Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.02.1972, Blaðsíða 23
Orðsending - til Jóhanns Hjálmarssonar í MORGUNBLABINU í dag, 10. ídbrúar, eru eftirfarandi setning- ar I uimsögn Jóhanns Hjálmars- sonar uim bók Sveims Einatisaotn- ar, Leikihúsið við Tjörnma: „Og nú er sá laingþráði drauim- tir að rætast, að sjá Atómistöðina færða á svið. Vonandi á þesBi óður skáldsinis, sem m. a. fjaliar uim spillingu íslenzkira stjónm maálaimainina og þjónustu þeirra við arlent vald, eftir að bergmála fagurlega í þakklátum íslenzlk- uim hjörtum.“ Ég býst við, að flestir, sem lesa þessi orð skilji þau svo, að Jóihanin sé sammáia höfundi Atómstöðvarinnar í afstöðu hanis í ibókinni til þjóðmála og telji þau farsæl fyrir land og þjoð. En það er kuninara en frá þurfi að segja, að Atómstöðin er sikrifuð eftir kommlú'nlíisikri fomsforift, enda Kiljan þá baráttuglaðasti penni í liði Kristins E. Voru þá allir þeir, sem efoki voru honum sam- mala um Keflavíkunsamniingimn Btimplaðir landsölumenn. Ég bélt, Jóhann miinin, að þú hefðir nógu gott veður í henbúðum Sig- fúisar Daðasonar og Co., að þú þyrftir ekki að taka undir gömul elagorð Kiljams til að fá þar þá fynrgreiðslu sem „hugsjónamönn uim“ hæfir. Með beztu kveðju Hilmar Jónsson. ★ Morgunblaðið hefur gefið mér kost á að gera athugasemd við ábendingu Hilmars Jóinssonar. Sá skortur, sem oft veldur folindu, svofoaílað húmorleysi, er fullorðnum möninum til trafala, ekki sízt þegar þeirn er mikið niðri fyrir eins umvöndunar- mönnum er tamt. Hilmar Jóns- son I Keflavík virðist ekki treysta lesendum Mbl. til þess að skilja grein eftir mig, sem fjallar um bðk Sveins Einarsson.ar, Leikhús- ið við Tjömima. Hilmar um það. Hluti greinar slitiinin úir sam- hengi hlýtur að gefa litla hug- mynd um mierkingu hennar. En Hilmar. Vertu ekki alltof örugg- ur um, að þú vinnir málstað þín- uim gagn með því að klæðast dkíkkj u ran irsiik n ardómara n.s Það hafa fleiri en þú orðið úti við slíka tilburði. Jóhann Hjálmarsson. ★ Aths. Mál þetta er útrætt hér í blaðtmu. Ritstj. — Menntskæl- ingar Framhald af bls. 3. ýtnsu, sem við annars þekktum bara af afspurn, svo sem sjón- varpinu og útvarpinu. Fyrir mitt leyti hef ég haft mest gaman að þessari heimsókn okkar í Keldna- holt, og einniig hafði ég mjög gaman af þvi að skoða sjón- varpshúsið og kynnast þeiim góða anda, sem þar ríkir meðal starfstfólksims. Loks tókum við taM Snorra Grímsson, Isfirðing, sem er nem- andi í 2. bekk skólans. — Ferðin er að minu viti mjög góð í alla staði. Við höfum kynnzt hér ýmsu mjög athyglis- verðu, sem haft getur hagnýtt gildi seinna meir. Þessi heimsókn okkar að Keldnahoiti hefur án efa verið mjög skemmtileg fyr- ir þá, sem áhuga hafa á raun- visindum. Hins vegar er ég sem máiadeildarmaður orðinn hálf- þreyttur á öllum þessum vísinda- lega fróðleik, sem okkur er hér á borð borinn, enda ekki fyrir alla að móttaka allan þann sœg upplýsinga, sem við höfum feng- ið í dag um hinar ýmsu stofn- anir, sem við höfum heimsótt. — GBG, Schannongs minnisvarðar Blðjið um ókeypis verðskrð. ú Farimagsgada 42 Köbenhavn ö MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1972 23 Aðalfundur Verzlunarmannafélags Keykjavíkur verður lialdinn að Hótel Sögri Súlnasal mánudag- inn 21. febrúar kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fydr gjald- tímabilið nóvember og desember 1971, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabiia, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextir eru ÍVz% fyrir hvern byrj- aðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. janúar s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðv- un atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTíÐ. Afel/e Bernadefie Maire snyrtisérfrœðingur frá Orlane leiðbeinir um val á snyrtivörum og húðkremum í verzlun vorri mánudaginn 14. febrúar Ath.: Melle Bernadette hefur meðferðis „Operation hydro- topy/ sem mælir rakastig húðar- innar Kyndill Keflavík fyrir farþega í vorferð og báium haustferð- um MS. GULLFOSS á síðastiiðnu ári verður í Útgarði, Glæsibæ, sunnudaginn 20. febrúar klukkan 21:00. Þeir, sem eiga góðar myndir úr þessum ferðum, vinsamlegast hafi samband við far- þegadeild Eimskip sem fyrst. Mætið öll og takið með ykkur gesti. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. ðskar eftir starfsfilki í eftirtalin störf- BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Skaftahlíð Sörlaskjól Þingholtssfrœfi Ingólfsstrœti Laufásvegur 2-57 Suðurlandsbraut og Armúli Afgreiðslan. Sími 10100. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreiíingu og inn- heimtu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.