Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐiÐ, SUN-NUDAGUR 13. FEBRUAR 1972 Maður óskast á stórt bú í Borgarfirði. Upplýsingar á Ráðningaskrifstofu Land- búnaðarins, sími 19200. Útsala á barnafatnaði Síðbuxur, peysur, skokkar, kjólar, frottégall- ar o. m. fl. — MIKILL AFSLÁTTUR. Atvinna Saumakonur óskast. Prjónastofan Iðunn hf. Viðarþiljur á veggfóðursverði? Verzlanasombandið hf. Skipholt 37, sími 38560 Það hæfasta heldur velli í. Þetta tígulega skip er 105 smálestir að stærð (skv. nýju mælingunni), og búið öllum nýtizku tækjum i samræmi við úskir kaupenda og kröfur nýrra tima. 2. Verð skipsins er um 27.500.000.00 til 28.000.000,00 króna. Ef til vill væri hægt að þoka verði skipsins eitthvað niður, ef pöntuð yrðu í senn tvö eða fleiri skip hjá sömu skipasmíðastöð. 3. Skipið er smíðað á Spáni, en þar eru nú 39 skipsmiðastöðvar, yfirleitt búnar fullkomnustu tækjum og hafa þaulæfðu starfs- liði á að skipa. 4. Spönsku skipasmíðastöðvarnar hafa með sér samtök, fyrst og fremst í þeim tilgangi, að ná hagstæðum hráefniskaupum, svo og til að auðvelda aðilum sínum viðskiptin við útlönd. 5. Spánn er þriðja stærsta fiskiskipasmíðaland í heimi, samkvæmt niðurstöðu Lloyd's Register. Spánn hefur um aldaraðir veríð einn helzti og bezti kaupandi fiskafurða okkar Islendinga. Viðskipti við Spán eru til þess fallin, að stuðla að stór- lega auknum viðskiptum þessara þjóða. Marianne Moore látin BANDARÍSKA skáldkonan Mari- anne Moore lézt í New Tork á snnnudag. Hún var 84 ára, og andaðist í svefni að heimili sínn. Marianne Craig Moore var eitt viðurkenndasta ljóðskáld Banda- rikjanna um margra ára skeið, og var meðal annars sæmd Pul- itzer-verðlauinunum árið 1952. Meðal aðdáenda Marianne Moore má nefna T. S. Eliot, sem eitt sinn sagði að ljóð hemnar mynduðu hluta þess litla fram- lags nútíma ljóðlistar Bandarikj- anna, sem eftir ætti að geymast, og W. H. Auden, sem játaði fús- lega að hann tæki sér oft ljóð hennar til fyrirmyndar. Sjáif leit hún ekki á sig sem ljóðskáld, heldur öllu fremur „áhorfanda" í Ijóðlistinni, „Eina ástæðan fyr- ir því að ég nefni verk mín ljóð er sú að ég veit ekki um meitt amnað hugtak yfir þau,“ sagði hún. Hér fer á eftir eitt ljóða Mari- anne Moore, sem hún nefnár „Values in Use“. Birtist það á frummálinu: I attended school and I liked the place — Grass and iittle locust-leaf shad- ows like iace. Writing was discussed. They said, “We create Vaiues in the process of living, daren’t await Their historical progress.“ Be abstract And you’il wish you‘d been specific; it’s a fact. What was I studying? Values in use, „Judged on their own ground.“ Am I still abstruse? Walking along, a student said offhand. „Relevant" and „plausible“ were words I understand. A pleasing statement, anony- mous friend. Certainly the means must not defeat the end. Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig á áttræðásafmæli minu 5. janúar sJ. Lifið heil. Helga Jónsdóttir, Kópareykjum. 6. Ehir rúma viku kemur hingað til lands spánskur verkfræðingur til viðræðna við væntanlega kaupendur um smíði og frá- gang skipanna. Vinsamlega hafið samband við undirritaða umboðsmenn, til öflunar nánari upplýsinga. Einkaumboðsmenn Sambands spánskra skipasmiðja 0 KI08ÚS TÍOIVNISSOH 8.P. Austurstræti 17, 4. hæð. Símar: 13057 og 21557. Heima 41523 og 26724. Hjartans þakkir til allra, er minntust mín á 80 ára afmeel- inu 1. febrúar sl. Látfið heii. Guðnín Sæmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.