Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 1
28 SIÐUR OG 4 SIÐUR IÞROTTIR 37. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ákvörðun Alþjóðaskáksambandsins: Skákeinvigið 1 Reykjavík Seinni hluti hér - Fyrri hluti 1 Belgrad • Einvígi Boris Spasskys og Robert Fischers um heims- meistaratitilinn í skák verður báð í Reykjavík og Belgrad. Fer fyrri hluti einvígisins fram í Belgrad en hinn sfðari í Reykjavík. Dr. Max Euwe, forseti Alþjóðaskáksam- bandsins (FIDE), tók þessa ákvörðun í gærkvöldi, þar sem keppendunum tókst ekki að ná samkomulagi um keppnis- stað. *— Akvörðunin var erfið, sagði í tilkynningu FIDE, — því að skoðanir aðila voru furðulega skiptar um keppn- isstaðinn. Gestgjafarnir hafa þegar lýst sig sammála ákvörð- «n dr. Euwes. 0 Þegar Morgunblaðið bar frétt þessa undir Guðmund G. Þórarimsson, forseta Skáksambands íslands, seint í gærkvöldi, hafði honum ekki enn borizt formleg tilkynn- ing frá FIDE um þetta efrni. — Það er Ijóst, að eins og málið stendur nú, verður að gera sérsamninga um ýmsa þætti málsins. Það kemur mér því gersamlega á óvart, að lýst hefur verið yfir þessu án þess að talað væri nánar við ©kkur, sagði forseti íslenzka skáksamhandsins. 0 I símaviðtali frá New York í gærkvöldi sagði Edmond Edmondson, framkvæmdastjóra bandaríska skáksam- bandsins, að allt of snemmt væri fyrir sig að tjá sig í þessu máli, því að þar væri enn svo mörgum spurningum ósvar- að. Hann kvaðst einungis hafa fengið fréttina um ákvörðun emvígisstaðanna frá FIDE, en ekkert samráð hefði verið haft við Bobby Fischer um ákvörðunina. Einlkia®keyti til Morgu ntolaðs- ims, Aansterdaim, 14. febrúar. Eiinivigi Boris Spassky og Rob- ert Fischers um heimsmeistara- tignina í skák verður háð í Reykja vík og Belgrad. Fyrri hiuti einvig isins fer fram í Belgrad, en hinn etílðairi í Reykjavik. — Dr. Max Euwe, forseti Alþjóðaskákisaim- bamdsinis (FIDE) tók þessa á- kvörðun í kvöld, þar sem skák- eweisituirunuim tókst ekki að ná saimkoamilagi um einn keppnis- stað. Teöfldar verða 24 skákir. í tiikymniimgu frá FIDE segir, að eitnvigið skuli hefjast eigi sdð- öir en 25. júní. Dr. Euwe er þó BneiSulbúinn að failast á að ein- vSgið hefjist nokkrum döguim fyr- ir þetta tímawiark, svo að tryggt verði að keppendumir fái óskert- an hvildartima, sem nauðsynleg- ur er tailinm, þó svo að einvígið fari fraim í tveimur borgum. Euwe segir í skeytum til hlut- aðeigandi skáksambanda um á- kvöinðunina, að hainin hafi tekið tiiiit til aiira erfiðleika, er haninj ákvað að einvugið skyldi háð í Reykjavík og Belgrad. „Ákvörðundn var erfið, því að skoðanir aðila voru furðuiega skiptar um keppmisistaðiinin,“ seg- ir í tilkynmingu FIDE. „Gestgjaf- amnir hafa þegar lýst sig sammáila ákvörðum Euwe,“ segir enm íremi ur í tilkynningunni. Framhald á bls. 2. Yndislegt veður var í Reykjavík og nágrenni um helgina. Fjöldi fólks notaði snjóinn og sólskinið og fór á skíði. Þessi mynd var tekin í Hveradölum á sunnudag. Þar var veðurblíðan einstæð og færð frábær. (Ljósm.: Hjalti Gíslason). — Sjá enn fremur myndir á btaðsíðu 12). Fjöldauppsagnir í Bretlandi: 55 Svartur mánudagur 66 London, 14. febrúar NTB—AP MILLJÓNIR Breta skulfu úr kulda í óupphituðuin heintilum og á skrifstofum vegna raf- magnsskönuntunar af völdtun Mótmælin í Enniskillen: „Það er eins hugsanlegt að ég fari 1 fangelsi" verkfaMs koianániumanna, og I að ma.rga.r milljónir verknmannft skömmtnnin leiddi til þess að missi atvinnuna áður en vikaa segja varð upp til bráðabirgða er liðin. 1 London neyddust yfir- að minnsta kosti 100.000 verka- völd til þess að rjúfa mestaUa mönnum í iðnaðinum. Ótfazt er I götulýsingu, sem heflir verið tak mörkuð í nokkra Idukkutíma á dag undanfama daga og myrkv- unin gerir það að verkum að ástandið i milljónaborginni er líkast því sem það var í síðarl heimsstyrjöldinni. Fimm vikur eru liðnar síðan 280.000 kolamámumenn í Bret- landi lögðu niður vinniu, ag er nú genigið svo mjög á eldisneytís- Framhald á bls. 2. Sagði Bernadette Devlin í viðtali við fréttaniann Morgunblaðsins MORGUNBLAÐH) hefur sent einn blaðamann sinn, Margréti Bjarnason, til N- lrlands og frska lýðveldis- ins tU að kynna sér það, sem er að gerast þar um þessar mundir, ástæðumar fyrir átökunum, sem þar hafa verið og horfur á lausn. Margrét mun senda blaðinu fréttir og skrlfa grelnar úr ferðinni. Fyrsta frétt hennar fer hér á eftir: Beifast, mánudag. • f gær stóð Andspyrnuhreyf ing N-frlands (The North- em Ireland Resistence Move- nnent) fyrir fjöldagöngu og futuii í EnniskUlen, sem er um 11 þúsimd manna bær í héraðinn Fermanagh i suð- vesturhluta landsins. Ræður héldu nokkrir helztu forystu- menn kaþólska minnililutens í landinu, þeirra á meðal þing mennirair Bernadetta Devlin og Frank MacManus, sem sitja í Westminster, Kevin Agnew, varaforseti Mannrétt- indasamtaka Norður-írlands og einn helzti talsmáður rót- tækra vinstrimanna, Michael Farrell. • Allir sem einn vísuðu ræðu menn til föðurhúsa sáttetil- lögu, sem Sunday Times og aðeins Snnday Times sagði á sunniidagsmorgun að brezka stjómin væri að vinna að. Ræðumenn kröfðust þess að Stormont heimaþingið yrði lngt niðnr, að stjórn Fatilkn- ers færi frá, að brezka hei-lið- ið yrði þegar kaiiað brott, að föngum yrði sleppt og landið sameinað undir eina stjóra. •TALAÐ VFB BERNADETTU Blaðamaður Morgunblaðs ins hitti Beraadettu Devlin, sem snöggvast að máli á fund inum og innti hana eftir fyrir hugaðri íslandsferð hennar. Hún kvaðst ekkert geta um það sagt nú, hvort hún kæmi. „Það er eins hugsanlegt að ég verði þá komin í fangelsi," sagði hún. — „Mér hefur ver- ið stefnt fyrir rétt í næstu viku fyrir þátttöku í ólögleg- wm mótmælagöngum, og ég veit ekki hver úrslit málsins verða." Kevin Agnew sagði, að fleiri forystumönnum minnihlutains Frarnhaid á bls. 27. Lönd- unar- bann? ISAMTÖK brezkra flutninga- jverkamanna hafa ákveðið aðj j setja löndunarbann á íslenzkl [ skip í brezkum höfnum ef * ’ andhelgi íslands verður vikk , I j uð út í 50 mílur í haust. j Samtökin ná ekki til verka-] i manna í Hull, en allt er telið ’ 7 benda til þess að þeir fari að I dæmi þeirra að því er fréttir | j herma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.