Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1972 11 Sextug á mánudag: Svava Ólafsdóttir VIÐ verðum víst að kyngja því, eins og það kemux íyxir, að okk- ar síunga, síkáta og sístarfandi vinikona, frú Svava Ólafsdóttir, Fagrabæ 11, er sextug á morgun, því að kirkjubækurmar segja okkur að hún sé fædd hinn 14. febrúar 1912. Já, en þær segja okkur meira, þær segja okkur, að hún sé fædd héma niðri í Kirkj ustræti 10, eins nálægt Austurvelli og hægt er, eins ná- 'Sveitin Philharmonia stofnuð. Gerðist Svava strax félagi þar, og hefur sungið þar, já, og syng- ur enm. í báðum þessum söng- félögum hefur hún eignazt kunn- ingja og vini. Hér hefur í stuttu máli, verið drepið á það helzta af aukastörf- um þessarar ágætu konu. Hér hefur þó ekki verið um neitt hálfkák að ræða, allt uranið af sama áhugaraum og með sömu glaðværðirani. Þetta sýnist nú vera ærið nóg aukastarf, og því er ekki óeðlilegt að spurt sé hvað þá með heimilið? Þau hjón- in munu hafa verið i hópi þeirra allra fyrstu, sem fluttust í hið nýja Árbæjarhverfi. Þar byggðu þau sér fallegt eintoýlishús. Þar ríkir sama snyrtknennskan úti sem innú. Þar er aldrei farið svo út af heimilirau, að ekki sé allt í röð og reglu. Þangað, og reyndar hvar sem verið hefur heknili þeirra, hafa vinir þeirra getað sótt sarana gleði og gestrisni. Fru Svava er ein af þeim kon- um, sem alltaf virðast hafa næg- an tíma til alls, og eru alltaf reiðubúnar að leggja góðum mál- efnum lið. Á þessum merku tímamótum, viljum við þakka þér, kæra Svava, öll þín störf, allar þær ánægjustundir, sem við höfum átt með þér, og vonumst eftir að þú megir lengi enn starfa með okkur. Nokkrir vinir. lægt Dómkirkjunni og Alþingis- húsinu og hægt er. Ætli þeir séu margir Reykvíkingarnir, núlif- andi, sem geta stært sig af slíku? Væri þetta ekki verðugt umhugs- uraarefni fyrir forystumenn Reykvíikingafélagsins? Móðir frú Svövu var Þóra Bjamadóttir, sem þá var þjen- andi þama raiðri í Kirkjustræti 10, og Ólafur Kárason, kaupmað- ur á fsafirði, og var Svava því ekki hjóraabandsbam. Hún ólst upp hjá Gróu, móðursystur sinni, og Þorvaldi Þorvarðssyni, prent- smiðjustjóra, ávallt hér í Reykja- vík, að undaraskildum skömmum tíma, sem hún dvaldist hjá móð- ur simni og stjúpa, að Syðstabæ á Húsavík, og hér í Reykjavík hefur hún alla tíð átt heima. Nokikru fyrir fenmingu fór hún að virana fyrir sér, og enginn héfur þurft að hafa áhyggjur af henmi sáðan. í byrjun júnímáraaðar 1931 giftist hún Jökli Péturssyni, síð- ar málarameistara, og eiga þau þrjá syrai, hina myndarlegustu menn. Þau byrjuðu með tvær héndur tómar, eins og sagt er, en með nýtni og nœgjusemi bátnaði hagur þeirra fljótlega. Það, sem vakti strax athygli manns, var hreinlætið og smékk- vísin, sem alltaf hefur gengið eins og rauður þráður gegnum þéirra líf, allt til þessa dags. En þéir eru fleiri kostirnir, sem prýða Svövu okkar, og mætti segja um hana, eiras og sagt hef- ur verið um merka konu, að hún hafi þá beztu kosti til að bera, sem eiraa konu mega prýða. Hún hefur fylgt bónda sínum dyggi- lega eftir hvort sem um meiri eða minmiháttar skemmtanir vai; að ræða, nú um liðlega 30 ára skeið. Sömu sögu er að segja um fjölmargar ráðstefnur, bæði hér- lendis og erlendis. Alls staðar hefur Svava eignazt vini og kuraningja. Þegar eiginkonur mál arameistara stofnuðu með sér félagssikap fyrir nokkrum árum, var Svava strax kosin formaður þar, og hefur verið það siíðam. Oll storf heranar þar hafa verið með þeim ágætum, að fátítt mun vara, og afrek þessara ungu sam- taka hefðu aldrei orðið slík, sem þau eru, ef hennar hefði ekki notið við. Þegar konup stofnuðu sinn eigin félagsskap uppi í Árbæjar- sókn, fyrir fáum árum, kom Syava eins og stonmisveipur inn í stjórnar- og nefndarstörf, og þar hefur hún unnið ötullega að hverju því starfi, sem til góðs mátti leiða. Mikið yndi hefur Svava haft af góðum söng og músík, aila tíð. Snemma byrjaði hún að syngja í Söngfélagi verkalýðsfélaganma, og þar var hún virkur félagi, meðan söngstjóraleysið hindraði ekki tilveru þeirra ágætu sam- talka. Um svipað leyti var Söng- Verzlunarstjóri óskast í kvenfataverzlun í Miðbænum. Afgreiðslustúlka óskast á sama stað, hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist í pósthólf 808 fyrir 20. þ.m. Skriistofustúlka óskust Stúlka með Verzlunarskóla-, Samvinnuskóla- eða stúdentsmenntun óskast á skrifstofu. Góð vinna, há laun. Tilboð merkt: „980“ skilist til Mbl. fyrir 17. febrúar n.k. Skriístoíumuður óskust Maður með Verzlunarskóla-, Samvinnu- skóla- eða stúdentsmenntun óskast á skrif- stofu. Sjálfstæð og góð vinna. Há laun. Tilboð merkt „979“ skilist til Mbl. fyrir 17. febrúar n.k. Verzlunarstjóri óskast í tóbaksverzlun í Miðbænum. Afgreiðslustúlka óskast á sama stað. Tilboð sendist í pósthólf 808 fyrir 20. þ.m. Kjötvinnsluvélur til sölu Farsvél 35 1. 3ja hraða sem ný. Pylsusprauta 20 1. rafmagns, ný. Hakkavél Bíro sem ný. Einnig ýmis önnur áhöld fyrir kjötiðnað. Uppl. í síma 31385 og 12125, heimasími 14598. Múlurur — Skiltagerðurmenn Iðnfyrirtæki óskar eftir reglusömum manni, sem hefur verklagni, gott litaskyn og stjórn- unarhæfileika. Um framtíðaratvinnu er að ræða, með reglu- bundnum vinnutíma. Þeir, sem telja sig koma til greina og áhuga hafa, sendi tilboð sín til afgreiðslu Morgun- blaðsins, sem trúnaðarmál, merkt: „SKAP- ANDI STARF — 1510“. Hús eða sérhœð í IMorðurmýri, við Egilsgötu eða nágrenni óskast til kaups. Þarf ekki að vera laus strax. Mikil útborgun. Upplýsingar er greini verð, stærð o. fl. leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudag 16. 2. næstk. merkt: „975". H júkrunarkonur vantar í Sjúkrahús Akraness. Fyrir hendi er gott húsnæði.. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan í síma 93-2070. Sjúkrahús Akraness. Hef opnað tannlœkningastofu að AÐALGÖTU 2, Sauðárkróki. Viðtalstími frá kl. 10—5 alla daga nema laugardaga. Sími 95-5396. Ómar Konráðsson, tannlæknir. Höfum kaupanda Útborgun 1200 þús. til 3,5 millj. Höfum verið beðnir að útvega 4—6 herbergja hæð í Reykja- vík, Kópavogi eða Seltjarnarnesi. Útb. 1200—1500 þús. Einbýlishús kæmi til greina. Einnig hæð í Vesturbænum eða gamla bænum. Útb. 3,5 millj. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12, símar 11298 og 25434. Daggœzla Félag einstæðra foreldra óskar eftir heimilum I Reykjavík sem gætu tekið böm i daggæzlu. Sérstaklega er óskað eftir heimilum í Mið- og Vesturbænum. Upplýsingar á skrifstofunni Traðarkotssundi 6, sími 11822. Opið mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga kl. 10—14. Til sölu Höfum til sölu nýtt 5 herb. einbýlishús á góðum stað í Reykjavík. Semja ber við undir- ritaða sem veita nánari uppl., ekki í síma. Hæstaréttarlögmenn Ólafur Þorgrímsson, Kjartan Reynir Ólafsson, Háaleitisbraut 68, 2. hæð. ÚTSALAN heldur úfrum KARLMANN AFOT UNGLINGAFÖT STAKAR BUXUR TERYLENEFRAKKAR DRENGJA- og UNGLINGA- BUXUR frá kr. 2.500 frá kr. 1.500 frá kr. 600 frá kr. 1.475 frá kr. 450 Aðalstræti 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.