Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR J2. FEBRÚAR 1972 Stúlkur — Athugið Ldtið notuð og ný föt til sölu á góðu verði. — Stærðir 10—12. — Sem nýtt borðstofusett á sama stað. — Sími 36366. Hjúkrunarkonur vantar í Sjúkrahús Akraness. Fyrir hendi er gott húsnæði. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 93-2070. Sjúkrahús Akraness. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 1927 1972 AFMÆLISBLAÐ I tilefni 45 ára afmælis Heimdallar kemur út afmælisblað. sem dreift verður um Reykjavík. Heimdallarfélagar eru beðnir um að aðstoða við dreifinguna. laugardag og sunnudag (12. og 13. febrúar). anrtað hvort með þvi að lána bíla eða aðstoða á ann- an hátt. Dreift verður frá Valhöll. Suðurgötu 39. og eru menn beðnir að hafa samband við skrifstofu Heimdallar í sima 17102. Miðneshreppur Aðalfundur Sjátfstæðisfélags Mtðneshrepps verður haldinn í Leikvallarhúsinu laugardaginn 12. febrúar kl. 16. Dagskrá. venjuleg aðaHundarstörf, önnur mál. Oddur Ólafsson, alþingismaður, mætir á fundinum. STJÓRNIN. Fræðslufundur Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og * Málfundafélagsins Oðins Mánudaginn 14. febrúar heldur Verkalýðsráð SjáHstæðisflokks- ins og Málfundafélagið Óðinn sameiginlegan fund, sem hefst fcl. 20.30 í Valhöll við Suðurgötu. Dagskrá: ATVINMU- OG KJARAMAL. Framsögumaður: Guðmundur H. Garðarsson. formaður Verzlunarmannafélags Reykjavikur. Fyrirspumir — frjálsar umræður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Hverfasamtök Sjálfstæðis- manna í Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi Fundttr verður haldinn um skattamál í veit- íngahúsinu Útgarði, Álfheimum 74 (Silla og Valda-húsinu) sunnudaginn 13. febrúar klukkan 15.00. Magnús Jónsson, alþingismaður, mun koma á fundinn og ræða um skattalagafrumvarp rikisstjómarinnar og svara fyrirspumum. Fundarstjóri verður Úifur Sigurmundsson, hagfræðíngur. Kópavogsbúar Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Helgason, verður til viðtais í Sjálfstæðishús- inu, Borgarhólsbraut 6. uppi. laugardaginn 12. febrúar kl. 2—5. SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN KÓPAVOGI. St '- St 59722122 — IX — 18. □ Mímir 59722147 — H & V. Heimatrúboðið Almeon samkoma á morgun að Óðinsgötu 6 A kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. AWir velkomnir. Armenningar — skiðafólk Ferð verður í Jósepsdal fré Umferðarm iðstöðinni, laugar- dag kl. 2 og skálanum. Lyfra I gangi. Ath. Kvöldæfing verður franrwegis fyrir alte ftokka á miðvíkudagiskvöldum og rúta frá Vogaveri kl. 7. — Stjónmn, soldier blue IRMPH NEL80N PICÍURE slarring CAHDICE BER6EN • PETER STRAU8S DOHALD PLEA8ENCE mmm m aC/SR--^r^í5ÍHE0D0RE V.OLSEN EXfCUTIVE PBOOUCEfl WUSiC 8Y TITLE SONO 8V JOSEPH ELEWÆ-ROYBUOD-BUFfYSAINTE-MARE 6CREENPLAY BY PflOOUCED 8V mm-wmmMmm DK.ECTEO BV WIPHNELSON-technicoior* Víðfræg bandarísk Panavision-litmynd. — Kjörin bezta stríðsmynd 1971 í kvikmynda- blaðinu „Films and Filming". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf= BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST Skaftahlíð Þingholtsstrœti Snorrabraut Langagerði Laufásvegur 2-57 Sörlaskjól Ingólfssfrœti Suðurlandsbraut og Armúli Afgreiðslan. Sími 10100. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunbiaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heinitu. Urrgir farfuglar Hressum dáfitið upp á tih/er- una og mætum ÖW i félags- heimilinu n. k. teugardags- kvöW kl. 21. Æðistegt disko- tek verður á staðrrum og haf- ið emntg hljóðfæri meðferðís. Hittumst öll. Ungir farfuglar Farfuglar — Þorrablót verður haldið n.k. teugardags- kvöld kl. 19. Þátttaka tilkynn- ist vinsaml. í síðasta lagi á föstudagskvöld. Eftir borðfiaid verður m. a. á dagskrá ferða- bingó Mætið vel og stund- visJega. — Farfuglar. Hjálpræðisherirm Sunnodag kf. 11 byrjar helg- unarsamkoma og kl. 2 sunmi- dagaskóli, kl. 20.30 hjólpræð- issamkoma. Allir vefkomnir. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma suninudags- kvöld kl. 8.30. Séra Jónas Gísfason talar. Alkir velikomnir. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma sunnudagskvöld kl. 8.30. SunnudagasJcóJi kJ. 11.00 f. h. AJIir velkomnir. Sunnudagsferðin 13. febrúar verður um Reykjanes. Gengið um Kistuberg og víðar. Brott- för kl. 9.30 fró Umferðarmið- stöðinni. Ferðafélag Islands. Urtglingameistaramót Hafnarfjarðar í sundi verður haldið í SundhöM Hafnarfjarð- ar miðvikudagiinn 23. febrúar kJ. 8 e. h. Keppt verður í eftir- tölum greirvum: 50 m baksund stúlkna. 50 m ftogsund dnengja. 50 m skriðsunid telipna. 100 m bringusund drengja. 50 m bringusund sveina. 50 m ftogisund stúllkna. 100 m skriðsund drengja. 50 m skmðsund sveina. 50 m bringusund teipna. 100 m baksund dnengja. 100 m skriðsund stúlkna. 50 m baksund sveina. Þátrtaka titkynnnst tiJ Trausta Guðlaugssonar, Norðurbraut 22, sími 51471 fyrir laugardiag- fnn 19. febrúar. Utanbæjar- mönnum er henmil þótttaka sem gestir. LÆrNAC tlarverandi Tannlækningastofa mín er opin aftur. Engilbert D. Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.