Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐLÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1972 31 1 l&BfilílíflSBMETWorg-unWadsiíJS SJÖNVSEPS LEIKEINtF. % Birmingham — Ipswich Derby County er tí5ur gestur á sjónvarpssikermiuim otokar og að öllu íorfallalausu hefði sjón- varpið sýnt í dag leik Derby og Notts County í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. En Brian Clo- ugh, framkvstj. Derby, setti sjónvarpið út af laginu, því að hann fleygði sjónvarpsmönnum á dyr ásamt öllu þeirra hafur- taski, þar sem hann taldi Derby bera skarðan hlut af sjónvarps- viðskipitum. — Sjónvarpsmenn brugðu sér þá á leik Birming- ham og Ipswioh á St. Andrew’s Ieikvanginum í Birmingham og festu á filmu það helzta, sem þar bar fyrir a<ugu, en sennilega senda þeir oktour til bragðbætis gHefsur úr leik Reading og Arsenal. Birmingham City var stofnað árið 1875 og tók sæti í 2. deild árið 1892. Félagið hefur síðan leikið til skiptis í 1. og 2. deild og féll síðast niður í 2. deild árið 1965, þar sem það hefur leikið síðan. Birmingham hefur tvisvar leikið til úrslita í bikairkeppninni, árin 1931 og 1956, en félagið tap aði í bæði skiptin. Birmingham er nú í 4. sæti í 2. deild og hefur nálgazt efstu liðin mjög á siðustu vikum, svo að ekki ér ólíklegt, að félagið endurheimti sæti sitt í 1. deild í vor. Ipswich Town var stofnað árið 1880. Félagið tók upp atvinnu- tonattspyrnu árið 1936 og tveim ur árum síðar hreppti það sæti í 3. deild. Gullöld Ipswich hófst fyrir 16 árum þegar Alf Ramsey tók við stjórn félagsins. Félagið vann sig upp í 2. deild árið 1957 og varð síðan sigurvegari í 2. deild fjórum árum síðar. En Ips wich lét ekki þar við sitja, því að ári seinna vann félagið 1. deild og þar með Englandsmeistara- tign. Tveimur árum seinna yfir- gaf Alf Ramsey félagið og tók við enska landsliðinu, og sama ár féll Ipswich miður í 2. deild. Félagið vann síðan sæti í 1. deild á ný árið 1968 og hefur leik ið þar síðan við misjafnan orð- stír. Ipswich hefur aidrei látið að sér kveða í bikarkeppninni og árangur félagsins þar er ekki um talsverður. Ipswich er nú í 14. sæti í 1. deild og liðið hefur r.eynzt einkar lagið við að ná jafnteflum í vetur. Liðin, sem leika þannig skipuð: Birmingham: 1. Cooper 2. Carroll 3. Pendrey 4. Page 5. Hynd 6. Harland 7. Campell 8. Francis 9. Latchford 10. Hatton 11. Taylor í dag, eru Ipswich: 1. Best 2. Mills 3. Harper 4. Morris 5. Hunter 6. Jefferson 7. Robertson 8. Viljoen. 9. Belfitt 10. McNeil 11. Hill Varamaður Ipswich, Miller að nafni kemur í stað McNeil, þeg ar 30 mín. eru af leiknum. Og svo vonast ég fastlega eftir því, að rúsínan í pylsuendanum verði kaflar úr leik Reading og Arsenal. — R. L. Alexandre Tikhonov frá Rússlandi í bo<Ig<>ngii skiðaskyttna. Riissar sigruðu í greininni. linniátt á eftir Tiklionov er Nicolae Vestea frá Rúmeníu. Fortuna náði risa- stökki og sigraði Japanir og Norðmenn fengu ekki stig fyrir skíðastökkið LÍTT þekktnr póiskur skiða-1 uriim ref fyrir rass í Sapporo stökkvari skant hlnum þekktu í gær, er lvann sigraði í skiða- japönsku og norsku skíðastökkv I stökki af 90 metra liáum palli. Tæpara mátti það ekki standa BANDARÍSKU stúlkumar hafa staðið sig með mikilli prýði á Olympíuleikunum í Sapporo, og í gær kræktu þær í enn eitt gull Pflug hlaut gullið — en hörð keppni um silfrið SEX fyrstu stúlkurnar í 1000 m. stoaulahlaupi í Sapporo bættu all ar Olympíuimetið í greininni, sem Carolina Geijssen frá Hol- landi setti 1 Grenoble 1968. Það var 1:32,6 mín. Örugigur sigur- vegari I Sapporo varð Pflliug frá Þýzikalandi, sem hijóp á 1:31,40 mín. Mi'kil barátta var hins veg- ar um silfurverðlaunin og þar skyldu aðeins 1/100 úr sekúndu möli Keulen-Deelstra, Hollandi og Ann Henning frá Bandarikj- unum. Búizt hafði verið við þvi fyrirfram að Keolen-Deelstra myndi vinna til gullverðlauna i hiaupin'U, þar sem hún hefur ver ið n»r ósigrandi i þessari grein í vetur. 2. A. K. Deelstra, Holl. 1:31,61 3. A. Henning Bandar. 1:31,62 4. L. Titova, Rússlandi 1:31,85 5. N. Statkevitch, Rússl. 1:32,21 6. D. Holuim, Bandar. 1:32,41 fyrir land sitt, er B. Cocliran sigraði í svigi kvenna, eftir geysi liarða keppni við frönsku stiilk- una Debernard. Anna Marie Pröll frá Austun-íki, sem flestir álíta beztu skiðakonu heims varð að láta sér nægja fimmta sætið í keppninni, og snýr heim frá Sapporo án giillverðlanna. Ef alpatvíkeppni væri viðurkennd keppnisgrein á Olympítileikiin- um, hefði Pröli liins vegar sigr- að í lienni með iimtalsverðum yfirburðum. Oochran hafði beztan brautar- ÚRSLIT 1. M. Pflu.g, A-Þýzkal. min. 1:31,40 Svisslendingar hafa forystu SVISSLENDINGAR hafa for- ystu í keppni á fjögurra manná bobsleðum, en fyrri hluti þeirr- ar keppni fór fram í Sapporo í gœr. Hafði svissneska sveitin tím ann 2:21,15 mín., að loknum tveimur umifierðum. 1 öðnu sæti var sveit V-Þjóðverja með txm- ann 2:22,11 mín. oig ítalir voru í þriðia sæti með 2:22,72 mín. Loka keppnin fer fram í daig. Monica Pflug frá Vestur-Þýzkalandi, nála-gt markinu i 100« metra skautahlaupi kveiina sem sigurvegari á nýju Olympiu- meti 1:31,40 niín. tíma eftir fyrri umferðina 46,05 sek., en tími Debernard var 0,03 sek. lakari, eða 46,08 seto. 1 síð- ari umferðinni „keyrðu" báðar þessar stúlkur eins mi'kið og mögulegt var og tó'ku mi'kla á- hættu. Allt heppnaðist hjá þeim báðum. Tími Oochran í umfierð- inni var 45,19 sek. og Debernard 45,18 seto. Tæpara mátti því varla standa hjá bandarísku stúlkunni. ÚRSLIT: sek. 1. B. Oochran, Bandar. 91,24 2. D. Debernard, Frakkl. 91,26 3. F. Steuer, Frakklandi 92,69 4. J. Crawford, Kanada 93,95 5. A.M. Pröll, Austurríki 94,03 6. P. Behr, V-Þýzkalandi 94,27 Góðar skyttur RÚSSAR sigruðu örugglega i sveitatoeppni í skottoeppni á skið- um. Gengu þeir vegalengdina á 1:51,44,9 tolst. Finnar hlutu silf- urverðlaunin með timann 1:54, 37,2 klst. oig A-Þjóðverjar bronz- verðlaunin, en þeir gengu á 1:54,57,6 klst. Norðmenn gerðu sér miklar vonir um gull í þess- ari grein, en urðu ekki í efstu sætunum. Stökkvarinn lieitir Wojtech For- tuna, og var það sannkallað risa stökk sem hann náði i fyrri um ferðinni sem færði honum gnÖ- ið í keppninni. Fortiina er aðeins 19 ára að aldri, og er frá iiinnl þekktu vetraríþróttaborg Zako- pane í Póllandi. Hann er mjög lágvaxinn, aðeins 138 metr. & hæð og vegur 60 kg. Tíu ára byrjaði liann að æfa skiðastökk, og vakti þá strax athygli á sér fyrir að vera djarfur og ákveð- inn stökkvari. Það var með naumindum sem Fortuna komst í Olympí'ulið Pót- verja, og enginn bjóst við miklu af honum. 1 stöktokeppninni af 70 metra pallinum á dögunum sýndi hann þó hvað í honum bjó, en þá var hann fjórði eftir fyrri umferðina. Síðara stöktoið mis- heppnaðist þá hjá honum og hann komst ekki í allra fremstu röð. Þetta er líka langbezti árang ur sem Portuna hafði náð fram til þessa táma. Það bezta áður hjá honum, var 18. sæti í stökk- keppni í Bi.schoflshofen i þýzku og austurrísku meistarakeppn- inni. En það var ekki aðeins For- tuna sem kom á óvart í sldða- stötokinu, heldur einnig ýmsir aðrir og þekktu nöifnin toorwust ékki einu sinni á blað. Sem fyrr segir var það mjög 'gott stökk Förtuna í fyrri ura- ferðinni sem færði honum sigur. Þá stökk hann 111 metra og hafði mjög góðan stíl. Næst bezta stötoki í fyrri umferðinni náði Wolf frá A-Þýzkalandi, 107,0 metra. Fyrir síðari umférðina var rennubrautin stytt noktouð, og voru stökto keppendanna þá yfir- leitt 4—5 metrum styttri, enda Framhald á bls. 14, Hljómskálahlaup IR Hljómskálahlaup iR fer fram í 2. sinn í vetur n.k. sunnudag, 13. febr., og hefst það eins og venjulega kl. 14.00. Hlaupið hefur aldrei verið fjöl mennara en fyrsta hlaup vetrar ins, sem fram fór nú í jan s.l. og því er nú búizt við enn meiri þátttöku. Það er því nauðsyn- legt fyrir alla þá, sem ætla að taka þátt i þessu hlaupi, en gátu einhverra orsaka ekki verið með í 1. hlaupinu, að mæta tímanlega til skráningar, og helzt ekki-sið- ar en kl. 13,30. Að gefnu tilefni vilja ÍR-ing- ar, sem hlaupinu stjórna, taka það fram, að hlaupið er ekki ein göngu fyrir þá yngstu, heldur er það og hefur alltaf verið opið öllum, körlum jafnt sem konum á öllum aldri, sem vilja leggja það á sig að vera með. Því eru allir 'velkommr tíl skemmtilegrar keppni i góðum anda. (FráÍB).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.