Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRUAR 1972 21 Orðsending til kvenna frd leitarstöð — B Athygli skal vakin á því að konur á aldrinum 25—70 ára, sem fengið hafa bréf undanfarna mánuði um að koma í skoðun, geta komizt að fljótlega og sama gildir um þær, sem af einhverjum ástæðum hafa ekki fengið bréf. Dragið ekki að panta tíma. Sími 21625. Krabbameinsfélag íslands, Suðurgötu 22. Söngvnsain Kaldalóns 7. hefti með 23 sönglögum er nýkomið út. M.a. Erla, Lofið þreyttum að sofa, Mamma ætlar að stofna, Hamraborgin, Heiðin há, Fjallið eina, Suðurnesjamenn, Jólakvæði o. fl. Kaldalónstrtgáfan. AUSTIN MINI er sérstaklega rúmgóð bifreið. AUSTIN MINI er mjög lipur í umferðinni. AUSTIN MINI er hvarvetna vinsælasta smábifreiðin. AUSTIN MINI er með kraftmikla vatns- kælda vél og fullkomið hit- unarkerfi. AUSTIN MINI er í sérflokki. Getum afgreitt nokkra bíla fljótlega. Hafið samband við okkur. Carðar Císlason hf. Bif reiða verzlun. HÁÞRÝST VÖKVAKERFI VÖKVADÆLUR VÖKVAMÓTORAR STJÓRNLOKAR ÖRYGGISLOKAR O. FL. SALA HÖNNUN- ÞJÓNUSTA. I. Pálmason hf. VESTURGÖTU 3 BOX 379 SÍMI22235 Skartgripaverzlun í fulluni gangi til sölu. Gæti verið gott fyrir úrsmið og gull- smið saman. Góður lager gæti fylgt ef óskað er. Tilboð óskast send Morgunbl. fyrir föstudag merkt: ,1512". Vanur og áreiðanlegur maður óskast IESIÐ l*nwrlcaiý á vejuni ^ DRCLECR til bokhalds- og skrifstofustarfa Eiginhandarumgókn með upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 19. þessa má.iaðar, merkt: „Verzlunarstörf — 1511". ámínum aldri þarf á mjúkum klæónaöí aÓ halda því að húð ungbarna er viðkvæm og þolir illa hrjúfa ertingu. Plús mýkingarefni losar sundur trefjar hvers konar vefnaðar og prjóna- efna, svo að þau verða lífmeiri, léttari, mýkri og hlýrri en ella. Bætið Plús í sfðasta skolvatnið og reynið muninn. ttlt-lr.H mýkingarefni mýkir, léttir, lyftir, eyðfr rafmagni og auðvaldar strauningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.