Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1972 „Samræmi er í vizkunni“ Leiðrétting frá Birni Pálssyni ÞAU mistök urðu í þingfrétt- um, þar sem skýrt var frá um xæðum um breytingartiliögu við lögin um- lífeyrissjóð bænda, að haft var eftir mér að 50 þúsund krónur árlegt gjald í 40 ár næmi meira en 23 milljónum. Ég sagði hins vegar, að 50 þúsund króna ár legt gjald, með 10% vöxtum og vaxtavöxtum á ári í 40 ár næmi meiru en 23 milljónum. Ég læt hér fylgja töflu sem sýnir þetta: 13 þús. lagt inn árlega í 30 ár verður með 10% vöxtum og vaxtavöxtum kr. 2.352.264. 13 þús. lagt inn árlega í 40 ár verður með 10% vöxtum og vaxtavöxtum kr. 6.329.073. 33.000 lagt imn árlega í 30 ár verður með 10% vöxtum og vaxtavöxtum kr. 5.971.133. 33.000 lagt inn árlega í 40 ár verður með 10% vöxtum og vaxtavöxtum kr. 16.066.109. 19.500 lagt inn árlega í 30 ár verður með 10% vöxtum og vaxtavöxtum kr. 3.528.396. 19.500 lagt inn árlega í 40 ár verður með 10% vöxtum og vaxtavöxtum kr. 9.493.610 48.000 lagt inn árlega í 30 ár verður með 10% vöxtum og vaxtavöxtum kr. 8.685.284. 48.000 lagt inn árlega í 40 ár verður með 10% vöxtum og vaxtavöxtum kr. 23.368.886. Rengi menn þessar tölur, geta þeir leitað til trygginga- fræðings og látið hann reikna fyrir sig. Gunmar Guðbjarts- son heldur því fram að meðal- bóndi eigi að borga í lífeyris- sjóð árlega 13 þúsund krónur, en stærri bændur 50% meira, eða u.þ.b. 19.500 krónur. — Neytendur eigi að greiða 3/5. Ég held því hins vegar fram að neytendur eigi nóg með að greiða í eigin lífeyrissjóði, því þeir eru hliðstæðir lífeyris- sjóði bænda. Enda telja bænd ur að þeir búi við lakari kjör en launþegar og fái ekki nægi lega hátt verð fyrir afurðir sínar. Ég tel því að meðal- bóndinn borgi 33 þúsund krón ur árlega í lífeyrissjóð, miðað við óbreytt verðlag, þegar lög in eru að öllu leyti komin til framkvæmda. Það gerir, með vöxtum og vaxtavöxtum í 40 ár 16 milljónir króna. Laun- þegar þurfa að greiða hlið- stætt. Launþegar og bændur leggja því vel á borð með sér eftir 67 ára aldur, ef þeir eru þá ódauðir. Af töflu þessari geta ungir menn einnig séð, hve þýðing- airmikið er að safna eignum á unga aldri, því lítil upphæð verður að stórfé, ef hún er vel ávöxtuð í 40 ár. Rétt er að láta þess getið, að krónur þær sem aldraðir bændur og verkamenn fá úr lífeyrissjóð um sinum nú, eru dregnar frá ellilífeyri þeirra sam- kvæmt nýsamþykktum lögum þannig, að rauntekjur þeirra aukast lítið eða ekkert við líf eyrissj óðsfr amlagið. Má af slíku sjá, að sam- ræmi er í vizkunmi. Björn I’álsson. Verkalýðsfélag Vopnafjarðar 50 ára Vopnafirði, 11. febrúar. VERKALÝÐSFÉLAG Vopna- fjarðar er 50 ára í dag, laugar- dag, en félagið var stofnað 12. febrúar 1922. Félagið minnist af- mælisins með hófi í félagsheimil- inu Miklagarði í kvöld. Stjónn félagsins skipa: Davíð Vigfússon, formaður, Gísli Jóns- son, Gunmax A. Ólafsson, Katrín Vigfúsdóttir og Gunmar Sigmars- son. Framkvæmdastjóri félagsins er Gísli Jónsson. — Fréttaritari. Ekki söluskattur á gistiherbergja- leigu F J ÁRMÁL ARÁÐHERR A hefur með bréfi til Ríkisskattstj óra í janúar 1972 ákveðið að fella niður 11% söluskatt á leigu á hótelherbergjum. Er þetta gert vegna tilmæla frá aðalfundi Sam- bands veitinga og gistihúsaeig- enda. Engar breytingar verða hins vegar á hótelherbergjaleigu frá því sem var á fyrra ári. — Fortuna Framhald af bls. 31. varð svo að vera, þar sem ekki hafði verið gert ráð fyrír slíkum risastökkum og hjá Portuna, þeg ar brautin var lögð. Fortuna stökk 87,5 metra í siðari um- ferðinni, og þá var stíll hans ekki eins góður og í fyrri um- ferðinni, en eigi að síður það góður að hann nægði til sigurs. ÚRSLIT: 1. W. Fortuna, PóJlandi (111,0 — 87.5) 219,9 stig 2. W. Steiner, Svdss (94,0 — 103,0) 219,8 stig 3. R. Sdhmidt, A-Þýzkal. (98,5 — 101,0) 219,3 stig 4. T. Kaeykhoe, Finnlandi (95,0 —100,5) 219,2 stig 5. M. Wolf, A-Þýzkal. (107,0 — 89.5) 6. G. Napalkov, Rússl. (99,5 — 92,0). -120 listamenn Framhald af bls. 8. Guðmunda Andrésdóttir Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Daníelsson Guðmundur Frímann Guðmundur Ingi Kristjánsson Gunnar M. Mágnúss Gunnlaugur Soheving Halldór Stefánsson Hannes Pétursson Indriði G. Þorsteinsson Jakob Jóh. Smári Jakob Thorarensen - Jöhann Bríem Jóhann Hjálmarsson Jóhannes Gelr Jöhannes Jóhannesson Jón Björnsson Jón Engilberts Jón Helgason, prófessor Jón Helgason, ritstjóri Jón Nordal Jón Þórarinsson Jón úr Vör Karl Kvaran Kristján Davíðsson Kristmann Guðmundsson María Markan Matthías Johannessen Ólafur Jóh. Sigurðsson Ólöf Pálsdóttir Rögnvaldur Sigurjónsson Sigurður Sigurðsson Sdgurjón Ólafsson Snorri Hjartarson Stefán Hörður Grímsson Stefán Islandi Svavar Guðnason Sverrir Hara'ldsson Thor Vilhjálmsson Valtýr Pétursson Valur Gíslason Þorsteinn frá Hamri — Björgun þökkuö Sveinn R. Eiríksson slökkviliðsstjóri, sýnir Bcling aðmírál verð- launaskjalið, sem slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli hlaul. Keflavíkurflugvöllur: Slökkviliðið verðlaunað 7. árið í röð SLÖKKVILIÐIÐ á Keflavíkur- flugvelli hefur verið sæmt sér- stökiun heiðursverðlaunum, sem National Fire Protection Associa- tion International (alþjóðleg sam- tök um brunavamir) veita ár- lega. Er þetta sjöunda árið í röð sem slökkviliðið á Keflavíkur- flugvelli hlýtur viðurkenningu þessara samtaka, en þetta er í fyrsta sinn sem það hlýtur þessi æðstu verðlaun. Alþjóðlegu eldvarmarsamtökin hafa efnt til slíkrar samlkeppni um brunavarnir árlega frá 1920, og að þessu sirani voru þátttak- eradur um 1500 slökkvilið í ýms- um borgum Bandaríkjanraa og Kamada, og önnur sem araraast eldvamir hjá herjum þessara landa um allan heim. Félagar í þessum samtökum eru 25 þús- urad, og markmið samtaka'nin.a er að stuðla að björgun ma’ninlífa og eigna af völdum eldsvoða fyrir tilstilli tækininýjunga eða aukinraar þjálfunar. Aðmíráll John K. Beling, yfir- maður vamarliðsins á fslandi, hélt slökkviliðsmönmum samsæti í tilefni þessarar viðurkeniningar, þar sem haran færði Sveini R. Eiríkssynd, slökkviliðsstjóra, og 67 íslenzkum starfsmömmum slökkviliðsins þakkir varmarliðs- ims með vel unrain störf og óskaði þeim til hamimgju með árangur- iran. Framhald af bls. 3. slökkvilið og aðrir aðilar, allir hefðu brugðið skjótt við. Hann þakkaði sérstaklega starfsmönnum flugumferðar- stjórnar, sem eing og endra- nær hefðu tekið skjótar á- kvarðanir og réttar. Þeim mætti alltaf treysta þegar í harðbakka slægi og mikið lægi við. Þá þakkaði haran áhöfn þyrl unnar sem með viðbragðsflýti sínum og öryggi bjargaði Eri ing úr köldum sjó, áður en það var um seinam. Agnar Kofoed Hansen, þakkaði einnig öllum þeim sem að björguninni stóðu. — Hann sagði að ísland hefði ekki efni á að reka björgunar starfsemi á borð við þá sem væri í Keflavík, og það væri mikið öryggi fyrir farmenn, hvort sem væri i lofti, á láði eða legi, að geta átt þá að. Devlin, ofursti, talaði fyrir munn björgunarsveitarinnar. Hamn sagði að einkunnarorð hennar væru „Svo aðrir megi lifa,“ og að það væri þeim öllum mikil ánægja að að- stoða, Erling væri lifandi vott ur um það. Hainn sagði að öll björgunarstarfsemi byggðist á góðri samvinnu og góðum fjarskiptum og að samstarf milli bandarískra og íslenzkra aðila á þessu sviði hefði ávallt verið mjög gott. Það væri von Sín að það mætti eflast og verða enn nánara á komandi árum. — Skákmótið Framhald af bls. 7. 26. Hc5 - Hd8, 27. g4 (Stein víll ná völdum á siem flestum miðborðsreitum áður en hamn leggiur til atlögu við peðið á a7). 27. - Hd7, 28. Be4 - Kf8, 29. f3 - Ke7, 30. Kf2 - h6, 31. h4 - Kd6, 32. Ha5 - Hc7, i 33. a3 (Nú vinnur hvítur peð, en aðeins um stumdarsakir). 33. - Hxb3, 34. Hxd4f - Ke7, 35. Hda4 - Hb2f (Ekki Bd7 vegna 36. Hxa7 - Bxa4, 37. Hxc7f og síðan Bd5). 36. Kg3 - Hcl, 37. g5 - Hglf, 38. Kf4 - Hh2, 39. Hxa7f - Kf8, 40. Ha8f - Kg7, 41. gxh6+ - Kf6, (Sterk- ara en Kxh6, sem yrði svarað með dxe5). 42. Hh8 - Hxlrif, 43. Ke3 - Hglil, 44. Hb4 - Hxh6, 45. Hxh6 - Hxh6, 46. Hb5 - Hh2, 47. a4 - Ha2, 48. a5 - Ke7, 49. Kd4 - Bd7, 50. jafntefli. Freysteinn Þorbergssom sannaði enm einu sinni, að þegar honum tekst upp er enginm öruggur. Hvítt: Guðmiindiir Sigurjónss. Svart: Freysteinn Þorbergss. Frönsk vörn 1. e4 - e6, 2. d3 - d5, 3. Rd2 - Rf6, 4. Rgf3 - b6, (Algeragara er hér 4. - Be7 eða - c5). 5. e5 - Rd7, 6. g3 (Annar möguleiki er hér 6. d4, ásaimt c3 og Bd3). 6. - c5, 7. De2 - Dc7, 8. Rb3 - Rc6, 9. Bf4 - g6, 10. Bg2 - Bg7, 11. c4 (Hvitur vill opna skálínuna hl-a8 fyrir biskupinn. Það kemur honum þó að iitluim notum). 11. - dxc4, 12. dxc4 - Hb8, 13. 0-0-0 (Guðmundur vill ekki þola peðstapið bótalaust. Him ótrygga staða kóngsins á drottningairvængmum á þó eftir að reynast honum dýr- keypt). 13. - Rdxe5, 14. Rg5 - f6, 15. Bxc6f - Dxc6, 16. Re4 - 0-0, 17. Rxf6+ - Bxf6, 18. Bxe5 - Bxe5, 19. Dxe5 - Hb7, 20. f4 - Hd7, 21. Hhel - Hxdlf, 22. Hxdl - Da4, 23. Dc3 - Dxa2, 24. Hd6 - Da4, 25. Rd2 - Dalf, 26. Kc2 - e5, (Svartur notar tækifærið og losar sig við veikleilkann á e6 um leið og bisikupinn verður virkur). 27. Rf3 (Eftir 27. Dxe5 ksemi Bf5f, t. d. 28. Kb3 - a5 og hvítur verður mát). 27. - Bf5f, 28. Kd2 - exf4, 29. gxf4 - Dfl, 30. De3 (Svartur hótaði He8. Nú vinmur svartur hins vegar annað peð og irarasiglar þar með sigurinn). 30. - Dxc4, 31. Rg5 - Db4f, 32. Kcl - Dc4f, 33. Kd2 - Dc2f, 34. Kel - Dblf, 35. Kf2 - Dxb2f, 36. Kg3 - c4, 37. De7 - Dc3+, 38. Kh4 - Dg7, 39. De2 - b5, 40. De3 - h6, 41. Rf3 - c3, 42 gefið. 1 skák þeirra, Braga og Harveys, var tefldur spánskur leiikur, „teoria" fratn í 15. leik. Áframhaldið tefldi Harvey hins vegar ekki sem ná- kvæmast og þagar hamn gafst upp eftir 38 leiki var manns- tap yfirvofandi. Eftir 5 umferðir er þá stað- an þessi: 1. Stein 3 (/2 vinning, 2. Hort 3 og biðsk., 3.—4. Friðrik og Georgliiu 3, 5. Tukmakov 2 /z og 2 biðsk., 6.—8. Freystehui, Andersson og IVTagnús 2'/2 og 1 biðskák, 9. Keene 2'/2, 10. Timman 2 og 2 biðsk., 11.—12. Guð- mimdur og Jón Torfason l'/2 og 2 biðsk., 13.—14. Jón Krist- insson og Bragi l'/2 og 1 hið- skák, 15.—16. Gunnar og Harvey 0 v. Sjötta utnferð verður tefld í dag og hefsrt M. 13. Þá eigast við m. a.: Friðrik og Hort, Andersson og Stein, Tukma- kov og Keene, Georghiu og Freysteinn. Jón Þ. Þór. Þorsteinn Ö. Stephensen Þorsteinn Valdimarsson Þorvaldur S'kúlason Þórarinn Guðmundsson Þórarinn Jónsson Þóroddur Guðmundsson. 45 þúsund krónur: Atli Heimir Sveinsson Ágúst Petersen Árni Björnsson Asi í Bæ Benedikt Gunnarsson Bjöm Blöndal Bragi Ásgeirsson Edida Sdheving Einar Hákonarson Eiríkur Stmith Eyborg Guðmundsdóttir Eyþór Stefánsson Filippia Kristjánsdóttir (Hugrún) Gísli Magnússon Gréta Sigfúsdóttir Guðbergur Bergsson Guðmundur Elíasson Guðmundur L. Friðfinnsson Guðmiundur Halldórsson frá Bergsstöðum Guðrún frá Lundi Gunnar Dal Halldór Pétursson Hailgrimur Helgason Hannes Sigfússon Heiðrekur Guðmundsson Hringur Jóhannesson Jakobína Sigurðardóttir Jenna og Hreiðar Stefánsson Jón Gunnar Ámason Jón Ásgeirsson Jón Óskar Jökull Jakobsson Kári Eirfksson Kristinn Pétursson, listmálari Kristján frá Djúpalæk Magnús Á. Árnason Magnús BlöndalJóhannsson Magnús Jðhannsson frá Hafnarnesi Nína Björk Ámadóttir Óskar Aðalsteinn Pétur Friðrik: Róbert Amfinnsson Rúrik Haraldsson Sigfús Halldórsson Sigríður Einars frá Munaðar- nesi Sigriður Hagalín Stefán Júlíusson Steinar Sigurjónsson Steinþór Sigurðsson Sveinn Þórarinsson Veturliði Gunnarsson Vésteinn Lúðviksson VigdSs Kristjánsdóttir Þórunn Elfia Þuríður Pálsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.