Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1972 10 þúsund ganga í Enniskillen Belfast, 11. febrúar — AP TALIÐ ER að nm 10 þúsund manns muni taka þátt í mótmæla góngu kaþóisku mannréttinða- samtakanna á N Írlardi i bæiium Enniskillen, sem er 7000 manna bær um 110 km frá Belfast. Leiðtogar samtakanna sögðu á blaðamannaíundi í dag, að þeir byggjust ekki við að til átaka kynni að koma, þótt að gangan væri ólögleg. Sem kunnugt er féllu 13 manns í Londonderry flyrir háifum mánuði í svipaðri göngu, en ganga í Newry sl. sunnudag fór friðsamiega fram. — Símtalið við Euwe Framh. af bls. 1 keppnisstaði fyrir 27. janúar, etf unnt væri, til þess að hafa nofckra daga til þess að hlaupa upp á. Með þessu hefðu Rússar áSftið, að tómatakmarkinu hefði verið breytt, en það hefði verið 91. jamúar eftir sem áður. Dr. Euwe kvaðst ennfremur hafa reynt þá að ná sambandi við bandariska skáksambandið, en tramkvæmdastjóri þess, Edmond Edmondson, var þá staddur í Júgóslavíu, þar sem hríðartoylur g'eistaði, þannig að ekki var uiuit að ná til hans, þar sem hann dvaldist. Hann hefði etóki heyrt frá Edmondson fyrr en tveimur dögum siðar og þá hefði hann ekki getað lagt fram listann fyrir Bobtoy Fischer. — Það er elkiki satt, að ég hafi breytt lokatímatakmarkinu varð- andi íramkoimiu lista fyrir keppnisstað og lengt það tii 31. janúar. Ég vil ekki segja, að um vísvitandi ósannindi sé að ræða af hálfu sovézka skáksamban ds - ins, en þetta er að minnsta kosti misskilninguT, sagði dr. Euwe að lotouarn. Ekkert samkomulag 1 TILEFNII framangreindrar íréttar átti Morgunblaðið síma- viðtal við Edimond Edmondson, frarríkvæmdastjóra bandariska skáksambandsins, en hann var staddiur í New York. Edmond- son var skýrt frá, þeim ásökun- unum, sem fram hefðu komið af hálfu Postnitoovs, forseta sov- ézka skáksa»ntoandsins og svar- aði Edmondson þá: — Mér er spurn, hvar hann heflur alið manninn. Þetta er í fyrsta sinn, sem ég hef heyrt nafn hans nefnt í öllum samn- ingaviðræðunum. Þegar Edmondson var sagt frá þeim ummælum Postnikovs, að hann (Edmondson) hefði verið búinn að undirrita bráðabirgða- samkomulag ásamt Baturinsky, formanni Taflféiags Mostovu um Reytojavík sem einvígisstað, sagði Edmondson: — Ég vil taka það fram, að án samþykkis keppendanna tveggja getur ekkert samkomu- lag komið til greina og ef sov- ézka skáksambandið fylgdi regl- um FIDE og léti Fischer og Spassky ræða við dr. Euwe, þá hefði lausn fengizt fyrir löngu. Það er satt, að við komumst að s&mkomulagi varðandi upp- hafsdag einvígisins, á hvaða viku dögum skyldi teflt og skiptingu tekna með því skilyrði þó, að báðir keppendur samþylcktu að tefla í Reykjavík. Keppendur samþykktu hins vegar ekki báð- ir að tefla í Reykjavík. Fischer var að visu mjög ánægður með dvöl sína í Reykjavík, en eftir nákvæma ihugun kornst hann að þeirri niðurstöðu, að óska- staður hans eftir sem áður væri Júgóslavia og ég tel, að frá sjón- artoóíi FIDE, þegar tekið er til- lit til þess, sem Júgóslavía hefur gert flyrir skáklistina á liðnum árum og einnig þegar tekið er tillit til þess, að Júgóslavía get- ur veitt viðtækari samtimis sjón vörpun á einviginu, að Júgó- slavia hafi til að bera vissa um- framkosti, sem FIDE hefur líka viðurkennt. Hvað viðvítour ásötounum Post nltoovs, vildi ég mega svara þeim með þvi að segja, að þetta er I fyrsta sinn, sem Pöstnikov hefur haft aflskipti af þessu máli yfir höfuð. Hvar hefur hann ver- ið? Og það, sem meira er. Hvar heflur Spassky verið? 1 reglum FIDE segir, að í sam- bandi við heimsmeistaraeinvigið beri forseta þess að snúa sér beint til toeppendanna beggja. En það hefur verið gjörsamlega ó- kleift að ná í Spassky til þess að ræða þetta mál við hann. Það var sagt, að hann væri fjarver- andi frá Mostovu, þegar ég var þar. Þess var vænzt, að hann kæmi tii Amsterdam, þegar Fiseher var þar, en hann kom ektoi. Það er mjög erfitt að toom ast að samtoomulagi, þegar ekki er unnt að ná keppendunum sam an til þess að ræða málið. Við undirrituðum bráðabirgða- samkomuiag um Reykjavík með því stoilyrði, að béðir keppendurn ir væru því samþykkir. Við und- irrituðum ekki samtoomulag um, að einvígið skyldi fara fram í Reykjavik, því að ég og Batur- keppenda insky erum ekki keppendumir. Þeir einir geta gert samkomulag um það efni. Bdmondson sagði, að ummæii Postnikovs væru „lygi", að Fisc her hefði neitað að faJJast á ein- vígistímann. Fischer hefði ekk- ert um tímann sagt, þvi að ein- vígistíminn I bráðabirgðasam- komulaginu hefði verið mjög að- gengiiegur fyrir Fischer. Þá sagðá Edmondson þau ummæli Postnikovs líka vera ósönn, að í fyrra hefðu þrír sovézkir stór- meistarar farið að vilja Fischers um að tefla í Ameritou. Það hefði verið átoveðið með hlut- toesti. Þannig hefði Wutkesti ver ið varpað í einvlgi Fiscíiers við Petrosjan um Grikkland og Arg- entinu sem keppnisstað. Þetta hefði verið átoveðið með hQut- kesti, þvi að Rússar hefðu etoki viljað samþykkja neinn toeppnis- stað, þar sem Fisdher vildi tefla. Nú væri komið að dr. Euwe, forseta FIDE, að taka ákvörðun um einvigisstað og báðir kepp- endur yrðu að hlíta henni. Gera mætti ráð fyrir, að það tæki nokkra daga, unz sú ákvörðun yrði endaniega tekin. Svo virtist nú sem dr. Euwe væri að fá Rússa til þess að sýna þá sann- girni, sem þeir hafa neitað til þessa. Hafa yrði í huga, að upp- haflega hefðu komið 15 tiiboð frá 12 löndum. Rússar voru beðn ir um að koma með lista með nöfnum allra þessara borga og landa í þeirri röð, sem þeir ósk- uðu. Þeir hefðu gefið nöfn fjögurra borga og sagt: — Við neitum að taka til greina nokkra aðra keppnisstaði. Þetta yrði að teflja mikla hindrun af þeirra faðlfu. Svo væri að skilja, að sovézka fréttastofan TASS hefði þegar sent frá sér tilkynningu, þar sem tiQiaga um að skipta einvíginu hefði verið iögð fram. En á með- an einumgis væri um að ræða bollaleggingar fréttastofu, væri ekki unnt að byggja á henni. Ann að væri, þegar búið væri að leggja þessa tiJIögu fram opin- beriega. Bezrta lausnin á máiinu væri, að Sovétmenn leyfðu Spassky að eiga fund með dr. Euwe, forseta FIDE og Fischer, þar sem þessir þrír menn kæmu saman og eng- ir aðrir væru viðstaddir. Þeir gætu í sameiningu reynt að finna sam komu lagsg r undvöU. Ef fréttatilkyinningin frá TASS reyndist vera opinber tilJaga, þá virtist sér sem flyrsta spurning- in að svo stöddu fyrir dr. Euw< sem svar þyrfti við nú, væri að fiá úr því slcorið, hvort Reykjavik og Belgrad væru reiðubúin tii þess að skipta einvíginu með sér. En sér virtist, að svo lengi sem Spassky fengi ekki að tala fyrir sjálfs sín hönd, þá væri úti- lokað að semja. Það er stemt, að heimsmeist- aranum var ekki leyft að koma tiQ Amsterdam ag ræða við Fisch er og forseta FIDE. Það væri kjarni máisins. Nú yrði dr. Euwe að taka ákvörðun um keppnisstað og báðir keppendiur yrðu að hlíta henni. — Ég er lsJendingum mjög þakklátur, sagði Edmondson að lokum. Þeir komu fram með hátt tilboð og voru afar vinsamlegir í minn garð og Fischers, á með- an dvöi okkar þar stóð, sagði Ed- mondson að lokum. Fndurbyggt frá kili til siglutopps f FVRRAJIAG lauk Báta- naust í Reykjavík vk) að end nrb.vggja Ara Einarsson GHK 4Ú0, sem áðnr hét Uggi og var i eina tíð í eigu As* í Bæ og var þá mikið aflaskip und- ir skipsstjórn Ása. Skipið var endurbyggt að öllu leyti og ÖU tæki eru ný, en báiurinn er 38 tonn. Nýtt stálhús er á skipinu, 40 ha vél og er skip- ið bæði ætlað fyrir troll og línn. Hinir nýju eigendur ero Karl Einarsson skipstjóri i Sandgerði og Sólmundur 46- hannsson. Myndin var tekin þegar Ari Einarsson var á reynslusigl- bign i annað sinn. (Ljósm. MW. ftl. K. M.) — Flugfélögin Framh. af bls. 32 anir á farþegafjölda Loftieiða i þessari ferð og sagði Alfreð það vera talsverðan létti fyirir flug- félagið. Um samninigaviðræður flugfé- lagamna kvað Alfreð of snemsnt að spá nokkru. Hann kvað hafa komið til tals milli F.í. og Loftieiða að taka upp skiptingu á tekjum og útgjöldum á sarair eiginlegum flugleiðum, en þeim viðræðum hefði verið fresrtaö meðan um loftferðasaminingiim var rætt. Hvennig þessi m&l þróðust og aðild B.E.A. að þeim sagði Alfreð alveg óráðið nú. Mbl. tókst ekki í gæríkvöldi »8 ná tali af Emi Ó. Johnson, for- atjóra F.f., sem er erlendis. FIDE brotnar Reglur MOSKVU 11. febrúar — AP. Sovézka skáksambandið sakaði i dag Bandaríkin og Alþjóðaskák- sambandið um að bera ábyrgð á þeirri sjáifheidu varðandi val á toeppnisistað fyrir heimsmeistara- einvigið í skák, sem nú væri toomin upp. Á fundi með frétta- mönnum í Moskvu sagði Dimitry V. Postnikov, forseti sovézka skáksambandsins, að Rússar hefðu opinberiega mótmælt þvi, að „reglur og fyrirkomulags- ákvæði FIDE, Alþjóðaskáksam- bandsins, hefðu verið brotin". Sagði Postnikov, að sovézka skáksambandið myndi ef til vill ekki telja sig bundið af ákvörð- un FIDE um keppnisstað ein- vígisins, ef reglur FIDE yrðu enm brotnar að áliti þess. Sovézku mótmælin voru send 1 dag til aðalstöðva FIDE 1 Amsterdam og var þar „krafízt, að ákvörðunum FIDE yrði fylgt eftir í einu og öllu og vísað á bug tilraunum áskorandans til þess að þvinga fram þær aðstæð- ur fyrir einvigið, sem aðeins væru hagstæðar honum“. Postndtoov tilkynnti, að í kjöl- far viðræðna milli sovézka skáksambandsins og Edmond Edmondson frá bandaríska skák- sambandinu fyrr í þeissari viku í Moskvu hefði náðst „bráða- birgðasamkomulag" um Reykja- vik, höfuðborg Islands sem ein- vígisstað, en áður en lokaákvörð- un yrði tekin, skyidu bæði Fischer og Spassky koma með endanlegt samþykki sitt. Postnikov sagði, að Spassky hefði lagt fram samþykki sitt, en að Fischer hefði skýrt frá því á fimmtudag, að hann myndi ekki faJ'last á Island sem keppn- isstað. Reykjavik var óskastaður Spasskys fyrir einvíigið en Belgrad óskastaður Fischers. Af hálfu sovézka skáfcsam- bandsins var því ennfremur haldið fram I dag, að bandaríska skáksambandið heifði ekki staðið við upphaflegt tómamark til þess áð leggja fram val sitt fyrir 27. janúar um einvigisstaði og að dr. Max Euwe, forseti FIDE, hefði þá átt að taka ákvörðun um einvígisstað, byggða á Jista Spasskys um einvígissitaði. í stað þess hefði forseti FIDE fram- lengt tímann ti'l þess að skila listum um einvigisstaði, sem væri brot á hans eigin reglum og leyft Bandaríkjamönnum að leggja fram sinn iista fjórum dögum of seint. Postnikov sagði, að sovézka skáksambandið hefði mótmælt þessu broti, en síðan samiþy'kkt að eiga fund með Edmondson í Moskvu til þess að komast að samkomulagi um einvigisstað. Hinn 7. fébrúar heifðu þeir, Edmondson, og Viktor Batur- insky, formaður TaflféJags Moskvu umdirritað bráðabirgða- samkomuflag um, að einvígið skyldi hefjast 25. júní í Reykja- vik. „Gert var ráð fyrir," segir i tilkynnimgu sovézka stoáksam- bandsins I dag, „að Edmondson hefði nægilegt umtooð til þess að semja fyrir Fisdher. Fisriier hins vegar, eins og við komumst að raun um í gær, neitaði að faUast á einvígisstaðirm og tim- ann, eftir að samkomulag hafði verið gert urn þetta í Moskvu." Postnikov sagði, að þrátt fyrir það að venjulega hefði verið tekið tillit til óska heimsmeist- arans um einvígisstað, þá væri Spassky fús tiJ þess að tefia I Reykjavik en einnig Amsterdam, Doitmund í Vestur-Þýzkaflamicli og Paris. Porseti sovézka skáksam- bandsins sagði og, að það „beeri að gefa því gaum“, að i undam- einviigjunum á sl. ári, hefðu þrir sovézkir stórmeistarar faQiizt á óskir Fisdhers um að teffla í Ameríiku. ,3ovézka skáksambandið von- ar, að af hálfu Bandarikjamamna og stjómar FIDE komi fram skiflningur nú á óskum heims- meistarans um að tefla einviigið í Evrópulandi með mildu loiflts- lagi,“ sagði Postnikov. Borgir þær, sem Fischer hefur stungið upp á, eru BeJigxad, Sarajevo, Buneos Aires, Chicago og Montreal. Postnikov bætti því við, að sovézkir skákmeistarar hefðu tekið tillit til „trúarskoðana FLsdhers og amnarra venja, þráitt fyrir það að slikt hefði fleitt til þess, að þeir hetfðu orðið að víkja íxá tafláætQunum sinurn".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.