henni má þá bæta við kennarastofuna, til að stækka hana. Koma síðan aliri fjölritun fyrir undir súðinni uppi og fá tækjageymslur fyrir ákveðin tæki. Jafnvel að innrétta þar viðtalsherbergi fyrir kenn- ara, þar sem umsjónarkennarar gætu talað við nemendur, og e.t.v. unnið að leiðrétting- um. Þetta eru okkar tillögur, og var málið sent fjárveitínga- nefnd, sem sá sér ekki fært að verða við þvl að láta fé í að gera þarna í stand. Nú eru i Menntaskólanum i Reykjavk 1030 nemendiur. Þá virðist stefnt að því að draga heldur úr þeim fjölda. — Skól- inn má alls ekki stækka meira, svaraði rektor þeirri athuga- semd. Irskur deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu rak upp stór augu, þegar ég sagði honum hve margir nemendur væru í þessum skóia og sagði að það hlyti að vera stærsti fjög urra ára menntaskóli i heimi. Er lendis eru til skólar með yfir 1000 nemendur, en það eru þá arinað hvort sex ára skólar eða með fleira en menntadeild- ir. Stefnt er að því að draga úr fjölda nemenda í Menntaskölan um í Reykjavík. Þó mun ekki takast að minnka hann nægilega fljótt. Hér verður að byggja við, Námsstyrkur til Danmerkur DANSK-íslenzki sjóðurinn hefur tilkynnt að hann bjóði 55280 kr. danskar til þess að efla menning arsamband landanna og til vis- indalegra rannsókna. Verður styrkurinn boðinn út fyrir Is- lending sem stundar nám í Dan- mörku. til að losna við auka húsin. Fyr ir löngu er búið að lofa skólan- um lóðum, sem ná upp að lóð- unum við Þingholtsstræti. Og sjálfsagt er að nýta það rými til að gera aðstöðuna þannig að við unandi sé. — Menntaskóli með 600 nemend ur væri hámark, sagði Guðni Guðmundsson, rektor MR að lok um. Og væri skólinn alveg ein- settur þyrftu nemendur að vera færri en það. En þessi skóid á að taka við af stóru svæði, þ.e. úr Vesturbænum og af Seltjarn arnesi og úr Austurbænum að Rauðarárstíg, auk þess sem að- sókn er utan af landi og utan þessara svæða í borginni. Námsilokkamir Kópavogi Nýir hjálparflokkar fyrir gagnfræðaskóla- nemendur hef jast á mánudag. Innritun í dag og á morgun til kl. 10 í síma 42404. Laxveiði Stangaveiði í Grimsá og Tunguá I Borgarfirði er til leigu. — Tilboðum sé skilað fyrir 22. þ. m. til mín eða Þorsteins Þor- steinssonar bónda, Skálpastöðum í Lundarreykjadal, en við veitum jafnframt nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð verða opnuð í skrifstofu minni 24. þ. m. kl. 17:00. Bjöm Sveinbjömsson, hæstaréttarlögmaður, Sölvhólsgötu 4. Sími 12343 — 23338. — E.Pá. Framtíðarsfarf Óskum eftir að ráða forritara (programmer) I rafeindadeild okkar. Starfið býður upp á möguleika, að tileinka sér kunnáttu og reynslu á sviði gagnavinnslu, og fylgjast með hinni öru fram- þróun, sem á sér stað á því sviði. Hér er um að ræða framtíðarstarf fyrir áhugasaman mann á aldrinum 25—30 ára. Æskilegt er, að viðkomandi hafi stærðfræðideildarstúdentspróf. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofunni. á íslandi Klapparstíg 27. Góðir bílar „Hjálp“ í síðasta sinn SÝNINGUM er nú að ljúka á hinu umdeilda leikriti Edwards Bond, Hjálp, sem L. R. hefur sýnt síðan í haust. Leiknum hef- ur verið harla vel tekið af áhorf- endum, en áberandi er hve mik- ill hluti þeirra hefur verið ung- ur að árum. Gagnrýnendur báru einnig mikið hrós á leikritið og sýninguna, allir nema einn. Nú er aðeins eftir ein sýning og verður það síðdegissýning kl. 16.00 á laugardag, en uppselt var á miðvikudagskvöldið. Pétur Einarsson er leikstjóri Hjálpar og er þetta fyrsta meiri háttar verkefni hans sem leik- stjóra. Steinþór Sigurðsson gerði leikmyndirnar, en í aðal- hlutverkunum eru Kjartan Rágnarsson, Hrönn Steinsgríms- Öðttir, Sigríður Hagalin, Guð- tnundur Pálsson og Guðmundur Magnússon. FAÁ FLUGFÉLJVGiNU * Skrifstofustarf Flugfélag íslands hf. óskar að ráða mann eða konu til starfa hjá bókhaldsdeild fé- lagsins í Reykjavík. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð mennt- un æskileg. Umsóknareyðublöðum, sem fást í skrif- stofum félagsins, sé skilað til starfsmanna- halds fyrir 20. febrúar nk. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. FLUGFELAGISLANDS Cortina, árgerð 1971, ekin 8 þús. Verð 275 þús. Opel Rekord 2ja dyra, 1971, ekinn 54 þús. Verð 295 þús.- Fiat Coupé, árgerð 1971, ekinn 16 þús. Verð 250 þús. Chevrolet Malibu, 1965. Verð 175 þús. (skuldabréf). Volvo 445, 1962. Verð 85 þús. (skuldabréf). Vörubílar Scania Vabis 76, árgerð 1966, 12 tonna. Verð 1400 þús. Scania 76 ,1965, 12 tonna. Verð 1150 þús. Benz 1413, 1966. Verð 650 þús. Benz 1620, 1967. Verð 700 þús. Benz 1418, 1966. Verð 850 þús. Man 650, 1966. Verð 800 þús. Bílasalan Hafnarfirði hf. Lækjargötu 32, simi 52266. LITAVER UTAVER ÆvintýralaiMl I veggfóðrí Veggfóður á fveimur hœðum — Okkar glcesilegasta litaúrval — Afsláttur-Litaverskjörverð Lítið við í LITAVERI LITAVER ÞAÐ BORGAR SIG ÁVALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.