Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 32
ÁNÆGJAN FYU3IR ÚRVALSFERÐUM Itotgtmfrfafófe LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1972 Vodaskot í Kópavogi: 8 ára drengur stórslasast SÁ hörmiilegi athnrður gerðist í Képavogi í íyrrakvöld laust fyrir kl. 23, að piltur innan við tvi- tugt missti skot úr byssu, sem hann handlék, og hljóp það í höfuð 8 ára bróður hans. Dreng- urinn var fluttur í slysadeild Borgarspítalans og gerðu heila- skurðarlæknar Borgarspítalans á honum aðgerð. Liggur drengur- Sigluf jöröur; inn nú í gjörgæzludeild. Hann hlaut alvarlegan höfuðáverka og liggur þungt haldinn. Slyeið varrð kluikkan uan 22,45 í fyrrakvöM. Drengurinn var í anddyri hússáns og hljóp skotið í vinistra gagnauga og skildi eftir sár upp í hárarætur. Málið er í raannsóktn við bæjarfógeta- eanibættáð í Kópavogi. Notaður skuttogari í stað Hafliða — segir forseti íslenzka skáksambandsins — FISCHER sagði sjálíur myndi tilnefna hana sem góður um, að I á biaðamannafundi hér, að einvígisstað. Rússar hafa verði keppnisstí hann myndi að sjálfsögðu aftux á móti verið mjög vígisins um heim tefla í Reykjavík, ef dr. andvígir því að tefla í titilinn í skák, s; Max Euve, forseti Alþjóða Júgóslavíu. Að öllu saman- mundur G. Þó skáksambandsins (FIDE) lögðu er ég því mjög von- forseti Skáksaml lands, þegar Morgunblað- ið sneri sér til hans í gær- kvöldi og spurði hann álits á þeim viðhorfum, sem nú hefðu skapazt varðandi heimsmeistaraeinvígið. — Ég er rjýbúirm að tala Framhald á bls. 13 HLUTAFÉLAGIÐ Þormóður rammi á Siglufirði, sem ríkis- sjóður, bæjarfélagið og Síldar- verksmiðjur rikisins standa að, er nú að kanna kaup á not- uðum skuttogara, sem gæti brúað bilið milli Hafliða, sem nú hefur verið lagt, og skuttogaranna tveggja, sem Þormóður rammi á í smíðum, en ár er í annan og hálft annað til tvö ár i hinn. Beinist athugunin nú aðallega að kanadískum skuttogara. Jón Reynir Magnússon, frkvstj. S.R. — en S.R. er aðaleigandi í Útgerðaxfélagi Siglufjarðair, sem á togarann Hafliða, sagði Mbl. í gser, að Hafliða hefði nú verið lagt i Sigiufirði. Gefizt var upp við að manna togarann og einnig hafa aðrir erfiðleikar, aðallega fjáriiagslegir, verið á útgerð hans. Sagði Jón, að nú yrði eenmilega reynt að seija Hafliða. Sndarverlksmiðjur ríkisins eiga annað frystihúsið í Siglufitrði og hefur Hafhði verið aðal hráefnás- aflari þess. í gær tókst að ná upp íremsta hluta skipalyftunnar, sem brotnaði hjá Þorgeiri & Ellerti h.f. á Akranesi, og i dag verður reynt að ná miðhlutanum upp. Myndina tók H. Dan. þegar unnið var við fremsta hlutann í gær. Loðnan: 2-3 ferðir á sólarhring Guðmundur G. Þórarinsson, forseti Skáksambands Islands. Löndunarbið í Reykjavík til sunnudagsmorguns TIL Vestroannaeyja var í gærl hátt í 7000 tonn, og komu sumir stutt af loðnumiðunum vestur af. bátar tvisvar og þrisvar ten með Þangað komu siðasta sólarhring | afla síðasta sólarbrteg. Íslenzku flugfélögin halda sínu „ÞETTA er það sem við bjugg- umst við og heldur betra þó,“ sagði Brynjólfur Ingólfsson, ráðu neytisstjóri, við Mbl. í gær, þegar blaðið ræddi við hann í London, þar sem samkomulag hefur nú náðst um öll meginatriði nýs loftferðasanmings milli íslands og Bretlands. Kvað Brynjólfur það mest um vert, að íslenzku flugfélögin héldu sínu. Sairmingurinn kveður á um tólf ferðir í viku málli landanna fyrst um skun og hefur B.E.A. tvæir ferðanma — Lomdon — Glasgow — Keflavík, og íislenzku fiugfélögin 10 á leiðunum ísiand — Færeyjar — Glasgow — Kaup- mannahöfn og Mamd — Glasgow — Lomdorn. Flugfélögin geta evo síðar samið sárn í máili um breyt- ingar á þessu með samþykki eamgönigumálaráðumeyta land- anina. Sammingurinn er uppsegjan- legur með tólf mánaða fyrirvara. Fyrri loftferðasammimigur lamd- anma er frá 1950. Alfreð Elíaeson, fomstjóri Loft- leiða, sagði við Mbl. í gær, að fymst um sinn þýddi þesei nýi loftferðasammiingur litlar breyt- ingar fyriir Loftleiðir. Þeir myndu í sumar flj'úga eina ferð i viku um Glasgow o>g London. Háns veg air hefði Loftleiðum borizt i gær tilkynning um, að imnan skammo tíma yrðu felldair ndður takirmark- Framhald á bls. 20 Til Vestmammaeyja komu; Heiga Guðmumdsdóttir tvisvar með samtals 590 tonm, Birtingur tvisvar með samtals 550 toiMk Bönkur tvisvar með samtais 600 tonin, Huginn II, íaleifur IV og Gjafar koimu þrisvar inn með ioðniuafla, en mestan fairm í einni ferð hafði Eldborg 550 tonnL Aðrir bátar, sem lönduðu í Vest- mianniaeyjum si. sólarhrinig voru; Gullberg 60 tomm, Óskar Hall- dónsison 350 tomm, Bjanmi II, Reykj aborg, Þórður Jónasisom, Rafmagn hækkar BORGARRÁÐI Reykjavíkur barst í gær bréf frá iðnaðarráðu- neytinu, þar sem heimiluð var 10% hækkun á rafmagnsverði Rafmagnsveitu Reykjavíkur frá 10. febrúar að telja. Borgairráð hafði farið fram á rösklega 16% hækkun á raf- magnsverði og rúmlega 13% hækkun á hitaveitugjöldum og sagði í bréfi iðnaðarxáðuneytis- irnis, að svar við síðartöldu hæíkik- umarbeiðninni myndi berast inm- am skiamme. Halkion, ísleifur VE 63, Hdlmir og Álftafell. í Reykjavik lönduðu fjórir bát- ar í gær; Þonsteinm 240 tonnum!, Ásgeir 300, Helga II 270 og Magmús 220 tonmum. Þá var þró- atrrými í Reyikjavik þrotið og löndunarbið til sunmudaga morguns. í gærkvöldi biðu þessár bátar löndumar í Reykjavik; Heimdr með 230 tonm, Sveinmi Sveimbjairmarson með 200, Sæberg með 170 og Örn með 260 tonin. Til Keflavíkur kornu í gær og fyrrinótt; Ármi Magnússon með 200 tonn, Helga með 215, Grind- víkingur með 250 og Súlam kom tvisvar með 800 tonm samtais. Þá komu Keflvíkimigur og GulÞ þór með loðmu til Keflavíkur og var tekið í vimmslu af báðum, eni af Keflvlíkinigi fóru 83 tonm I bræðslu og af Gullþór hálft átt- unda tonm. í Keflavík er niú byrjað að afca loðnu á Patteay son-flugvöll og voru kornim þang- að um 2000 tomm í gærikvöldi, em þar má setja 3—5 þúsund tomm eftir aðstæðum. Hort efstur í GÆRKVÖLDI voru tefldar bið- skákir á Reykjavíkurmótinu. Andersson vann Guðmund Sigur- jónsson og Guðmundur gerði jafntefli við Tukmakov, en skák hans við Timman lauk einnlg með jafntefli. Timman vann svo Jón Torfason og Hort yann Magnús Sólmundarson. Jód Torfason vann Jón Kristinsson en biðskák Freysteins Þorbergs- sonar og Braga Kristjánssonar fór aftur í bið. Eftir fimm umfetrðir er Iíort efstur með 4 vimndmga. í öðru tíl íimimta sæti eru; Steim, Ander®. aom, Timman og Tukmakov með 3 V2 vininimg hver. Friðrik Ólafs- som og Georghiu eru í 6.— 7. eætí með 3 vinmimga hvor. í átt- urada sæti er Freysteinm Þarbergs- som með 2% vimnimg og biðskák. Magnús Sólmundarson, Keene og Jótn Torfason hafa 2% vinning hver. í tólfta sæti er Guðmundur Sigurjómisson með 2 vtraninga. Bragi Kristjánisson hefur 1% vinminig og biðskák. Jóm Krist- insson hefur IV2 vinning og desjt- imia reka Gunmar Gunnanseom og Hanvey Geongsson, sem hafa tap að öilum skákum simum til þesisa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.