Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.02.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1972 Forsetaheimsóknin til Finnlands Dagskráin birt SVO SEM knnnugi. er af frétt- um fara foreti Islands og for- sctafrúin í opinbera lieimsókn til Finnlands dagana 2. til 6. niarz n.k. Morgunblaðinu hefur borizt dagskrá hebnsóknarinnar, og verður hún í stórum drátt- um sem hér segir: Farið verður firá Islandi með fiúgvél frá Flug-félagi Islands til Kaupmannaihafnar. Komið verður til Helsing'fors kl 12.20 eftir finns'kum tíma, þar som Urho Kekkonien forseti Finn lands og kona hans munu taka á móti forsetahjóniunum. Verður síðan ekið til forsetahailarinnar. Að loiknum hádegisverði í höil- inni muin forseti loggja blóm- sveig við minnisvarða failinna tfininsfcra hermanna. Síðan mun forsetinn taka á móti erlendium sendiherrum sem búsettir eru í Helsingfbrs. Um kvöldið halda forsetahjón Finn- lands veizlu til heiðurs forseta Isiands oig konu hans. Hinn 3. marz verður þinghús- ið og þjóðminjasafnið skoðað fyrir hádiegi og ekið um Heis- ingfors. Að því lokn.u er hádieg- isverður í boði borgarstjórnar Helsingfors. Síðdiegis verð- ur ekið til Riihimáki, þar sem skoðuð verða ýmis tfyrirtæki svo sem Riihimáki Glasfabrik oig Tervakosi Pappersfabrik. Um kvöldið muniu forsetahjónin sitja kvöldiverðarboð finnsbu rík iss tjórnarinnar. Laugardaginn 4. marz verður ekið til_ Ábo, þar sem skoðuð verða Ábdhöili, Hantverkarmus- eet, Nantverkarmiuseet, Siibeiius- safnið og dómkirkjan. Um kvöld ið halda forsetahjónin finnsku Framhald á bls. 20 RICOMAC *211 llllk\íll\ REiyiVÉL Aðeins kr. 9.420,oo ■jr 11 stafa útkoma ★ Leggur sanian Dregur frá ★ Margfaldar jAr Prentar á strinili. ÚTSÖLUSTAÐIR: Akureyri: Bókval Hellu: Mosfell Keflavík: Stapafell Isafirði: Bókav. Jónasar Tónxassonar Húsavík: Bókav. Þórarins Stefánssonar. á- % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 — PÓSTHÓLF 377 ; ■■v' M \ VéVár*-4' ?____ LTlTAfiTi i B jP ■ TiM.............tSf, !♦!♦!♦!♦!< Hljómdeild Laugavegi 89, HLJOM- GÆÐI ScUlSTjÍ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦S v!v*w5 HUNDRAÐ KRÓNUR Á MANUÐI Fyrir CITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuii seljum við RITSAFN JONS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnlíki Viö undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR A MÁNUÐl Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15424

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.